Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1956næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    26272829123
    45678910

Morgunblaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 23. febrúar ’56 Þeir hafa unnið gep öíium hagsmunamálum Hreyfiis ÞEGAR ég fékk Þjóðviljann í gær, þá sá ég, að mikið bar á orðsendingu B-listamanna við stjórnarkjörið í Hreyfli, en eins og þið vitið, þá er sá listi skip- aður kommúnistum. Uppistaðan í orðsendingu kommúnista um mestu vandamál stéttar okkar, var þetta: Skatta- rán og skattpíningarflokkar. Þessum nöfnum nefna þeir þá forráðamenn þjóðarinnar, sem félag okkar verður að 'leita til um framgang hagsmunamála okkar. Ég hef fulla ástæðu til að ætla, að menn sem hafa ekki annað fram að bera um hagsmunamál samtakanna, en framangreint orðbragð ber með sér, séu ekki með fullu viti, eða hvemig hald- ið þið félagar, að þessum mönn- um mundi ganga að sækja mál okkar við þá menn, sem þeir tala þannig um? Frá minni hendi er því fljót svarað. Þeir yrðu ekki táldir viðtalshæfir, sem eðlilegt er. Skal ég nú nefna nokkur atriði í baráttumálum Stein- gríms Aðalsteinssonar. Stein- grímur var alþingismaður í nokk ur ár og var hann þá jafnframt félagi í Hreyfli og er þá líklegt að hann hefði sérstaklega beitt sér fyrir skattalækkun á bif- reiðastjóra og ráðið eitthvað um þá hluti eins og hann telur sig geta nú, verði hann kjörinn. En hvað gerðist meðan áhrifa Steingríms gætti á Alþingi: Árið 1949 var samþykkt 3% söluskattur á brúttótekjur bif- reiðastjóra 35% dýrtíðarsjóðs- gjald á innfluttar bifreiðir. 20% ísöluskattup' á seldar bifrefiðar innanlands. Hækkun á þunga- skatti bifreiða úr kr. 6,00 pr. 100 kg. í kr. 36,00. Árið 1952 sat Steingrímur enn á Alþingi. Þá fékk félagið nokkra Sjálfstæðismenn og Alþýðu- flokksmenn til að flytja frum- varp um takmörkun á leigu- bifreiðum í Reykjavík og þá gerði Steingrímur allt sem hann gat til að þáð mál næði ekki fram að ganga. ■Óska að taka á Ieigu 1—2 herbergi og eldhús. Tvennt fullorðið í heimili. Húshjálp kemur til greina. Skilvís greiðsia. Til- boðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir mánaðarmót, — merkt: „Skilvís — 685“, IBÚÐ 90 ferm., 3ja herb. íbúð í ofanjarðar kjallara. Glugg- ar með tvöföldu gleri, til leigu 1. marz. Sýnd á sunnu dag öllum þeim, sem senda tilboð. Tilboð merkt: „Tóm- “Sáarhagi — 089“, sendist Mibl. —■ -^5» Hurðanafnspjöld Bréfalokur *"*%lillag:erðin. Skólavörðustíg 8. , -dr-------------------------- Hörður Ólafsson ik. Málfhitningsskrifstfcfa Lapgavagi 10 SírrJ 80332 o«r 767,’ í Cis/f Eincrsson héraðsdómslörmaður. Málflutningsskrifstora. Laugavegi 20B. — Sími 82631 Hilntar (íar&ars héraðsdómslögmaður. Má'flutningsskrifatafa. Gamla-Eíó. Ir.gólfsstræti. Sími 1477. Nú skulum við athuga þetta svolítið nánar. Hreyfli hefur hlotnast sú gæfa að Steingrímur er horfinn af þingi og síðan hef- ur stjórn félagsins tekist með aðstoð manna sem hafa haft skilning á hagsmunamálum bif- reiðastjóra að fá afnumið: 3% söluskattinn, eftirgjöf á 35% dýrtíðarsj óðsgj aldinu, a fnuminn 20% söluskattinn af seldum bif- reiðum. Höfum fengið sett lög um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík og staðfesta reglugerð um það efni, sem mun taka gildi um næstu mánaðarmót. Á þessu, sem hér hefur verið talið sézt bezt hvað stjórn félags- ins hefur fengið áorkað, þrátt fyrir fjandskap Steingríms og flokksbræðra hans. Á fundi, sem