Morgunblaðið - 06.01.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.01.1956, Blaðsíða 15
Föstudagur 6. janúar 1956 MORGVNBLAÐIÐ 15 Vaníar yður plötuspilara? Ef svo er, munið, að aðeins það oilra hezta er néga gett PEKPETUUM EBNER plötuspilarar eru nú í ötlum þekktustu tegundum radíógramrnófóna, sem framleiddir eru i Þýzkalandi, t. d,: Grundig Blaupunkt Metz Saba Ðeutsche Nord Mende Telefunken Grammophon Schaub Siemens Ges Wega Continental Grátz Alhof Tonfunk Krefft Kaiser Loewe Opta — og þeim fjölgar me»5 hverjum degi, sem nota PERPETUUM EBNER Glæsileg eign fyrir hvert heimili Hijóðfærahús Reykjavikur Bankastræti 7 — Sími 3656 Opið til kl. 7 í kvöld AUGLÝSING frá Skatftstofu Reykjavíkur 1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðrir sem hafa haft launað starfsfólk á árinu sem leið, eru áminntir um að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar í síðasta lagi 10. þ. m., ella verður dagsektum beitt. Lanuaskýrslum skal skilað í tvíriti. Komi í ljós að launauppgjöf er að einhverju leyti ábótavant, s. s. óuppgeíinn hluti af launagreiðslum, hlunnindi vantalin, nöfn eða heimili launþeka skakkt til- færð, heimilisföng vantar, eða starfstími ótilgreindur telst það til ófullnægjandi framtals, og viðurlögum beitt sam- kvæmt því. Við launauppgjöf giftra kvenna skal nafn eig- inmanns tilgreint. Fæðingardag og ár alira launþega skal tilgreina. Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem hafa fengið byggingarleyfi hjá Reykjavíkurbæ, og því verið sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skattstofunnar enda þótt þeir hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áæt’uðum sköttum. Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til tekna Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna, sem dvelja fjarri heimilum sínum, telst ekki til tekna. Ennfremur ber áð tilgreina nákvæmlega hve lengi sjómenn eru lög- skráðir á skip. 2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hlutafélaga ber að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi þ. 10. þ. m. SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK Rlý íbúð til leiyu íbúð, á annarri hæð í einu af nýju sambýlishúsunum við Eskihlíð, er til leigu, þegar smíði hennar or lokið, en það verður að öllum líkindum um næstu mánaðamót. — íbúðin er fjögur herbergi, eldhús og bað, ásamt innri forstofu, góðum skápum, geymslu, aðgangi að þvotta- húsi o. s. frv. — Fyrirframg'reiðsla eftir samkomulagi. — Tilboð meo upplýsingum um núverandi heimilisfang, at- vinnu og fjölskyldustærð umsækjanda sendist afgr. Mbl. fyrir laugardaginn 14. janúar n k. — Tilboð merkist: „Eskihlíð — 943“. Skrifstof ustú 1 ka óskast strax. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „952“, Fæði ! Smurt brauð og snitiur | fromage og alls konar veizlumat- ! ur. Smekklegt, ódýrt. — Sýa Þor- láksson, Eikjuvog 13. Sími 80101. Öllum þeim, sem á einn eða annan hátt sýnau mér vin- sema og vinarhug á fimmtugsafmæli mínu, færi ég álúðar- fyllstu þakkir. • Ingibjörg VVaage Sólvangi. Kennsla Les með unglingum | stærðfræði og eðlisfræði til lands prófs. Danska, enska, franska, — sérstaklega talmál. — Guðmund- 1 ur Þorlóksson. Sími 80101. TILKYNNING frá Rafveitu Hafnarfjarðar. Samkvæmt ákvæðum í gjald skrá frá janúar 1955, kafla D 1 er verð á raforku til Samkomur Hjálprreðioherinn J 1 kvöid kl. 8,30: Jólatréshátíð h jálparf lokksins. Félagslíf Ármenningar! Æfingar verða þannig í kvöld, f íþróttahúsinu við Lindargötu: — Sta-rri oalur kl. 7—8 frjálsíþróttir. húshitunar þetta: D 1 d (næturhitun) 10.5 aurár á kwst. D 1 c (daghiti með rofi 3 klst.) 21 eyrir á