Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1956næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    26272829123
    45678910

Morgunblaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 7
MORGUMBLAÐIÐ ‘j Fimmtudagur 23. febrúar ’56 7 I Vestmannaeyjahöfn Óveðnr í Vestmannaeyjahöfn — gömul mynd. AÐ getur ekki hjá því farið að manni detti stundum í hug málshátturinn: ,,Það er of seint að bvrgja brunninn þegar bamið er dottið i hann“. Fyrir nokkru lét ég í blað þetta nokkrar hugleiðingar um Vestmannaeyjar, eða með öði*um orðum, séð og lifað af ýmsu við Éyiarnaf í öll þessi ár, sem ég hef siglt þangað, bæði á meðan foöfnin var ekki til og ailt þurfti að flytja á bátum og eins eftir að Við gátum komizt í örugga höfn, sem lengi var þráð af sjómönn- Hm og öllum Eyjamönnum. Benti ég þá á ýmislegt, sem foetur mætti fara eða þyrfti end- Mrbóta við í höfninni, en Róm Var ekki byggð á einum degi, og al'ar endurbætur timafrekar og kostnaðarsamar. MTKLAR umbætur Siðastliðlð eitt og iiálft ár hafa miklar umbætur verið gerðar á Vestmannaeyjahöfn og má heita að höfnin sé orðin allsæmileg og Standa enn yfir meiri umbætur og Jagfæringar. Mikið meira at- foafnapláss hefur fengizt, höfnin dýpkað o. fl. og er ekkert hærra S hug Eyjamanna en að búa sem foezt að hafnarmannvirkjum sín- um, enda lífæð þeirra og fleiri landsmanna, er sækja þar björg S hú, og eru það miklar andstæð- ur við vini mína á Akranesi. — Þeir ætia á næstunni að kosta 12 milljónum ísl. króna, til að útiloka að nokkurt miðlungs- Btórt flutningaskip geti sótt af- urðir þeirra, þótt þeir kosti þess- um milljónum upp á þennan öldubrjót sinn, verður hann aldrei annað en öldubrjótur og höfnin aldrei höfn og engin sjó- hrökt fleyta mun leita til hafnar á Akranesi, heldur forðast það. Það er að fara úr öskunni í eld- inn, en það er önnur saga, og aaun reynslan verða happadrýgst @n dýrkeypt. 25 ÁRA GAMALL HAFNSÖGUBÁTUR Eitt af því er ég minntist á í grein minni um Vestmannaeyjar, var lóðsbátur haínarinnar eða hafnsögubátur, eins og við köll- um það og gat ég þess hve brýn þörf væri á að endurnýja hann. Báturinn er orðinn 25 ára gam- «11, ca. 4 tonn að stærð og í hon- um amerísk dieselvél mjög marg forotin. Komi eitthvað fyrir, tek- ur mjög langan tíma að gera við það, ef það er þá hægt og ef eitt- i fovert mark væri takandi á öll- um þeim skrifum og útgefnum reglum um öryggi skipa, báta 0. fl., þætti mér ekki ósennilegt að bátur þessi fengi vart meira haffærLsskírteini en að sigla á snilli Engeyjar og Reykjavíkur Srá maí til septemberloka! Á þessari litlu skel, sem hefur verið happafíeyta fram að þessu, eiga hafnsögumenn Vestmanna- éyja að leggja út í brimlöðrið við Vestmannaeyjakletta næstum í fovaða veðri sem er, alian ársins foring. Það gefur auga leið að eftir því 8em höfnin er betur endurbætt t»g innsiglingih Iíká, reyna skip- Stjórar til hins ýtrasta að komast inn þótt veður sé vont eða jafn- vel tvísýnt. Ekki stendur á hafn- sögumönnum Vestmannaeyja að reyna það, ef þessu litla bátkríli ©r fært út úr höfninni. Mál þetta þolir enga bíð því