Morgunblaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 23. febrúar ’56
MORGUNBLAÐIÐ
3
Hús og íbúðir
fiE sölii:
4ra herbergja íbúð í Hraun-
holtshverfi.
Einbýlishús 1 Silfurtúni.
3ja herbergja íbúð í Teigun-
um. —
3ja herbergja íbúð við
'Hörpugötu.
5 herbergja íbúð í Hlíðun-
um. —
Hefi kaupendur að:
Fokheldu húsi og erfðafestu
löndum utan við bæinn. —
Upplýsingar ekki gefnar í
síma. —
Kristján Guðlaugsson, hrl.,
Austurstræti 1.
Bifreiðar
óskast
Höfum kaupendur aS nýleg
um 4, 5 og 6 manna lnfreið
um. Ennfremur nýlegum
vöru- og sendiferSabifreið-
um. TaliS við okkur strax,
ef þér viIjiS selja eða kaupa.
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40.
Edwin Árnason
Lindarg. 25. Sími 3743.
Sel
Pússningasand
frá Hvaleyri. Get ennfrem-
Ur útvegað pússningavikur
Og skeljasand.
Kristján Steingrímsson
Sími 9210.
Pobeda ’55
5 manna bifréið óskast
keypt. Staðgreiðsla. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir há-
degi föstudag, merkt: —
,,Rússi ’55 — 679“.
VerzEun
Húsnæði fyrir verzlun, iðn-
að eða geymslu, er til leigu,
í Austurbænum. Tilboð send
ist blaðinu fyrir 1. marz, —
merkt: „H. V. 25 — 659“.
Iðnaðarhúsnœði
óskast
sem næst Miðbænum, fyrir
hreinlegan og hávaðalausan
iðnað. Þarf ekki að vera
stórt. Tilb. leggist inn á af-
greiðslu Mbl. merkt: „Iðnað
Simi 8-/y-25
Manchettskyrtur
kr. 65,00.
TOLEDO
Fischersundi.
TIL SÍÍLU
3ja herb. rúmgóS kjallara-
íbúð við Hofteig. — Hita-
veita.
3ja herb. kjallaraíbúS við
Langholtsveg. Sér inn-
gangur. Sér hiti. Útborg-
un kr. 100 þús.
3ja lierb. fokheld hæS á Sel
tjarnarnesi. Útborgun kr.
70 þús.
2ja herb. kjallaraíbúð við
íHagamel. Tilbúin undir
tréverk og málningu. Sér
hitaveita.
2ja herb. risíbúð í Vestur-
ibænum. Hitaveita. Útborg
un kr. 100 þús.
2ja herb. risíbúð við Hofteig.
Hitaveita. Útborgun kr.
100 þús.
Aðalfasteignasalan
Símar 82722, 1043 og 80950.
Aðalstræti 8.
Tvær duglegar og áhuga-
samar
Afgreiðslu-
stúlkur
óskast í vefnaðarvöruverzl-
un, strax eða síðar. Umsókn-
ir með ítarlegum upplýsing
um um fyrri störf ásamt
meðmælum óskast -sent afgr.
blaðsins fyrir föstudags-
kvöld merkt: „Rösk og lipur
— 681“.
Vanur bréfritari
á ensku og þýzku óskast til
ibréfaskrifta í aukavinnu, —
nokkra tíma í viku. Tilboð
merkt: „Verzlunarbréf —
682“, sendist afgr. Mbl. fyr-
föstudagskvöld.
Ungt, reglusamt kærustu-
par óskar eftir
1 herb. og eldhúsi
eða eldunarplássi um mán-
aðamótin, í Reykjavík eða
Hafnar.firði. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir laugard., —
merkt: „123 — 684“.
Appelsínur
kr. 7,50 kg.
Álfadrottningarkökur
kr. 6,00 pk.
Tekökuduft
kr, 5,00 pk.
Verzlunin Skeifan
'Snorrabraut 48.
Bílskúr óskast
til leigu í 1—2 mánuði, helzt
upphitaður. Sama hvar er
í bænum. Uppl. í síma
82140. —
STIJLKA
Stúlka, vön húsverkum ósk-
ast tvisvar í viku. — Tíma-
kaup. Upplýsingar í síma
4206. —
Til sölu:
5 herliergja
íhúðariiæð
um 130 ferm. með sérinn-
gangi og sérhita. Bílskúr
fylgir. Getur orðið laus
fljótlega.
Ný 4ra herb. íbúSarbæS með
sérinngangi og sérhita.
4ra herb. íbúðarhæS á hita-
veitusvæði, með sérhita-
veitu.
5 herb. íbúð við Miðbæinn.
Einbýlishús, alls 5 herb.
íbúð á eignarlóð við Mið-
bæinn.
