Morgunblaðið - 06.01.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.01.1956, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. janúar 1956 MORGUNBLAÐIÐ Útgerðarráð um Framhald af bls. 2 frá og að fiskimiðum og tveggja daga lega hér. Hlýtur það því að vera öllum ljóst, að >Tegna útgerðarinnar, er sjálfsagt að skipin komi ekki inn fyrr en þau nauðsynlega þurfa þess. Að lokum skal þess getið, ao höfuðáhyggjuefni framkvæmda- stjóra og stjórnar útgerðarinriar er, hve hagur útgerðarinnar er slæmur, en orsakir til þess eru margar, enda snerta þær ekki að- eins Bæjarútgerðina hetdur alia togaraútgerð landsmanna. Reykjavík, 5. janúar 1956, f.h. Bæjarútgerðar Reykjavíkur, Hafsteinn Bergþórsson Jón Axel Pétíirsson. EKKI NÓGU UPPLÝST MÁL Ingi R. Helgason (K) bar fram tillögu þar sem því var slegið föstu, að forstjórar Bæjarútgerð- arinnar ættu einir sök á brott- för skipverjanna á Jóni Þorláks- syni og fól í sér áminningu til þeirra um að sýna sjómönnum „lipurð og orðheldni1 framvegis. Magnús Ástmarsson (A) bar fram fyrirspurn til Guðm. Vig- fússonar bftr., sem á sæti í út- gerðarráði, um það hvort Jón Axel Pétursson forstj. hefði lof- að sjómönnunum heimför fyrir jól og hvort sami forstjóri hafi gefið skipun um, að skipverjar yrðu skildir eftir vestra. Guðmundur Vigfússon (K) svaraði báðum þessum atriðum játandi og vísaði til umsagnar sjómannanna en eftir þeim væru greinar Þjóðviljans um málið hafðar. Guðm. H. Guðmundsson (S) kvað tillögu I. H. taka einhliða afstöðu en málið væri ekki nægi- iega upplýst og væri rétt að mál- íð yrði athugað frá báðum hlið- um. Bárður Daníelsson (Þ) taldi að tillaga kommúnistans gengi út frá, að sekt annars aðilans væri fullsönnuð, en svo væri ekki. Þórður Björnsson (F) tók nú að sér að breyta tillögu I. H. en svo breytt fól tillagan þó í sér áminningu til forstjóra Bæjarút- gerðarinnar, sem ekki varð skil- in öðruvísi en að það væri sann- að mál, að forstjóramir hefðu brotið af sér gagnvart hásetum. „MADUR SAGÐI MÉR“ Björgvin Fredriksen (S) taldi að þetta mál væri ekki svo upp- lýst að bæjarstjóm gætá tekið þá afstöðu að áminna einn eoa annan. Guðm. Vigfússon, sem ætti sæti í bæjarráði væri að vitna til munnlegra frásagna en hann og þó sérstaklega Þórður Björnsson, ættu að skilja, að það þýddi ekki að segja „maður sagði mér“ og allra sízt fyrir rétti, eða öðrum aðila, sem ætti að dæma eða taka afstöðu. B. F. bar fram tillögn um að bæjarstjórn feli útgerffar- ráði að athnga málið og vísi framkominni tillögu þeirra I. H. og Þ. B. tH ráðsins. Tillaga B. F. var samþykkt, fyrri hluti hennar með öllum atkvæðum og seinni hhitinn um, að útgerðarráð fái tillögu I. H. og Þ. B. til meðferðar var samþ. með 9 atkv gegn 6. bílinn any Nýánkveðjar til forseta ístands AUK nýjárskveðja, sem þegar hefur verið skýrt frá, hafa for- seta íslands borizt nýjárskveðjur frá Gustaf Adolf Sviakonungi og Dwight D. Eisenhover Bandaríkja forseta. I FYRRADAG var dregið í happ- drætti Skálatúnsheimilisins. Vinn ingurinn kom fyrir tilviljun á miða sem umboðsmaður nokkur hafði ætlað að selja, en þar sem hann hafði ekki selzt, þá er. dreg- ið var, skilaði umboðsmaðurinn vinningsmiðanum aftur til happ- drættisstjórnarinnar. Hefur því verið ákveðið að draga aftur um fyrstu bifreiðina, en alls eru þrjár bifreiðar í happdrættinu. Mun verða dregið um bílinn eins fljótt og nokkur kostur er, en þess ber að gæta, að það verð- ur að kalla inn allmikið af mið- um sem nú eru óseldir hjá um- boðsmönnum happdrættisins. Má þetta því vera gleðifregn fyrir alla þá er eiga miða í happ- drætti Skálatúns, því enn aukast líkurnar fyrir hvern og einn á vinningi þar sem nú verður raun v&rulega dregið um fjórðu bif- reiðina. Verður það rækilega auglýst þegar dráttur fer fram og er þess að vænta að það geti orðið í næstu víku. Flugvélarnar enn veðurtepptar úti SVARTA þoka er nú í Bretlandi, á meginlandi Evrópu og í Kaup- mannahöfn, svo að allar flugsam- göngur eru lamaðar. Hefur þok- an tafið mjög ferðir ísl. milii- landaflugvélanna, sem enn sitja fastar. Er Gullfaxi tepptur í Lundúnum en Sólfaxi í Osló, og kemst ekki þaðan hvorki til Ham borgar eða Kaupmannahafnar. Vestur í New York er og mikil þoka og dimmviðri, sem tafið hefur aðra flugvél Loftleiða. •«n Barnaskemmtun Málfundafélagið Óðinn heldur ókeypis kvikmvnda- sýningu fyrir böm félagsmanna og gesti þeirra í Trípólí- bíó sunnudaginn 8. janúar. Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu félagsins nú á föstu daginn 6. þ. m. kl. 8—10 e. h. Upplýsingar í síma 7104, á sama tíma. Stjórnin. Frá sambandi Matreiðslu- og framreiðslumanna S. M. F. Jólafrésfagnaður og ársháfíð sambands Matreiðslu og framreiðslumanna verður naldið í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 10. janúar 1956. Jólatrésfagnaðurinn hefst kl. 3 e. h. Árshátíðin hefst kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar sambandsmeðlima þ. e. framreiðslu- deildar, matreiðsludeildar, togaramatsveinadeildar og fé- lagsstarfsfólks á veitingahúsum, verða seldir á skrifstofu sambandsins, Vonarstræti 8, þann 6. og 7. janúar klukkan 2,30—4 — sími 82570. Sækið miðana. Árshátíðarnefndin. »1 Framhald af hls. 2 arstjóri. Flokkur G. V. hefur forðæmt bátagjaldeyririnn. Vill flokkurinn nú að hann falli niður? Eða vill G. V. og flokkur hans nýja skatta til að fá þannig fé til að borga út- gerðarhaliann eða vilja þeir gengislækkun? Um hvað vUI G. V. og flokkur hans semja nú þcgar? Þetta vildum við fá að heyra frá honum áður en við samþykkjum slíka áskor- un hér í bæjarstjórn, sagði borgarstjóri. Magnús Ástmarsson (A) kvað tiilögu G. V. vera „almennt snakk“, en með slíku yrði vand- inn og voðinn, sem á ferðum væri, ekki leystur. Guðm. Vigfússon varð öldungis ókvæða við þessu en tautaði eitt- hvað úr sæti sínu um „einokun Kveldúlfs"!! Enginn bæjarfulltrúi gaf því gaum og var gengið til at- kvæða. Urðu svo fáir til að j greiða titlögu G. V. atkvæði að hún féll dauð niður og varð því endirinn sá, að kommún- istinn hélt „patenti“ sínu á lansn bátadeUunnar óskertu en fékk í staðinn þögula lítils- virðingu bæjarstjórnar. - FargjðldSVR Framhald af bls. 2 að bæjarfélagið væri heppið að hafa fengið núv. forstjóra S.V.R. tU aff stjórna þeim en hann væri ötull og áhugasam- ur enda hefði reksturinn stór- batnað síðan hann tók við og væri, að því er séð yrði, í góðu lagi. En slíkur maður mundi tæp- lega til lengdar fást til að stjórna fyrirtæki, sem ekki væri séð fyr- ir þurftartekjum til reksturs síns. Tillaga Þ. B. var felld með 8 atkv. gegn 5 og till. borgarstjóra samþykkt með samhljóða atkv. 1 nefndina voru kosnir Björg- vin Frederiksen, Guðm. H. Guð- mundsson, Guttormur Erlends- son, Ingi R. Helgason og Björn Guðmundsson (frá Hornafirði). Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda Kringlumýri----Seltjarnarnes II — Miðbæ Tómasarhaga — Barðavog JHergwttMaMð Kaupmenn - kaupféiög Höfum fyrirliggjandi úrval af SKJÓLFATNAÐI NÆRFATNAÐI og VINNUV ETLINGUM <lZ)a (/iVÍ CCC. sj/ónóáon. CS? Co. L.p. Þingholtsstræti 18 — Sími 5932 Fimm herbergja hæð í nýju húsi ó hitaveitusvæðinu til leigu. Fyrirfraingreiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 8. þ. m., merkt: „Tilbúin —5726“. VÖRUBIFREIÐ óskast til kaups nú þegar. Tilboð sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir næstkomandi þriðjudagskvöid merkt: „Strax —5725“. Tii leigu húsnæði á Laugavegi 27, fyrir léttan iðnað. Símar: 2303 og 6393. Þýzku húfurnar eru komnar aftur. Gluggínn Laugavegi 30. Skrifstofustúlka Heidverzlun óskar eftir skrifstofustúlku sem fyrst. — Vélritunar og enskukunnátta nauðsynleg — Umsækjend- ur sendi nöfn sín fyrir mánudagskvöld á afgr. blaðsins meikt: „1000—855“. ÓSKILAHESTAR Tveir rauðir hestar í óskilum. — Upplýsingar gefur hreppstjóri Mosfellshrepps. ÓDYR BLOM I DAG Skreytið heimilið síðasta jóladagim. Blóm & Ávextir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.