Morgunblaðið - 17.03.1956, Qupperneq 9
Laugardagur 17. marz 1956
MORGVNBLAÐIÐ
9
Atkvæ&averzlun Framsóknar og A'þýouflokksins:
Stórfelldasta brask, seni um getur á íslandi
HLU STENDUR hafa nú heyrt
óminn af innbyrðis vinsemd
þeirra kumpána, sem um
þessar mundir keppast við
að bjóða hver öðrum banda-
lag til að eyða áhrifum
okkar Sjálfstæðismanna. Þau
tilboð eru að meira og minna
leyti gerð af óheiiindum og íil
að reyna að hressa upp á hrynj-
andi fylgi þeirra sjálfra og til
að breiða yíir sundrungina ekki
aðeins milli þessara flokka held-
ur einmg innan þeirra allra. En
í öllu þessu bandalagsiali gleyma
þessir herrar mikils^erðasta og
stærsta bandalaginu.
Því bandalagi, sem kjósendur
úr öllum flokkum miinu í sum-
ar gera með atkvædi sínu við
Sjálfstæðisflokkinn til að tryggja
samhenca og örugga stjórn í
landinu á næstu árum. Stjórn,
sem getur trvggt áframhald þeirr
ar allsherjar uppbyggingar þjóð-
félagsins, sern Sjáiistæðismienn
hafa beitt sér fyrir á undanförn-
um árum
UNDIRSTABA ATVINNU-
LÍFSíNS
Það er eftirtektarvert, að hver
þingmaðurinn eftir annan skuli
telja sig þurfa að sýna fram á
giídi sjávarútvegsins fyrir ís-
lendinga Því að vissulega er
hann undirstaða alls annars at-
vinnulífs hér á landi, þó að sjálf-
sagt sé að byggja sem flestar og
margbreyttastar stoðir undir af-
komu þjóðarinnar. Sú marg-
breytni hefur m. a. fengist með
smíði fyrstu stálskipanna, sem
hér var lofsamlega mmnst áðan,
og þakka ég þá hugulsemi and-
stæðinga minna. Við hinu var
ekki að búast, að þeir gætu um,
að það eru Gunnar Thoroddsen
og ég, sem hvor í sínum verka-
hring höfum mestu ráðið um
smíði þessara tveggja skipa hér.
En af hverju þarf nú að brýna
fyrir almenningi nauðsyn þess
að halda uppi sjávarútveginum,
þeim atvinnuvegi, sem er undir-
staða velmegunar hér á landi.
Svarið er oíur einfalt. Það eru
þeir örðugleikar atvinnulífsins,
sem kommúnistar hafa skapað
með upplausnarstarfi sínu.
HRÆSNI KOMMÚNISTA
Hræsnin í umhyggju Karls
Guðjónssonar og félaga hans fyr-
ir hag útgerðarinnar afhjúpaðist
í fjandskap þeirra gegn því,
ef takast kynni að vinna þann
stórsigur í landhelgisdeilunni að
fá löndunarbanninu í Englandi
aflétt. Slíkur sigur yðir hinum
brezku ofbeldismönnum mundi
þó mjög tryggja atvinnuástand-
ið í landinu.
En kommúnistar vilja lama
s j álf sb j ar gargetu þjóðarinnar
sem mest og gera okkur háða
einum erlendum aðila. Þess vegna
vilja þeir halda við og magna
fjandskap við Breta. Þess vegna
skrökva þeir því upp, að við
ætlum að afsala okkur rétti til
stækkunar fiskveiðilandhelgi.
Ekkert slfkt hefur komið til
greina. Hitt er sjálfsagt að halda
þannig á þessum málum, að allt
sé svo undirbyggt, að hvergi
þurfi að hopa.
Með þeim hætti höfum við
Sjálfstæðismenn og ríkisstjórnin
í heild haldið á þessu máli, enda
hefur aldrei horft betur um fram-
búðarsigur en um þessar mundir.
Vegna skynsamlegrar og hófsam-
legrar aðferðar fáum við ætíð
fleiri og fleiri bandamenn í þessu
mikilsverða máli okkar og hefur
því aldrei riðið meira á en nú,
að einangra sig ekki og spilla
frambúðarmöguleikunum og er
þess vegna sjálfsagt að bíða og
sjá hver úrslit landhelgismáls-
ins verða á næsta allsherjarþingi
Sameinuðu þjóðanna áður en
ákvörðun um nýjar framkvæmd-
ir verða teknar. Sú bið miðast
einungis við innlenda hagsmuni
en alls ekki erlenda.
