Morgunblaðið - 06.01.1956, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 6. janúar 1956 1
Útgeriarráði falii ú aihuga
tilefnið til hrottfarar háseta
aí togaranuin Jóni Þorlákssyni
Umræður í bæjarstjórn út af skýrslu
forsjóranna
A BÆJASSTJÓRNAKFUNDI í gær var lögð fram skýrsla
forstjóra Bæjarútgerðar Keykjavíkur um ferðir skipa
hennar í desembcr 1955.
Laiigar umræður spunnust út af skýrslu þessari en nokk-
ur blaðaskrif hafa átt sér stað út af því máli, að allmargir
sjómenn gengu af togaranum Jóni Þorlákssyni í höfn á
Vesturlandi, rétt fyrir jólin.
írimerki gefin út í tilefni 900 ára
afmælis biskupsstóls á Islandi
Hernsfeinn hinnar nýju Skáiholfskirkju
í sumar
Skýrsla forstjóranna er svo-
hljóðandi:
t DESEMBER vo.ru 6 af togurum
Bæjarútgerðarinnar á saltfisk-
veiðum.
Þorkeil Máni fór á veiðar 30.
nóvember og kom af veiðum aft-
ur 22. des. Lá hér til 27. des.
Skúii Magnússon fór á veiðar
S des. og var reiknað með að
hann j-rði inni fyrir jól, ef afli
væri sæmilegur. Skipstjóranum
var í sjálfsvald sett hvort hann
yrði inni fyrir jól eða ekki og
engin ósk barst um það til út-
gerðarinnar. Kom hann af veið-
um 29. des. og fór aftur á veiðar
4, jan. 19Sö.
Jón Þoriáksson fór á veiðar 7.
des. Skipstjórinn skýrði frá því
áður en hann fór að hann hefði
löngun til þess að vera hér um
jólin vegna brúðkaups dóttur
tánnar. ¥31' honum þá lofað því að
'hann gæti verið hér, þrátt fyrir
það þó hann værí ekki búinn að
l)úka túrnum, því þá gæti stýri-
maðurinn lokið túrnum. Hinn 20.
des. landaði Jón Þorláksson á
Þingeyri 20 smál. af ísfiski. Þá
var afli hans af saltfiski aðeins
rr illi 50—60 smálestir. Þessi los-
U.n á Þingeyri fór fram, því sýnt
Jþótti að ekki myndi vera hægt
að ljúka túrnum fyrir jól. Hinn
22. des. var skipstjóranum sent
fíkeyti í samræmi við áður um-
tslað loforð til hans. Skeytið
hijóðaði þannig: „Flugfar verður
frá ísafirði strax og veður leyfir.
Viljum þú fáir jólafrí eins og
Jofað en stýrimaður haldi áfram
Og klári túrinn".
22. des v oru flestir togarar inni
ú Fiateyri vegtiö. veðurs og talaði
þá skipstjórinn og lét í ljós ósk
um að korha með skipið suður
fyrir jólin. Var hann þá spurður
um aflabrögð og taldi hann sig
vera með um 60 tonn af saltfíski,
eem er ekki hálffermi, því 120
tonn af salti voru í skipinu.
Með tiliiti til þess hve aflinn
var lítill og liins að ákveðið var
að skipið stöðvaðist um lengri
tíma vegna viðgerðar að túrnum
loknum, þótti ekki forsvaranlegt
annað en að láta skipið halda
áfram veiðum og Ijúka túrnum.
Ao samtali þessu loknu bætti
skipið við sig vistum og vatni
Hinn 24 des. að morgni talaði
sklpstjórinn aftur við útgerðina
og skýrði frá því að 15 skipverj-
ar hefðu flutt sig í land kvöldið
Sður og neitað að fara út með
skipinu. Þar sem skipið var þá
orðið það vanmennt að útilokað
var að halda áfram veiðum, var
honum sagt að koma beint suður.
Jón Þorláksson kom til Reykja-
víkur 25. des. Samkvæmt umsögn
skipstjórans bannaði hann engum
að koma suður með skipinu, enda
höfðu 19 sagt upp, en aðeins 15
orðið eftir þegar skipið fór suður.
Ax'li Jóns Þorlákssonar var los-
aður 27. des. og reyndist vera
64020 kg. saltfiskur og 3910 kg. af
fsfiski Engin skeyti þárust frá
fikipverjum á Jóni Þorlákssyni
til framkvæmdastjóranna eða út-
gerðarinnar, hvorki með ósk um
að vera heima um jólin né um
neina fyrirgreiðslu á Flateyri.
