Morgunblaðið - 17.03.1956, Blaðsíða 7
Laugardagur 17. marz 1956
MORGUNBLAÐIÐ
7
r jr ^
4 ahstrakt sýningu
LIS TIN er slæm nú í dag, er því andstæð, og þar með er
skáldskapurmn lika, við er- j það mál útrætt að fullu.
um öll stödd í einum miklum oo^oo'
bylgjudal, þar sem listin er langt | Núna þessa dagana er Valtýr
niðri. Þetta segja menn núna, og! Pétursson málari að sýna í Lista-
það hið sama hefir víst verið sagt mannaskálanum. Hann málar
oft áður. En það er þó ein gleði-1 abstrakt, og í sama bylgjudaln-
leg staðreynd í hinu mikla alls- j um og við hinir. Hann málar ekki
herjar basli listarinnar nú á dög- j eins vel og surnir hinir eldri
um, þetta, að áðurnefndur bylgju abstrakt listamenn okkar, eins og
daiur hlýtur óhjákvæmilega að Snoiri, Þorvaldur eða Svavar, en
ekapa öldu, og þar upp á er þeir hafa lika að baki lengri
vitanlega hinn mikli og dýrlegi starfsferil og þar með reynslu í
topppunktur listarinnar. Það er vinnuskóla málverksins. En þessi
ekM öll von úti ennþá, því þó síðasta sýning Valtýs er mikið
i
1
Helgi Daníelsson,
5 ár, flyftur
i
— Ég á alit mitt skyldfálk á ÁkrGnesÍ, segir hamn
NATTSPYRNUUNNENDUR eru nú famir að hugsa til sum- l
arsins. Þeim kann að þykja það nokkur frétt að Helgi Daníels- j
son, sem um 5 ára skeið hefur verið í marki Valsliðsins, hefur nú j
ákveðið að Hytjast til fæðingar- og uppeldisstaðar síns, Akraness,
og mun nú aftur leika með Akranesliðinu.
★ GAMALL FÉLAGI —
AFTUR NÝR
Við segjum hér að Helgi muni
aftur leika með Akranesliðinu,
því hann stóð í marki fyrir Akra-
nes árið 1950. Þá var hann 17
ára gamall. Þá hafði hann ákveð-
ið að stunda nám í prentaraiðn
og réðist sem námsmaður til ísa-
foldarprentsmiðju. Fyrir nokkru
er hann fullnuma prentari og
hyggst nú aftur flytja til æsku-
stöðvanna.
j ★ GLÆSILEGUR FERILL
! Helgi er flestum þeim sem
knattspyrnumál þekkja, vel kunn
ur. Þó hann sé nú aðeins 23 ára
gamall, hefur hann 5 sinnum leik-
allt sé bölvað í dag, þá verður
gott á morgun og það mun verða
mikil list og hana mun ekkert
bresta, þegar listamenn og skáld
okkar tíma skapa sín verk, bæði
mikil og fögur, íslenzkri þjóðar-
sál til verðugrar dýrðar, þá
verður komið á föt nýjum ráða-
gerðum til þess að efla listina.
i>ær ráðagerðir þarfnast nýrra
skatta, og það verða fleiri krón-
ur í buddu listamannsins þegar
hann fær sinn styrk, útborgaðan á
kontómum hjá ríkinu, en jafn-
framt íleiri krónur sem þarf að
láta af hendi á öðrum ríkis-
kontórum, og að síðustu verða
jafn margar krónur eftir í budd-
unni og áður var, því að það
verður ekkert eftir, og verði list-
inni í landinu svo að góðu.
Það er sagt, að listinni hafi
brakað mikið frá því, sem áður
var. Þetta gildir, að því er sagt
er, ekki einungis hvað heildinni
við kemur, heldur líka einstaka
listamenn. Skáldið A orkti vel
fyrir þrjátíu árum og sama er
að segja um málarann Ö, hann
málaði vel fyrir tuttugu árum.
Nú eru báðir búnir að vera. —
Svona fór það. •
En hvað er þá að ske? Ekki
jþó það sama og alltaf er að ske,
það sem hefir verið, er og mun
verða? Þetta að ungt fólk ruglar
saman reytum og byrjar að
hokra. Ungt fólk getur ekki alltaf
og að eilífu setið heima hjá
pabba og mömmu, hve ágæt sem
þau annars kunna að hafa verið.
