Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 4
20 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 31. des. 1955 "] KSLENZKI IÐNAÐIiRINN 1955 I ÁRAMÓTAGRFIN þessari er sem fyrr reyní að gefa svipmynd «f íslenzka iðnaðinuin 1955. Þeita er miklum erfiðleikum biuidið að því leyti, að fullnægj- andi skýrslur eru ekki fyrir hendi um framleiðsluna á árinu. l>ó er reynt að gefa hugmynd um framleiðslumagn í nokkrum greinum. Einnig er haidið fyrri sið og tekin saman frásögn um það markverðasta, sem rætt var og ritað um iðnað á árinu, og skýrt frá þeim viðburðum, sem frétt- Eftir Pál §. Pálsson framkvæmda- stféra Féiags íslenzkra iðnrekenda næmasta má telja á þessu sviði atvlnnulífsins. Sneitt er hjá að segja frá iðn- aði, sem byggist á fisk- og land- búnaðarafurðura, vegna þess að þeiin þætti mun verða gerð ski! hér í blaðinu af fulltrúum sjávar- útvegs og landbúnaðar. Lánsf|ármál n»NAÐARBANKI ISLANDS AÐALFUNDUR Iðnaðarbanka ís lands h.f. var haldinn 25. júní og voxu þá tvö ár liðin frá opnunar- ■degi bankans. Kosningu hlutu í fcankaráð Einar Gíslason, Helgi Bergs, verkfr., Sveinn Guðmunds «on, Kristján Jóh. Kristjánsson og PáU S. Páisson og til vara Guðm. H. Guðmundsson, Vilhjálmur Árnason, Einar Kristjánssen, Tómas Vigfússon og Sveinn B- Valfells. Samkvæmt skýrslu banka- *tjórnarinnar á aðalfundi námu íparifjárinnlög í bankanum við lok fyrsta starfsárs, hinn 1, júní 1954, 19 millj. króna, en við lok annaxs starfsárs, hinn 1. júní 1955, 36 millj. króna. Um samanburð sparifjáraukningar milli 'áranna tveggja var svo að orði komist í ársskýrslu bankastjórnar: „Þarf varla að minna á það, að hin mikla fjárfesting á síðustu mánuðum í húsbyggingum og bif- reiðakaupum hefur dregið stór- lega úr sparifjármyndun lands- manna. Óvenju langt og umfangs- mikið verkfall á yfirstandandi ári hafði og truflandi áhrif á sparifjárinnlögin af einkar eðli- legum ástæðum. Þegar öll kurl koma til grafar má þó teija að Iðnaðarbankinn hafi furðanlega vel sloppið fram hjá blindskerj- um þeim og boðaföllum, sem að imdanförnu hafa skilið eftir skarð fyrir skildi í sparifjármyndun landsmanna”, Útlán bankans í ár byggð- ust eingöngu á innkomnu spari- fé, þvi fyrirhuguð 15 millj. króna lántaka með ríkisábyrgð hefur tigi enn komið til framkvæmda. Eftirspurn eftir lánum til iðn- aðar var meiri en nokkru sinni fyrr, og virðist lánsfjárskorturinn vera mörgum iðnfyrirtækjnm oe iðnaðarmönnum mestur fjötur um fót um þessar mundir. Húsnæðisskortur háir starf- semi Iðnaðarbankans, en úr þv' rætist í bráð á þann veg að bank- ian fær tryggðan leigurétt ti aukins húsnæðis frá og með þess- um áramótum. Unnið var að undirbúningi bankahúss á lóð bankans við Lækjargötu. . Byggingarleyfí var veitt í júnímánuði, endurnýj- un fékkst á fjárfestingarleyfi, gerðar voru bormælingar á hin- um djúpa bg sendna grunni húss- Páll S. Pálsson ingarnefnd Helga Herm. Eiríks- son sem formann, Helga Bergs og Guðm. Ólafs. Helgi Herm. Eiríkisson, banka- stjóri, varð 65 ára á árinu cg ins og unnið að teikningum, svo sagði upp starfi sínu í sumar frá að framkvæmdir ættu að geta og með næstu áramótum. hafizt af fullum krafti að vori. J Er afráðið að við taki Guð- Bankaráð hefur kosið í bygg- i mundur Ólafs, lögfræðingur. Tæknileg aðstoð IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS Framlag ríkissjóðs til Iðnaðar- málastofnunar íslands á árinu var alls kr. 880 þúsund, og má telja að með