að ég get ekki betur séð en að hafn- sögumenn Vestmannaeyja séu í sífelldum sjávarháska á bátnum «. m. k. 4—5 mánuði ársins. Það er ritað og rætt um slysavarnir bæði á sjó og landi, og enginn vafi er á því, að þar hefur miklu verið um þokað til hins bet.ra á síðari árum. Verið er að byggja fojörgunarskíp fyrir Norðurland, með styrk slysavarnasamtaka, en það er ekki að búast við að þessi ágætu og nauðsynlegu samtök í fámennu þjóðféalgi geti lyft neinum Grettistökum. og þarf hið opinbera að leggja þar til málanna. SJÓSÓKN OG ATVINNA 5—600 vaskir sjómnn á 80— 100 bátum þreyta kapp við Ægi við Vestmannaeyjar á versta tíma jirsins. Unna sér engrar eða lítillar hvíldar meðan á vertíð Stendur, og kappsamir og dug- legir menn spyrja þá ekki alltaf að leikslokum. í gjaldeyriskassa þjóðarinnar leggja þeir til Í5— 18% af öllum útfluttum sjávar- afurðum landsins. Tilefni þessara hugleiðinga var ferð okkar til Vestmannaeyja 4. fyrra mánaðar. Veður var vægast sagt mjög vont, 10—11 vindstig á Vestur- og Suðvesturlandi með snjóéljum. Náðum við Eyjum eft- ir 13 klukkutíma ferð frá Reykja vík. Kl. 11 árdegis 4. 1. stóð ég í sambandi við Jón lóðs og spurði hann hvort nokkur leið væri að komast inn. Kvað hann litlar lík- ur, því að það væru 11—12 vind- stig í Eyjum, en ef ég kæmi eins nálægt og mögulegt væri, myndi hann koma um borð og við skyld- um sjá. Stóð það að jöfnu, koma okkar á höfnina og lóðsbátur- inn kom út. Mér datt þá í hug að það væri ábyrgðarhluti hjá mér, eða hvaða skipstjóra sem væri, að fá menn þessa út í bandbrjál- að veður á þessu bátkríli, þar sem við um borð höfðum nóg um að hugsa: okkar stóra og kraft- mikla skip. Við biðum af okkur eina storm- kviðuna og fórum svo inn. Tókst það giítusamlega, enda var Jón lóðs búinn að útvega stóran vél- bát til að hjálpa til í höfninni. Hefur hann eflaust verið búinn að ákveða að reyna að ná okkur inn, og mátti það ekki seinna vera sökum sjávarfalls. Veðrið hélst óbreytt allan þann dag og næsta dag, nema hvað sjór hafði aukizt og hefði ekki verið formandi að komast inn daginn eftir. HAFNSÖGUBÁTUR OG BJÖRGUNARSKIP Vestmannaeyjahöfn þarf að fá gott og traust vélskip, ca. 40—50 tonn að stærð, sem getur verið hafnsögu-, björgunar- og aðstoð- arbátur skipa í höfninni. Skip þetta þarf að vera útbúið öllum nýjustu tækjum, Radar, Gyro- áttavita, línubyssu og öllum björgunartækjum. , gúmísvamp stuðpúðum, svo að hægt sér að leggjast að skipshlið þótt sjó- gangur sé, helzt tveimur vélum og tveim skrúfum. Álitamái get- ur verið hvort það ætti að vera tré- eða stálskip. Aðalatriðið er að skipið og vélar þess séu traust ar og áreiðanlegar. Skipshöfn þarf að vera eins og lög standa til á skipi þessu, að minnsta kosti álltaf til ef á þarf að halda. Höfnin gæti haft góðar tekjur af skipi þessu, sem alltaf vrði notað til að hjálpa skipum að snúa í höfninni (saman ber m.s. Magni í Reykjavíkurhöfn), einnig að draga inn skip og báta er aðstoðar þyrftu, eins'og svo oft kemur fyrír við Eyjar, því að mörg skip leita þar hafnar á ver- tíðinni, sem að líkum lætur, þar sem það er eina höfnin fyrir suðurströnd landsins, frá Fá- skrúðsfirði til Keflavíkur eða Reyk.javikur, sein hægt er að leita til. Oft heyrist það i útvarpi og í öðrum tilkynningum, að bátur sé með bilaða vél eða leki hafi kom- izt að honum, annað hvort fyrir austan eða vestan Eyjar, sem að líkum lætur, af öllum þeim fjölda báta er sjó sækja á vertíðinni, og að annar bátur hafi farið honum til aðstoðar, Hefur þá sá, sem að- stoð veitir orðið að sleppa línu eða netum, til að bjarga með- bræðrum sinum og orðið þá fyrir tilfinnanlegu tjóni eða þá að bát- ar fara úr höfn strax eftir losun fiskjar eða áður, með lítt sofinn og þreyttan mannskap í vondu veðri. Væri þá ekki svona skip, sem atltaf væri tit taks, með atlan út- búnað og óþreytt fólk, sjálfkjörið í stíka ferð? Margir halda því fram að hverj um einstaklingi séu ákveðnir líf- dagar og enginn fari til föður- húsanna fyrr en hann sé kallaður. En svo mikið er víst að ef slysa- varnir okkar væru ekki eins góð- ar og raun ber vitni um. mvndu fleiri hafa gist hina vötu gröf. Að ég geri að umtalsefni hafn- sögúbát Vestmannaeyja, er eins og áður er sagt, mjög aðkallandi mál og þolir ekki neina bið. — Á meðan hafnárskilyrði voru verri voru skip aldrei tekin inn nema á ftóði qg í góðu veðri og dugaði þá hinn gamli hafn- sögubátur. Nú er hægt að fara út og inn í höfnina þótt vont veð- ur sé. í suð- og austlægum átt- um verður að fara vestur á Eiði til að losna við hafnsögumann eða taka. Er þá Fdxasund stund- um ekki árennilegt fyrir ávona bátkríli til að komast til baka. Það tekur tíma að þjáLfa menn upp í hafnsögumannsstarf í Vest- AÐALFUNDUR ísl.-ameriska félagsins var haldinn nýlega í Reykjavík. Gunnar Signrðsson, ritari félagsins, flutti þar skýrslu um starfsemi þess á s.1. ári. Gat hann þess m. a., að eitt af aðal- verkefnum félagsins hafi verið að annast fyrirgreiðslu um út- vegun námsstyrkja fyrir íslend- inga í Bandaríkjunum. Eru styrk ir þessir aðallega tvenns konar: í fyrsta lagi styrkir, sem Institute of International Education hefur milligöngu um að útvega, eða svo kallaðir stúdentastyrkir. Nema þeir venjulega skólagjöldum og/ eða fæði og húsnæði. Á s.l. ári hlutu tveir íslendingar þessa stvrki: Haukur Böðvarsson, sem nemur ensku og amerískar bók- menntir við Hamilton College í Nevv Jersey, og Othar Hansson, sem leggur stund á fiskiðnfræði við University of Washington. í öðru lagi eru hinir svonefndu kandidatastvrkir eða Smith- Mundt styrkir, sem veittir eru af stjórn Bandarikjanna, en félagið veitir móttöku umsóknum um þá og gerir tillögur um veitingu þeirra. Þrír slíkir styrkir voru veittir á árinu 1955, og fengu þá eftirtaldir menn: Gunnar Böðv- arsson, værkfræðingur, til náms í stærðíræðilegri eðlisfræði við Californian Institute of Techno- logy. Hörður Frímannsson, verk- fræðingur, sem leggur stund á rafmagnsverkfræði við Massa- chúsetts Institute of Technology og Valdimar Kristinsson til náms í hagfræði við Columbia Univer- sity. Auk þess gerir félagið tillögur um veitingu styrkja á vegum •Chicago-deildar American Seandinavian Foundation, en þeir eru veittir til tveggja ára í senn. Á s.l. ári hlaut Ólafur Stefáns- son, viðskiptafræðingur, þennan mannaeyjum. Eitt vil ég þenda á, að það er óforsvaranlegt að báðir hafnsögumennirnir séu í bát- krili þessu eins og verið hefur og er enn, því að hinn er vélstjórl bátsins. Þeir eiga að skipta meir með sér verkum og fara einn > einu. Hvar sem maður Ijemur að lóðsskipum í öðrum löndmrr skal það ekki koma fyí^|W^Í^ sendi nema einn hafng$gum;rjh$ í bátntim, þótt 15—20 skip bí® þar næstum hlið við hlið eftii hafnsögumanni. Þeir sækja bara einn í einu, og.er það varúðar- ráðstöfun, sem þeir fylgja þótt gott sé veður. Ekki er mér kunnugt um hvort: ríkissjóður tekur gjald fyrir eftir lit með bátum og veiðarfærum Vestmannaeyjabáta á vertíðinni samhliða strandgæzlu. en sé svo, myndi ekki nýtt skip eins og það sem ég hef gert að umtalsefni geta haft þá gæzlu með öðrum störfum, sem áður eru nefnd? — Stutt er á miðin við Vestmanna- eyjar og hægðarleikur að ná sam bandi við skipið, ef á þarf að halda. Ég geri ráð fyrir að bafnsögu'- menn Vestmannaevja kunni mér litlar þakkir fyrir skrif þessi og vera að fría þeim hugar að fást við brimlöður Vestmannaeyja- kletta á sínum' gamla báti. En ég hef nú mínar skoðanir um þessa hluti og geri ráð fyrr að þctta séu orð í tíma töluð. styrk til náms í viðskiptafræðum við University of Chicago. Þá hefur Íslenzk-ameríska fé- lagið um nokkurra ára skeið haft milligöngu um að koma ungum íslendingum til tækniþjálfunar f Bandaríkjunum. Er hér um að ræða fyrirgreiðslu um útvegun starfs vestra um eins árs skeið fyrir þá, er hyggja á frekari þjálf un í starfsgrein sinni. Fær við- komandi aðili greidd laun, sem við venjuleg skilyrði eiga áð nægja fyrir fæði og húsnæði. Á s.l. starfsári hafði félagið milli- göngu um að koma nær tuttugu manns, konum og körlum, til þess arar tækniþjálfunar. Skemmtikvöld hélt félagið þrjú á árinu, og voru þau öil prýðis- vel sótt og þóttu takast með ágætum. Nýr þáttur í starfsemi Íslenzk-ameríska félagsins hófst á árinu, en það eru kvikmynda- sýningar fyrir almenning. Sýnd- ar hafa verið ýmsar fræðslu- og skemmtimyndir frá Bandaríkjun- um, auk fréttakvikmynda um margvísleg efni, svo sem kjarn- orkuna o. fl. Aðgangur p.ð sýn- ingum þessum hefur verið ókevpis, og hafa þær notið mik- illa vinsælda. T.d. varð að hafa tvær sýningar sama daginn á tón listarkvikmyndum, sem sýndar voru á vegum félagsins fvrir skömmu. Félagið hefur tekið upp náið samstarf við Íslenzk-ameríska félagið á Akureyri og m. a. greitt fyrir því, að námsmenn að norð- an og tækninemendur njóti sömu aðstöðu til náms i Bandaríkjun- um og þeir, sem búsettir eru í Reykjavík. í sambandi við fyrirgreiðslu við námsmenn heíur félagið haft opna skrifstofu tvö kvöld í viku, Framh. á bls. 12 EfTIR HARALD ÓLAFSSON, SKIPSTJÓRA Á LACARFOSSI Námsstyrkir fyrir íslend- inga í Bandaríkjunum Abalfundur ísl.-ameríska félagslns

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 45. tölublað (23.02.1956)
https://timarit.is/issue/109955

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

45. tölublað (23.02.1956)

Aðgerðir: