Morgunblaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 23. febrúar '56
MORGUNBLAÐIÐ
15
Teppi h.f.
Höfum opnað aðra teppabúð í Hafnarstræti 1,
þar sem verzlunin Geysir var áður. — Öll teppin
eru á gamla verðinu. — Viðskiptavinir sem eiga
pantanir á Argaman eða Alezíateppum, eru beðnir
agð vitja þeirra sem fyrst.
Teppi h.f.
Njálsgötu 86 og Hafnarstræti 1
Verzlunarhúsnæði til leigu
i nýlegu íbúðarhverfi. — Búðarstærð ca. 45 ferm. ásamt
geymslu ca. 60 ferm. — Fyrirframgreiðsla tilgreind. —
Tilboð óskast sent til blaðsins fyrir hádegi á þriðjudag,
merkt: „Framtíðarstaður — 695“.
*
Laxá á Asum
er tjl leigu um næstu þrjú ár. Tilboð sendist fyrir 20.
marz n. k. Guðbrandi Isberg, sýslumanni, Blönduósi. —
Nánari uppl. gefur einnig Páll S. Pálsson, lögfræðingur,
Reykjavík. — Réttur er áskilinn til þess að taka hvaða
tilhoðj sem er eða hafna öllum.
Stjórn veiðifélagsins.
Ilflálarafélag Reykjavíkur
Allsherjaratkvæðagreiðsla
um kosningu stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir Málara
félag Rekjavíkur fyrir árið 1956, fer fram á skrifstofu
félagsins að Þórsgötu 1, laugardaginn 25. febrúar n. k.
kl. 13—21 og sunnudaginn 26. febrúar kl. 10—18.
Þeir félagsmenn sem skulda félagsgjald geta komist
á kjörskrá gegn því að greiða skuld sína áður en kosning
hefst, og mun gjaldkeri félagsins verða á skrifstofu
félagsins á iaugardag kl. 10—12 f. h.
Reykjavík 22. febrúar 1956
I kjörstjórn Málarafélags Reykjavíkur
Félragsííf |
'K.R, — Knattspyrmulrild
3. flokkur A-B-C-D
| Fjöltefli verður í kvöld kl. 8,40
við Guðbjörn Jónsson. — Takið
töflin með. — Stjórnin.
Víkingur! — Knatt«pyrnudeild!
í Æfingar eru í kvöld, sem hér
segir: —•
1 íþróttahúsi Jón.s Þorsteinsson-
ar: 3. flokkur kl. 8. 2. fl. kl. 9.
Að Hálogalandi: 4 flokkur kl.
5,10. — Fjölmennið stundvíslega.
— Nefndin.
FrjálsíþróUamenn K.R.
Innanfélagsmót í langstökki og
þrístökki án atrennu, n.k. föstu-
dagskvöld kl. 9,00 í íþróttahúsi Há
skólans. Mætið allir og takið með
nýja félaga. — Stjórnin.
Farfuglar
(Munið Tómstundalo. öldið í kvöld
i Golfskálanum. Mætið allir.
1 — Nefndin.
Körfuknattleiksdeild f.R.
; Æfingar í kvöld að Hálogalandi.
| Konur kl. 8,30.
r Karlar kl. 9,16.
RENNIBEKKIR
12" SWING
15" SWING
Fyrirliggjandi
|HjjWjlllgMjj
Grjótagötu 7 — Símar 3573—5296
Þróttarar — Atliugið!
Knattspyrnuæfingin hjá meist-
ara- og 1. flokki hefst kl. 9,30 í
kvöld. Mætið stundvíslega með úti-
íþróttaföt. — Þjálfari.
Vélstjórastaða
við Skeiðsfossvirkjun er laus til umsóknar. Starfstími
Handknattleiksdeild Víkinga
Meistara-, 1. fl. og 2. fl. æfing I
kvöld kl. 10,10. — Stjórnin.
i
i Samkomur
K. F. U. M__Ad.
'Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra
Amgrímur Jónsson frá Odda flyt-
ur erindi um altarissakramentið.
