Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1956næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    26272829123
    45678910

Morgunblaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 4
MORGUFtBLAÐIÐ Fimmtudagur 23. febrúar ’56S * 4 Dagbók Coðið er fallið „Hér öskrar ekki loddari um ofurmannlegt kyn, — hér brosir aðeins maður, sem er mannsins bezti vin.“ (Úr Dagskipun Stalins eftir Jóhannes úr Kötlum). Goðið er faliið. N'ú auður stallurinn stendur og Stalin hinn smurði er níðingsins marki brendur. „Vegur hans allur er varðaður svikum og morðunt," svo veglega mæla hans þý, er lutu honum forðum, Og sýnt er að taka mun sagan þar breytingum hröðum því sjálfsagt kippa þeir úr henni nokkrum blöðum. En áður en varir við sjáum hvar Krúsjeff kallinn er kominu í dýrð sinni og makt á hinn auða stallinn. J»á verður að nýju skriðið, skrumað og iogið og skáidið úr Kötlum fær enn eitt tilbeiðslu-flogið. K E L I fell fór í gær frá Akureyri áleiðis Pennavinur til New York. Jökulfell fór 21. þ. j Enskur piltur, Koland Fetersen, m. frá Noiðfirði áleiðis til Mur- g0ibacken I)rev., Braas, Smáiand, mansk. Dísarfell fór 20. þ.m. frá Sverige, er þar dvelur við nám, Óran áleiðis til Þoriákshafnar. langai- til að eignast íslenzkan pennavin, piit eða stúlku á svipuð- f dag er 54. dagtir ársins. Fiinmtodagur 23. febrúar. Árdegisflíeði kL. 3,09. Síðdegisflæði kl. 15,40. Slysavarðstofa Reykjavíkur í 'Seiísuverndarstöðinni er opin all- l»n sólarhringinn, Læknavö’ður L. !8. (fyrir vitjanir) er á sama stað W. 18,00—8. — Sími 5030. Næturviirður er í Rcykjavíkur- l*póteki, sími 1760. — Ennfremur teru Holts-apótek og Apótek Aust- fflrbæjar opin daglega til kl. 8, aema á laugardögum til kl. 4. — iHolts-apótek er opið á sunnudög- #un milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- Apótek eru opfn alla virka daga frá fcl. 9—19, laugardaga frá kl. 9— 16 og helga daga frá kl. 13—16. • Veðrið • 1 gær var hægviðri um allt land og viðast úrkomulaust. — 1 Reykjavík var hiti kl. 15,00, 4 stig, á Akureyri 6 stig, í Bolungarvík 6 stig og á Dala- tanga 3 stig. — Mestur hiti mældist hér á landi í gær, 6 stig á Akureyri og á Galtar- vita. — Minnstur hiti mældist í Möðruhdal, 2ja st. frost. — f London var 1 st. frost á há- degi í gær, S.ia st. frost í Par- ís, 12 stiga frost í Berlin, 4 *t. frost í Kaupmannahöfn, 8 st. frost .í Osló, 5 st. frost í Stokkhólmi, 3ja stiga hiti í Þórshöfn i Færey.ium og 15 st. frost í New York. o---------------------□ I.O.O.F. 5 1372238Ú 9. O. H1 Helgafell 59562227' — IV V — 2. • Hjónaefnj • S. 1. laugardag o.ptnbr uðu Litlafell lestar olíú í Faxaflóa. — Helgafell fór í gær frá Gufunesi, áieiðis til Rouen. • Flugferðir • Ungfélag fslands h.f.t um aldri, en hann er 17 ára gam- all. Hann segir að mörg skólasyst- kini hans langi einnig til þess að komast í bréfaviðskipti við is- ienzkt æskufólk, og væri því ráð að skrifa honum og mun hann koma slíku í kring, ef óskað er. Kjartan R. Guðmundsson fjar- verandi frá 21.—24. febrúar. Stað- gengill Ólafur Jóhannsson- Oxeigui J. Oretgsaou verðu Jarverandi óákveðið. Staðgengih iunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttár 16. sept. óákveðinn tíma. — Ötaðgengu- dulda Sveinsson Daníel Fjeldsted fiarverand. óákveðinn tíma. — Staðgengill: Brynjólfur Dagsson. Simi 82uuy Ezra Pétursson fjarverandi un óákveðinn tíma. — StaðgengUl Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, - Bröttugötu 3A, • Gengisskrámng • (Sölugengi) Gullverð ísl. króna: 100 guUkr. = 738,95 psppírski 1 SterLingspund ... kr. 45,7» 1 BandaríkjadoUar — 16,35 1 Kanadadöllar ... — 16,4» 000 franskir frankar . — 46,6í 100 belgiskir frankar . — 32,9» 100 sænskar kr. .... — 815,5' 100 finnsk mörk .... — 7,0» 100 danskar kr. ...... 