Morgunblaðið - 06.01.1956, Blaðsíða 16
Veðurútlit í dag:
Norðvestan stinningskatdi. Él.
4. tbl. — Föstudagur 6. janúar 195fi
S.U.S.
Sjá bls. 9.
r
Oánægja með skipnl
ferðanna um jól og áramótin
Yarðskipin flytja þingmenn í og úr jólaleyfi
FYRRAKVÖLD kom eitt varð
skipanna hingað til Reykja-
víkur, að austan og frá Vest-
mannaeyjum, með hvorki meira
né minna en 29 farþega. Voru
þeirra á meðal þingmenn Aust-
firðinga, sem voru að koma úr
jólaieyfi.
í gær hitti tíðindamaður Mbl.
enn úr hópnum. Sagði hann
megna óánægju vera með skipu-
tag siglinga strandferðaskipanna
nú um jólin og áramótin, einmitt
á þeim tíma árs, sem samgöngur
á landi og í lofti eru stopulastar.
FYRIR JÓL — EFTIR ÁRAMÓT
Fyrir jól voru strandferðaskip-
,n svo snemma á ferðinni að
fjöldi fólks gat ekki notað sér
ferðir þeirra ýmissa orsaka
vegna. Nú eftir áramótin eru
’kipin aftur á móti svo seint á
ferðinni á höfnunum úti á landi,
að til mikilla óþæginda er fyrir
fólkið, svo mikillá að telja má
óverjandi með öllu.
ERU ÞINGMENN
Á SAMA MÁLI
Er ekki ósennilegt, sagði ferða
tangurinn, að þingmennirnir sem
voru mér samskipa, séu mér sam
mála um nauðsyn þess að skipu-
teggja þurfi betur ferðir strand-
ferðaskipanna um hátíðarnar —
Hvað skyldu þeir segja um það j
S Vestfjörðum eða í Vestmanna- |
eyjum? Ekki geta þeir komizt
landveginn. Það ætti að vera
kappsmál þessa mikla ríkisfyrir-
tækis að kosta kapps um að geta
veitt fólkinu með ströndum
landsins sem mesta og bezta þjón
ustu og þá ekki sizt um hátíð-
arnar.
LÍKA FARIÐ FYRIR JÓL
Þá veit ég það, sagði ferða-
langurinn, að annað varðskip fór
til Vestmannaeyja og Austur-
Iandsins með fjölda fólks rétt
fyrir jólin, m. a. þingmenn. Dag-
inn áður hafði Hekla farið frá
Reykjavík, hálftóm þessa sömu
leið. — Síðustu dagana fyrir jól
hermdu skipafréttir að strand-
ferðaskipin lægju öll bundin í
Reykjavík.
★ ★
Við úti á landi fylgjumst vel
með hverri hreyfingu strand-
ferðaskipanna, því svo mikið er
undir því komið að ferðir þeirra
séu okkur í hag, sagði ferða-
langurinn að lokum.
Aosturstræti 1
metið
Á bæ.j:i rst.jór&arfMndí i gær
var upplýst dórnkvaddir
menn hefðu aartSð ergnina
Austurstræti I, en megin hluti
hennar á að f sra »edir breikk
un á Aðalstræti. Hinir dóm-
kvöddu menia r»sra þcir Einar
Arnalds borgardómari Gú-
staf A. JónasBon skrifstofu-
stjóri. Mátu &eir eignina á
2,4 mill.j. króraa. «n fíað er
nokkru lægra ea íyrsáa sölu-
tilboð eiganda, «9 fer uærri
því, sem fulltrúar bæjarins
töldu í sumar að vasri hæfi-
legt kaupverð, að sögn borgar
stjóra.
Þreflándinn í dag
Fjölmennur fundur Sjálf-
anna á
í dag er þrettándinn og þá lýkur jólum. Jólasveinarnir hafa hafi
i mikið að gera þessa dagana og hvarvetna verið kærkomnir gestir.
Kertasníkir mun þó hafa verið víðförlastur. Hér sést hann skemmta
börnum á jólatrésskemmtun, er starfsmenn Flugfélags fsland^
efndu til. (Ljósm.: Bjöm Theódórsson).
Fjörugar umræður er stóðu til miðnættis.
ÍSAFIRÐ, 5. janúar: — Sjálfstæð- *
isfélögin á ísafirði efndu í gær-
kveldi til almenns fundar að
Uppsölum. Var þar rætt um
stjórnmálaviðhorfið.
Högni Þórðarson formaður
Sjálfstæðisfélags ísafjarðar setti
fundinn og stjórnaði honum.