kwst. D 1 b (daghiti með rofi 1 klst.) 26 aurar á kwst. D 1 a (daghiti án rofs) 45 aurar á kwst. Verð þetta kemur fyrst til framkvæmda fyrir notkun í janúar 1956, þ. e. álestur í febrúar. Raf veitust j órinn. Kl. 8—9 3. fl. karla, ffml. — Kl. ' 9—10 1. fl. karla, fiml. — Minni- calur: K1 7—8 2. fl. karla, fiml. Kl. 9—10 Hnefaleikar. — Mætið vel óg stúndvísíega. — Stjórnin. TILBOÐ óskast í Buick-fólksbifreið (Geið: Special 1955), sem V A L U R! j Æfingar verða innanhúss í KR- heimilinu í vetur sem hér segir: Meistara og 2. flokkur: Þriðju- dögum kl. 8,30—9,20. — Þjálfari: Karl Guðmundsson. 3. flokkur: Sunnudögum kl. 10,20—11,10. Þjálfarar: Ægir Ferdinandsson og Einar Ágústs- son. — 4. flokkur: Föstudögum kl. 6,50 —7,40. Þjálfarar: Sigurður Sig- urðsson og Friðjón Friðjónsson. skenimdist í flutningi til landsins. Bifreiðin er til sýnis hjá Bifreiðaverkstæði S. í S. á Digraneshálsi. Tilboðin skulu auðkennd „Buick“ og send til skrifstofu vorrar fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 14. þ. m. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. SAMVINNUTRYGGINGAR Sambandshúsinu. — Stjórnin. | Knattspyrnufélagið V’íkingur Handkuattleiksdeild Æfingar hefjast 8. janúar. — 3. flokkur: Sunnudaga kl. 3,00—3,50. Þriðjudaga kl. 8,30—9,20. Þjáifari Jóhann Gíslason. Mfl., 1. og 2. fl.: Mánudaga kl. 8,30—9,20. ' Fimnltudaga kl. 10,10—11,00. 1 Þjálfari Valgeir Ársæisson. j — Stjómin. Sendisveinn Röskan og ábyggilegan sendisvein vantar okkur nú þegar GUÐM. GUÐMUNDSSON & CO. Hafnarstræti 19 Ármenningar, frjólsíþróttamenn | Innanhússæfingarnar eru byrj- aðar. Æfingar eru i K.R.-húsinu þriðjudaga kl. 7,40—8,40; laugar- daga kl. 3,30—4,30. — f húsi Jóns Þorsteinssonar á föstudögum kl. 7—8, gufu'bað á eftir æfingu. — Kennari er Stefán Kristjánsson. Verið með frá byrjun. Nýir félag- ar eru alltaf velkomnir. j — Nefndin. Stúlka — Atvinna Stórt fyrirtæki óskar að ráða vélritunar og símastúlku nú þegar. — Eiginhandar umsókn, með upplýsingum um aldur, starfsreynslu og menntun, leggist inn á afgreiðslu Mbl fyrir 10. jan., merkt: „Skrifstofustörf — 946“. Frjól.síþróttamonn Í.R. Innanhússæfingar eru byrjaðar. Verið með frá byrjun. Æfingarnar eru í Í.R.-húsinu: Mánudögum kl. 9—10,0. Fimmtudögum kl. 8,15—9,45. Laugardögum kl. 4—5. Nýir félagar geta látið innrita sig á æíingunum. — Gleðilegt nvór Stjórn Frjólsibróttadeildar f.R. Skrifsftofusftarf Stúlka, vön skrifstofustörfum óskar eft í atvinnu nokkra tíma á dag eða 2—3 daga í viku. Heimavinna kemur til greina. Tilboð merkt: „Vélritun —998“, sendist afgr. Mbl. K.R. — Frjálsíjiróttameim Æfingar hef.iast að nýju næst komandi föstudagskvöld kl. 9 e.h. 5 íþrótta'húsi Háskólans. Eftir það verða þær eins og að undanförnu, þ. e. a. s. í íþróttahúsi Háskólans: Mánudagskvöld kl. 9—10. Föstu dagskvöld kl. 9—10 e.h. — f K.R.- húsinu miðvikudaga kl. 5,30—7 e.h., laugardaga kl. 3,20— 4,30 e.h. Mætið nú allir og takið nýja fé- laga með. Skólamenn og aðrir æskumenn! Komið og æfið frjálsar íþróttir í K.R. — Benedikt Jakob- son er þjálfari. — Stjórnin. Maðurinn minn og faðir okkar BJÖRN BJÖRNSSON hagfræðingur, andaðist 3. janúar. Guðbjörg Guðmundsdóttir og dætur. Eiginmaður minn SIGUKÐUR PÉTURSSON skipstjóri, andaðist að heimili okkar, Pálsbæ, Seltjarnarnesi að kvöldi hins 4. þ. m. Ingibjörg Ólafsdóftir. GÆFA FYLGIR trúiofuoarhringunuja frá Si» mrþór, Hafnarstræci. — Sendir gegn póstkröf e. — SendiS . kmt mfiL [ Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna ÓLAFS HALLDÓRSSONAR fyrir alla þá ástúð og tryggð, sem honum var sýnd. Börn, tengdaböm og barnaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.