236,3» 100 norskar kr.......- — 228.5« 100 Gyllini ............— 431,1» 100 svissneskir fr. — 876,0» 100 vestur-þýzk mörs — 891,3» 000 lírur...............— 26,12 100 tékkneskar kr. .. — 226,6r O SPÉKOPPURINN • f Þjóðviljanum lesum vér: ,,Og má þá vísl segja með sanni, að hinn geisllegi og verslegi söfmiður sé orðinn nokkuð flekkóllur, þegar meirililuti prestanna eru orðn- ir poka-prestar og flestir þing- inenn taglhnýtingar“. Og síðan lesuin vér skýring- una: „Orðið taglhnýtingur, í yfirfærðu mei-kingunni, er notað um þá menn (bæði þing menn og aðra), sem láta aðra liugsa og taka ákvarðanir fyr- ir sig.“ Vér skiljum uú, livemig stend- ur á því að Þjóðviljinn er svo fáorður um félaga Stalín um Jiessar mundir. Línan að anst- an virðist enn vera óhugsuð fyrir hann. i • Útvarp • Finimtudagur 23. febrúar: Fastir liðir eins og veirjulega. 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.30 Lesin dagskrá næstu viku, 20.30 Tónleikar (plötuí). — 20,50 Biblíulestur: Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup les og skýrir Postula söguna; XVI. lestur. 21,15 Ein- söngur: Max Lichtegg syngur Sígaunalög op. 55 eftir Dvorák —■ (plöhur). 21,30 Útvarpssagan: — Minningar Söru Bernhardt; XV. (Sigurlaug Bjarnadóttir). 22,10 Passíusátaiur (XLX). 22,20 Náttúr legir hLutir (Ingimar Óskarsson. grasafræðingur). 22,35 Sinfónísk- ir tónleikar (plptur). 23,25 Dag- skrárlok. un sína Ruth Jóns 'óttir "gsveinn Sigúrðsson, bæði ’fufirði. Tu_ Innanlandsflug: I dag er ráð- og að fljúga til Akureyrar, Egils ífá staða. Kópaskers og Vestmanna- • Afmæli • 75 ára er í dag Jón Bergþórs- eon, Hlíðarbraut 10, Hafnarfirði. • Skipafréttir • Kiniskipafélag 3-himI.- h.f.: BTÚarfoss fór væntanlega í gær ■dag frá Vestinannaeyjum til Sands eg Grundarfjarðar. Dettifoss fór frá Keflavik í gærkveldi til Vest- ynannaeyja. Fjallfoss fór frá Húsa vík I gærdag til Ðalvíkur. Goða- foss fói’ fvá Ventspils 21. þ.m. til (Hangö og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 21 þ.m. til Reykja- ví.kur. Lagarfoss er í Reykjavík. Ileykjafoss fór frá Rotterdam í gærdag til Haanborgar. TröLlafoss er í New York. Tungufoss er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: iHekla er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag að vsstan úr hringferð. Es.ia verður varntanlega á Akureyri i dag á austurleið. —- Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húna- flóa á leið til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur síðd. í dag fi'á Noregi. Skaftfellinguff fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Baldur fóy frá Reykjavik í gærkveldi til Gils- f jarðarbat'na. Sk í. S.: Hvaesafell er á Akureyri, Arr.ar ^mmmmm»m»»Tmmm,»»»»m,»mcmt FERDINAIXID fljúga til Akureyrar, Fagurhóls- j mýrar, Hólmavíkur, Hornafjaiðar, Isafjarðar, Kirkjubæ-jarklausturs og Vestmannaeyja. • Áætlunaríerðir • !Bifreiðií-stöð íslands á morgun: Akureyri; GrLadavik; Keflavik; Mosfellsdalur; Reykholt; Reykir; Vatnsleysuströnd—V ogar; Stykk- ishólmur. Hvítabandskonur 'Munið afmælisfagnaðmn i kvöld, fimmtudag, kl. 8,00. Æskulýðsfélag Laug amessóknar Fundur í kvöld kl. 8,30 í sam- komwsal kirkjunnar. Fjölbreytt ífundaxefni. Séra Garðar Svavars- son. — Haligrímskirkja í Saurbæ Aðalfundur í Breiðfirðingaibúð í kvöld kl. 8,30. BindiruM er eölHegt skilynðí til tirúnaðwr»UArfa. — ■Umds'misstn kav. Lestrafélag kvenna í Rvík Bókasafn félagsins, Grundarstíg 10 er opið til útlána: mánudaga, miðvikudaga, föstudaga, kl. 4—6 og 8—9. Barnabókadeildin er opin sama tíma. — Bókaverðir. Orð lífsins: Þn trúir að Guð ?é eivn. Pú ger- ir vel, en illn awdamir trúa því líka og skelfant. En fávísi pnaðwr,- vilt þú látn þér skitjant, trúin er ónýt án verkanva, (.Jak. 2, 19—20.). Hýr skélastjóri ráðinn tii skélans Patreksfirði, 8. febrúar. rNSKÓLI Patreksfjarðar var settur hinn 6. febrúar í 12. sinru Að skólanum hefur verið ráðinn nýr skólastjóri, Ólafur Jóns- son, sem gegnt hefur hér kennarastörfum við barnaskólann 8.1. þrjú ár. í setningarræðu sinni minntist skólastjórinn Einars Sturlaugs- sonar prófasts sem lézt á s. 1. hausti. En hann hafði gegnt skólastjórastarfi við skólann s. 1. 7 starfsár. Skólimi verður starfræktur i þremur bekkjum á bessum vetri. Nemendur f skólanum eru 13. Skólinn starfar a'ilan daginn. Auk skölastjórans sem kennir öll bókleg íög er ieiknikennari Guðjón Jóharmesson húsasmíða- meistari, sem kennir teikningu i 1. og 2. bekk og teikingu húsa- smiða í þriðja bekk. Hafsteinn Davíðsson rafveitustjóri kennir rafmagnsfræði og teikningar raf- virkja í þriðja bekk. Iðnaðarmannafélag Patreks- fjarðar rekur skólann eins og undanfarið og hefur það notið lögboðins ríkisstyrks og einnig hefur Patréksfjarðarhreppur lagt fram nokkra fjái’hæð til starf- seminnar. —KarL Varðarfélagar Vinsamlegast gerið skil á heim- sendum bappdrættismiðúm sém fyrst. Simi 7100, opið frá 9—12 og i j — Það er alveg greinilegt að ég á er að fara í öfuga átt. ★ AfK Mbl.: S. V. B. ki'ónur 40,00. Húsmæðrafél. Rvíkur Þær konur, sem ætla að vera á næsta saurnanámskeiðj félagsins, eru góðf.úslega beðnar að hi'ingja í síma 4740 eða 1810. — Næsta námskeið verður. n.k, .mánudag. Vorboðakomur, Hafnarfirði 1—7 e.h. í.amlsmálafélagið Vörður. Happdrætti htimilanna Miðasaia í Aðalstrsetí 6. Opið allan daginn. Læknar f jarverandi Prófessorinn var á hehnleið sporvagni. Þegar hann steig vagninn, leit ‘hann á úrið sitt og ,þá vantaði það 5 mínútur í 10. —- Nokkru seinna ók vagninn fram <hjá torgklukku, sem vantaði 10 mínútur í 10. Litlu siðar sló kirkju klukkan, og gaf til kynna að kluk-k una vantaði 15 nunútur í 10. Þá var prófessornurrr iióg boðið. Hann ‘sneri sér að vagnstjöranum og sagði: Auglýsin Svohljóðandi auglýsing var einu sinni í sænsku blaði: „Maðurinn sem tók hattinn minn á veitingahúsinu X, er beð- inn að skila honum strax aftur, þar seiu liann þekktist“. Daginn eftir birtist einnig i sama blaði þessi auglýsing: „Ef þér þykist þekkja mig, þá hvers vegna í ósköpunum sækið þér ekki hattinn sjálfir?“ ★ Eg skii bara ekki hvers vegna konan mín varð svona afskaplega reið yfir því, að ég gleymdi afmæl iðdeginum hennar, hún er þó ekki venjulega sérlega hrifin af því að vera minnt A það, hvað hún er gömul. * I vei/.Iu Jón .s-neri sér að eimim gestanna og s'put'ði : —• Hvaðn maður er þetta, sem er gvona afskaplega drukkinn? — Það er hróðir minn, ef þér þurfið að vita það. — Æ, fy.rirgefið, það hefði écj nú i-eyndur strax átt að sjá. í kvöid kl. 8 verður saumað á bazarir.n. Viktor Gestsson fjarverandi 5— 6 vikur, frá 20. febrúar. — Stað- gengitl: Eyþór Gimnarsson og Guð mundur Eyjólfsson. Þoliesmæðln brast Copyrigó* P }. 8. Bp- * Cortrtywsr

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 45. tölublað (23.02.1956)
https://timarit.is/issue/109955

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

45. tölublað (23.02.1956)

Aðgerðir: