Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 8. des. 1955 MORGVISBLABIB 11 \ TÆKIN ERU ÓMISSANDI Á HVERJU HEIMILI 5 gerðir af ryksugum og bónvélum. I m SSS Þótt eigi stórar ryksugur, vilja menn eignast hand- ryksugu, sem vegur álíka og straujárn. Hoover-gufu- og þurr-strau- járnið er með 7 hitastilling- Fimm gerðir af Hoover- þvottavélum. Loksins komin út á íslenzku SJÖ ÁR í TÍBET eftir HEINRICH HARRER SJÖ ÁR í TÍBET, bókin, sem komið hefir út í um 1.000.000 eintaka á um tuttugu þjóðtungum og verið kjör- in „Bók mánaðarins" bæði í Bandaríkjunum og Bret- landi er nú loks komin í íslenzkri þýðingu. SJÖ ÁR í TÍBET er stórbrotin og undurfögur sevin- týra- og ferðabók. — Höfundurinn, kunnur fjallgöngu- og skíðagarpur, var tekinn höndum í Indlandi í byrjun ófriðarins, en tókst að flýja og að brjótast í gegnum allar torfærur og hindranir til hins lokaða lands, Tíbet. Þar dvaldist hann í sjö ár, varð vinur Dalai Lama, og kynntist undrum og fegurð þessa dularfulla og ókunna lands. Bókin er afburða vel rituð, efnið óvenjulegt og heillandi og mikill f jöldi sérlega vel gerðra • og fallegra ljósmynda prýða bókina. SJÖ ÁR í TÍBET verður tvímæalaust ein eftirsóttasta jólabókin í ár. BÓKF ELLSÚTCÁFAN Vil kaupa 4ra manna bíl helzt árgang 1947. Tilboð leggist inn á afgr. M'bl., fyr ir 15. des., merkt: „Milli- liðalaust — 798". Húsnœbislausa fjölskyldu vantar 2ja herb. íbúð og eld hús strax. Há leiga. Talið við mig. —- jNæturvörour Landsímans Keflavík. Ameríkaini Það er eðlilegt að svitna, en þér vitið það ef tíí vill ekki, að svitalykt stafar af bakteríugróðri, sem dafnar og grær í svitanum og veldur hinni óþægilegu lykt. — Sé 13 13 sápan, sem inniheldur „G—llv notuð að staðaldri, ræður hún niður- lögum um 90% þ^ssara baktería. giftur íslenzkri stúlku, ósk- ar eftir 2ja herb. íbúð ann- að hvort í Keflavík eða Njarðvík. Tilboð séndist afgr. Mbl. i Kefíavik, merkt „Ibúð — 463". riL SÖLU Austin ¦ 10, sendiferðabíll, árgangur 1946, ný stand- settur og sprautaður. Tilþ. , merkt: „Góður bíll — 799'»', leggist inn á afgr. blaðsiris fyrir hádegi á laugardag. Með því að nota 13 13 sápuna, sem er mild og góð handsápa, tryggið þér yður e.kki aðeins fullkomið hrein- læti heldur og þá öryggiskénnd, sem hverri konu er nauðsynleg. 4VBINS J3I3 S/JPtíN /NN/HELDUB »<311« íbúð — Braggi Til sölu í Camp-Knox ca. 80 ferm. íbúð, 3 herb., eld- hús, bað og geymsla. Mjög góður braggi. Laus nú þeg- ar. Tilb. sendist afgreiðslu Mbl., fyrir sunnud., merkt: ^.1. flokks íbúð — 788". Tapað Poki með óhreinu taui tap- aðist á föstudaginn. Þvottahúsio GRÝTA Laufásvegi 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.