Framsöguræður fluttu alþingis-
mennirnir Kjartan J. Jóhannsson
og Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Að loknum framsöguræðum
hófust fjörugar umræður er stóðu
til miðnættis. Tóku þessiir til
máls: Bjarni Guðmundsson,
Matthías Bjarnason, Guðmundur
Halldórsson, Kristján Guðjónsson
og að lokum sagði Sigurður
Bjarnason nokkur orð í fundar-
lok.
Þakkaði formaður framsögu-
mönnum greinargóðar framsögu
ræður og fundarmönnum ágæta
fundarsókn og þátttöku í umræð-
um. — J.
Sigurður Péturs-
son skipstjóri
látinn
X
Attu í miblum erfiðleikum
í slæmu veðri og Ulri færð
i
FARÞEGAR með langferðabílum að norðan lentu í miklu
slarki efst í Norðurárdal í fyrrinótt. Voru 45 manns í lang-
ferðabíl, sem ók yfir Holtavörðuheiði i fyrradag. Þar bilaði bíll-
inn. Þrír tugir þessara farþega komust loks til Reykjavíkuf
seinnihluta dags í gær, en 15 farþeganna voru enn ókorrmir.
Leikvallanefnd gerir fi
um 40 leiksfai fyrir börn
I Vegurinn yfir Holtavörðuheiði
var slarkfær, En ein torfæra
slæm var fyrir vestan Norðurá.
Þar festist farþegabíll þessi illa
og reyndi mjög á hann. Þegar
hann ætlaði að halda förinni
áfram kom í ljós að hann var
bilaður.
OG ENN BILAÐI BÍLL
Farþegamir komust niður að
Fornahvammi og kl. 4 í fyrrinótt
ákváðu 30 þeirra að halda feið-
inni áfram með öðrum bíl. Þeir
voru þó ekki komnir lengra en
niður að Hvammi í Norðurár-
dal. Þar bilaði sá bíll einnig og
varð að sækja enn einn bíl niður
í Borgarnes. Fólkið kom heiní
að Hvammi, þar sem það fékk
hinar beztu móttökur.
f!
VONZKC VEÐUR
Kl. 10 í gærmorgun var ferð-
inni enn haldið áfram og var
færðín sæmileg fyrir HvalfjörS
og alla leið til Reykjavíkur.
Það olli ferðafólkinu mikluns
örðugleikixm, sem og bílstjórunH
um, að alltaf var stöðug og kol-
dimm él meðan þeir dvöldust á
heiðinni og efst í NorðurárdaL
Þeir 15, sem eftir sétu, eru enn
ekki komnir suður.
ABÆJARSTJÓRNARFUNDI í
gær var lagt fram bréf Jónas-
ar B. Jónssonar formanns leik-
vallanefndar, sem hann ritar
borgarstjóra fyrir hönd nefndar-
innar. Fjallar bréfið um tillögu,
sem nefndin hefur gert um stað-
setningu barnaleikvalla og ann-
arra svæða, sem ætluð eru á ein-
hvern hátt fyrir börn.
Er þar alls um 40 staði að
ræða og eru þar með taldir
þelr, sem nú eru þegar teknir
í notkun.Sumir þeírra eru jafn
framt skrúðgarðar eða ætlaðir
til slíkra nota. Tillögur þessar
eru eins konar áætiun fyrir all
langa framtíð um aðgerðir í
þessum málum á því landi bæj
arins, sem nú þegar hefur ver-
ið skipulagt.
í bréfi formanns leikvalla-
nefndar segir m. a.
„Á árunum 1949 og ’50 gerði
leikvallanefnd tillögu til skipu-
lagsdeildar bæjarins varðandi
Jeiksvæði í þeim bæjarhlutum
•sem þá voru í skipulagningu, s. s.
f Hagahverfi, Vogum, Bústaða-
hverfi og víðar. í þessum bæjar-
hlutum eru því mörg svæði, sem
ætluð eru fyrir börnin til lei.kja.
Að undanförnu hefur nefndin
■koðað öll þessi svæði með tilliti
til þess, hvað hentar á hverjum
stað. Nefndin hefur síðan gert
tillögur um hagnýtingu þessara
svæða. Hafa tillögurnar verið
sendar til framkvæmdastjóra
umferðarnefndar.
S.l. vor var próf. Símon Jóh.
Ágústsson fenginn til þess að at-
huga smábarnagæzlu á leikvöli-
um cg gerði hann um það ýtar
lega skýrslu. Lét nefndin því
næst gera reglugerð fyrir starf-
semina, m. a. til þess að reisa
skorður við því, hve börnin voru
þarna lengi í einu á dag. Með
tilliti til umsagnar próf. Símonar
og að fenginni reynslu af starf-
seminni á Skúlagötuvelli og Vest-
urvelli telur nefndin rétt að
fjölga slíkum völlum, og leggur
til, að 3 nýír vellir verði gerðir
á næsta ári. Verður smábarna-
gæzla þá á 7 stöðum í bænum,
auk þess, sem nefndin hefur látið
taka upp smábarnagæzlu á Grett
isgötuvelli stuttan tíma á dag til
reynslu. Hefur nefndin hug á að
gera slíka tilraun á leikvellin-
um við Engihlíð, þar sem leik-
skýli er einnig fyrir hendi.
