Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 8. des. 1955 MORGVNBLAÐIB Sibelius nírœður ugur- hans dvelsf í hl jóm i DAG er tónskáldið mikla — Messías íinnskrar tónlistar — Jean Julius Cbristian Sibelius niræður. Hann ber aldurinn vel, og er ekki annað áð sjá af mynd- um en að mikill töggur sé í hon- um enn. Andlitsdrættirnir eru skarpir. og svipurinn ákveðinn, augun skýr og hvöss, röddin hljómmikil og styrk. Líkaminn er samt sem áður orðinn nokkuð veikburða — enda varla við öðru að búast — og grannar, frekn- óttar hendur hans titra. Hann verður að leggja við eyrun til að íylgjast með samtalinu, og er hann hlustar á tónlisl leggur hanri eyrað fast að hátalaranum. -# HFYRIK BETUK MKB AUGUNUM „Ég heyri betur með augun- um", segir hann og bendir á hlaða af nótum við hliðina á stól sínum. IJng tónskáld senda hon- um tónsmíðar sinar, og hann hef- ur ánægju af þvi að „hlusta á" þær með því að fletta nótna- blöðunum. Jean Sibelius er einn af þeim fáu mönnum, sem býr yfir mikl- um persónulegum töfrum. Hver maður finnur til auðmýktar í n^vist hans. Þó að þeir viti, að hann heyrir illa, verður mörgum á að hvísla í návist hans. . .. eiKasniyriyeTi4 Ung tónskáld sendo honum tónsmiöar sinar og hann hlustar ó jbær með Jbví oð fletta nótnablöðum — eftir Michael Salzer Guðbjartur Ólafsson, forseti SVFÍ, þakkar Hatlgr. Fr, HaUgrúns syni, forstjóra Shell, fy rir gjöfina. Shell gefnr SVFl tæki tií umferðarkennslu í skóhiriít Slysavamafél., lögreglan og skólarnir vif j; gera alll lil að auka umferðamenningii. IGÆR boðaði forstjóri. hJ. Shell á íslandi forráðamenn Slysa- varnarfélagsins á sinn fund Qg afhenti félaginu að gjöf ýmvj. þessa stuttu stund, sem ég dvald- tækii serft ætlazí er til ag verði notuð vjð urnferðakennslu í sk<M- 1 hefur fyrr en misst hefur". 1 TónSkáldið vill helzt . tala þýzku við erlenda menn. „Þýzk- an var einu sinni mál tónlistar- manna eins og franskan var mál stjórnarefindreka og enskan mál kaupsýslumannanna — og sjáið þér til, ég hei' alltaf verið lélegur kaupsýslumaður". • SÁRSAUKAFULL ÞÖGN ! Bæði hjónin spjalla' hispurs- laust um allt miiíi himins og jarðar. En þegar samtalíð bein- ist að tónlist hans —; verðuf sársaukafull þogn. Einu sinni — um. Tæki þessi eru: 6 reiðhjól, 6 litlir bílar (stignir), umferða- ljós og umíerðamerki. SIBELWS Messías finnskrar lónlistar — # ÚR A 1 I ARAI.KIW Hann býr ekki i alfaraleið heldur í friði og kyrrð skógar- þýkknis, um það bil mílu frá þjóðbrautinni — klukkustundar- ferð í járnbrautariest frá Hels.-r ingfors, í héraði, er nefnist Javénpáa — Vatnsendi. Flestir | * í BLÍBU OG STRÉBU Hún er áðeins ári yngri en mað- ur hennar, sem byggði þetta hús handa hénni fyrir 50 árum.siðan. þeir, sem. heyra vilja hann og sjá skrifa eða síma á undan sér, fá það svar, að ekki megi trufla „Lífið var ekki alltaf leikur - með fimm ¦ dætur, ¦ sem sjá þurfti fyrir og litlar tekjur", prófessorinn, „hann er að hvíla | and-carparhún. „Én nú lifum við sig". : I rólegú lífi, börnirt etu flogin úr ,3ann vinnur ehnþá mikið og : hreiðrinú. Nú þarf ég ekki að legguf hart að sér, en hann villjhugsa Um rieinn hema Jeah ekki. að haft sé orð á því", segir kona hans Aina. „Hann vakir ' indastól beint á móti henni og fram á nætur i vinnustofu sinni, virðist hafa lesið orðin af vörum —j aleinn — og reykir vindla og ¦ hennai-. „Ég er eina barnið, sem hripar athugasemdir sínar á . eftir er í .húsinu", segir hann ist á héimili Sibeliusar — drap ég á þau verkefni, sem hann fengist nú við. Hann stóð þá á fætur ög gekk út úr herberginu, settist Komu forráðamenn Slysavarna' væri, lagt hönd . á plógmn ti4 við slaghorpuna í næsta herbergi. féiagsins, fræðslufulrtrúi Reykja- íausnar þess, þegar fært okkur og horfði á nótnaborðið. Þ^'í næst vikur og fieiri gestir. Forstjóri ánægju