En það er venjulega svo, að ungt
fólk, sem byrjar búskap, er ekki
eins vel á vegi statt, efnalega
eða hvað nauðsynlega lífsreynslu
snertir, eins og þeir, sem lengi
hafa búið. Svo að haldið sé
áfram samlíkingu á list, og venju
legum búskap, hverrar einstakrar
kynslóðar, mætti hér minnast
þess, að þrátt fyrir þröng húsa-
kynni og erfiðar aðstæður frum-
býlisins, er þar innan dyra nýr
kraftur lífsms, sem er horfinn úr
gamla húsinu heima hjá for-
eldrum. Svona er lífið, hvort
sem okkur kann að líka það
betur eða ver og það er tilgangs-
laust að segja ungu fólki, sem
byrjar búskap, að halda aftur
heim til sinna foreldra. Og á
sama hátt er jafn tilgangslaust,
og jafn hlægilegt að segja við
einn abstrakt málara eða eitt
atomskáld, að taka sönsum, og
yrkja eins og Einar Benedikts-
son eða mála eins og Þórarinn
Þorláksson. Ungir listamenn taka
engum sönsum, hvað þessu við-
víkur, því framvinda lífs okkar
betri en hinar fyrri og allt svip-
mót myndanna fastara en áður
var, en jafnframt fjörmeira og
lífrænna. Það er mikill dugur
í þessum myndurn, og mikil gleði
yfir að lifa í heimi vinnunnar.
Abstrakt list er að ýmsu leyti
ólík hinni eldri list, og ýmsir
þeir erfiðleikar, sem fyrri tima
listamenn áttu við að etja, hafa
beytzt í ný vandkvæði. í leit
sinni við að fullnægja fyrir-
inynd eða mótívi, lá oft áður
falin sú hætta, að litir, ljós og
form töpuðu lifi og krafti, mynd-
in átti á hættu að kvolast í með-
ferð, hún gat orðið leiðinleg.
Eftirlíking náttúrunnar krefst oft
þeirrar nákvæmni, sem ekki er
^ á allra valdi að ná, nema á
kostnað myndlægra verðmæta.
1 Hinn óhlutkenndi eða abstrakti
listamaður á ekki í þessum vand-
kvæðum, en það er ýmislegt í
eðli hins nýja listforms, sem ber
með sér nýja hættu, en það er
hressilegur yfirborðsháttur. Eldri
listin á það til að vera leiðinleg,
þung og kvoluð, þegar illa tekst,
hin unga á ekkert af þessu, en í,
þess stað leynist sú hætta að það
jfrelsi, sem hún gefur listamann-
! inum, geti í sumum tilfellum leitt
| hann til of greiðlegra vinnu-
bragða, og þar með til yfirborðs-
háttar.
Valtýr hefir þægilegan lit og
hressandi, hami er djarfur og
hugmyndarOcur í myndsköpun og
sýningin verkar vel á mann sem
heild. En samt saknar maður
hér, sem svo oft endranær, á ís-
lenzkum listsýningum, þeirra
hygginda, manni liggu við að
segja þeii-rar undirhyggju, sem
leyniát og liggur svo djúpt undir
niðri í hinni beztu list. En þessi
hyggindi fást aðeins við viimu
margra kynslóða, sem sigrað hafa
vandkvæði, mismunandi aðferðirj
og stíla, á hverjum tíma.
j Sýning Valtýs er skemmtileg,
og hann er alvarlegur dugmildll
í verki. — Eg þakka honum fyrir
myndirnar — og ég þakka lika
öðrum ungum listamönnum fyrir
það að þeir vinna eins og þeim
sýnist, og að þeir taka ekki söns-
um. Gunnlaugur Scheving.
Mótatimbur
Er kaupandi að talsverðu
magni af notuðu móta
timbri. Upplýsingav í síma
82560. —
Helgi Daníelsson
ið í íslenzka landsliðinu og veríð
varalandsliðsmaður 3 sinnum.