Mun nefndin síðar athuga,
hvort hagkvæmt er og mögulegt
að taka smábarnagæzlu víðar upp
á öðrum gæzluvöllum bæjarins."
í FYRRAKVÖLD lézt að heimili
sínu, Pálsbæ á Seltjarnarnesi,
Sigurður Pétursson skipstjóri, 75
ára.
Sigurður var fyrsti skipstjór-
inn, sem Eimskipafélag íslands
réði í sína þjónustu Árið 1915
sigldi hann gamla Gullfossi,
fyrsta kaupskipi íslendinga, frá
Kaupmannahöfn til Rcykjavíkur. |
Var Sigurður skipstjóri á Gull-
fossi allt til ársins 1940, er skipið
var kyrrsett i Kaupmannahöfn
af styrjaldarástæðum. Sem kunn
ugt er, var GuIIfoss seldur síðar
og var í förum milli Þórshafnar
í Færeyjum og Kaupmannahafn-
ar.
Á styrjaldarárunum vann Sig-
urður ýmis störf í landi fyrir
Eimskipafélagið, unz hann varð
að draga sig í hlé frá daglegum
störfum vegna lasleika. Hann
lézt af hjartaslagi. Lætur Sig-
urður eftir sig konu og uppkomin
börn, tvo syni og tvær dætur.
HAFNARFIRÐI — I kvöid verð-
ur efnt til þrettándabrennu í
gamla lækjarfarveginum skammt
fyrir neðan dagheimilið, og
standa að henni knattspyrnu-
nefnd Hauka og F.H. og Rafha.
Er bálkösturinn mjög stór, og
eru i honum t.d. 3 bátar, einn
18 tonna.
Ætlar Lúðrasveit Hafnarfjarð-
ar að leika á staðnum, og verður
kveikt í um níuleytið, þ.e.a.s. ef
veður leyfir. — G. E.
I
Hellishciðin óíær
í GÆRMORGUN var Hellisheið-
in ófær og fóru mjólkurbílarnir
Krýsuvíkurveginn. { gærkvöldi
var færðin farin að þyngjast all
verulega hjá Kleifarvatni.
Eflirlifimaðor seliur
með krisflndémS'
kennslu í skélum
UM UNDANFARIN all mörg ár
hefur verið eftirlit með íslenzku-
kennslu og skriftarkennslu í ýms-
um barnaskólum bæjarins
Nú hefir þótt rétt að taka upp
eftirlit og leiðbeiningarstarf
með kristindómsfræðslu í
barnaskólum og hefur Þórður
Kristjánsson kennari við Laug
arnesskólann verið valinn til
þess starfs.
Þ. K. hefur undanfarin ár
annazt kristindómskennslu við
Laugarnesskóla og orðið vinsæll
af því starfi, en hann er fyrsti
barnakennari, sem hefur tekið
að sér slíka kennslu einvörð-
ungu. Hefir Þ. K. dvalizt erlendis
og kynnt sér þar fyrirkomulag
slíkrar fræðslu.
Hofsós ein- |
angraður vegna
ófærðarinnar
BÆR, Höfðaströnd, 5. jan.: —
Undanfarna daga hefir skipzt hér
á hríð og sunnan bloti, og tekur
því seint upp hina miklu fönn,
sem komin var. Ekki hefir veriffi
hægt að flytja mjólk í samlagiffi
á Sauðárkróki síðan fyrir jól.
Hér fyrir utan Hofsós var
mokað affi Grafará, en þar fyrir
utan er ófærð enn, og eru menn
mjög gramir yfir slíkri ráðstöf-
un, að láta þorpið Hofsós og sveit
ina í krlng vera einangraða
vegna snjóa. Mokuð var um 34
km. leið, en 1 km. skilinn eftir.
Nægur nýr fiskur
STEINGRÍMUR Magnússon for-
stjóri Fiskhallarinnar, sem rekur
eins og kunnugt er, mikinn fjölda
fiskbúða hér í bænum, sagði Mbl.
í gær, að hann vonaðist til þesa
að geta haft eftir sem áður nýjan
fisk á boðstólum, þó bátar væro
ekki látnir róa.
Ég kaupi fisk af bátum á Su3«
urnesjum og hafa þeir þrátt fyrifl
stöðuga storma farið dag hvem
í róður og fiskað vel, sagði Stein-
grímur. Þá geta húsmæðurna?
fengið nóg af saltfiski og fryst«
um fiski. - j)