sem við einnig vontifn að lokaði hann augunum og virtist shellj HaMgrimur Fr. HaHgríms- aðrir verði aðnjótandi. ' Engum hiusta á fjarlæga tonlist. son kvað vmsar ástæður liggja til. dylst að hætta ' af völdum um- ' þess að félagið hefði útvegað ferðarslysa hér á landi og sér- þessi tæki og gæfi þau nú Slysa-'! staklega í Rvík, fer sívaxandi. varnarfélaginu — en ekki prðið Veldur þar um fólksfjölgun og Slysavarnarfélaginú að liði á ein- hvern annan -hátt, „Það,. isém mestu máli skiptir*1 sagði Hall- grímur, „er máiefnið sjálft, hið mikla og síváxandi viðfangsefni. falla í herberginu. En sá ljómi, sem hvíldi yfir skörpum andlits- dráttum hans sýndi, að hann var heillaður af tónum hljómsveit- anna, sem hvérgi voru sjáanleg- ar.... minnisblöð". * VILLA AINOLA Enginn fær að fera inn í vinnustofu hans. Ég sá aðeins út undan mér gegnum hálfopnar dyrnar skrifborð, þar sem ægði saman alls konar verkefnum, á hillum meðfram veggjunum var staflað bókum og pappírshlöðum, sem bundið hafði verið utan um • HUGUR HANS DVELST í HLJÓMLEIKASÖLUNUM „Hugur hans dvelst í hljóm . ^kaflunUm;?- hV'^\ fna> uninumaðgeta,þóttísmáum;stíl Jf., ¦¦,.¦ .A , •... í ¦ „Tonarmr hhoma alltaf fyrir Sibehus situr í djupum hæg-! , ,( J ¦'•¦••• V eyrum hans . ) ¦ Það eru þeir tónar, sem hann reynir að festa á pappírinn með skjálfandi höndum í kyrrð næt- urinnar, þegar hanrt er einn með brosandi og horfir blíðlega á konu sína., Sjálfur segir hann, að Aina sé eina konan, sem hann hafi elskað. Hann kynntist henni eftir að hann hafði ferðazt um þvera og endilanga Evrópu með engan. farangur meðferðis nema tannbursta í skyrtuvasanum. — Hún tók þátt í baráttu hans fyrir \'iðurkenningu, meðan hann var sem er að komast í fremstu röð vandamála okkar íslendinga, um- ferðarvandamálíð. Hefir tilhugs- * FINLANDIA Vitaníega hefði enginn getáð samið sum tónverk Sibeliusar þögn skógarins. Svo kann að fara, nema Finni, og er þá skemmst að að okkur verði aldrei auðið að heyra þessa samhljóma. „Það er ekki auðvelt að vera mínnast þess verks sem- allir þekkja, Fihlandia. Þar nær ætt- jarðarástin hámarki og i henni kveður við bergmál ótta og ang- istar þeirrar: þjóðar, sem óttast einn af starfsbræðrum hans af yngri kynslóðinni nýlega í ræðu. I tónlistarheiminum gnæfir hann svo hátt, að samlandar hans ungur og óþekktur, gladdist með og voru flestir innsiglaðir „Sum- honum yfir sigrum hans meðan verða að'vera mikiir snillingar ir hlaðarnir eru merktir „opnist hann stóð á hátindi frægðarmnar til að þeir gtandi ekki alg;jör!ega ekki fj rr en eftir lát mitt", aðrir i °g hluðir nu að honum ' rolegu ' með þessu eina orði „brennist"," °S viðburðalausu þessara sagði frú Sibelius við mig. Við sitjum i rúmgóðu bóka- safni, og þar logar eldur á arni. Veggir og loft eru ómáluð. „Jean hefur gaman af því að þreifa á trjáviðnum í húsmu, sem hann sjálfur vann að að byggja yfir fjölskyldu sína", segir þessi smávaxna, veikbyggða kona og viðburðalausu síðustu ára. „Ég er stoltur af því að vera Finni", segir hann og draum- tónskáld í landi Sibeliusar", sagði ásókn erlends harðstjóra — verk- ið er samið árið 1899, þegar rúss- neski czarinn stefndi að því að gera Finnland rússneskt -— en jafnframt endurómar i verkinu trúin á sigur 'að lokum. Sé Sibelius borinn saman við finnsk tónskáld síns tíma, verða þau heldur bragðdauf og and- stutt. Hann gnæfir yfir þau einkum \'egna víðfeðms ímynd- unarafls og túlkandi lífsfjörs, I sem finna má svo að segia á í skugga hans. • TONLIST HANS ER SPROTTIN UPP ÚR FINNSKRI ÞJÓÐARSÁL Árið 1892 markar tímamót á hverju nótnablaði, sem hann hef- lynd augu'hans leiftra. „Við eig- tónlistarferli Sibeliusar sjálfs og ur látið frá sér fara. strýkur þykkt, snjóhvitt hárið og mjög misnotuð. Það má segja frá enninu. Húsið heitir Villa I hið sama um frelsið