Morgunblaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 2
t
2
MORGVNBLABIÐ
Fimmtudagur 23. febrúar ’5§
Kommúnistar æstu til verkfalla
en almenningur verður að borga
Til þess að afsaka sjálfa sig ráðast
kammúnistar á oHuinnflytjendur
Svar íil Lúðvígs Jésefssonar
|YilTIBIN', sera verklöllin hleyptu af stað, og nýju álög-
irniar á almenning, sem þurfti til að borga verkfalla-
reikningana, er það sem fólki hefur verið tíðræddast um
í seinni tíð. Þetta hafa konunúnistar fundið, og af þessu
stafa skrifin untlanfarið í Þjóðviljamun, þar sem reynt er
að kenna öðrum um, að dýrtíðin og álögurnar hafa vaxið.
Meðai þeirra eru olíuinnflytjendumir, setn Þjóðviljinn hefur
ráðizt svo heiftarlega á. Verzlun með olíu og benzín er
stór og þýðingarmikill liður bæði fyrir framleiðslima al-
mennt og fyrir einstaklinga. Þess vegna haía kommún-
istar lagt sérstaka áherzlu á, að tortryggja þá, sem verzla
irneð þessa vöru og reynt að telja mönnum trú um að „okrað“
:ié á henni. í þessu sambandi hafa kommúnistar sérstaklega
heití fyrir sig Lúðvíki Jósefssyni aiþm., bæði á Alþingi og
í Möðunum.
J.úðvík Jósefsson hefur yfir-
leitt ekki gerí mikið af því að
koma fram með staðreynd-
ir eða tölur. — Hann hef-
ur notað tvær - aðferðir. Annað
hvort þá að þegja yfir tilteknum
stáðreyndum og hins vegar að
fara rangt með. Hér á eftir birt-
STAÐREYNDIR:
t) Jafnaðarverð hvers líters
vár þá á íslandi kr. 1.78 en i
JÞ.vzkaUmdi frá kr. 2.42 til 2.62.
2) í desember var í Þýzka-
landt verð á olíu til báta
krónur 678.71 pr. tonn og til
húsakyndingar frá kr. 769.82—
'104.74 pr. tonn. Þær milljóna-
skekkjur, sem af þessu leiða í
útreikningum L. J. minnist hann
vitaskuld ekki á.
3) í þessum samanburði
„gleymir“ L. J. öllum tolium,
sköttum og veiðjöfnunargjöld
utn.
4) Úr þessum reikningi, sem
hann birtir máli sínu til stuðn-
ings, sleppir hann kostnaðarlið-
um, sem nema milljónum.
5) Hvað mundi L. J. segja, ef
hér á íslandi væru ekki til nein
frystihús og við flyttum fiskinn
út óunninn? Og hvað hefur
.,Þjóðvi!jinn“ sagt út af því, að
við flytjum lýsi út óhert, og miss-
urn þar með vinnslukostnaðinn.
6) í Þýzkalandi þarf ófag-
lærður verkamaður að vinna
93 klst. fyrir 1000 lítrum af
olíu, en á íslandi þarf starfs-
bróðir Iians ekki að gjalda
nema 40 tíma vinnu fyrir
sama magn.
7) Olíur og benzín eru keypt til
landsins með milliríkjasamning-
um við Sovét-Rússland og verð-
fee þess er ákveðið af verðgæzl-
ui,- . — Innflytjendur ráða því
hvorki yfir innkaupsverði eða
söluverði.
8) Meðan olían var keypt til
landsins af vestrænum olíufram-
leiðendum nutum við góðs af
flutningssamningum þeirra -til
langs tíma.
Efíir að oiíuviðskiptin hóf-
ust við Rússland, buðust
Rússar til að gera við okkur
heii darsamning um flutnings-
gjöld, og gerðu það, en gáfust
upp eftir nokkra mánuði.
9) L. J. minnist ekki á, að olíu-
og benzmnotkun í landinu hefur
fm mfaldazt á s.l. 10 érum.