BghíMbs iqésenda í ölium ilobbum vi3
SjólísiæðisBobbiiiii moa tryggja öruggn
eij samhsuia stpru i Wiia
Uíva'psræSa Ejarna EenedikSssonar dómssnálaráð
vandamál að etja; svo mun lengst
af verða meðan við búum á þess-
ari jörð. Eitt þeirra er jafnvægis-
leysi í fjármáium. Vissulega er
það alvarlegt.
En sumt, sem um það er sagt,
ber að taka með nokkurri varúð,
Hinn síðari þekkja þeir, sem ejns Cg þegar látið er svo sem
nú eru á miðjum aldri eða eldri, þjððin sé nánast gjaldeyrislaus og
alt of vei rrá árunum milli 1930— fullyrt er, að gjaldeyrisaðstaðan
1940. Eg sat í bæjarstjórn Reykja hafi versnað um 140 millj. króna
víkur á þeim árum frá 1934 og á s. L ári 0g sú tala er fengin
kynntist vel því hormungar- meg þvi ag minnast ekki á, að
ástandi, sem þá ríkti í atvinnu- útflutningsverðmæti auðseljan-
málunum. Þúsundir verkamanna ]hg voru um áramótin 100 millj.
áttu þá löngum afKornu sína að Lr meiri { landinu en árinu áður.
mestu undir atvinnubótavinnu ^ sama veg er gleymt að geta
svokallaðri, er þeir skiftust á þess> að um áramótin hafði ekki
um að vera í. Ailir þeir, sem orgjg úr lántökum til sements-
yfir einhverri vinnu réðu, voru verksmiðju, rafmagnsfram-
eltir á röndum, ekki tii að biðja kvænldaj landbúnaðarfram-
þá ölmusu, heldur til að reyna iívæmcia 0g vélbátakaupa, og
að fá vmnu hjá þeim. Auðvitað fieiri framkvæmda, sem haldið
þurftu þeir, er biðja urðu oft að hafði verið áfram af fullUm
taka nærri sér, en hlutur hinna, kraftij þó að ekki væri fengið
er neyddust til að láta ílesta jánsfá| sem reiknað var með þeg-
synjanai frá sér fara, var heldur
ekki góður.
HIMINVI3UR MISMUNUR
Um lífskjör alntennings á
þeim árum skal ég ekki vera
margorður. Allt of margir
minnast þeirra enn af eigin
ar í framkvæmdirnar var ráðist.
Á meðan ekki tekst að fá lán
til þessara framkvæmda og ann-
arra sem ákveðnar eru og lífs-
nauðsynlegar eru, er því miður
lítið gagn í því að ráðgera
100—200 milljón króna lán
til viðbótar, svo sem þetta
raun til þess að það hæfi, að frv rággerir. fil þess að geta
ég fjölyrði um þau her. Mun- haihig áfram nauðsynlegum fram
urinn á því, sem nú er og þá kvæmdum og til að geta ráðist í
var, er himinvíður, jafnvel hjá aðrar nýjar verðum við að halda
þeim, sem þá höfðu fulla vinnu
svo að ekki sé hinna minnst,
er við atvinnuleysið bjuggu.
Orsakir þessa ástands voru
ýmsar, m. a. erfið verzlunarkjör.
Var þó út á við ekki haldið eins
vel á og unnt hefði verið, eins
og menn hljóta að minnast- þegar
fulltrúi Alþýðuflokksms brigslar
okkur Sjálfstæðismönnum í
iandheigismálinu. í því var ekk-
ert gert öll þessi ár og ekki fyrr
þannig á, að lánin séu fáahleg,
stöðva verðbólguna, sem komm-
únistar hafa blásið upp. En hvað
um það.
Framsóknarmenn segja nú, að
ójafnvægið sé að kenna of miM-
um framkvæmdum og þá sérstak-
lega of miklum byggingum i
Reykjavík, og auðvitað á þetta
alit að vera sök Sjáifstæðis-
manna. Ég dreg sízt úr vilja
Sjálfstæðismanna til að létta af
en við Sjálfstæðismenn hófumst; höftum og ef]a frefsið En um
Bjarni Benediktsson dómsmálaráðhcrra flytur ræðu sína.
sýndi
SJALFSTÆDISMENN
IIÖFiíU I'ORYSTUNA
Sigurður Bjarnasoon
glögglega fram á það i
sinni áðan, hvernig Sjálfstæðis-
menn hafa haft forystuna um út-
vegun togara og annarra atvinnu-
tækja tii þeirra byggðarlaga, sem
helst hafa þurft á fyrirgreiðslu
að halda.
