Morgunblaðið - 06.01.1956, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 6. jar.úar 1956 1
í duíí er 6. tlagur áryins.
Þrettándinn.
Föstudagur.
Árdegisfla'ði kl. 00,00,
Síðdegisflaiði kl. 12,02.
Næturvörður er í Lyfj abúðinni
Hðuimi, sími 1911. — Ennfremur
«ru Holts-apótek og Apótek Aust-
tirbæjar opin daglega til ki. 8,
ttiema á láugardögum til kl. 4. —
USolts-apótek er opið á sunnudög-
*nm miíli kl. 1—4.
HafnarFjarðar- og Keflavíkur-
wpótek eru opin alla virka daga
rfrá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
©—16 og helga daga frá kl. 13—16.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
JHeilsuverndarstöðinni er opin all-
«in sólarbringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir), er á sama stað
€rá kl. 18—8. Sími 5030.
I. O. 0. F. 1 == 137168% a NK.
RMR — Föstud. 6. 1. 20. — VS
Inns. — Fr. — Hvb. ___________
• Messur •
Ka j>óléika kirkjan: — Hámessa
og prédikun í dag kl. 6 síðdegis.
• Bruðkaup •
I dag verða gefin saman í
fijónaband af séra Jóni AuðunS
tmgfrú Kristin Egilsdóttir og
Kristján Ólafsson, sjómaður.-Heim,
ili þeirra verður að Rauðarárst, 22
Á nýársdag voru gefin saman í
Ihjónabánd af séra Jóni Auðuns,
ungfl’ú Karólína Helgadóttir og
lílfur Markússon, bifreiðarstjóri.
iHeimili þeirra vetður að Reynistöð
tirn, Reykjavfk.
Á gamlárskvöld vóru gefín sam-
«n í hjónaband af séra Jóni M.
Guðjónseyni, Akranesi, ungfrú
Margrét Ármannsdóttir, Vestur-
götu 23 og Sigurður óíafsson, -«•
Vesturgötú 45.
30. des. s.l. vóru gefin saman f
Jtjónaband ungfrú Árdís Svan-
liergsdóttir og Magnús Þórisson,
fcakal'i. Heimili þeirra er að Hafh
Íifstræti 81, Akureyri.
Gefin voru saman í hjónaband á
gamlársdag af séra Þorsteini
Björnssyni, ÓlÖf Gissurardóttír og
Eiríkur Björnsson. Bæði til heim-
ilis að Barmahlíð 12.
• Hjonaeíni •
Á gamlárskvöid opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Esther Rand-
vers og Sigurður Leósson( útgm.
Sigurðssonar), bæði frá Akureyri.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú
lofun síha utigfrú Helga Kristina-
dóttir, skrifstofumær, Laufásvegi
42 og Baldur Kristensen, starfs-
maður Vegagerðarinnar.
Á gamlársdag opinberuðu trúlðf
vin sína Halldóra Jensdðttir og Ari
Sigurðsson, bílstjóri, Suðurgötu 51,
Keflavík, —
Á gamlárskvöid öpinberuðu trú-
lofun sína Matthildur Sigurjóns-
dóttir, Nýbýlavegi 24 og Elieser
Jónsson, Hörpugötu 1.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú
lofun síha Bérgþóra Sigurbjörns-
dóttir, verzlunarmær, Vestúrgötu
26B, Hafnarfirði og óskar Jó-
hannesson, bankaritari, Ásvalla-
götu 3, Reykiavík.
Nýiega opinberuðu trúlofun siná
ungfrú Elsa Pétursdðttir, Smára-
götu 3 og Einar Benediktsson, hag
fræðingur, Marargötu 3.
Á gamlárskvöld oninberuðu trú-
lofun sína ungfrú Elín Þorvarðar
dóttir, Brekkustíg 5 og Haukur
Zophöníassoh, iðnnemi, Njálsg. 49.
Ó k
Á nýársdag opinberuðu trulof- j
un sína ungfrú Ásta Nína Sigurð
ardóttir, Hverfisgötu 94 og Sig-
Urður Sigdórsson, ráfvélavirki, —
Frakkastig 14.
Á gamlársdag opinberuðu tnílof-
Un sína ungfrú Rósa Sigursteins-
dóttir, verzlunarmær, Skipasundi
53 og Jón Freysteinsson, verzlunar
skólanemi, Ljósvallagötu 14.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ingibjörg Haf-
liðadóttir, Freýjugötu 45 og Einar
Guðmuiidason, Höfðabm-g 31.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslaiuís Ii.f.;
Bruarfoss fór frá Reykjavík 31.
des. s.l. til Hamborgav. Dettifoss
er í Reykjavík. Fjalifoss fer frá
Hull í dag til Leith og Rvíkur. —
Goðafoss fór frá Gdynia 3. þ.m.
til Hamborgar, Rotterdam, Ant-
werpen og Réykjavíkur. Gullfoss
fer frá Kaupmannahöfn á morg-
un 7. þ.m. til Leith og Rvíknr. —
Lagarfoss fór væntanlega frá Vest
tnannaeyjum í gærkveldi austúr
Um land til Rvíkur. Reykjafoss
er í Reykjavík. Selfoss er í Rvík.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 26.
des. s. 1 -til Nevr York. Tungufoss
fór frá Hirtshals í gærkveldi til
Kristiansand, Gautaborgar og
Flekkefjord.
