Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 10
19 MORGUN BLAÐIÐ Laugardagur 24. des. 1955 Hýju 09 gömlu ÍHnnÉr í G. T.-HÚSINU annan jóladag kl. 9 Jóladansleikur Hljómsveit Carls Billich Söngvarar: Valgerður Bára og Skal'ti Ólafsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—6 og eftir klukkan 8. Sími 3355. Annan jóladag Wítí leikur hljómsveit Svavars Gests frá kl. 3,30—5. IMýju dansaruir klukkan 9. — Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðasala frá kl. 6. Þribji jóladagur Gömlu dansarnir klukkan 9. — Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðasala frá kl. 8 Ath.: Ósóttar pantanir að áramótafagnaðinum seldar á miðvikudag. Gömlu dansarnir í Þórscafé á II. jóladag. 3. H. kvintettinn leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. \ áramótadansieiknum verða GÖMLU DANSARNIR. J. H. kvintettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 27. des. Silfurtunglið Dansleikur annan. jóladag Hin vinsæla hljómsveit JOSE M. RIBA SILFURTUNGLIÐ SKÁTAft Stúlkur og piltar 16 ára og Áramótafagnaður verður í Ská Gamlárskvöld kl. 10 e. h. Góð músik. Aðgöngumiðar seldir í 29. og 30. des. kl. 5—6. . t eldri. taheimilinu á Skátaheimilinu NEFNDIN ÍW HRINGUNUM g FRÁ ¦ (_/ (f HAFNARSTR 1 ¦ Hér eru systurnar á St. Jósefsspítalannm í Hal'nar firði, og situr príorinnan, systir Marie Hildegardis, önnur frá vinstri. — Ljósm. Gunnar Rúnar. Var um 27 ára skeio eina sjúkra- húsið í Hafnarfírði NÚ er um það bil verið að leggja síðustu hönd á dina nýju viðbyggingu við St. Jósefsspítalann. Að- eins er eftir að koma lyftunni fyrir og mála mtSri kjallarann. Vinna hófst við nýju áimuna 25. marz 1954 og sá Byggingarfélagið Þór um verkið. Er byggingin öll hin giæsilegasta, og hefir spítalinn i heild tekið slíkum stakkaskiptum, að sem nýr er. MARGS KONAR ÞÆGINDI I nýju álmUnni eru 4 sjúkrastof ur fyrir 17 sjúklinga, þar af eitt barnaherbergi, sem er fyrir 3 börn. Auk þessa er herbergi fyrir lækna, rannsóknarstofa, setustof- ur, — og á hverri hæð er lítið eld- hús. Á kvisthæðinni eru herbergi fyrir systurnar, en í kjallaranum er ljéslækningastofa: stuttbylgjur, kvartslampar, alls konar ljós- lækningalampar, — og röntgen- tæki, sem hafa reyndar veríð í sjúkrahúsinu frá upphafi. í neðri kjallaranum er farið inn í lyftuna af götunni, og verður hún sett upp af Vélsmiðjunni Héðni á næst- unni. I sama kjallara er einnig lílchús. • Sigurgeir Guðmundsson (Hf) teiknaði viðbygginguna, en Rjami Snæb.jörnsson, sem er læknir spit- alans, gaf ýmsar góðar ráðlegg- ingar viðvíkjandi bygginguna. — Kristinn Magnússon (Hf) og syn- ir sáu um málningu; .Sigurjón Jónsson (Hf) um múrverk; Vél- smiðja Hafnarfjarðar um hita- lögn og Jón og Þorvaldur (Hf) um raflagnir. GEYSIMIKLVR ENDURBÆTLR Með þessari nýju byggingu skap ast mjög aukið athafnapláss í spítalanum. 