Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 31. des. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 23 - IÐIMAÐARIUÁLIIVI 1955 etofnunin var þá þegar farin að | veita leiðbeiningar á sviði vöru- l dreifingar og sýnt þótti, að nauð- synlegt væri að tengja þessa tvo jþætti saman. Jafnframt setti ráð- herrann stofnuninni starfsreglui’ til bráðabirgða, er að mestu voru sniðnar eftir frv. 7 manna nefnd- arinnar, en þó sett í þær nokkru ítarlegri fyrirmæli varðandi Stjórnarframkvæmdir og vald- svið stjórnar og framkvæmda- Stjóra. Skörrimu síðar óskaði fulltrúi Sölumiðstöðvar Hraðfrystihús- anna, Þorsteinn Gíslason, að ihann yrði leystur frá störfum í stjórninni, en stjórn Sölumið- stöðvarinnar hafði áður gefið 7. manna neíndinni yfirlýsingu um, að hún óskaði ekki eftir að eiga aðild að stofnuninni. í stað Þorsteins skipaði ráð- laerra í stjómina Óskar Hallgríms son, formann Iðnsveinaráðs A. S. í. Aðrir í stjórninni eru þeir Kristjón Kristjónsson frá S í. S., ög Páll S. Pálsson frá Félagi ísl. iðnrekenda, og er hann formaður Gtjórnarinnar. Ber vissulega að fagna því, að iðnaðarmenn hafa nú fengið þannig aðild að stjórn Iðnaðar- málastofnunarinnar, og að hermi hafa verið settar starfsreglur, er Frá setningu norræna iðnþingsins í Kaupmannahöfn, gegnt sínu mikilvæga hlutverki i þjónustu iðnaðarins í landinu. LÖG UM IDKSIiÓLA Frv. til laga um iðnskóla hef- ir lengi verið til meðferðar á Alþingi, eins og það var upphaf- lega samið af milliþinganefnd- inni í skólamálum, en aldrei fengið þar veru'iegar undirtektir, og aldrei verið skilað um það í meginatriðum eru í samræmi nefndaráliti. Að beiðni iðnaðar við það samkomulag, sem Lands- sambandið var aðili að. Hefir þar með verið náð mjög veigamikl- iim árangri, eftir langa og harða toaráttu fyrir rétti iðnaðarmanna £ þessu mjög svo þýðingarmikla máli. Svo sem fyrr greinir varð frv. 7 manna nefndarinnar eigi af- greitt frá síðasta Alþingi. Um miðjan sept. s. 1. skipaði því iðn- aðarmálaráðherra 5 manna nefnd til þess að endurskoða frv. þetta og gera tillögur um þær breyt- ingar, er æskilegar kynnu að þykja. í nefnd þessa voru skipað- ir: Gísli Jónsson, alþm., Harry Frederiksen, framkvæmdastjóri, Óskar Hallgrímsson, rafvirki, Eggert Jónsson, framlcvæmda- stjóri og Páil S. Pálsson, fram- kvæmdastjóri og er hann formað- ur nefndarinnar. Nefndin lauk störfum á skömm um tíma og samdi nýtt frv., er nefndarmenn urðu allir efnislega sammóla um, að öðru leyti en því, er varðaði skipun stjórnar stofnunarinnar. Einn nefndar- manna, Gísli Jónsson, lagði til, að Alþingi kysi 4 menn í stjórn- ina, en ráðherra skipaði hinn fimmta sem formann, en aðrir nefndarmenn lögðu áherzlu á það, að þeir teldu, að samtök þeirra aðiia, er fyrst og fremst ættu að njóta þjónustu stofnun- arinnar, ættu að tilnefna sína fulltrúa í stjórnina. Hið nýja frv. er í ýmsum greinum fyllra en frv. 7 manna nefndarinnar, en hefir eigi að geyma veruleg- ar efnisbreytingar frá því, nema að vörudreifingin skyldi einnig fá aðild að stofnuninni, í sam- ræmi við það, sem þegar er orð- ið. Iðnaðarmálaráðherra hefir nú lagt frv. þetta fram á Alþingi sem stjórnarfrv. og er þar, eins og það nú liggur fynr, gert róð fyrir, að stjórn stofnunarinnar skuli skipuð 7 mönnum, og til- nefni eftirtalin samtök hvert um sig einn fulltrúa í stjórnina: Landssamband iðnaðarmanna, Félag ísl. iðnrekenda, Iðnsveina- ráð A. S. í., Samband íslenzkra samvinnufélaga, Verzlunarráð íslands, Vinnuveitendasamband íslands og Alþýðusamband ís- lands. Ráðherra skal skipa for- ^rnann stjórnarinnar úr hópi ^þessara manna. f, Þess er mjög eindregið að Avænta, að yfirstandandi