Þann 27. des. sendi útgerðin um-
boðsmanni sínum á Flateyri svo-
hljóðandi skeyti: „Eru menn Jóns
enn Flateyri óska þéir eftir flutn
ingi suður með einhverju skipi
okkar. Símsvar". Hraðskeyti
barst frá umboðsmanninum um
að þeir óskuðu eindregið eftir
fari heim. Var þá skipstjóranum
á Skúla Magnússyni símað og
hann beðinn að taka mennina suð
ur um leið og hann kæmi heim,
en hans var von heim vegna
ketilhreinsunar. Kom Skúli til
Reykjavíkur 29. des. með menn
Jóns Þorlákssonar.
IngóJfur Arnarson og Pétur
Halldórsson fóru á veiðar 10. des.
Þann 27. des. kom skeyti frá
skipstjóranum á Pétri Halldórs-
syni, þar sem hann skýrir frá því,
að hann verði í Reykjavík 31.
des., nema annað sé ákveðið.
Samþykki var símað til baka til
skipstjórans.
Þann 28. des. kom skeyti frá
skiiiverjum Ingólfs Arnarsonar,
þar sem þeir óska eftir að skip
þeirra verði í Reykjavík fyrir
áramót. Var skipstjóra símað að
útgerðin samþykkti þessa ósk
mannanna.
Þorsteinn Ingólfsson fór á veið
ar 13. des. Hinn 28. des. óskar
skipshöfnin símleiðis eftir því að
vera fyrir áramót í Reykjavik.
Með tilliti til þess að skipið var
vanmennt, var það samþykkt.
Hallveig Fróðadóttir fór 15.
des á ísfiskveiðar fyrir Þýzka-
landsmarkað. Þann 27. des. var
skipið aðeins búið að veiða 40
smálestir af ísfiski og var þá sýni
legt að um sölu í Þýzkalandi yrði
elíki að ræða og því landað í
frystihús á Flateyri og ný veiði-
ferð hafin þaðan.
Að gefnu tilefni skal frá því
greint að nokkrir skipverjar af
Skúla Magnússyni sögðu upp
starfi sínu í veiðiferðinni, meðal
þeirra voru 4 af þeim 8 Færey-
ingum, sem þar voru hásetar.
Skipstjórinn tók uppsögn þessa
gilda og réði aðra menn á skipið
í þessara manna stað, eins og
venja er.
Útborgun til skipverja á togur-
unum, innheimta útsvara og
skatta hefir verið framkvæmd á
árinu 1955 nákvæmiega eins og
é undanförnum árum og ekki
sætt neinni gagnrýni svo fram-
kvæmdastjórunum sé kunnugt.
Því er ekki að leyna að til út-
gerðarinnar hafa oft ráðizt menn,
sem skuldað hafa meira en árs
útsvör og skatta og hafa myndazt
mikil óþægindi við innheimtuna
í þeim tilfellum.
í sambandi við ofangreinda
skýrslu um ferðir skipanna, þyk-
ir okkur rétt að taka fram:
Þegar skip hefir verið útbúið
á veiðar, þá er til þess ætlazt, að
svo framarlega sem allt er í lagi,
þá komi skipið ekki inn fyrr en
fengizt hefir afli í það salt, sem
skipið fer með, hvort túrinn verð
ur lengri eða skemmri fer allt
eftir aflabrögðum.
Um þetta leyti árs, þegar skip
fiska fyrir Vesturlandí, tekur
hver innsigling aldrei minna en
4 daga, þ.e. tveir sólarhringar
Framh. á bls. 7
MÁNUDAGINN 25. janúar n. k. verða gefin út þrjú ný frímerki,
í tilefni þess, að á þessu ári eru liðin 900 ár frá því, að fyrsti
islenzki biskupinn, ísleifur Gizurarson, stofasetti biskupssetur á
föðurleifð sinni, Skálholti. —< í tilefni hinnar nýju frí-
merkjaútgáfu, áttu fréttamenn fund í gær með> póst- og síma-
málastjóra, Guðmundi Hliðdal, biskúpi íslands, Ásmundi Guð-
mundssyni, svo og öðrum forráðamönnum Skálholtsnefndar og
Skálholtshátíðarnefndar.
TIL VIÐREISNAR
SKÁLHOLTSSTAÐ
Frímerkin eru þrjú og gefin
út með sérstöku yfirverði, þann-
ig ,að söluverð þeirra er hærra
en frímerkjagildi. Ágóðanum
veður varið til viðreisnar Skál-
holtsstað. Hefur verið gerð und-
anþága með frímerkjaútgáfu
þessa, en yfirverð frímerkja hef-
ur hingað til aðeins verið leyft
á útgáfu líknarfrímerkja.