og góða Ainola í höfuðið á Ainu Sibelius. heilsu — enginn veit hvað átt um að baki 600 ára sögu, sem jafnframt í sögu finnskrar tón fjallar um baráttu fyrir fullu listar. Þá voru í fyrsta skipti frelsi. Frelsi er kynleg guðsgjöf haldnir hljómleikar þar, sem spiluð voru eingöngu verk eftir Aina og Jean SibeJius í bókasafninu í Villa Ainola. Sibelius. Og því er ekki hægt að neita, að Sibelius hefur síðan skapað varanlegustu tónverk Finna. Þar til Sibelius kom fram á sjónarsviðið höfðu tónskáld Finna verið mjög undir áhrifum þýzkra tónsmíða. En Sibelius braut af sér erlend áhrif á sama hátt og Edvard Grieg í Noregi — tónlist hans er sprottin upp úr finnskri náttúru og finnskri þjóðarsál. Þó hafa tónlistargagnrýnendur oft og tíðum lagt of mikla áherzlu á þjóðleg einkenni í tóniist Sibeliusar. í tónlist hans hafa menn séð bjartar sumarnætur, snæviþakta jörð, mikilfenglega skóga cg blá vötn Finnlands, þó að í verkunum hafi raunveruíega falizt miklu djúpstæðari og flókn ari rannsóknareflii sálfræðilegs og heimspekilegs efnis. fj'ölgun ökutækja, en hvort tveggja er óhjákvæmilegt að horf ast í augu við sem.staðreyndir, sem ekki verður breytt. Ráði'íl hlýtur því að vera að.fin-na leiðh: til þess að forða slysum með þv* að .brýna árvekni fyrir einstakl^ ingum, kenna þeim að fara'eftií setttim reglum og taka tiílit til annarra. Börnin eru í mestrí hættu — því bera tölur um slyá gleggst vitni. Það er því eðlilegt, að viðleitni þeirra er að lfýsa-j vörnum vinna, beinist til þeirra, Það var Shell félagið í Þýzka» landi, sem kom fram með þá hug-' mynd að kenna börnum um-' ferðarreglur og umferðarmenn- ingu með því að láta þeim í te tæki, bíla, hjól o. fl. sem gerðiv mögulegt að sameina skemmti- legan leik alvöru hins daglega lífs. Þetta hlaut fádæma vinsæld- ir. Hafa Shell félög víða tékið þetta upp. útvegað tækin og feng ið þau félögum ev að slysavörn- um vinna, tii ráðstöfunar. Afhenti Hallgrímur síðan tæk- in og lét í ljós þá von, að þau mættu stuðla að auknu umferðar, öryggi meðal barna. Guðbjartur Ólafsson forsetí Slysavarnafélagsins veitti gjöf ¦ inni móttöku og þakkaði hana. Kvað hann þetta i annað sinn senv Shell gæfi SVFÍ stórgjöf. Sagðv hann þetta hina þörfustu gjöf fyrir þá deild innan Slysavarna- félagsins, sem nefndist „Slysa- varnir á landi". Hún hefði m'». starfað í um það bil 20 ár og • • • Sibelius er fæddur 8. des. 1865. Hann er sonur læknis í Hámeenlinna í Suður-Finn- landi. Er hann hafði lokið stúdentsprófi, varð hann \'ið þeirri ósk foreldra sinna, að starfsemi hennar væri nauðsyn, innrita sig í lagadeildina við því umferðarslysin nú væru jafn háskólann i Heisingfors. En tíð og sjóslysin áður en slysa- lagaskruddurnar urðu brátt \ arnir á sjó komu til. að víkja fyrir tónlistinni, og | Jón Oddgeir Jónsson lýsti hann ásetti sér að verða fiðlu- [ nokkuð hvernig tæki væru notuð snillingur. Hann lék opinber-' við umferðarkénnsluna. Börn- um væru sýndar kvikmyndir og þeim fengriir bæklingar. En yngstu börnin 7—8 ára og þaðan af yngri nytu sliks ekki. Því yrði lega á fiðlu á hljómleiknm í Helsíngl'ors-háskóla. En með-! fædd sköpunargái'a han» á tónlistarsviðinu kom torátt í ljós. 3Iartin Wegelír.s. elnn að kom;4 þeim i „umferðarleik". i helzti brautryKiandi tónfræð- innar í Finnlandi, tók Sibelius undlr rernarvæng sinn og kenndi honum. Síðar stundaðí hann nám í Berlíti og Vínar- borg. og er hann sneri heim frá því námi, var hinn reiðu- búinn til að hefja ferii «inn sem sjállstæður listamáðúr. Slik tæki'og Shell gefur nú væru notuð til slíks. Það eru búin til gatnamót með umíerðarljósum o. fl. Börnin sjálf annast lög- gæziu og eru þau klædd lögreglu- búningUm — og þannig festast- umferðarreglurnar í huga þeina. Frú Guðrún Jónasson, Ólafur Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.