Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. des. 1955 UORGV1SB14BIB )^*yr*& Laugavegi 27. NœlongteiðsSu- sloppar Hetbergi óskasf fyrir einhleypan. Helzt á hitaveitusvæðinu, þó ekki skilyrði. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugard.kv., merkt: „350 — 789". Fuglar fíezta jólagjöfin er búr meíf 1 'uglum. Pöntunum veitt mót taka ti'l afgr. á aðfangadag á Hraunteigi ,5. Simi 4358. Langholfsbúar og nágrenní I . Rennílásar í mörgum lengd um. Smellur og kósar sett á al'lan fatnað, auk viðgerðir á gúmmifatnaði. Svo sem ísettir á rennilása og ]>ím- ingar allar með samlitu gúmmíi, svo allar leðurvið- gerðir á skóm, töskum o. fl. Skóvinnuslofan Ásvegi 17 Sími 80343. Jeppi til sölu model '47. 1 ágætu lagi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: — „Jeppi — 784". Ford Vil kaupa 1% tonns Ford, model '80, til niðurrifs. Tilb. leggist inn til blaðsins ásamt uppl. um verð og ástand, — merkt: „Ford — 787". Flygill til solu Lítill stofuflygill til sölu. — Lysthafendur sendi nöfn sín til MM., merkt: „Flygill — 78ó", fyrir mánudagskvöld. litvarpsfónn (General Electric). — Til sölu og sýnis í skrifstofu Natan & Olsen h.f., Vestur- götu 2. Uppl. í síma 1234. Islenzkir og amerískir KJÓLAIf í fjöibreyttu úrvali Garðastr. 2, sími 4578. Hilskúr óskast til leigu. — Upplýaingar í eíma 81264. Gott útvarpstæki í bíl tid sölu. Upplýsingar á Bifröst. — Sími ^608. TIL LEIGU Stór stofa til leigu 1. janúar. Leigist aðeing reglusomu fÓlki. Símaafnot æakMeg. — Tilboð merkt: „HKðar — 790", sendist Mbl. fyrir sunnudag. TIL SÖLU Handunnir kaffídúfcar af aif ýmsum stærðum. Vigdía Bjamadóttir Máfahlíð 34, ri*hæð. HandmálaS POSTULÍN af er Svövu ÞórhallsdAttur. hentug jólagjöf. Fæst hjá og Ávöxtum, Flora og Daimanssyni, •ðustíg 21. Blóm Jóni vör Skóla- Peningaveski tapaðist á Rauðarárstígnum, föstu-daginn 2. þ. m. Vinsam legast skilist í Baðstofu Ferðaskrifstofunnar, gegn fundarlaunum. Stúlka óskar eftír góöu HERBERGI sem næst Miðbæmnn. Getur setið hjá börnum työ kvöld í viku. Uppl. í síma 80292, frá 12,til 2 eJi., áfimmtud. Jólagjafir Mokkasíur, margir litir. - kr. 98,00. Inniskór kr. 69,00. Buddur kr. 15,00. S K. ÓR Mikið úrval. FELDUR Hi. Austnrstræti Billiardbord til sölu. — Stærð 150x75, á Hraunteig 5. Simi 4358, eft- ir kl. 6,00. TIL SOLU er rúmskápur, sem nýr. Uppl. í sima 80689. Vantar íbú& 2—3 herbergi og eldhús, til greina kemur húshjálp, t.d. bai-nagæzla og stigaþvottur. Tilboð sendist Mbl., fyrir laugardagskvöld, merkt: ¦— „Jól i húsi — 783". Jólagjafir í fallegu úrvali. — Skraut-púðurdósir Skartgripakassar Saumakassar og körfur Sérstaklega fallegir barnatreflar Angora, Aðalstræti. Peysutatatrakkar IFjölbreytt úrval. Hagstætt verð. Kápuverzlunin Laugavegi 12. Til sölu sem ný Kjólföt ásamt vesti, á grannan, fremur háan mann. — Sími 3526. — 2ja herhergja ÍBÚÐ óskast, helzt í Vesturbæn- um. Tilboð óskast send af- greiðslu blaðsins fyrir föstu dagskvöld, merkt: „100 — 781". — Stúlka dskast til afgreiðslustarfa við blaða- og sælgætissöhi. — Vaktaskipti. Upplýsingar í sima 5545. 2ja herbergja íbúð til leigu Aðeins til 14. maí, ódýr leiga. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Nöfn sendist Mbl., merkt: „780", fyrir laugardag. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, nú þeg ar í Uppsalakjallaranum, Aðalstræti 18. Uppl. á staðn um kl. 4,30—5,30 í dag. tOleu beint á móti Austurb.bíói. Ertskar felpukáput Enskar telpuúlpur Fabula manchetfskyirtur hvítar og mislitar. nýkomnar 0. Johnson & Kaaber U. Luiis staða sem pdst- ®g símamálastjori veiiir Ritarastaða 2. fl. hjá Landssímanum í Reykjavík er iaus til umsóknar. — Laun samkv. launalögum. — Eiginhandar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist bæjarsímastjóranum í Reykjavík fyrij 15. desember 1955. Reykjavik, 7. des. 1955. Þýzku ' Eldhússamstæðumar eldavél — bakarof n kæliskápur — vaskur skápar — borð nýkomið. Pantanir óskast sóttar strax ^Áfeic &>& ai fp/aanuááon, Hafnarstræti 19 — Sími 3184 Mgreíðslustúlka áa pihur óskast nú þegar Síld & Fiskur Bergstaðastræti 37 Borðskraut Seljum þessa viku borðskraut 30—40 tegundir. Blóm og grœnmeti Skólavörðustíg 10 Sími 5474 Tvær verklægar prúðar stúlkur óskast fyrir Heimilishjálpina. Byrjunarlaun kr. 2.380,00. Einnig óskast stúlka til að taka að sér heimili. — Stúlka getur komist að á ókeypis námskeið í heimilishjálp í Noregi, sem byrjar í janúar. — Uppl. á Miktubrau: 1, kl. 7—9 í kvöld. — Sími 1877. Helga Níelsdóttir, Ijósmóðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.