Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 8. des. 1955 ORGUNBLAÐIB Kuldahúfur á börn og ful'lorðna, ný- komnar í mjög f jölbreyttu úrvali. — Kuldaúlpur á börn og fullorðna. — Kuldaúlpur á karlmenn og kvenfólk, fóðraðar m/gæruskinni UHarpeysur Ullarnærföt Ullarsokkar Skinnhanzkar fóðraðir m/loðskinni. GEYSIR h.f. Fatadeildin íbúðir til sölu 2ja herb. risíbúð við Hraun- teig. Laus til íbúðar strax. Útbovgun kr. 70 þús. 2ja herb. íbúð á hæð í stein húsi í Vesturbænum. Hita veita. 2ja herb., snotur kjallara- íbúð í Skjólunum. Laus til íbúðar nú þegar. 3ja herb. íbúð á I. hæð í steinhúsi í Austurbænum. Hitaveita. 3ja herb. hæð í Laugames- hverfi. 3ja herb. fokheldur kjallari við Rauðalæk. 3ja herb. íbúð Við Skúlag. 5 herb. hæðir í Hlíðarhverfi 4ra og 5 herb. hæðir í smíð- um, með eða án miðstöðv- arlagna. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSOINAR Austurstr. 9. Sími 4400. 2561 er stnunn. Jón Björnsson Málarameistari. Laugatungu. Mála einnig á vinnustofu. Poplin-úlpur Verð frá kr. 288,00. TOLEDO Fichersundi. ÍIl SÓLU 2ja herb. rnmgóð kjallara- íbúð, við Grenimel. Sér hitaveita. Sér innganngur 2ja herb. rúmgóð kjallara- íbúð við Sörlaskjól, lítið niðurgrafin. Einbýlishús í Kópavogi, 3 herb. m. m, Einbýlishús í Kópavogi, 5 herb. m. m. 130 ferm. stór bílskúr fylgir. Aðalfasteignasalan Símar 82722, 1043 og 80950 Aðaistræti 8. íbúðir & hús Hef til sölu: 2ja herb. íbúð í þægilegu húsi í Vesturbænum. 3ja herb. íbúð á Seltjarnar- nesi. 4ra herb. íbúð við Brávalla- götu. — 6 herb. íbúð í Kleppsholti og 8—10 herb. íbúðir í Aust- ur- og Vesturbæ. Hef kaupendur að öllum stærðum íbúða. Sveinn H. Valdimarsson, luli. Kárastíg 9A. Sími 2460 kl. 4—7. Körfugerðin selur körifustóla, körfur, iborð og önnur húsgögn. Körfugerðin Skólavrðustíg 17. HANSA H.F. Laugavegi 105. Sími 81525. Stofa til leigu með eldhúsaðgangi. Tilb. sé skilað á afgr. blaðsins fyrir hádegi á föstudag, merkt: „Reglusemi — 782". KVENSKOR með kvart-hæl. — Teknir upp í dag. — Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Karlmannabomsur Unglingabomsur nýkomnar. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Fokhelt steinhús 50 ferm., 2 hæðir, í Smá- íbúðarhvertfinu, til sölu. Nýtízku 4ra og 5 herb. ibúð arhæðir í Hlíðarhverfi og Laugarneshverfi, til sölu. 2ja og 3ja herb. íbúðarihæð- ir á hitaveitusvæði, til sölu. — Lítil einbýlishús við Gl-ettis- götu, Rauðarárstíg, — Reykjanesbraut, Selás, Ar hæjarblettum við Breið- holtsveg og víðar, til sölu. Útborganir frá kr. 55 þúsund. Fokheldar hæðir og fokheld ir kjallarar af ýmsum stærðum, til aölu. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7, sími 1518, og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Jólaskyrtur fyrir drengi. Verð kr. 46,00. Uerzu ^Mof h.f. Saumakörfur í meira úrvali en nokkru sinni fyrr. l/erzl. ^Mofk.f. Kínverzkir Skrautdúkar ásamt mörgum f leiri teg- undum dúka. l/erzl. *J4of h.f. Ibúð óskast 1—3 herb. og eldhús óskast til leigu nú þegar. Uppiýs- ingar í síma 81949 frá kl. 19—22. HERBERGI fyrir þýzka skrifstofustúlku óskast frá 15. janúar 1956. Kristján G. Gíslason & Co. h. f. Þýzkar ÚTISERÍUR Eignist ódýrt, varanlegt, vatnsþétt skrautlýsinga- band. — Raftækjastöðin S/f. Laugav. 48B, simi 81518. Þakjárn Nýtt þakjárn er til sölu, svo og notað mótatimhur, 1x6" og 2x4". Upplýsingar í síma 6460. MALMAR Knnpuiii gamla •g brotajám. BorgartÚEJ, Mikið úrval af alls konar Dömukjólum Vesturver. Nytsöm jólagjöf Finnskir kuldaskór Aðalstr. 8, Laugavegi 20, Lvg. 38, Snorra'braut 38, Garðastræti 6. Hálft hús til sölu í Hlíðunum, 5 her- hergja íbúðarhæð og 3ja herb. íbúð í risi. Bílskúrs réttindi. 4ra herb. einbýlishús ásamt öðrum eignum við Soga- veg. 4ra herb. einbýlishús á hita- veitusvæðinu. 3ja herb. íbúð á I. hæð á hitaveitusvæðinu. 3ja herb. kjallaraíbúð í Kleppsholti. 2ja heíb. íbúð við Lauga- veg. — 2ja herb. íbúð ásamt 1 herb. í risi, í Hlíðunum. Fokheldar íbúðir af ýmsum stærðum. Einar Sigurosson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstræti 4. Sími 2332. Ketlavík - Suðurnes Ljósakrónur Lampar Skermar Daglega eitthvað nýtt. Stapafell. Keflavík. Keflavík! Suðurnes! Leikföng mjög fjölbreytt úrval. Stapafell, Keflavík. ÍBÚÐ Til leigu er 2—3 herb. íbúð við Miðbæinn. Tilboð send- ist afgr. Mbd., auðkennt — „Áramót — fyrirfram- greiðsla — 791". Hv'ítar barnahosur nýkomnar. V$nt JmfáfHfm* Jvhéam Lækjargötu 4. Græna ÚLPUEFNID komið aftur. stótHSimtU spwr tliuiN Hafblik tilkynnh Til jólagjafa: Tjull-barnakjólar Hálsfestar, armbönd Fyrir drengi: Amerískar sportskyrtur Sportvesti, með áfastri skyrtu Þýzkir drengjafrakkar Alltaf eitthvað nýttl H A F B L I K Skólavörðustíg 17, Kuldaúlpur á böm og fuilorðna. Fallegir barnatreflar Álfafell. — Sími 9430. KEFLAVlK Herraslifsi í fallegu úrvali. — Drengjaslifsi Dreng j askyrtur Kvengolftreyjur Telpupeysur Drengjapeysur BLÁFELL símar 61 og 85. Fyrsta flokks léttsaltaS Kindakjöt Æ-I. kr. 19,70. ver*z/umn 'Sjálfsafgreiðsla, bílastæði. Mikið úrval af þýzkum telpu- og drengja- NÆRFÖTUM Tilvalin til jólagjafa. — OUjmpia Nœlonkjólaetni Ijós everglazeefni, margar gerðir. Mollskinn, fínriflað flauel. Grátt flannel, dökk- blátt nælon-gaherdine. HÖFN, Vesturgötu 12. Dömupeysur í miklu úrvali. — Þýzkar drengjapeysur nýkomnar. — Telpukjólar og smádrengja- föt í úrvali. Gjafabúðin, Skólav.stíg 11. Búðar- eða skrifstofupláss er til leigu í Holtunum. Þeir, sem hefðu áhuga fyrir þessu, sendi nafn til afgr. MbL, auðkennt „Holtin 1955 — 792". —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.