FRÍMERKIN
Frímerkin eru að verðgildi
0,75+0,25 með mynd af Þorláki
biskupi helga Þórhallssyni, sem
var 6. biskup Skálholts, frá 1178
—1193. Er frímerkið gert eftir
gömlu veggteppi frá 15. öld úr
dómkirkjunni á Hólum. Frímerk-
ið er rautt að lit.
Frímerki brúna að lit, verð-
gildi 1,25+0,75 með mynd af
Skálholtskirkju, sem byggð var
af Brynjólfi Sveinssyni biskupi,
er var biskup í Skálholti á ár-
unum 1639—74. Kirkjan var vígð
1654. Stóð hún til ársins 1803,
en var þá rifin og minni kirkja
byggð í staðinn. Frímerkið er
gert eftir teikningu ensks manns,
J. Clevely, er hér var á ferð ár-
ið 1772.
Þriðja frímerkið er dökkt og
hefur verðgild i 1,75+1,25. Á
því er mynd af Jóni Þorkelssyni
Vídalín, sem var biskup í Skál-
holti á árunum 1698—1720. —
Myndin er gerð eftir koparstungu
óþekkts listamanns og er á henni
rithönd Jóns Vídalíns biskups.
FYRIR ALLAR TEGUNDIR
PÓSTSENDINGA
Frímerki þessi gilda sem burð-
argjald fyrir allar tegundir póst-
sendinga frá og með 23, jan.
1956.
Þá gat póst- og símamálastjóri
þess, að póststjórnin hafi látið
gera sérstakan stimpil, sem tekin
verður í notkun um leið og frí-
merkin, með orðunum „Munura
Skálholt“. Verður hann notaður
á öll venjuleg bréf er á póst-
húsið koma.
HORNSTEINN SKÁLHOLTS-
KIRKJU LAGÐUR í SUMAR
Þá skýrði bislcupinn, Ásmund-
ur Guðmundsson, frá því, að
ákveðið hefið verið, að hom-
steinn hinnai’ nýju Skálholts-
kirkju yrði iagður sunnudaginn
1. júlí á sumri komanda, en þann
dag fara fram aðalhátíðahöldin
í tilefni 900 ára afmælis biskups-
stóls í Skálholti, þar á staðnum.
Hefur verið skipuð sérstök nefnd
til að undirbúa hátíðina og skipa
hana þessir menn: Séra Sveinn
Víkingur biskupsritari, séra Jón
Auðuns, dómprófastur, séra Sig-
urbjörn Einarsson, séra Jakob
Jónsson og Baldur Möller full-
trúi.
O—-0—O
Þá þakkaði biskup öll góð
verk, er miðuðu að endurreisn
Skálholtsstaðar,. kvað hann þar
hafa verið unnið vel og mark-
visst og árangur v<æri þegar
mjög góður. Með útgáfu Skál-
holtsfrímerkjawna, kvaðst hann
álíta, að allri þjóðinni væri gef-
inn kostur á að leggja hönd að
því að lyfta þvi Grettistaki, sem
hér væri um að ræða.
„Patentið"6 sem : '
ekki mátti vitnast!
GUÐM. Vigfússon (K) bar fram
á bæjarstjórnarfundi í gær
tillögu um að bæjarstjórnin
„skori á ríkisstjórnina og útvegs-
menn að ganga þegar frá samn-
ingum“ varðandi rekstur báta-
flotans.
Borgarstjóri tók fram, að hér
væri um að ræða eitt mesta
vandamál þjóðfélagsins og hefðu
hinir hæfustu menn að undan-
förnu unnið að lausn þess og
væru enn að vinna að henni. Siík
áskorun frá bæjarstjórn væri ó-
þörf, því það þyrfti engan að
hvetja til að fá niðurstöðu á þess-
um vanda. En úr því G. V finnst
málið svona einfallt,, væri fróð-
legt að heyra hver er hans stefna
í málinu áður en slík samþykkf
um tafarlausa samninga yrði
samþykkt.
Guðm. Vigfússon reis nú upp
og kvað fyrirspurn borgarstjóra
óþarfa. „Ég ætla mér ekki að af-
henda honum patentið að lausn-
inni“, sagði G. V. G. V. kvaðst
ekki viðbúinn að koma fram með
ábendingar um hvernig leysa
eigi deiluna.
Borgarstjóri kvað svör G. V.
hafa verið eins og við mátti bú-
ast, þrátt fyrir mikinn belging í
tillögu hans.