0<r Kó+r ~vvi sóu nerna 4 ejúkrastofur í nýju álmunni, hefir verið hægt að rýma til á /svo margan hátt — sem of langt yrði að telja irpp ihér — að spítalmn er nú að mörgu leyti sem nýr væri. Hann hefir verið málaður hátt og lágt með björtum óg þægi- legum litum, sem gefa honum mjög skemmtilegan blæ. OETAST FULLSKIPAD St. Jósefsspítalinn í Hafnar- firði var reistur árið 1936 af regl unni, sem við hann er kennd. Má segja, að nær alltaf síðan hafi verið i'ullskipað, en rúm voiu þar fyrir 40 sjúklinga. Reyndar var hann eini spítalinn í Firðinum, þar til er Sólvangur tók til starfa, — og leituðu þangað hjúkrunar auk Hafnfirðinga, fólk hvaðanæva að af Suðurnesjum, allt frarn á síð- ustu ár. Af þessu má nokkuð marka, hversu geysílegt líknar- starf St. Jósefsreglan hefir lagt af mörkum hér í Hafnarfirði. Það er ekki svo lítið starf, sem fellst í því að taka á móti um 400—500 sjiiklingum árlega, en sú hef ir tala þeirra oft verið fiá því spítalinn tók til starfa og fram á þennan dag. Standa Hafnfirðingar og aðr ir, sem notið hafa** hjúkrunar í spítalanum í míkilli þakk- arskuld við systur St. Jósefs- spítalans, sem ávallt hafa verið reiðubúnar að hiúkra hinum sjúku og gei-t það af mikilli alúð og- góð- vild. — HAFA STARFAÖ HÉR í MÖRG ÁR Lengst af hafa 11 systur starf- að á spítalanum, þar a'f ein priór- inna, en alls hafa þær verið fimm. — Sex af systrun- um stunda ihjúkrun, og hafa þær lært hana í Danmörku, en hinar eru við ýmis önnur störf, svo sem matreiðslu, í þvottahúsi o. fl. Geta má þess, að 7 systranna hafa feng- ið íslenzkan ríkisborgararétt. — Sumar af systrunum hafa verið hér í all-mörg ár, og ein þeirra, systir Albina, síðan spítalinn tók til starfa. En samtals hefir hún nú verið hér á landi um 40 ira skeíð, og lengstum starfað í skurð- stofu spítalans. Annars má geta þess, að elzta systir St. Jósefs- reglunnar hérlendis er nú orðin 92 ára og heldur til á Landakoti. | GÓÖ AÖSÓKN AD SKÖLANUM Síðan 1930 hefir kaþólska trú- boðíð i-ekið skola fyrir börn, og var hann fyrst í tveimur litlum húsum, sem eru rétt við spítalann. En þau reyndúst brátt alltof lítil, og var þá reist hið glæsilega skóla- hús, aem fullgert var árið 1938. Hefir aðsókn að skólanum ávallt verið góð, núna eru t. d. í honum rúmlega 100 börn. Skólastjóri er systir Marie Lioba, en auk henn- ar eru við skólann nokkrir íslenzk- ir kennarar. Systurnar á spítalanum takn <b'fí 'mi snemma. Þœr rísa úr rekkju kl. 5 árdegis, en kl. 6 sranga þær í kirkju, þnr sem þwr V\H8a messu hiá prestunum á Jófríðarstöðum. Vinnudas^irinn hefst kl. 7, os unn- ið stanzlaust til kl. hálf br.iú? en þá fá þær frí frá störfum til kl. 4 og einnig kl. 8—9 á kvöldin, en ¦.•fS þeim tíma limium ganga þœr til rekkju. Á næsta ári verður þess minrizt í Danmörku, að þá eru 100 ár lið- in síðan fyrstu svstur St. Jósefs- reglunnar komu þangað frá Frakk landi, en þar var rerrl^n stofnuð. Systurnar, sem eru hér á spítal- anum, komu frá Danmörku, þar sem þær haf a starf að, en eru hins vegar allar þýzkar að uppruna nema ein, sem er pólsk. — G. E. Þessi mynd er tekin i hinni nýju viðbyggingu. — (Ljósm. GRÓ)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.