Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐI9 Fimmtudagur 8. des. 1955 Ford vörubíll '47 til sölu. — Upplýsingar Kadagötu 10. — Atvinnurekendur U*gan mann vantar atvinnu eftir kl. 6 síðd. og allan dag. irm eftir 16. des. Hefur bíl ; til umráða. Lysthafendur ! leggi nöfn sín á afgr. Mbl., merkt: „Duglegur — 795“. Stór stofa til leigu til 30. apríl. Reglu aemi áskilin. Tilboð merkt: „Vesturbær — 796“, sendist Mbl. — Ný Lada Saumavél með inótor, til sölu. Upplýs- ingar í síma 2408. Chevrolet ’50 sendibifreið, í sérstaklega góðu lagi til sölu. Vil gjam an taka jeppa eða 4 manna bíl upp í. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7, simi 82168. Rúgbrauðsvél rafknúin, og Mtið fœriband til sölu. Uppl. í síma 5516, kl. 10—12 f. h. og 8—10 eftir hádegi. Gólfteppi Mesta úrval í bænum. — Argaman, tékknesk, 3,66x 4,57, 2,74x3,66. } Sevilla 1,60x2,30, 1,90x2,90, 2,50x3,50. I Xpress 70x1,40, 1,40x2, 1,60 , x2,30, 1,90x2,90, 2,30x2,74 Leitda 1,90x2,90, 2,74x3,20. Saxonia, þýzk teppi, 2x3, 2,50x3,50, 3x4. Tartu 2x3, 2,50x3,50. TCPPI h.f. á homi Njálsgötu og Snorrabrautar. MYNDATÖKUR á Stofunni í Heimahúsum Samkvæmum o.fl. Passamyndir atgreiddar daginn eftir. tirMman, Bergstaðastr. 12, sími 1367. Úr söfnum elztu Ijósmyndara á íslandi Einstök bók í sinni röð. Horfið inn i liðna tíð, tíð afa ykkar og ömmu, langafa og enn lengra Myndirnar eru margvíslegar, bæði úr beejum og sveitum. Þnrna sézt m. a. góðskáldið sr. Matthías Jochumsson standa á tröppum Odda-kirkju. Helgi Helgason tónskáld með hornaflokk sinn á Lækjartorgi. Hallgrimur í Guð- rúnurkoti í réttunum, hefðarkonur í 'skartklæðum, Hannes Hafstein og sr. Arni á Skútustöðum á leið úr Dóm- kirkjunni ásamt fleirum, . gömlu kaupmennirnir á Eyrarbakka, bruninn mikli á Akureyri, verzlunarhúsið á Borðeyri, Vopnaf jörður, bændur fyrir bæjardyrum með hjúum sinum o. fl. o. fl. Myndimar eru sannur vitnisburður um íslenzkt líf og íslenzka hætti nOkkra áratugi fyrrr síðustu aldamót og rétt eftir þau. Þær sýna fólkið við skemmtanir, í útreiðatúr, í dansi, við spilaborð. Þær sýna lestaferðir og sjóróðra, ýmsa verzlunarhætti og vinnandi fólk við hversdagsleg störf. Sumt af því er gleymt-eða óþekkt, en það var samt á sínum tíma fólkið, sem með erfiði eða hagieik handa sinna hélt uppi hinu starfandi, fram- leiðandi þjóðfélagi. !j GAMLAR MYNDIR KOMA í BÓKABÚÐIR Á LAUGARDAG BOKA UTGAFAN NORÐRI #■»*{ m l Orgel Þýzkt orgel til sölu, af sér- stökum ástæðum. — Upplýs ingar í síma 4603. j'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.