Óþarft er að endurtaka hina
skýru og óhagganiegu frásögn
hans. En minna má á, hvilík
umbreyting hefur t. d. orðið á
atvinnulífi Siglufjarðar fyrir
forystu Sjálfstæðismanna. Fá eða
engin bvggðariög hafa orðið fyrir
shkum óhöppum sem Siglufjörð-
ur af ástæðum, er ailir þekkja,
; En með atbeina ríkisstjórnarinn-
, ar hefur undir leiðsögn Einars
I Ingimundarsonar á síðustu 2—3
árum skapast þar nýtt andrúms-
loft, og þar er nú hafið grósku-
mikið athafna og atvinnuli^^
ATVINNUTÆKI SÝND
ÍFYRIR KOSNINGAR
Atvinnu í ísafjarðarkaupstað
kommúnistar heillavænlegra að
afsaia sér einræði sínu, þegar
um það handa fyrir tæpum tíu
árum. Eðlilegt er að rifja það
athafnaleysi upp nú, en stjórn-
arstefnan innanlands átti vissu-
lega einnig ríkan þátt í ófarnað-
afla þurfti nýs togara og leituðu j inum á stjórnarárum Framsókn-
ræðu I fyrst almenns samstarfs heima jai' og Alþýðuflokksins. Þá var
fyrir og siðan ásjár ríkisstjórn- j dyggilega fylgt þeirri stefnu, sem
arinnar, sem veitti þeim alla ; nú er sögð ailra meina bót: frjálst
hugsanlega íyrirgreiðslu.
ALMENNINGUR TREYSTIR
S JÁLFSTÆÐISMÖNN UM
Þannig mætti iengi telja.
Raunin er hvarvetna hin sama.
Menn gagnrýna að visu ýmis-
sem
afstöðu Framsóknarmanna til
byggingarmálanna má segja:
„Öðruvísi mér áður brá“. Þegar
verið var að leysa höftin af bygg-
ingarframkvæmdum 1953 sagði
Tíminn í okt.:
UMMÆLI TÍMANS
„En hitt er meginþorra manna
framtak og athafnasemi var drep
in í dróma og atvinnurekendur Ijóst, að um mikil átök í bygg-
ofsóttir, en aHskonar nefndum ingarmáium verður ekki að ræða
og ráðum falið að aoma i veg fyrr en leiðir finnast til veru-
fyrir aðrar framkvæmdir en legrar fjáröflunar. Geta margar
nefndarspekingunum cikaði. J stoðir þurft að renna undir mál-
Afleiðingin af öllu þessu varð ið, áður en heppileg lausn fæst.
legt, sem Sjálfstæðismenn1 sú, að hagur almennings fór sí-j En áhuga manna og einlægni
gera, sumt með réttu annað af versnandi, og kunnu þáverandi má mjog marka á því, hversu á
misskilningi eins og gengur,1 valdhafar undir forystu Her- í fjáröflun til mikilla byggingar-
en þegar til á að taka treyst’* manns Jónassonar að lokum ekki framkvæmda er haldið.
ir allur almenningur Sjálf- annað ráð, er stórkostleg gengis-j Og eitt er víst, að peningarn-
stæðismönnum bezt til fram- felling var orðin óhjákvæmileg, ir verða ekki teknir upp úr grjót-
kvæmda og athafna. Þetta en að leita ásjár Sjálfstæðis- inu, Þeir sem áhuga hafa fyrir
byggist á reynzlu, sem si og manna. Hefði betur farið, ef svo skjótum úrbótum, gera sér Ijóst,
hefði verið fyrr gert.