haldinn var í Hreyfli í fyrrakvöld, sannaði Steingrímur óheilindi sín og fjandskap við félagið og hlaut við það svo almenna fyrirlitn- ingu fundarmanna að ýmsir Góðiíf afli hjá Húsayflíurbáfum HÚSAVÍK, 22. febr. — Afli þil- farsbátanna er með bezta móti hér. Þrír bátar stunda róðra, og hefur afli þeirra verið um 8 skippund í róðri. Gæftir hafa verið góðar undanfarið. Nokkrir trillubátar hafa farið á sjó af og til, og afli hefur verið góður. — Fréttaritari. - Úr daglega lífinu H'ramh. af bls. 8 tóku í andróðrinum gegn Lucy. Rektor skólans hefur einnig til- kynnt, að þeir, sem þátt tóku í óeirðunum munu verða látnir gjalda fyrir það, og komið verði í veg fvrir að slíkt endurtaki sig í framtíðinni. Atburðir þessir eru hvarvetna fordæmdir — jafnvel af þeim, sem í rauninni eru andvígir kyn- þáttajafnrétti. Bandarísku stórblöðin segja, að þetta sé háskólanum til ævarandi skammar, en telja það þó bót í máli, að forystumenn skólans — og leiðtogar stúdenta hafi reynzt fylgismenn hans gengu af fundi, starfi sínu vaxnir. Óeirðaseggim- en hann sjálfur gafst upp og ir munu hafa verið tiltölulega fá- kaus að þegja. | ir, að því er fregnir herma — en Félagar, ég hvet ykkur til að beir munu hins vegar hafa geng- fylkja ykkur nú eins og áður um ið því harðar fram. A-listann og færa honum meiri1 og glæsilegri sigur, en nokkru MÁLH) TEKH) FYRFR sinni áður. Þá mun árangur nást Aí) NÝJU Hæstaréttardómurinn, sem fyrr getur, var efalaust kveðinn unp til þess að koma í veg fyrir að slíkt sem þetta gæti komið fyrir. Stjórnarvöldin hafa að und anförnu miðað gerðir sínar í þá átt að brúa bilið milli svartra og hvítra, sem er enn harla breitt sums staðar í suðurríkjunum. En bróunin stefnir í bá átt. að svert ingjum verði veittur fullur rétt- ur á við hvíta menn. Lagaleea má bað heita, að altrert jafnrétti sé bar á. en í framkvæmdinn hefur bví oft bótt ábótavant. Héraðsdómur mun, samkvæmt síðari fréttum, taka mál Lucy fyr ir á næstunni — í annað sinn. og lét háskólarektorinn það í liós, er þetta var kunngert, að hann vonaðist til þess að Lucy ættí afturkvæmt í skólann á þessu námstímabili. EkH er að efa það, að viðeieanrti ráðstafanir verða gerðar til að hindra að slíkir at- Furðir sem bes^i endurtaki sig — á þeim fáu stöðþm. sem ^vertinei- ar hafa énn eHki éétt^eðri skóla bvítra manna. #Ht bendir til þess, aijJF máíið wrði afgreitt á skömmpin (og ekki -er ayð efa, að<|ýfe:rtingjar’’standa enn béí úr él0n0;en áður|eftir farsæla lausti J^cý-málsins.? í þeim veigamiklu málum, sem framundan eru og bíða úrlausn- ar. Bergsteinn, Guðjónsson. — Námssiyrkir í ámeríku Framh. af bls. 7 og er hún til húsa í Hafnar- stræti 19. Íslenzk-ameríska félagið hyggur á ýmsar nýjungar í starfseminni á starfsári því, sem fer í hönd, og verður væntanlega hægt að greina frá því nánar áður en langt um líður. Stjórn félagsins skipa nú þess- ir menn: Dr. Sigurður Sigurðsson formaður og meðstjórnendur Bjarni Björnsson, Carl Peterson, Daníel Gíslason, Daníel Jónasson, Gunnar Sigurðsson, Njáll Símon- arson, Ólafur Hallgrímsson og Sigurður Bjarnason. Varamenn í stjórn eru: Benedikt Gröndal, Sig urður Ólafsson og V. Toumanoff. — Þýzki ráðherrann Frh. af bls. 1 í þessum efnum, og hefur áhrifa dr. Adenauers lítt gætt þar. Er kennt um versnandi heilsufari kanslarans og áhyggjum hans;.