Vonrsður í Þtng-
HUSAVIK, 22. febrúar: — Síðast
liðaa viku má heita aó vorveður
hafi verið í Þíngeyjarsýslu. Snjór
hefur þiðnað mjög, og aðeins smá
ft nir eru eftir sums staðar,
Gieiðfært- er um héraðið eins og
á sUmardegi og ieiðin til Akureyr
ar alveg snjólaus. — Fréttanian.
ist stutt yfirlit yfir - það, sem
Lúðvík hefur sagt, og það sem
hann hefur ekki sagt, og það birt
hlið við hlið. Eins og lesendur
munu sjá, er það ef til vill þýð-
ingarmest, sem Lúðvík hefur
ekki talað um.
LUÐVIK:
1) í Þjóðviljanum 11. janúar
sagði L. J. að verð á benzíni í
Þýzkalandi væri miklu lægra en
á íslandi.
2) í sömu grein segir L. J. að
olía til báta- og húsakyndinga í
V-Þýzkalandi kosti kr. 548.00 pr.
tonnið.
3) L. J. ber saman verðið á
brennsluolíu og gasolíu til tog-
ara hér og í Þýzkalandi.
4) L. J. segir að ríkið hafi rek-
ið olíuflutning með ströndum
fram i mörg ár með hagnaði og
birtir „reikninga“ því til sönn-
unar.
5) L. J. segir, að það skipti ekki
neinu máli út af samanburðin-
um við Þýzkaland, sem hann er
alltaf að staglast á, að Þjóðverj-
ar kaupi inn hráolíu (crude oil)
og vinni hana sjálfir, flytji þann-
ig vinnukostnaðinn inn i landið,
og ráði því yfir endanlegu verði.
olíunnar.
6) L. J. minnist ekkert á það,
hvort þeir, sem kynda húsin sín,
þurfí að vinna lengur eða skem-
ur fyrir andvirði húsakyndingar-
olíunnar hér eða í Þýzkalandi.
7) L. J. talar ekkert um það
á hvern hát.t olíur og benzín eru
keypt til landsins og á hvern
hátt verð þess innanlands eru
ákveðin.
8) Innflytjendurnir eru „bján-
ar“, eins og L. J. hefur orðað það
í Þjóðviljanum, af því þeir hafa
ekki gert heildarsamninga um
olíuílutninga til landsins langt
fram í framtíðina.
9) L. J. fj argviðrast yfir, að
olíufélögin hafa á seinustu árum
aukið birgða- og benzínstöðvar
sínar viðs vegar um landið.
Eins og Mbl. gat um í upphafi,
þegar það birti greinar sínar um
olíumálin, þá hefur það leitað
til olíuinnflytjendanna sjálfra
um upplýsingar varðandi þessi
mál, almenningi tii fróðleiks. í
þeim greinum, sem birzt hafa,
hafa komið fjölda margar upp-
lýsingar fram um þennan þýð-
ingarmikla þátt verzlunarinnar,
sem kommúnistar gera ser ser-
staklega far um að tortryggja. —
Deilur við Lúðvík Jósefsson
bæta þar litlu við. Hans aðferð
er sú sama, sem kommúnistar
venjulega nota, þegar þeir
reyna að rægja einhvern mann
að afflytja einhverjá stétt. Hann
hefur komið fr&ln méð kæru á
hendur innflýtjendum um svik-
semi.og „bjánaákap“.
Mtol. hefur birt upplýsingur
um þaó hvernig verzluninni
er varið með þessar þýðingar-
miklu vörur, sem öil fram-
leiðsla o g allar samgöngur
landsins byggjast á, og al-
menningur á eftir en áður
liægara með að mvnda sér
skoðun.
I bátur standar ródra
FLATEYRI, 22. febr. — 1 bátur
stundar nú róðra frá Flateyri og
hefur hann veitt allvel, eða 10—
II lestir í róðri, að meðaltali. —
Aflinn hefur þó komizt allt nið-
ur í 5 lestir.
Guðmundur Júní, landaði héi-
í dag 150—460 lestum af fiski til
frystingar og herzlu. Togarinn
fer aftur á ísfiskveiðar í kvöld.
— Baldur.
mem en i
* 1
manna minnum
KAUPMANNAHÖFN, 22. fébr.
— Örðugleikarnir vegna ísa 4
Stórabelti reyndust í dag meiri
heldur en áður í manna minn-
um. Aðeins ísbrjóturinn „Holger
Danske“ komst leiðar sinnar á
sundinu í dag.
Stjórn loftferðamála í Dau-
mörku hefur nú ákveðið að gera
„loftbrú“ með flugvélum til þess
að flytja menn og vist.ir - yf:r
Stórabelti.
Dönsku flugvélarnar hafa
aldrei í vetur átt eins aimríkt oj*
í dag. Bæði frá eyjunum og skip-
um föstum í ísnum, komu köll
um flutning á nauðsynjum.
Kappinn sem bnrðist gegn
12 berserkjum í Austurvegi
Snérist Kristinn E. Andrésson tii
varnar gegn árásunum á Stalin?
ENNÞÁ er kománúnistablaðiö
hér á landl mállaust og hefur
ekkl mvndað sér neina skoðun
á því, sem gerzt hefur á flokks-
þingi kommúnistaflokksins í
Moskvu. Er það þó undarlegt,
þar sem öll önnur dagblöð hér
í bænum hafa nú eindregið beðið
um skýringu og almeimingur,
þar á meðai blekktir kjósendur
komniúnistafiokksins tala nú
ekki um annað meíra.
Ekki skyldi nú þögn komm-
únistablaðsins standa að ein-
hverju ieyti í sambandi við þá
staðreynd, að hinn ísienzki „full-
trúi verkalýðsins“ á kommúnista
þinginu er enn ókominn heim!
með einhver mikilvæg plögg
undir hendinni?
En eftir hverju þarf að bíða.
Við höfum til í prentuðum skýrsl
um álit Kristins E, Andréssonar
á einræðisherranum og harðstjór
anum Stalin, sem að vísu hefur
verið kallaður svikari við sósíal-
ismann á flokksþinginu í
Moskvu. Er þá nokkur annar
vandi en að lesa þá grein, Hún
birtist í Þjóðviljanum 7. marz.
1953 við andlát Stalins. Þar seg-
ir m. a.:
„Við andlát Stalins hefur í
svip slegið þögn á heiminn og
það er eins og allir finni Ijóst
eða leynt, hve hann er fátæk-
ari eftir.
Stalin var ekki háreysti-
samur þjóðarleiðtogi. Hann
kallaði ekki fréttamenn viku-
lega á fund sinm tii að básúna
vald sitt eða hal'a í hótunum
við aðrar þjóðir. Þá sjaldan
hann svaraði fyrirspurnum
voru svör hans einföld og ijós,
laus við skrúð og mælgi og
bárn einatt hljóðlát boð um
sáttarhug og vináttu. Þó var
vald hans meira og stóð dýpri
rótum en annarra þjóðhöfð-
ingja.
Andstæðingar Sovétríkj-
anna hafa aldrei látið af, ekki
fram á þennan dag, að lýsa
valdi Staiins annars cðlis en
það var:------sem ógnarvaldi
og honum sem harðstjóra og
einræðisherra með reidda
svipu yfir aiþýðu Rússlands
og ógnandi ölium heimi.
Mikil þrautseigja hefur
verið Iögð í að gera Sovétrík-
in að sem fióknastri ráðgátu.
Enginn hefur átt að geta vit-
að, hvað þar gerðist. Þau hafa
átt að vera einhver óræður
myrkraheimur ógna og kvala
undir ofbeldisstjórn Stalins —
er var þó jafnframt svo til-
beðinn af sovétþjóðunum, að
K. E. A.
engu líktist nema hjáguða-
dýrkun.
