Morgunblaðið - 06.01.1956, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 06.01.1956, Qupperneq 3
Föstudagur 6. janú&r 1956 MORGUNBLAÐIB 3 ÍBLÐIR Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúð við Rauðarár stíg. 2ja 'lierb. íbúð við Sörla- skjól. Laus strax. 3ja herb. íbúðir við Rauðar árstíg, Faxaskjól, Hrísa- teig, Hringbraut, Rauða- læk, Granaskjól, Snorra- braut, Grettisgötu og víð- ar. 4ra herb. íbúðir við Brá- vallagötu, Langholtsveg og Laugaveg. 5 herb. íbúðir við Úthlíð, Barmahlíð, Rauðalæk, Ný- býlaveg, Kópavogsbraut og víðar. Einhýlishús í bænum og út- hverfum. Málflutningsskri fstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. HANSA H.F. Laugavegi 105. ■Sími 81525. Ceisla permanent með hormónum, er perman- ent hinna vandlátu. Gerið pantanir tímanlega. Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 4146. TIL SÖLII 2ja herb. kjallaraíbúð við Grundarstíg. Sér hitaveita sér inngangur. Útborgun kr. 100 þús. 2ja herb. rúmgóð kjallara- íbúð við Sörlaskjól. Laus til íbúðar. 3ja lierb. íbúðarhæðir við 'Snorrabraut, og Lauga- veg. Hitaveita. 3ja herb. fokheldar íbúðar- hæðir í fjölbýlishúsum, í Hlíðunum og við Kapla- skjólsveg. 4ra herb. íbúðarhæð i Hlíð- unum. 5 herb. íbúð i Vesturbænum. 5 herb. fokheld hæð við Rauðalæk. Útborgun strax kr. 75 þús. Aðalfasleignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Sparið timann Notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt. Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Símj 82832 Hafnarfjörður! Gott herbergi með innbyggðum skápum, til leigu á Brekkugötu 18. — !Sími 9295. — HERBERGI Trésmið vantar herbergi strax, helzt í Austurbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir miðvikudag, merkt: 100 — 949“. 5 herhergja íbúðarhæð 126 ferm. með sér inn- gangi og sér hita, í Laug- ameshverfi, til sölu. Bíl- skúr fylgir. Ibúðin getur orðið laus eftir einn mán- uð. — 4ra herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði, í Vesturbæn- um, til sölu. 4ra herb. portbyggð rishæð með sér inngangi og sér hita, til sölu. Lítil einbýlishús Og 2ja og 3ja lierb. íbúðarhæðir, á hitaveitusvæði og víðar, til sölu. Foklield steinliús og 4ra og 5 herb. hæðir, til sölu. — Útborganir í hæðunum frá kr. 75 þús. Braggaíbúð í Vesturbænum, til sölu, o. m. fl. Kýja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 1618 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. CDíJfuHn ifhnoóvrv CínetargZ: S I MI 3 743 Tveir smiðir Tveir húsasmiðir, geta tek ið að sér verk, úti eða inni, nú þegar. Lysthafendur leggi inn á afgr. blaðsins nöfn sín ásamt verklýsingu, merkt: „iSmiðir 222 — 948“ fyrir 12. janúar. BEZT-úBpan í mörgum litum. — Síðbuxur í úrvali. — Ullarhötuðklútar Uerzt Jhtýiljargar ^oknion Lækjargötu 4. Vesturver og Vesturg. 3 HERBERGI óskast fyrir reglusaman mann. Upplýsingar í síma 3562. — íslenzkt jólamerkjasafn til SÖlu: Einstakt í sinni röð — heilar arkir (einnig takka- laus afbrigði). Frumteikn- ingar, Scalateikningar. Safn ið selst aðeins í heilu lagi. Frí merk j a salan, Lækjargata 6A. Ibúð til leigu 3 herb. og eldhús á efri hæð í nýju húsi í Vesturbænum, til leigu, nú þegar. Einhver fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist blaðinu fyrir sunnu dagskvöld, merkt: — „Fá- mennt — 954“. Eán Hver vill lána ungum manni 35—40 þús. til 2ja ára? Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 11. jan., merkt: „Lán — 953“. ibúð óskasft Ung hjón með eitt barn vant ar 2 herb. og eldhús. Tilboð sendist til afgr. Morgunbl. fyrir 10. þ.m. 1956, merkt: „J. ó. H. — 955“. Vantar eitt til tvö HERBERGI og eldhús. Erum tvö í heim- ili. Tilboð sendist Mbl., fyrir þriðjud. 10. þ.m., merkt: „Reglusemi — 950“. Hafblik tilkynnir Barnagallar, nýkomnir. — Ódýrir krepnælonsokkar, — þunnir á aðeins kr. 45,50. Hafblik, iSkólav.st. 17. TIL SÖLU 4ra herb. hæð í nýju húsi. Sér hiti. Sér inngangur, við Laugarásveg. 5 herb. hæð. Sér hiti. Sér inngangur, við Hraunteig. 5 herb. hæð ásamt 3ja herb. risíbúð og bílskúrsrétt- indum, í Hlíðunum. 4ra herb. einbýlishús í Sogamýri, 3ja herb. einbýlishús með stækkunarmöguleikum, — við Baldursgötu. 3ja herb. íbúð á hæð ásasnt einu herb. í risi, í Hlíð- unum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, við Snorrabraut. 3ja herb. íbúð við Skúla- götu. 2ja herb. íbúð við Sogaveg. 2ja herb. kjallaraíbúð við Miðbæinn. 2ja og 3ja herb. íbúð í sama húsi. Sér inngangur, við Baldursgötu. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 2332. — Húsnæbi til leigu iHef til leigu 70 ferm. sal. Hentugt fyrir verkstæði, skrifstofu eða léttan iðnað. Tilboð sendist Mbl., merkt: „944“.— Hárgreiðslu- og snyrtidömur til sölu hárgreiðslu- og snyrtistofa, í fullum gangi, á góðum stað. Sérstakt tæki færi. Tilboð sendist Mbl., fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „100 — 945“. Notið SSj^aSjék&o&i. Snyrtivörur — Make up: fljótandi . Creme ... (Steinpúður Pancake . Púður ... Púður ... Elizabeth Post hárlagningavökvi, kostar aðeins 13,50. Meyjaskemman Laugavegi 12. Kuldakápur Verð frá kr. 360,00. FELDUR H.F. Laugavegi 116. Til leigu 3ja herbergja ÍBIJÐ sem verður tilbúin í vor. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð með uppl. merkt: „íbúð — 942“, sendist Mbl., fyrir mánudag. KEFLAVÍK Vilja ekki einhver góð hjón taka árs gamlan dreng í fóstur um óákveðinn tíma, í Keflavík eða nágrenni. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „Strax — 951“. Ung hjón með 1 barn óska eftir 7-2 herb.og eldhúsi Mikil húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 5657 frá kl. 5—8 í dag og á morgun. Trésmíðavél Afréttari og þykktarhefill, sambyggt, til sölu. — Sími 80338. — Rautt Veski sennilega tekið í misgripum, á gamlárskvöld á Röðli. — Vinsamlegast skilist á Röð- ul. — Ódýru Prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Ódýr blóm Afskornir túlipanar á kr. 5,00 og 3,00 stykkið. — Blómabúðin Laugavegi 63. Varahluftir Framlugt á kr. 103 og 123 Afturlugtir frá kr. 37,00 Inniljós á kr. 30,00 Háspennukefli, 6 Og 12 volt, krónur 71,00 Samlokur, 6 og 12 volta Garðar Císlason hf. Bifreiðaverzlun. TIL SÖLU Sem ný saumavél, handsnú- in, tvisettur klæðaskápur og breiður dívan, á Hverfis- götu 47. — Bréfasambönd, pennavinir! Otvegum bréfasambönd til I fjölmargra landa í öllum heimsálfum. Kynnist fjarlæg um löndum og æfist í erlend um tungumálum bréfleiðisl Leitið uppl. hjá Arthur Nitseh, Hamburg 13. ÍBLÐ Vantar íbúð, 2 til 3 herb., 14. mai. Erum 3 fullorðin f heimili. Tilboð merkt: — „1956 — 1000“, sendist til afgr. Mbl. fyrir 15. janúar. Rakavarnarefni til úðunar yfir rafkerti bif- reiðar yðar. Nauðsvnlegt fyrir bifreiðina I snjókomu og rigningu. Garðar Gislason hf. Bifreiðaverzlun. kr. 25,00 — 22,00 — 29,00 — 19,00 — 13,50 — 25,00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.