Skipadeild S. f. S.:
Hvassafell er væntanlegt til
Reykjavikur n. k. sunnudag frá
Ventspils. Árharfell kemur vænt-
anlega n. k. sunnudag til Reyðar-
fjai-ðar, frá Riga. Losar einnig á
Nrtrðfirði, Seyðisfirði, Norður-
fimm mmötna krossaáta
s
■
5E
>* *»
HX
Skýringan
Lárétt: — í herbergi — 6 beiná
að — 8 verkfæri — 10 dropi —
12 nokkuð óviljuga — 14 tónn
15 bardagi — 16 skelfing —1 * * * * * 7 8 9 18
ákveðið.
Lóðrétt: 2 gjald — 3 fanga-
mark — 4 ílát — 5 hrúga upp —-
7 úrgangurinn — 9 fjötra — 11
fæða — 13 bæta — 16 fangamark
— 17 skammstöfun.
Lausn síðústu krossgátu:
Lárctt: — 1 smekk — 6 err —-
8 kær —1 10 áar — 12 æskirðu —-
14 )a — 15 ak — 16 ála — 18 rót-
anna.
Lóftrf-tt: — 2 rnerk — 3 er — 4
krár — 5 skælir — 7 krukka -“-
9 æsa — 11 aða -— 13 illa 16
át — 17 an.
Hafnarfjarðarbíó sýnir um
þessar mundir úrvals þýzka
mynd, „Regínu“. Nafn aðal-
leikkonunnar, LUISE UL-
RICH, misritaðist í blaðinu i
gær í umsögit um kvikmynd-
ina (stóð þar Ulbrich), og
leiðréttist það hér með.
lands- og Faxaflóahöfnum. Jökul-
fell fer frá Kaupmanuahöfn í dag
til Rostock, Stettin, Hamborgar
og Rotterdam. Dísarfell er í Rott-
erdam. Fer þaðan væntanlega n.
k. laugaixlag til Reykjavikur. —
Litlafell er í olíuflutningum á
Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt
til Helsingfors í dag.
Eimskipafélag Rvikur h.f.:
Katla lestar síld á Faxaflóa-
höfnum.
• Flugferðir •
Frá Pan American
Flugvél frá Patl American, sem
var væntanleg í fyrrinótt hingað
frá New York, gat ekki lent hér
Vegna veðurs rtg hélt þess vegna
áfram til London. Þaðan kom flug
Vélin í gær kl. 3,30 og hélt áfram
til New Yoik.
• Áætlunarferðir •
Bifrciðastöð íslands á morgun:
Austur-Landeyjar; Biskupstung
Ur að Geysi; Grindavík; Keflavík ;
Kjalames—Kjós; Laugarvatn; —
Mosfellsdalur; Reykholt; Reykir;
Skeggjastaðir um Selfoss; Vatns-
leysuströnd—Vogaf; Þykkvibær;
Ólafsvík; Borgarnes.
Orð lífsins;
En Guð er (tuðugur u.f miekunn,
hefur af mikilli elsku einni, er
hann lét oss í té, evda þótt vér
víernm dauðir vegna misgjörða
vorra, endurlífgað oss ásamt með
Kristi, því að af n/rð ervJi þér
hólpnir orðnir.
(Efes. 2, 4.-5.).
Permavmur
Glifford Parish, 103 Maple
Place Jankess 4, New York, UjS.A.
befur beðið Morgunblaðið að koma
1 sér í bréfaskipti við stúlku á aldr-
’inum 18—22 ára. — Hann er sjált
ur 21 árs, og er kaþólskrar tt'úar.
Gullbrúðkaup
eiga 7. þ. m. hjóuin frú Þóra
iónsdóttir og Þorsteinn Brands-
:on, Garðavegi 12, Hafnarfirði.
Fólkið er að byrja að átta sig.
Drykkjuskapur fer óðum minnk-
'indi, — Vnulmmwstúkan.
Gjafir og áheit til Skálholts
Safnað af séra Þóri Stephensen,
Staðarhólsþingum kr. 260,00; gam
alt áheit á Þorlák helga frá Þ G,
afh, af séra Sveini Víkingi kr.
100,00; áheit á Skálholtskirkju
frá Þ S G kr. 100,00; gjöf frá
Þorsteíni Kjarval kr. 100,00; áh.
á Pál biskup frá órtefndri kr.
150,00; áheit á Pál biskup frá ó-
nefndri kr. 25,00; safnað af séra
Jakob prófasti Einarssyni, Hofi,
Vopnafirði kr. 5.525,00; 1 Minn-
ingarsjóð dr. Friðgeirs Ólasonar
frú Sigrúnar Briem og báma
þeirra: ábeit frá ónefndum kr.
