Morgunblaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 23. febrúar ’56
MORGUNBLAÐIÐ
13
GAMLA
Rómeó og Júlía
eftil' William Shakespeare.
Víðfræg, ný, ensk-ítölsk stór
mynd í litum, gtrð undir
stjórn snillingsins K. Ca-
stcllani. — Mynd þeasi, seni
ldaut verðlaun í Cannes
1954, var tekin í Ítalíu á
somu slóðum og hin ódauð-
lega ástarsaga gerðist forð-
uin, Aðalhlutverkin leika:
Laurence Hcrvey
Susan Shentall
Sýnd kl. 9.
Lönnuð börnum innan
12 ára.
Undur
c yðimerkurinnar
Iiin heimsfræga verðlauna-
mynd Walt Disney’s.
iSýnd'kl. 5 og 7.
'tlim iitöl — i
HÆTTULEC \
NJÓSNARFÖR \
(Beachhead).
óvenjuspenr.andi, ný, amer- ^
ísk litmynd, er fjallar um
hættur og mannraunir, er
fjórir bandarískir iand-
gönguliðar lentu í, í síðustu
heimsstyrjöld. Þeir, sem
hafa ánægju af taugaæsandi
myndum, ættu að gera sér
ferð og sjá þessa.
Tony Curtis
Frank Lovejoy
Mary Murphy
Sýnd kí. 5, 7 og 9.
Börri fá ekki aðgang.
SVENCALI
Frábær brezk mynd um dá-
leiðslu og óvenjulegan dá-
vald. —
Hildegarde Neff
Donald Wolfit
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þannig er París
(Sothio is Paris).
Fjörug, ný, amerísk músík
og gamanmynd í litum með
Tony Curtis
Gloria De Haven
Gene Nelson
Corinne Calvet
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjömubíó
— Síxni 81936 —
T 0X1
Áhrifamikil þýzk mynd, um
munaðarlaus þýzk-amerísk
negraböm í V.-Þýzkalandi.
Talin með þremur beztu
þýzkum myndum 1952.
Elfie Fiegert
Paul Bildt
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur skýringartexti.
J
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
i MADUR og KONA
Sýning í kvöld kl. 20,00.
Næsta sýning laugardag
kl. 20,00.
ÍSLANDSKLUKKAN j
Sýning föstudag kl. 20.
Lippselt.
Næstu sýningar þriðjudag
kl. 10,00 og föstudag kl. 20. j
Aðgöngumiðasalan opin frá ^
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið)
á móti pöntunum. — Sími i
8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar1
öðrum. —
TKCJLOFUNAJRHKINGAB
i4 kara-a og 18 karata
Ináólfscafé
Ingólfscafé
Dansleíkur
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9
Aðgongumiðar seldir frá ku. 8 — Sími 2826
| Kjarnorka og kvenhylli
Gamanleikur eftir
Agnar Þórðarson
Þórseafé
Gömlu dansornir
J. II. kvartettinn leikur — Baldur Gunnarsson stjórnar.
að Þórscafé í kvóld klukkan 9.
Aðgöngtimiðasala frá kl. 8.
Sýuing í kvöld kl. 20,00.
Aðgöngumiðasala eftir kl.
14,00. — Sími 3191.
OPIÐ í KVÖLD
í fyrsta skiptið syngur hin vinsælasta
dægurlagasöngkona
Frönsk dægurlög
í Tjarnarcafé í kvöld.
Hljómsveit Aage Lorange leikur.
TJAKNAKCAFK
SALKA VALKA .
Eftir samnefndri skáldsögu j
Nóbelsverðlaunaskáldsins
Halldórs Kiljans Laxness
Leikstj.: Arne Mattsson
Aðalhlutverk:
Gunnel Broström
Folke Sundquist
—Islenzkur texti. —
'Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
Johnny Cuitar
Alveg sérstaklega spennandi ( ^
og viðburðarík, ný, amerísk) ý
kvikmynd í litum, sem alls ( •
staðar hefir verið sýnd við) s
mjög mikla aðsókn. — Aðal- j |
hlutverk:
Joan Crawford
Sterllng Hayden
Scott Brady
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Allra síðasta sinn.
Yngingarlyfið
(Monkey Buisness).
Sprellf jörug, ný, amerfsk1
gamanmynd. Aðalhlutverk:
Cary Graut
Marilyn Monroe
Ginger Kogers
Sýnd kl. 5, 7 og 9 .
Bæjarbíó
— Simi 9184 —
5. vika
KÆRLEIKURINN
ER MESTUR
Itölsk verðlaunamynd. Leik- l
stjóri: Koberto Rossellini. |
Hafnarfjarðar-bié
— Sími 9249 —
HVÍT JÓL
Ný amerísk stórmynd í lit-
um. Tónlist: Irving Berlin.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby
Danny Kay
Rosemary Clooney
Sýnd kl. 6,45 og 9.
\ Krisfján Cuðlaugsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6
Austurstræti 1. — Sími 3400.
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman
Sýnd kl. 9.
Hausaweiðararnir
Ný frumskógamynd. —
Johnny Weissmiiller
Sýnd kl. 7.
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUB
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9
Hljómsveit Karls Jónatanssonar.
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl.
V.
8.
G.
Silfurtunglið
FÉLÖG, STARFSMANNAIIÓPAR, FYRIRTÆKI
OG EINSTAKLINGAR
Við lánum út glsesilegan sal sem tekur 150 manns í sæti,
til eftirfarandi afnota:
Dansleikja — Árshótíða — Fundarhalda o. m. fl.
Upplýsingar í síma 82611 milli klukkan 2—1 alla daga
og öll kvöld eftir kl. 8 nema mánudaga og hriðjudaga.
Silfurtunglið
Snorrabraut 37 (Austurbæjarbió)
Árshátíð féiagsins
verður í Silfurtunglinu 3. marz 1956 kl. 7,30 síðd.
Matur — skemmtiatriði — dans.
Ósóttir miðar afhentir á skrifstofu félagsins til laug-
ardags. — Dökk föt — Síðir kjólar.
Giíinufélagið Ármann.