Allir karlmenn velkomnir.
Filadelfía
Almenn samkoma kl. 8,30. Erik
Asbö talar. Allir velkomnir.
ZI O N ~~
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Sungnir verða passíusálmar.
Allir velkomnir.
Heimutrúboð leikmanna.
K. F. U. K. — Ud.
Fundur i kvöld kl. 8,30. Skugga-
myndir. Ástráður Sigursteindórs-
son skólastjóri talar. Allar ungar
stúlkur velkomnar.
Bræðraborgarstíg 34
Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir
velkomnir.
hefjist eftir samkomulagi, þó ekki síðar en 1. júlí n.k.
Fáist maður með fullkomin háspennuréttindi getur
starí rafstöðvárstjóra komið til greina síðar.
Ágætt kaup og auk þess ýmiss hlunnindi svo sem
frí íbúð, ljós, suða, hiti, heyskapur, peningshús, laxvelði,
kæligeymsla.
Frekari upplýsingar fást í skrifstofu vorri.
Umsóknarfrestur til .20. marz n. k.
afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 4.
Flugfélag íslands H.F.
^•^■•^■•^■•^■•^■•^•^•^••^•^••^•^•^•^•^Kr*«r*^«'
Hjálpræðisherinn
f kvöld kl. 8.30, Almenn sam-
koma. Major Gulbvandsen talar.
Kaptemn Guðfinna stiórnar. Ein-
sönguv og tvísöngur. Velkomin.
iögt:
St. Andvari nr. 265
SKRIFSTOFUHIJSIMÆHI
Skrifstofuhúsnæði ca. 30 ferm. sem er neðarlega við
Laugaveginn er til leigu. — Húsnæðið er einnig nijög
hentugt fyrir léttan iðnað. Tilboð sendist afgr. blaðsins
fyrir laugardagskvöld, merkt: „Hagkvæm leiga — 690“.
Lórus Bjarnfreðssou
Þorsteinn B. Jónsson, Hjálmar Jónsson,
lief opraað
tóbaks-, sælgætis- og blaðaturn á Njálsgötu 1
Kaidir drykkir.
Opið frá kl. 9—23.30.
Hafliði Jónsson.
Afmælisfagnaður í kvöld. — Sjá
augl. á öðvum stað í blaðinu. Æ.t.
St. Dröfn nr. 55
Funduv í kvöld kl. 8,30. Inntaka
nýliða. Upplestur o. fl. — Æ.t.
GÆFA FYLGIR
Jarðarför mannsins míns
GUÐLAUGS IIANSSONAR
fyrrverandi bæjarfulltrúa, fer fram föstudaeinn 24. þ.
m. kl. 2,00 e. h., frá Elliheimili Vestmannaevja.
Málfríður Árnaáóttir.
Jarðarför föður okkar og tengdaföður
GUÐMUNDAR ARASONAR
Verkfræðingur
ISnaðarmálastofnun íslands vill ráða verkfræðing.
Aðalstarfsvið hans verður STÖÐLUN (standardiser-
ing). — Kaup og kjör samkvæmt samningi Stétt-
arfélags verkfræðinga. — Umsóknarfrestur til 5.
marz n. k.
IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS
Pósthólf 675.
trúlofunarhringunum frá Sig-
urþór, Hafnarstræti. — Sendir
gegn póstkröfu. — Sendið ná-
Irvæmt mál
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. febrúar
klukkan 1,30. Athöfninni verður útvarpað.
Rannveig Guðmundsdóttir, Jónína Guðmundsdóttir,
Emil Ásmundsson.
Pantið tíma í sima 4772.
Ljósinyndastofan ,
LOFTUR h.t.
Ingólfsstræti 6.
Rcgnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður.
Lögfræðistörf og fasteignasala.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför mannsins míns, föður okkar og afa,
GUÐMUNDAR VILHJÁLMSSONAR,
á Syðra-Lóni.
Fyrir hönd fjölskyldunnar
Herborg Friðrikrdóttir.