Alþingi “afgreiði frv. þetta sem lög, til Jþess að koma fastri skipan á þessi mál, er tryggi að friðux og víð- tækt samstarf komizt á um, stófnunina, svo hún géti sém beztl málaráðherra endursamdi Helgi H. Eiríksson, bankastjóri, frv. þetta vorið 1954 og fjallaði 16. Iðnþing íslendinga um það í þeirri breyttu mynd. Fékk hið nýja frv. betri undirtektir iðn- aðarmanna, en hið gamla, og lýsti þingið fullum stuðningi sínum við það. Iðnaðarmálaráðherra lagði frv. þetta fyrir Alþingi, nær óbreytt að öðru en því, að héinn bæíti inn í það heimild til þess að starfrækja iðnskóia sem sérstak- ar deiidir innan gagníræðasKÓla. Frumvarpið var borið fram í neðri deild Alþingis, og tók deild- in í meginatriðum jákvæða af- stöðu til þess og samþykkti það með fáeinum breyíingum. Var sú veigamesta þess efnis, að lög- festa sem aðalreglu, að skólarn- ir skyldu vera dagskóiar, þó með heimild til þess, að nokkuð af kennslunni mætti fara fram að en að fá þau í því formi, sem; sem lög um iðnskóla. Lög þessi þar var lagt til. Tillögur meiri j hafa mjög mikla þýðingu varð- hluta nefndarinnár voru m. a. andi iðnfræðsluna og rekstur þess efnis, að . skólarnir yrðu iðnskólanna. Kveða þau m. a. svo skyldaðir til að taka við öllurn' ó um, að ríkið og bæjar- og sveit- þeim, er nema vildu hvers konar arfélög skuli greiða stofnkostnað iðnaðarstarfsemi, og var þar skólanna og reksturskostnað, að einkum átt við iðnverkafólk, frádregnum skólagjöldum. Má skólarnir áttu að taka að sér að gera ráð fyrir að lögin létti veru- annast verklega kennslu iðnnema Iega fjárhagslegar byrðar iðn- og gera við þá nómssamninga, og að'armanna, sem þeir hafa borið vík dagana 22 —26. okt. og sótlu það um 60 fulltrúar víðsvegar að, Þíngið tók til meðferðar og gerði ályktanir um ýmis hagsmuna- og áhugamál iðnaðarmanna og voru þeirra á meðal: 1. Innflutningur ISnaðarvara og iðnaðarvinnu. Þingið lagði áherzlu á, að iðnaðurinn sem einn aðalatvinnuvegur þjóðar- innar yrði látinn njóta jafn- réttis í innflutningsmálum við landbúnað og sjávarútveg, og að eigi yrði sótt á erlendan markað sú iðnaðarvinna, sem auðvelt er að leysa af hendi £ landinu sjálfu. 2. Iðnaðarbankinn og lánaþcrf iðnaðarins. Þingið fagnaði þeim árangri, sem Iðnaðar- hanki íslands hefir þegar náð, þótt enn vantaði mjög á a3 bætt væri úr brýnustu þörf- um iðnaðarins fyrir rekstrar- fEinnig lýsti þingið ánægju sinni yfir frv. til laga um efl- ingu Iðnlánasj«Iðs, er nú ligg- ur fyrír Alþingi og skoraði á Alþingi að samþykkja það. beimila átti hverjum og einum, er lokið hefði iðnskólaprófi að ganga undir verklegt próf, er jafngilti sveinsprófi, enda þótt hann hefði ekki gert námssamn- ing, eða lokið iðnnámi í samræmi við ákvæði iðnfræðsiulaga. Auk þessa voru margar smærri breyt- ingartillögur. Landssamband iðnaðarmanna brá þegar við, er tillögur þessar komu fram, og sendi iðnaðar- málaráðherra eindregin mótmæli gegn tillögum þessum ásamt ítarlegri greinargerð, þar sem til- lögurnar voru raktar lið fyrir lið og niótmæli gegn þeim rök- studd. Mótmæli bárust einnig frá Iðnfræðsluráði, Iðnsveinaráði A. S. í. og skólastjórn Iðnskólans í Reykjavík. Mótmælum þessum var síðan fylgt mjög fast eftir, á hverjum þeim vettvangi, er tiltækilegur var. Jafnframt var haft stöðugt samband við iðnaðarmálaráð- kvöldinu, þar sem húsnæði og herra, er lagði allt kapp á að fá kennslukraftar gerðu það nauð- , frv. samþykkt í þeirri mynd, sem synlegt. j iðnaðarmenn óskuðu. Fyrir harð- Er frv. kom til efri deildar: vítuga baráttu tókst þannig að Alþingis, varð brátt Ijóst, að þar lokum að bægja mestu hættunni voru viðhorfin til þess verulega frá dyrum, en svo tæpt stóð það, önnur. Meiri hluti iðnaðarnefnd- j að sumar hættuiegustu breyt- ar lagði til, að þvi yrði breytt ingaitillögurnar voru felldar í verulegum atriðum, og svo mjög með jöfnum atkvæðum. Fium- til hins verra, a5 betra hefði ver- varpið náði að því búnu sam- ið að fá engin lög um iðnsköla, þykki Alþingis og var afgreitt vegna iðnskólanna. Það merka nýmæli er í lögunum, að komið skuli á við Iðnskólann í Rcykja- vík framhaldsnámi fyrir þá, er búa vilja sig undir meistarapróf eða verkstjórn í iðn sinni, en til- finnanlega hefir skort hér að- stöðu til slíks framhaldsnáms. Lög þessi eru hin fyrstu lög, sem sett hafa verið um iðnskóla á íslandi, og er rík ástæða til þess að fagna þeim langþráða og torfengna áfanga, sem hér hefir náðst. Er sérstaklega skyit að þakka og meta hlut þann, er Ingólfur Jónsson, iðnaðarmála- ráðherra hefir átt að máli þessu, en hann hafði forystu um að leiða það til sigurs. S. 1. sumar vann nefnd að því að semja reglugerð um iðnskóla í samræmi við lög þessi, og var Helgi H. Eiríksson, bankastjóri formaður hennár. Var endanlega gengið frá reglugerðinni og hún staðfest af ráðherra í lok sept. s. 1. Starfa sumir iðnskólarriir nú þegar samkvæmt lögum þessum og reglugerð, en annars staðar mun hin breytta skipan eigi koma að fullu til framkvæmda, fyrr en á næsta hausti. FRÁ 17. IBNMNGI f-----* Iðnþingið var haldið í Reykja- Framttðarmiðstöð vaxandi iðnmenntunar. 3S. Iðr.fræðsluniál. Þingið lagði áherzlu á, að ljúka þyrfti hi3 fyrsta byggingu iðnskólahúss- ins í Reykjavík til þess m. a. að hægt væri sem fyrst c3 koma þar á framhaldsnáini því, er fyrir er mælt um í lögum um iðnskóla. Miklar umræður urðu um eftirlit me3 verklegu iðnnámi, og beirrli þingið því til Iðnfræðsluráðs, að nauðsyn væri ao bæta þa3 eftirlit. 4. Lög og reglugerð um iðnskóla. Þingið fagnaði þeim rnikil- væga árangri, er náðst hefði með samþykkt laga þessara. 5. Iðnaðarmálastofnun IslanJs. Þingið lýsti ánægju sinni yfir þeim árangri sem náðst hefði, þar sem iðnaðarmeftn hefðu nú fengið aðild að stjórn stofu unarinnar, og samþykkti áskorun til Alþingis um a3 setja stofnuninni, á yfirstand- andi þingi, lög á grundvelli þess samkomulags, sem náðst hefir um stofnunina. 61 Skatta og teMamál. Þingið samþykkti mjög ítarlegar til- lögur varðandi endurs'koðun skatta- og útsvarslaganna, og skoraði á ríkisstjórnina a3 efna sem fyrst fyrirheit sín, um að ljúka þeirri endur- skoðun. Einar Gíslason mál- arameistari geroi ítarlega grein fyrir tillögunum í íram- sögu, en þær höfðu verið vand lega undirbúnar i samstarfi við Vinnuveitendasambandl íslands. 7. Skipulagsmáí byggingaiðn- aðarins. Þingið ræddi ítarlega nauðsyn þess að koma betra skipulagi á byggingamálin og leita ráða til þess að lækka byggingakostnaðinn. Var sam- þykkt að leita samstarfs við ríkisstjórnina og bæjarstjórn Reykjavíkur um skipun nefnd ar sérfróðra manna til þess að rannsaka þessi mál. 2. Iðnaðarskýrslur. Þingið lagði áherzlu á, að söfnun fullkom- inna iðnaðarskýrslna væri mjög mikið nauðsynjamál og skoraði á alla skýrsluskylda aðila að skila skýrslum sínura fljótt og greiðlega. Þingið tók einnig til meðferð- ar ýms , innanfélagsmál samtak- anna og gerði ályktanir um þau og nokkur sinærri mál. Meistarafélag húsasmiða í Reykjavík og Iðnaðarmannafélag Fljótsdalshéraðs höfðu sótt um upptöku í Landssamband iðnað- armanna, og voru upptökubeiðn- imar samþykktar. Tannsmiðafélag íslands hafði sðtt um að tannsmíði yrði við- urkennd sem iðngrein. Samþykkt var að fresta ákvörðun um málið til næsta iðnþings vegna skorts á upplýsingum. | Framh. á tals. 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.