Hann hefur því verið viðriðinn
landsliðið íslenzka meirihluta af
leikjum þess. Margoft hefur hann
verið í úrvalsliðum og í liði Vals,
sem um langt árabil hefur verið
meðal sterkustu knattspyrnufé-
laganna, hefur hann verið að
jafnaði hinn öruggi markvörður
sem treysta mátti. Þegar slíkir
menn sem Helgi fara úr einu fé-
lagi er oftast mikill skaði að, en
því liði sem slíka menn fær er
hins vegar styrkur að.
* ÞAÐ SEM RÉDI
■— Allt mitt fólk er á Akra-
nesi, sagði Helgi er ég hitti hann
að máli í gær. En ég held, að
mestu ráði um að ég flyt sé, að
ég á auðvcldara með að fá ibúð
við mitt hæfi á Akranesi.
— Tekurðu þá upp vinnu við
prentverk þar efra?
— Nei, fyrst um sinn verð ég
í byggingarvinnu við Sements-
verksmiðjuna. Það ér gott að
hvíla sig um eitthvert skeið frá
prentverkinu, þó ég kunni mjög
vel við það. En svo vona ég að
ég komist aftur í prentið að hæfi-
legum tíma liðnum.
•— Hefurðu æft vel í vetur?
.— Já, ég hef verið með i æfing-
unum. En það er ekki fyrr en út
kemur að maður finnur hvort
maður er í æfingu eða ekki. Ég
vona ég verði í góðri þjálfun í
sumar.
★ ÆFINGAR
— Veiztu hvort þeir æfa vel
á Akranesi núna?
— Ég átti tal við Ríkharð um
daginn, og mér heyrðist á hon-
um að hann væri ánægður með
æfingar liðsins. Meira veit ég
ekki.
— Hvenær verður þinn fyrsti
leilcur með Akranesi?
— Þegar menn skipta um félög
verður að sækja um leyfi með 3
mánaða fresti. Um mitt leyfi var
sótt í marzbyrjun, svo lagalega
séð get ég verið fullgildur kepp-
andi fyrir Akranes fyrst í júní.
En í maí eiga þ< ir afmælisleik
við Reykjavík og slíkir leikir
munu víst ekki háðir ströngustu
reglum, svo ætli ég verði elcki
með í þeim leik.
— Hvert er sjónarmið þitt til
framtíðarinnar?
— Ja, maður er nú svo heppinn
að vera svona ungur, svo margt
getur skemmtilegt skeð.
— Já, þú verður í knattspyrn-
unni ef til vill 10—15 ár ennþá.
— Það veit, ég ekki, en þeir
hafa margir enzt lengi markmenn
irnir og má í því sambandi minna
á Hermann Hermannsson í Val
og svo Magnús Kristjánsson, sem
síðast. lék með Akranesliðinu.
★ ★ ★
Það var mikill hugur 1 Helga
er ég hitti hann í gær, og mun
meiri en ummæli hans bera með
sér. Helgi hefur um árabil verið
í hópi okkar allra beztu mark-
manna eins og ferill hans sýnir.
Það er oft leiðinlegt, í olckar fá-
menni þegar íþróttamenn hrökl-
ast á milli félaga, en mál Helga I
er annars eðlis. I-Iann kom til
náms frá Akranesi og snýr heim.
Það gerði Ríkharður og það haf«
fleirí gert. Við því er ekkert att
segja. Gleðilegast er að íþrótta -
menn líti björtum augum til fram
tíðarinnar og hyggist æfa vel of*
lengi.
— A. St.
í frjáls-
Á MORGUN fer fram í íþrótta
húsi Háskólans meistaramót ís-
lands í frjálsum íþróttum innan-
húss. Hefst keppnin kl. 2,30 e. h-
og er öllum heimill aðgangur.
Keppt verður í atrennulausunx
stökkum. hástökki, langstökki og
þristökki. Auk þess eru tvæ<*
aukagreinar, kúluvarp og hástökk
með atrennu — Meðal keppenda
má nefna frá KR Guðmund Valct'.
max-sson og Guðmund Hermanns -
son. Frá ÍR, Valbjörn Þorláksson
og Daníel Halldórsson og frá ÁI
manni Gísla Guðmundsson ojí
Sig. Lárusson.
ráðsíns á morgun
Á sunnudaginn kl. 2 e.h. hefst
við Sidðaskálann í Hveradölum.)
firmalceppni Skíðaráðs Reykja-
víkur. í þeirri keppni taka þátt
61 fyrirtæki og keppir reykvísk-
ur skíðamaður fyrir hvert þeirra.