Hálft steinhús, 128 ferm. í
iHlíðarhverfi. Bílskúrsrétt
indi fylgja.
Stór 3ja herb. íbúðarhæS,
ásamt einu herb. í rishæð.
í Hlíðarhverfi.
RúmgóSar 3ja herb. kjallara
íbúðir, með sérinngangi,
við Flókagötu í Hlíðar-
.hverfi og Laugarneshverfi
Hús í smíöum, 80 ferm., í
Smáíbúðarhverfinu, kjall-
araíbúð, næstum tilbúin,
en leyfi til að byggja hæð
og rishæð. Nokkuð bygg-
ingarefni fylgir.
4ra herb. portbyggSar rishæS
ir í Hlíðarhverfi og víðar.
3ja og 5 herb. risíbúSir.
2ja herb. íbúSarhæS, 70
ferm., ásamt einu herb. í
rishæð.
Ný 3ja herb. kjalIaraibúS
með sér inngangi. Útborg
un kr. 125 þús.
Húseignir með tveim og
þrem íbúðum, á hitaveitu-
svæði og víðar. (Uppl.
ekki í síma).
3ja herb. ibúSarhæSir á hita
veitusvæði. Útborganir frá
kr. 155 þús.
3ja herb. íbúSarhæSir í
steinhúsi, á Seltjamarnesi
rétt fyrir utan bæjarmörk
in. Útborganir frá kr. 110
þús.
Fokheldar hæðir, 130 ferm.
o. m. fl.
5 smál. trillubátur
Og 14 smálesta vélbátur til
sölu fyrir sanngjarnt verð.
Nyja fasteignasalan
Bankastr. 7. — Sími 1518
og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546.
Poplin-frakkar
Gaberdine-frakkar
í fjölbreyttu úrvali.
Nýkomin
O&irmiðdags-
kjóiaefni
í miklu úrvali.
Vesturveri.
Nælon-tevgju
KORSELETTIN
ikomin aftur í öllum stærð-
um. —
Olympia
Laugavegi 26.
FLANNEL
nýjar gerSir í Ijósgráu Og
dökku.
Ohfmpm
Laugavegi 26.
Stórt amerískt
PÍANÖ
til sölu Laugardal við Engja
veg. — Sími 80230. Uppl.
frá kl. 5—8 í dag og næstu
daga.
Ananas
í heilum og hálfum dósum.
ÞorsteinsbúS
Sími 2803.
Lakaléreft
með- vaðmálsvend, 2 m. á
ibreidd.
ÞorsteinsbúS
Snorrabraut 61.
HERBERGI
til leigu fyrir reglusaman
kvenmann, sem vildi gæta
barna þrjú kvöld í mánuði.
Uppl. í síma 82129 eftir kl.
8,00 næstu kvöld.
Nælon-Asitate
Buxtfr
hvítar, bleikar, svartar.
Meyjaskemnian
Laugavegi 12.
Stúlka óskast
í vist að Ljósvöllum Innri-
Njarðvík. Gott sérherbergi.
Mætti hafa með sér bam. —
Uppl. í síma 5674 í Rvík.
Peysufatafrakkar
fermingarkápur, — Hag-
stætt verð.
Kápuverzlunin
Laugavegi 12 (uppi).
UTSALAN
heldur áfram næstu daga.
\JcrzL ^Jntjibjargar Jjohmon
Lsakjargötu l
PeSs
lítið notaður, til sölu. Uppl.
í síma 4047.
Í-itilB Ísskápur
til sölu. Uppl. í síma 4047.
Ódýru
Barnateppin
með fallegu myndunum
komin aftur.
Angora. — Aðalstræti.
Keflavík!
IMýkomnar
mislitar drengjaskyrtur, nær
föt á drengi frá 3—12 ára.
Sólborg. — Sími 131.
KEFLAVIK
Stúlka óskast nú þegar í
Efnalaug Keflavíkur.
Kæi’ustupar með barn á
fyrsta ári óskar eftir
ÍBÚÐ
í Hafnarfirði eða nágrenni
14. maí. Tilboð óskast send
afgr. Mbl. fyrir 1. marz, —
merkt: „Ibúð — 687“.
Afgreiéslustúlka
óskast í bakarí. Upplýsing-
ar í síma 6193 kl. 10—12 og
6—8. —
„700,000"
100.000 króna lán óskast
til tveggja ára gegn 1. veð-
rétti í íbúð. 20—30% afföll
og góðir vextir. Tilboð send-
ist Mfol. fyrir laugardag —
auðkennt „100.000 — 686“.
Nýleg 4ra hellu
Rafmagnseldavél
til sölu. Tækifærisverð. —
Uppl. í síma 3774.
Sendisveinn óskast
nú þegar. —
Ráðningar stof a
Reykjavíkurbæjar