Morgunblaðið - 06.01.1956, Blaðsíða 6
8
MORGUN BLAÐIÐ
Föstudagur 6. janúar 1956
Nýtízku
Uamkvæt listöskur
Kventösku r
skinn og plastik
Hanzkar fyrir dömur og
herra, jf rsey, skinn og
nælon
Innkuupatskur
Skjala- og skólatöskur
seist með tækifærisverði.
Hljóðfc? rtahúsið
Bankas ræti 7.
KEFLAVIK
Höfum t'inli lishús og íliúð-
ir til sölu víða um bæinn.
Höfunt kant entlur að ýms-
um stærðum íbúða og
húsa. —
Eigna ;alan
Framnes/egi 12.
Símar 566 og 49.
Atvinnureken lur athugið
Ungur, regl samur maður,
óskar eftir ’iinnu við akst-
ur. (Er van Ji'). Góð með-
mæli fyrir hendi. Tilboð
sendist Mbl., fyrir 15. jan.
1956, merkt: „Áreiðanlegur
— 947“. —
Miðstöðvarketill
Til sölu kt akyntur mið-
stöðvarketill, eins ferm. —
Uppl. í Múla-camp 18 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Mikið úrval f
Erlendum
kápum
á afar hags æðu verði.
FELDUR H.F.
L,augavegi 116.
PLÖTUR
Razzle, dazzle
Two hound dogs
Don’t hurt the girl
My one sin
Yes you are
You’re nobody till samebody
loves you
Goodbye, my love
Humingbird
The Man from Laramie
To please my lady
Blue Star
A prayer was born
Sincerely
Pledging my love
Seventeen
Little ole you-all
Pete’Kellys blues
Hard hearted Hannah
Old devil moon
Lover come back’ to me
Hemando’s Hideway
Sil vous plait
The yellow rose of Texas
Have you ever been lonely.
Hljóðfœrahúsið
Bankastræti 7.
dýrar bækur
Mörg hundruð Arrow-bækur, Pocket-bækur, Pelikan-bækur, Fontana-bæKur, Pan-
bækur, Signetbækur, Mentor-bækur, Berkley-bækur og Oxford Classics verða seld-
ar næstu daga. — Verð frá kr. 6.00.
PENGUIN-bækur og EVERY’MAN’S LIBRARY verða seldar í næstu viku.
Komið meðan úrvalið er nóg.
Smrbj örnJónss tmi fb.h.f.
THE ENGLISH BOOKSHOP
Hafnarstræti 9 — Sími 1936.
Þvoið með emhverju af
gömlu þvottaefnunum.
f’rófid á luuiiausan hátt
þau pvouaexm, sem aö-
ems taia um nvnanþvott
Reynið síðan Omo, bláa
þvottaeínið, sem raun-
verulega gerir hvítt.
Leíkfiml
byrjar aftur 6. jan. og 10
tíma megrurarkúr byrjar
9. janúar.
læikfimi-, nudd- og
nnyríistofan HEBA
Brautarholti 22, sími 80860.
Keflvíkí ngar!
Geri við og klæði bólstruð
húsgögn. — Sel svefnsett,
stóla og ottomana. Vönduð
vinna. —
Hátúni 4. — Sími 570.
Atvinna
Ungur, vel menntaður mað-
ur óskar efti; atvinnu frá
kl. 1 á daginn strax eða frá
mánaðamótum. Hefur unnið
margs kona; skrifstofu-
vinnu, m. a. bókhald. Tilboð
merkt: „Bók! ald — 999“,
sendist Mbl.
Húseigendur
Smíðum, með stuttum fyrir-
vara, ýmsar gerðir af stiga
handriðum, altangrindum og
hliðgrindum.
Verkstæðið
Sigtúni 57. Sími 3606.
Já, reynið þau öll, og niðurstaða
^ yðar mun verða... ^
SKILAR YDUR
ÞtWTTi!
Áskorun til allra kvenna í landinu. Gerið tilraunir með
hin ýmsu þvottaefni sem á markaðinum eru og takið
vel eftir árangrinum. Þvoið síðan með Omo. hinu ilm-
andi bláa þvottadufti. Og skiljið ekkert eftir, tínið til
óhreinustu fötin, sem hægt er að finna, og dembið þeim
I hina glitrandi froðu Omo-þvottaefnisins.
Þegar komið er að því að strauja þvottinn, þá gerið
samanburð, og þá munuð þér reiðubúin að f'aliast á, að
Omo gerir hvítara en þér hafið nokkurn tíma áður séc.
Hvort heldur sem Omo fæst við venjuleg óhreinindi
eða bieiti, þá er eitt víst, að það skilar þér hvítasta
þvotti í heimi.
HEIMSINS HVmsm