100,00; giöf ffá S og A J Akureyri
kr. 100,00; giöf frá Þorsteini
Kiarvál kr. 100,00; áheit frá
Valgerði og Óla kr. 100,00. —
Beztu þakkir til gefendanna. —
F.h. SkálholtsfélagsinS.
Sigurbjörn Einarsson.
Frá Miólkursamsölunni
Hér eftir verðúr miólkurbúðum
MjóikursemsölUnnar lokaðar kl. 2
á laugardögum.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: S S kr. 100,00. —
Ekkian í Skíðadal
Afh. Mbl: H. G. kr. 50,00. —
Málaskólinn Mímir
IhrtritUft ér hafin að ftýju, óg
befjast ftámskeið um miðian janú-
ár. Keftftt er í átta flokkum, í
eftsku, tveimur í þýzku og auk
þess ítölsku, dönsku, spænsku og
frönsku. — Nýir nemendur erts
innritaðir daglega frá kl. 5—8 I
síma þrettán ellefu.
)
Hallgrímskirkja
Bibliulestur í kvold kl. 8,80. —
Séra Sigurjón Þ. Árnason,
Læknar f jarverandi
Ófeigur J. Ófeigsson verðuí
jarverandi óákveðið. iStaðgengiIl:
Gunnar Benjamínsson.
Kristjana Helgadóttir 16. sept.,
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Hulda Sveinsson.
• Gengisskráning •
(Sölugengi)
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,40
100 danskar kr........— 236,30
100 norskar kr........— 228,50
100 sænskar kr........— 315,50
100 finnsk mörk .... — 7,09
000 franskir frankar . — 46,63
100 belgiskir frankar . — 32,90
100 svissneskir fr. .. — 376,00
100 Gyllini ..........— 431,10
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
000 lírur ........... — 26,12
I
tVQiP •
Föstudagur 6. jatiúar:
(Þrettándinn).
Fastir liðir eins og venjulega.
15,30 Miðdegisútvarp. 17,30 Barna
tími (Baldur Pálmason). 18,3Ó
Tónleikar (plötur): a) Lúðrasveit
Akureyrar leikur, Jakob Ti’yggva-
son stjórnar. b) Islenzkir kórar
syngja. c) Þættir úr „Árstíða-ball
ettinum“ eftir Glazounov (Hljóm-
sveit leikur, höfulidurinn stjórn-
ar). 20,20 Daglegt mál (Eiríkuf
Hreinn Finnbogason cand. mag.).
20,25 Þrettándavaka: a) Fjórtátt
tilbrigði um íslenzkt þjóðlag eftir
Jórunni Viðar (Höfundurinn leik-
ur á píanó). b) Þjóðsögur úr safní
Jóns Árnasonar. — Bjarfti Vil-
hjálmsson cand. mag. velur og
skýrir. c) Kórlög eftir Hallgrím
Helgason. 22,05 Danslög, þ. á. iffl.
leikur hljómsveit Baldurs Krist-
jánssonar. 24,00 Dagskrárlok.
Trurtgunkaff/m
— Kiha mín. þú skall ekki hlusta
á þennan Fress. Hann er bara é
hnotskóni eftir peningunum, sem
hann veit aft |>ú keniur til meft aft
erfa eftir inig.
Móðir Evu litu var kvefuð og
greip til þess gamla þjóðráðs að
AAAAAAAA
tAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA A.A
fá sér sterkt romm-púns. Þegat?
hún skömmu seinna háttaði Evis
litlu, og beygði sig niður að henni
til þess að bjóða henni góða nótt,
sagði litla stúlkan.
—■ Heyrðu mamma, þú hefur
notað Eau-de-Cologne frá pabba
í kvöld.
★
Maður hokkur í fylgd með þrem
börnum gekk inn í veitingahús í
Kaupmannahöfn, settist við bezta
borð veitingasalarins, tók upp
stóran matarböggul og hóf síðan
máitíðina með fjölskyidu sinni.
Einn þiónanna gekk að borðinffl
og spurði hvað þetta ætti að þýða.
— Hver eruð þér, maður minnt
spurði gesturinn hvasst.
— Eg er yfirþiónninn hérfta, ef
þér viliið vita það?
— Það var ágætt, sagði gestur-
iftíii ég ætiaði einmitt að fara að
gera boð eftir yður. Hvað á það
að býða að láta hljómsveitina ekki
leika, meðan maður situr hér að
snæðingi?
FERDBMAiMO Eg er ekki hjátruarfullur
★
Þetta er haft eftir Clement
Attlee: — Eg álít að samvizka
feé miög veik rödd, en alls ekki há-
talari, eins og margir halda fram.
★
— Jæia, svo þú ert farinn að
læra Esnerantó. Ertu kannske
farinn að tala bað?
— .Tá, já, alvég eins og inn-
fæddur.
★
— Mundu bað, drengur minrt,
að bú átt æfinlega að launa illt
með góðu.
—■ Já. nabbi mínn, en þá fiftnst
mér að þú ættir að gefa mér krónu
núna, vegna þess að ég braut
löngu reykjapípuna þína.