Það féll i hlut Stalins, að
taka við af Lenin, eða bund-
ið í sem stytzt mál — að rót-
festa hugsjón byltingarinnar
í hinu nýja þjóðíélagi Sovét-
ríkjanna, breyta henni í fram-
kvæmd og afrek, í blómgandi
líf, skapa úr henni mannvirki,
græða upn af henni akurlönd
og skóga, ný vísindi og nýja
menningu, og það sem er mest
um vert: hann rótfesti hana í
hjörtum hvers þegns í Sovét-
ríkjunum, svo að um allt hið
víðáttumikla land Xoga bjart-
ir kyndlar þeirrar hugsjónar
og stafa birtu um alla jörð.
Enginn skyldi láta telja sér
trú um, að Sovétríkin séu
nein ráðgáta. Ekkert þjóð-
félag er óbrotnara, hvergi
bjartara um að litast né heið-
ara í lofti.
Þetta skapandi alþýðusam-
félag sósialismans, sov.étríkin,
sköpunarverkið, sem Stalin
öllum fremur er höfundur að,
var grundvöllurinn undir
vaidi ■ hans, því ógnarfulla,
sem kapitalistarnir hafa út-
málað. Þeíta vaid hans skap-
aðist af síauknum styrk hins
samvirka skipulags og ekki
síður af ástsæld fólksins,
lítilmagnans, sem hann hafði
hjálpað til að leysa úr fjötr-
um og veitti með hverri fimm
ára áætlun ný og batnandi
lífsskilyrði.
í Stalin rætist draum-
ur fólksins um gleði og
fegurð, kvað skáidið Dsj-
amfoúl.
Frá þessu þjóðfélagi
fékk Stalin vald sitt. —
Hann var líf af Iífi þess.
Hann átti trúnað þess all-
an, vegna þess, að hanni
var sjálfur trúr, trúr hug-
sjón sósíalismans, trúf
fólkinu, sem hann vaí
foringi fyrir.
Þetta fólk, þetta þjóð-
félag, ;gaf honum sitt afl,
sinn mátt, sinn styrk,
sína ást. sitt traust. ÞesS
vegna var vald hans mik-
ið. — i
Stalin er sá, er til þessu
dags hefur horið lengsjj
fram fána sósíalismans og
alþýðunnar. Sem foringí
sovétalþýðunnar var Stal
in um leið viti verkalýðs-
hreyfingarinnar í heim.
inum.
Festum í minni hinti
einfaldasta sannleikaa
Stalin stóð viirð, trúan og
hljóðlátan vörð um líf al-
þýðumannsins í heimin-
um, um sósíaiismann, unl
friðinn.
Þess vegna heiðrum við
minningu hans og viljumf
láta í lins sam/ið okkai?
með sovétþjóðunum, sem
misst hafa hinn ástsæiqj
foringja sinn.
Kristinn E. Andrésson“,
Þannig er þá skoðun Kristin@
E. Andréssonar á harðstjóranum
og einræðisherramim Staiin.
Það var sannarlega gott að
Kristinn skyldi i’á tækifæri til
að vera viðstaddur í Moskvu á
flokksþingi kommúnistaflokksins
til þess að verja þennan ástvín
sinn, sem „vondir menn með
vélaþras“ vilja nú ráðast á lát-
inn.
★ Þegar íslenzkir kappar fóna
utan á söguöld til að leita sét
frama, fengu þeir orð á sig fyrit
drengskap og hugdirfsku.
★ Að sjálfsögðu rnan hinn ís-
lenzki kappi Kristinn E. Andrés-
son hafa haft drcugskap i ser a
flokksþinginu í Moskvu tii að
verja vin sinn.
★ Og að sjálfsögðu mun þessl
ísienzki vilkingjar á Væringja-
slóðurn hafa hafí hugdirfsku é
flokksþingi kom;núnistaflokks-<
ins í Moskvu til að standa vi@
sltoðanir sínar.
★ Um það efast enginn. Aðeins
galli að fréttasamband þaðan að
austan er svo slæmt að ekki hafa
enn borizt fréttir af bardaga
kappans Krisiins E. Andrésson^
ar við þá 12 berserki sem mi
skjpa æðstaráð Sovét’íkjanna.