G. V. heimtar samninga taf-
arlaust en hann veit ekkert
hvernig á að semja, sagði borg
Framh. á bls. 7
Nefnd skipuð til að
athuga fargjöld SVR
Fargjöldin bera ekki uppi reksturinn
Abæjarstjórnarfundi í
gær bar borgarstjóri fram
svohljóðandi tillögu:
„Á síðastltðnu ári fór Reykja
vikurbær fram á, að verðlags-
yfirvöldm staðfestu nokkra
hækkun á fargjöldum Strætis
vagna Reykjavíkur utan al-
menns vinnutíma, til þess að
mæta stórfelldri útgjalda-
hækkun fyrirtækisins vegna
kauphækkana o. fl, Tvívegis
hefur þessari málaleitun verið
synjað.
Þar sem fyrirtækinu hefur
þannig í heilt ár verið meinað
að afla sér eðiilegra tekna til
þess að standa undir óhjá-
kvæmilegum útgjöldum og
þar sem vísitala og ýmis kostn
aður hefur enn farið hækk-
anrii, þykir sýnt, að tekjurnar
þurfi að hækka meira en far-
ið var fram á i fyrra, ef ekki
á að draga stórlega úr þjón-
ustu Strætisvagnanna við al-
menning,
Bæjarstjórnin ályktar þvi
að kjósa 5 manna nefnd til
þess að gera tiitögur til næsta
bæjarstjórnarfundar um íar-
gjöld Strætisvagna Reykja-
víkur. Skal fo.rstjóri S.V.R.
starfa með nefndinni.
Guðm. Vigfússon (K) taldi tím-
ann. hálfan mánuð, of skamman
og einnig væri verksvið nefndar-
innar of takmarkað því hún ætti,
að réttu lagi að geta rannsakað
rekstur S.V.R. G. V. taldi, að það
væri „ekki undir öllum kringum
stæðum óeðlilegt" að halli á
rekstri S.V.R. yrði greiddur úr
bæjarsjóði. Hann taldi einnig að
réttmætt væri að „lúxusbíla“-
eigendur borguðu skatt til S.V.R.
til að jafna hallann.
Þórður Björnsson (F) bar fram
breytingatillögu þess efnis sem
G. V. hafði bent á og færði þann-
ig ræðu kommúnistans í tillögu-
form. Er það ekki óalgengt, að
Framsóknarfulltrúinn taki að sér
ritarastörf fyrir kommúnista. Þó
sleppti hann skattinum á bifreiða
eigendur.
Borgarstjóri taldi það vera
meginstefnu Sjálfstæðismanna
að hin einstöku bæjarfyrir-
tæki yrðu rekin hallalaust og
fengju sannvirði fyrir þá þjón
ustu, sem þau veita. Hins veg-
ar gæti verið hugsanlegar
ástæður til þess, að einstakí
fyrirtæki væri rekið rneð
halla á einhverjum tilteknum
tíma. Þetta eigi þó ekki viSS
um S.V.R. því bæði sé þ.ið,
að fargjöld hafi hvergi nærri
fylgt eftir hækkun kaups og
vísitölu og eins sé vitað aB
fargjöldin væru hliðstæö og i
ýmsum tilfellum lægri en ger.
ist í nágrannalcndum okkar.
Það eru engin rök fyrir þvi,
að slíkt fyrirtæki eigi að reka
með halla, eins og nú er,
Varðandi tímalengdina sagðl
borgarstjóri að þegar minnihluta-
flokkarnir hefðu borið fram lil-
lögu í fyrra um, að kosin vpjri
nefnd, skipuð einúm manni úr
hverjum flokki og flokksbroti I
bæjarstjórn, sem rannsaka ætti
allan rekstur S.V.R. og gera til-
lögur um hann, þá hefðu til-
lögumennirnir talið að háltur
mánuður væri nóg og ætti ekki
að þurfa lengri tíma nú.
Varðandi skatt á bifreiðaeig-
endur taldi borgarstjóri að relc-
stuðningur G. V. á þeirn skatti
hefði verið heldur lítilfjörlegur,
því hann hefði ekki verið annar
en sá að úr því „lúxus“-bílar
væru svo dýrir væri eigendum
þeirra ekki of gott að borga líka
haliann af rekstri S.V.R. Annar9
lægi slíkur skattur ekkí fyrir til
uinræðu nú. í
Borgarstjóri gat þess einnig, a3
til þess hefðu verið kvaddir sér-
stakir menn að gera athuganir og
tillögur í sambandi við byggingu
á húsi fyrir vagnana, viðgerðar-
verkstæði og yfirbyggingarverk-
stæði.
Magnús Ástmarsson (A) tóls
fram að hann væri samþ. tillögu
borgarstjóra, enda væri Ijóst, að
ekki væri unnt að reka S.V.R.
áfram eins og nú væri gert.
M. Á. tók sérstaklega fraiö
Framh. á bla. a .