Meðal skíðamannanna eru allir
beztu skiðamenn hér syðra, en
svo er keppninni fyrir komið,
að þetta er forgjafarlceppni,
þannig að sá bezti stendur sízt
betur að vígi en sá hinn lakasti
skíðamannanna. Er þetta gert til
þess að fyrirtækin hafi jafna
möguleika til sigurs.
Skíðaráðið væntir þess, að
sem flestir sjái þessa keppni og
ekki sízt, að einJhverjir frá þátt-
tökufirmunum 61, séu þar við-
staddir.
Að lokinni keppni verður kaffi
samsæti og verðlaunaafhending.
Handknaftleikur
HANDKNATTLEIKSMEIST-
ARAMÓTI íslands var haldið
áfram á fimmtudagskvöldið. Úr-
slit urðu þá þessi:
3. fl. A FH—Valur 10:12
Mfl. karla Fram--yík. 16:12
Mfl. karla Valur—Ármann 22:17
í kvöld heldur mótið áfram og
þá í meistaraflokki kvenna KR
gegn Þrótti og Ármann gegn
Fram. í 2. fl. karla ÍR gegn FH
og KR g'egn Víking. í 1. fl. karla
Þróttur gegn FH.
Á sunnudaginn eru tveir leikir
í meistaraflokki, Valur gegn Vík-
ing og Afturelding gegn Fram.
Þeir leikir tveir eru á getrauna-
seðli vikunnar og eru fyrstu hand
knattleikskappleikirnir, sem á
slíkum seðli eru.
Vestirbsr vbbjd
S.L. mánudagskvöld fóru fram
úrslitaleikir Innanfélagsmóts KR
í innanhússknattspyrnu og fóru
leikar þannig:
4. flokkur: Mélar — Skjólia
4— 4 og Vesturbær -— Austurbær
2—0.
3. flokkur B: Melar — Skjólin
5— 2 og Austurbær — Vesturbæv
7—5.
3. flokkur A: Vesturbær - •
Austurbær 3—2 og Melar --
Skjólin 5—4.
2. flokkur: Skjólin — Austur-
bær 6—1 og Melar — Vesturbæe
7—5.
Meistaraflokkur-^Vesturbær —
Melar 14—6 og Austurbær — -
Skjólm 6—5.
Mót 4. flokks vann Austurbæj -
arliðið með 4 stigum, 3. fl. B urðu
3 lið jöfn, Vesturbær, Melar og
Austurbær með 4 stig hvert, 3.
flokk A vanri Vesturbæjarliðicí
með 6 stigum, Melar unnu 2.
flokk með 6 stigum, og meistara -
flokk unnu Austurbæingar með
5 stigum. í meistaraflokksliði
Austurbæjar voru þessir liek
menn: Atli Helgason, Reynir
Þórðarson, Ólafur Gíslason, Helgi
Jónsson og' Helgi H. Helgason.
Heildarúrslit mótsins:
L U J T Mrk Sí
Vesturbær 15 8 2 5 63-58 18
Melar 15 8 1 6 66-68 17
Austurbær 15 7 1 7 56-61 1S
Skjólin 15 4 2 9 58-56 10
Fékgslífið
iíKR
S.L. sunnudag tefldi Guðmunduv
Ágústsson fjöltefli í KR-heimil-
inu við 55- KR-inga, eldri og
yngri. Vann hann 46 skákir, gerði
2 jafntefli og tapaði 7 skákum,
Þeir sem unnu hann voru: Hann-
es Hall, Sigurgeir Guðinannsson,
Gunnar Felixson, Gunnar Huse-
by, Sigurður Guðmundsson,
Bergur Adolphsson og Björn
Halldórsson. Jafntefli gerðu Ed-
gar Guðmundsson og Sigurður
Valgarðsson. Árangur Guðmund-
ar er um 85.5%, en 'iölteflið tók
um 5 klst. t