að til þess þarf mikii átök um
fjáröflun. Engin vettlingatök
munu duga. Og. enn síður að
heimta ailt af öðrum. Vel getur
æ fær staðfestingu i viðtmrð-
anna rás. |
Nú þegar gera á tilraun til þess FRAMFARIR FYRIR ÁHRIF
að einangra Sjáifstæðisflokkinn SJÁLFSTÆÐISMANNA
og svifta hann áhrifum er og Frá þeim tíma hafa Sjálfstæðis Þurft að minnka aðrar fram-
iærdómsríkt að átta sig á ástæð- menn ætíð ráðið miklu um stjórn kvæmdir. Finnist ekki aðrar ieið-
unni sem færð er fvrir bví flani landsins og er þar skemmst frá ir tiltækiiegar, ber tvímælalaust
Því er nú látlaust haidið fram,1 að segja, að þessi ár eru hin að gera það. Því gott húsnæði
er nú aðallega haldið uppi af ag efnahagsmáiin hafi komist úr mestu framkvæmda og framfara er fyrsta boðorð til handa hverj-
þeim fyrirtækjum, sem Sjálf-
stæðismenn þar hafa beitt sér
j fyrir, en samvinnufélags-útgerð-
in, sem áður veitti þar mikla
I vinnu, er að flosna upp. í Vestur-
j ísafjarðarsýshi er ekki síður
átakanJegur munur á þeim þorp-
J um, þar sem framtakssemi og
dugnaður Siálfstæðismanna hef-
ur notið s'n, og staðarins þar
sem látið hefur verið nægja að
skorðum vegna þess, að Sjálf- ár, sem orðið hafa á íslandi. Ýms um manni, næst á eftir mat og
stæðismenn hafi íengið þvi á-1 ytri atvik hafa nú eins og fyrr klæðnaði".
orkað, að leyst voru að veruiegu haft sin áhrif, en hvað sem þeim
leytí þau höft, er áður voru á Hður, þá er sú staðreynd óhagg- ÁKEFD FRAMSÓKNAR í
atvinnulífinu og þá einkum bygg- anieSi að iand okkar er nú orðið FJÁRFESTINGU
ingaframkvæmdum.
JAFNVÆGID HOLLAST
sem annað land, vegna aukinnar Ákefð Framsóknarmanna i
ræktunar og bættra samgangna, auknar fjárfestingar var svo sem
fiskveiðilandhelgin hefur verið ekki lítil um þær mundir, þvi að
Af .nikilsvirtri hálfu í hópi stækkuð, framleiðslan stýrauk- eftir að byggingaflrelsið hafði
andctæðir.gann? t. d. fullyrt, ist, lífskjör almennmgs batnað verið gefið taldi Tíminn, að það
að vcrkfc.Lið 'nik’a 5 fyrra hafi meira en glæstustu vonir stóðu kæmi ekki að gagni vegna tregðu
sýna mikilvirk atvinnu-tæki rétt|orð:ð vcg""' þ-'ss, rð verkamenn til, íbúðir byggðar til sjávar og Sjálfstæðismanna, * og ásakaði
fyrir kosningar en þeim strax I hafi undaníarið verið á uppboði sveita, rafmagn virkjað og lagt hann þá Reykjavíkurbæ fyrir að
lagt upp að kosningum loknum.
Forysta Sjálfstæðismanna bæði
heima í héraði og á Alþingi í
málum Norður-ísfirðinga, Ólafs
og því viljað nota tækifærið til að um bæi og byggðir til heima- torvelda byggingaframkvæmd-
fá hækkað kaup. I notkunar og iðnaðar, skólar, irnar, sbr. það sem blaðið sagði
Nú skal ég játa. að í þessum sjúkrahús og 'mnur almennings- 8. jan. 1954:
efnum sem öðrum hygg ég jafn- hýsi reist, bókmenntir og listir
firðinga, Akureyringa, Seyðfirð-, væeið vera hollast. En ef um standa með meiri blóma en
inga, Barðstrendinga, Sauðár-
króksbúa og Skagstrendinga, svo
nokkur dæmi séu nefnd, er og
kunnari en frá þurfi að segja.
I Jafnvel í Neskaupstað töldu
tvennt er að velja, að vinnuafl nokkru sinni "yrr.
skorti til að sinna verkefnun-
um eða verkefni skorti fyrir VIÐ ÝMIS VANDAMÁL
vinnuaflið, hika ég exki við að AÐ ETJA
velja fyrri kostinn. i Auðvitað á þjóðin nú við ýms
„Þvert á móti hefur hann
(bærinn) torveldað byggingar
þessara aðila, þar sem staðið
hefur tilfinnanlega á lóðlim,
bæði undir smáíbuðarhús og
sambýiishús, siðan fjárhags-
Frh. á b!s. 10