því framlagi hafí ríkis- valdið veitt dágóðan fjárskerf til stofnunarinnar þetta árið. Varan- legur grundvöllur fæst hins veg- Hina nýju stjórn stofnunarinn- ar skipa: Björgvin Frederiksen, Kristjón Kristjónsson, Óskar Hall grímsson, Magnús Brynjólfsson og Páll S. Pálsson. Einhig skipaði ráðherra 5 manna nefnd til þess að endur- skoða lagafrumvarp frá haust- þingi 1954 um Iðnaðarmálastofn- ar, þegar samþykkt hafa verið j un íslands. Nefndin skilaði áliti lög um stofnunina og henni tryggður öruggur sess og starfs- friður. Iðnaðarmálaráðherra, Ingólfur Jónsson, setti stofnuninni starfs- reglur í sumar, er gilda skuU þar til lög hafa verið sett um stofnunina, og skipaði 5 menn í áður en þing kom saman í haust og lagði ráðherra fram á yfir- standandi Alþingi nýtt lagafrum- varp um stofnunina og er það frumvarp enn í meðförum þings- ins. Samkvæmt frumvarpinu er raarkmið Iðnaðarmálastofnunar stjórn hennar. Iðnaðarmálanefnd,1 íslands að efla framfarir í íslenzk sem upphaflega setti stofnunina ! um iðnaði og koma á hagkvæm- á laggirnar Og hafði veitt henni ! ari vinnubrögðum í iðnaðarfram- forstöðu síðan að boði ráðherra, j leiðslu og vörudreifingu. lét bá af störfum. Nokkrar brevtmirar u-ðu á Fyrsta áburðarfarminum á eriendan markað skipað út í Gnfuneai, starfsliði stofnunarinnar á árinu, m. a. þær, að framkvæmdastjór- inn, Bragi Ólafsson, lét af starfi að eigin ósk, en við tók frá 1. nóv. s.L að telja Sveinn Bjöms- son, iðnaðarverkfræðingur, sem var fyrsti starfsmaður stofnunar- innar, og er hann nýkominn úr kynnisför til ýmsra áþekkra stofn ina í Vestur-Evrópu. Starfsemi Iðnaðarmálastofnun- ir íslands á því ári, sem pú.er ið líða, má skipta í eftirfarandi irjá megin þætti: 1. Tæknileg upplýsingaþjón- ustu og aðstoð. 2. Þátttaka í starfsemi Fram- leiðniráðs Evrópu. 3. Milliganga um utanferðir 34 íslendinga til að gefa þeim kost á að kynnast tæknileg- um nýjungum í iðnaði og nútíma rekstri verzlana er- lendis. Auk þess var stöðugt unnið að bvi að koma tæknibókasafni á laggirnar, afla erlendra standarda o. fl. Gefin voru út sex hefti af t'maritinu Iðnaðarmál, lánaðar út unnið að athugun á því, hverjir möguleikar væru á að koira upp saltvinnslustöð í Krýsuvík. Þá var og tekin saman skýrsla um nokkur atriði varðandi rannsókn nefndar Alþingis, er fjaílar um heildaráætlun um jafnvægi I byggð landsins. Þá var og unnið að skipulagn- ingu á rekstri nokkra fyrirtækja og athugað fyrir einstaklinga og fyrirtæki, hvort hagkvæmt væri að stofna til ýmis konar iðnaðar, sem eigi hefur verið rekinn hér áður. 2. Þátttaka í starfsemi Fram- leiðniráðs Evrópu. Á árinu komu fyrstu erlendu sérfræðingarnir á vegum IMSÍ til ísland’s. Voru þáð 12 érlendir sér- fræðingar í verzlun og iðnaði. Sérfræðingar þessir starfa flestir á vegum Framleiðniráðs, en nokkrir á vegum F.O.A. Stofnunin fékk í nóvember- mánuði ágæta heimsókn, sem ný- íega hefur verið frá skýrt í blöð- um, er forstjórar systurstofnana hennar í Noregi og Danmörku komu hingað og dvöldu á vegum Iðnaðarmálastofnunarinnar í eina viku, kynntust íslenzku atvinnu- lífi, skýrðu fyrir mönnum hér starfssvið stofnana. sinna, treystu samstarf og vináttu þeirra við hina íslenzku stofnun og buðu bækur og útvegaðar kvikmyndir fram alla aðstoð til þess að ís- um iðnað og tækni. lenzkir iðnrekendur gætu heim- 1. Tæknileg upplýsingaþjónusta sótt og skoðað ýmsar verksmiðjur og aðstoð. Á árinu bárust IMSZ á annað hundrað tum 120) aðstoðarbeiðn- ir um ýmis vandamál varðandi verziun og iðnað. í Danmörku og Noregi, þ. á m„ fiskvinnslustöðvar. 3. Milliganva um utanferðir. Fyrir milligöngu IMSÍ fóru 34 manns til Bandaríkjanna og Meðal meiriháttar mála má m. Evrópu til að kynna sér rekstur a. nefna: iðnfyrirtækja, öryggismál, dreif- Rannsókn á þurrafúa í fiski- ineu á neyzluvörum efnaiðnaðar, skÍDUm. en skýrsla um hana er stjórn og skipulaeningu litilla væntanleg í janúar n.k., rannsókn fyrirtækia, verkalýðsmál, sölu á einangrunarefnum, innlendum og dreifingu matvæla, mann- og erlendum. Fvrir saltvinnslu- virkjagerð og framleiðnistofnun nefnd Hafn-arfjarðarbæjar var Bandaríkjanna. r * Aburðarverksmiðjan — Sementsverksmiðjan ÁmTRDARVERKSMIÐJAN Áburðarverksmiðjan í Gufu- nesi starfaði allt árið og fram- leiddi alls um 18 þús. tonn af köfn unarefnisáburði, þar af fóru 14 þús. tonn til innanlandsnotkunar, en 4 þús. tonn voru seld úr landi, til Frakklands. Á aðalfundi ÁÞurðarverksmiðj- unnar h.f. hinn 24. maí, kom það ' liós, að verksmiðjan læfði bá, frá bví hón 4ióf störf vorið áður, sparað .21 millj. króna í gjaldevri, '>»» selt áburð fvrir Um 5 millj. króna, eða snareð ne aflað utji 29 mi'ti. krona í erlendum e'ialdevri. Vesna verkfalls oa vfirvofandi stöðvunar á innflutninpi burrk- •’ðs kísilleirs frá Danmörku í marzm.áriuði. var grinið til þess 'im skeíð í tilraunaskvni að nota '<3l°nzkan leir til áburðarbóðunar. t>óttu þær tilraunir gefa þ'ífð góða raun að er fram líði stundir muni Áburðarverksmiðjan stefna að því að fá sérstakan vélakost til þess að hagnýta íslenzka leirinn. SEMENTSVERKSMIDJAN Undirbúningi að húsbyggingum sementsverksmiðj unnar á Akra- nesi miðaði vel áfram á árinu. Bvggðar voru undirstöður að stærsta húsi verksmiðjunnar. Hús þetta verður 100 þús. rúmmetrar að stærð og því lanastærsta hús á íslandi í eiau íslendinga. Þá voru grunnar að öðrum hús- um verksmiðjunnar undirbúnir, færður til jarðvegur og jafnaðar húslóðirnar og sprengt fyrir und- irstöðum, þar sem þess gerðist þörf. Nú upp úr áramótum verður hafizt handa af fullum krafti við sjálfar húsbyggingarnar. Rannsóknlr í þágu iðnaðarin: DNAÐARDEILD \TVINNITDEILDAR ‘IÁSKÓLANS Jóhann Jakobsson, verk- ’ræðingur, forstöðumaður Iðnað- 'rdeildar Atvinnudeildar Háskól- J ns. hefur góðfúslega látið grein- j 'rhöfundi í té upplýsingar um tarfsemi Iðnaðardeildar Atvinnu : ’eildar Háskólans árið 1955. Starfsemi Iðnaðardeildarinnar . 'efir aukizt talsvert á árinu og >nnið hefur verið að sjálfstæðúm ■annsóknum talsvert meira en tök >afa verið á undanfarin ár Verk-j 'fni skiptast í stórum dráttum 'annig: Af samtals um 3500 sýnis- -ornum eru um 200 vegna ýmsra 'álfstæðra athugana. Aðsendu vnishornin skiptast í flokka þannig, talið oftir fjölda: Mjólki og mjólkurvörur (mjólkureftir- lit), — Byggingarefni, ýmis kon- ar — Hey og fóðurefni hvers konar — Olíur og- benzín — Mat- væli og fæðutegundir — Vatn og steinefni — Lyf, máimar o. fl. Þær sjálfstæðu rannsóknir, sem unnið hefir verið að eru þessar: 1. Rannsóknir á neyzluvatni og vatni sem notað er til iðnaðar- þarfa í öllum kaupstöðum og flestum kauptúnum landsins. Rannsókn þessi hófst haustið 1954 og er. nú lokið að því undanteknu að eftir er að ganga frá heíldar- skýrslu. 2. Byrjað var á rannsókn í sam- vinnu við Búnaðardeild Atvinnu deildar á hreinræktuðum gras- tegundum sem algengastar eru hér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.