út af kosningum, sem fram eiga*að fara í V-Þýzkalandi á næsta átj. En utanríkisráðherrann, voh- ur af því, hve fálega sparsemda tillögum Schafers hefur verið tekið af þríveldunum. Von Brentano hefur nú fallizt á að taka upp samninga við vest- urveldin um þessi mál. —é — Hvert er sfefnf / Framh. af bls. 11 legum störfum, auk ,þess sem hún afli fæðu'“. Lengur skal það ekki Brentano, er sagður hafa áhyggj-t®vo 6anga. af þeim skal sá ánægjuauki og arður tekinn. * Hvað í staðinn kemur gæti ver- ið efni í aðra grein, en jafnan bíður hvað síns tíma. Febrúar 1956. Halldór Jónsson. Rættumbyggiega- rannsókiiir á bútiaðarþingi BÚNAÐARÞING hélt áfram störfum sínum í gær. Tók það afstöðu til ályktunar allsherjar- nefndar, um tillögur undirbún- ingsnefndar um byggingarann- sóknir. Ályktunin sem er svo- hljóðandi var samþykkt með samhljóða atkvæðum búnaðar- þings: Búnaðarþing ályktar að skora á ríkisstjómina að skipa 5 manna nefnd, samkvæmt tiliögum und- irbúníngsnefndar um bygginga- rannsóknir, er landbúnaðarráðu- neytið skipaði á síðasta sumri, og veita Telknistofu landbúnað- arins nauðsynlegt fjármagn til starfseminnar. Fundir halda áfram í dag og hefjast kl. 9,30. Munu þá koma mál frá nokkrum nefndum þings ins. Kiukkan 1,30 fara þingfull- trúar upp að Reykjum í Mos- fellssveit og skoða þar hænsna- ræktarbúið Hreiður. FLATEYRI, 22. febr. — Jörð er því sem næst alauð í Önundar- firði. Mikið þíðviðri hefur verið undanfama 10 daga og er nú bíl- fært til Dýrafjarðar, sem ekki er algengt á góu. —Baldur. Fjórir prestar láta af störfmn FJÓRIR prestar úti á landi láta af störfum á næstunni eftir lengri eða skemmri prestþjón- ustu. Lárus Halldórsson prestur í Flatey hættir þar og flytur hingað til Reykjavíkur. Hér tek- ur hann við stjóm Sjómanna- stofunnar. Björn H. Jónsson prest ur i Árnesi á Ströndum flytur hingað líka og verður kennari. Guðmundur Sveinsson prestur á Hvanneyri lætur og af störfum og verður hann skólastjóri Sam- vinnuskólans. Loks lætur a£ störfum séra Sigurjón Jónsson að Kirkjubæ í Hróarstungu. en hann lætur af starfi fyrir aldurs sakir. Sfokkseyrarbálar STOKKSEYRI, 22. febr. — Bátar héðan eru ný byrjaðir róðra. Eru fjórir heimabátar gerðir héðan út í vetur, og von er á þeim fimmta eftir nokkra daga, sem keyptur hefur verið frá Drangs- nesi hingað. Afli hefur verið sæmilegur undanfama daga, um 7 lestir í róðri en hefur þó farið allt niður í 2 lestir. í dag var afli bátanna 4—6 lestir. Fiskurinn er frystur og saltaður í frystihúsinu hér, sem kaupir allan afla bátannu. —Magnús. Aðalfundur byggingarsamvinnuíélags Kópavogs verður haldinn í barnaskóla Kópavogs sunnudaginn 26. febrúar n. k. og hefst kl. 16.30. Stjómia. Hótel Borg / kvöld og nœstu kvöld syngur bandaríska söngkonan Louise Hamilton með hljómsveitinni. WHERE DOES JOE HARDY^ KEEP HIS D06 PACK? —? MABKtS Eftir Ed Dodd ^ BEHIND THE 5HEP.IFF'S HOÍAE...JOE UVES WiTH THE SHERIFE, YOL’ KNOW/ GOSi *. O"'*" 'M-IOU: GONE. AND ’ rHlS IC' first o_L.a rve WEU thi : WAC.‘ 1) — Hvar geymir Jóhann hundana sina? 2) — Bak við hús hreppstjór- ans tengdaföður síns. Hann býr í húsi háns. 3) — Og þar er Andi lika geymdur. •— Jæja, ágætt. Ég fer þá þang- I 4) — Nú lízt rr.ér á það. Heil að undir því yfii’skni, að ég ætli vika er hðin og jíctta cr það éiiia að heimsækja Anda. ’ sem ég hef i höndunum. I Jf

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 45. tölublað (23.02.1956)
https://timarit.is/issue/109955

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

45. tölublað (23.02.1956)

Aðgerðir: