Morgunblaðið - 17.03.1956, Page 11

Morgunblaðið - 17.03.1956, Page 11
Laugardagur 17. marz 1956 MORGVNBLAÐIÐ 11 ^IbN Jý'utf't»////>' Yf Fyrstu niðurstöður s afkvæmarannsóknanna | í Laugardælum ‘ l Elísabet Bjarnadóttir — minning ÞRIÐJUDAGINN 13. þ. m. var ' til moldar borin frá Fríkirkjunni Elísabet Bjarnadóttir. Hún and- aðist á heimili dóttur sinnar hér i í bæ 6. þ. m. runcARe/NtV komum inn í ganginn gegnt tilraunagripi að ræða. Þær eru 5/i’r'-'Ah/tísrs*'/s~st> nijólkurgeymslunni er heljar allar jafn gamlar, hafa allar borið mikil tafla ekki ólík skólatöflu í um líkt leyti og hafa allar fengið AUSTUR í Laugardælum í Flóa kennslustofu. Er hún öll útkrít- I sömu uppeldis- og fóðurmeðferð örskammt frá kauptúninu að uð með alls konar tölum. Er við frá því er þær komu sem nokk- Selfossi, er rekið eitt af stór- athugum hana nánar þá sjáum urra daga gamlir kálfar í til- búum þessa lands. Enda ekki að við að þarna eru töflur yfir út- ; raunastöðina. Helmingur þeirra furða þótt það ætti að geta verið vegið mjólkurmagn úr fjósinu t er undan nautinu Spak í Mýrdal, j af svonefndum Mýrdalsstofni, en | hinn helmingurinn er undan ! nautinu Jósep frá Syðra-Lang- ! holti í Hrunamannahreppi af ; Kluftastofni. Allar eru kvígur j þessar undan vænum kúm og ættgóðum. Samanburður hefur nú ver- ið gerffur á afurffum þessara kúa að loknu fyrsta mjólkur- skeiffi þeirra. Mjólkurmagnið reyndist nákvæmlega hiff sama, en fitumagniff var ör- lítið meira hjá Kluftastofnin- um, effa 4,13 á móti 4,7 Þessar kýr verffa nú reyndar annaff mjólkurskeiff og síðan birtar niffurstöffur að því loknu. Þess er þó aff geta í sam- handi viff þessa tilraun, aff hiff slæma tíffarfar í sumar hefur haft nokkur truflandi áhrif. KVÍGUR í IIJARÐFJÓSI Síðan bregðum við okkur nið- ur í kjallara undir nýja fjósinu til þess að skoða aðrar 22 kvíg- ur, sem þar eru í hjarðfjósi, eða lausgöngufjósi með rimlagólfi. Helmingur þeirra er undan napt- inu Loga frá Stóru-Mástungu í Gnúpverjahreppi, af Kluftastofni, en hinn helmingurinn undan Rauð frá Stóra-Dal undir Eyja- fjöllum af Mýrdalsstofni. Þessar Séff heim aff Laugardælum myndarlegt, því að stærsta bún- aðarsamband landsins er eigandi búsins og Kaupfélag Árnesinga eigandi jarðarinnar. Það má því segja að engir venjulegir fátæk- lingar styði við bakið á búi þessu. Nýlega átti tíðindamaður Mbl. leið urh Flóann og leit þá við í Laugardælum. TILRAUNABÚ í NAUTGRIPARÆKT Laugardælabúið er sem fyrr segir eign Búnaðarsambands Suðurlands, og er að meginþræði tilraunabú í nautgriparækt. Hafa til þessa einkum verið þar fram- kvæmdar afkvæmarannsóknir á nauturr. og óðurtilraunir. Auk þess er svo rekið þarna allstórt svínabú með um 80—100 svínum, en tala þeirra er að sjálfsögðu allbreytileg. Þar eru og um 400 hænsni og er þar talsverð útung- un ðg ungasala. Fyrirhugað er svo að koma þarna á fót sæðinga- stöð í náinni framííð og er þess jafnvel vænzt að hún nái að taka til starfa á þessu ári. TÖFLUR UM FÓÐUR OG FÓÐURMAGN Er við komum í heimsókn að Laugardælum hittum við þar fyrir þá ráðunautana Kristinn Jónsson og Sigurmund Guð- björnsson, en þeir vinna hjá Búnaðarsambandi Suðurlands ásamt Hjalta Gestssyni ráðunaut, ’ en hann hefur yfirinnsjón með Laugardælabúinu, en er þennan dag fjarverandi. Við leiðsögn þeirra Kristins og Sigurmundar skoðum við gripina í Laugardælum. Fyrst komum j við inn í gamla fjósið, sem að sönnu getur nú varla talizt mjög j gamalt, en tilraunabúið tók til1 starfa árið 1952 og var fjós þetta þá talsvert endurbætt. Það fyrsta, j sem við rekum augun i þegar við, hvern dag og yfir fóður það, sem kúnum er daglega gefið, bæði hey- og kjarnfóður. VERÐLAUNAGRIPUR Síðan komum við inn í gamla fjósið og getur þar að líta marga fallega gripi. Við staðnæmumst við eina kúna og skoðum hana sérstaklega. Hún er talin falleg- asti gripurinn í fjósinu og fáum í nýja fjósinu í Laugardælum við hana leysta af básnum til myndatöku.Iínýfla, er. svo heitir þessi kostagripur, cr af Klufta- stofni í aðra ætt, en Hjálmholts- stofni í hina. Hefur fengið 1. verðlaun vorið 1955. Hefur mjólkað rnest 4380 kg. (3. kálfs nyt), en er nú með 5. kálfi. AFKVÆMARANNSÓKNIR Síðan höldum við áfram inn í nýja fjósið, sem er mikil og glæsileg bygging. Þar skoðum við m. a. 22 kýr, sem lokið hafa fyrsta mjólkurskeiði. Er hér um Kjörgripurinn Hnýfla kvígur eru eins og hinar allar jafn gamlar og hafa allar fengið sömu meðferð og eiga þær að bera í maí í vor. Er hér um að ræða aðra tilraun á afurðagæðum þessara tveggja stofna. Eftir að lokið er þessum tilraunum þarna í Laugardælum á þessum kvíg- um, sem þar eru nú, verða þær seldar og nýjar tilraunir hafnar. Allir eru gripir þeir sem þarna eru, eyrnamarkaðir, með mis- munandi mörgum bitum á mis- munandi stöðum í eyrunum. FÓÐURGJÖF KÚNNA f VETUR Allar kýrnar í Laugardæl- um lita mjög vel út og þrífast vel, enda eru afurffir þeirra yfirleitt góffar. Meffalnyt full- mjólka kúa reyndist s.l. ár 13550 fitueiningar. Viff spyrj- um nú þá Kristin og Sigur- mund um fóffurmeffferff kúnna í vetur^Segja þeir aff gefiff hafi veriff rúmlega helmingur vothey og þafi fullorðnar kýr fengiff um 23 kg. af votheyi á dag og um 4 kg. af þurrheyi, sem allt var súgþurrkað. Kjarnfóffurgjöfin hefur veriff 3 kg. aff meffaltali á mjólk- andi kú, en mest hafa þeir gefiff allt að 6 kg. dag hvern. Framh. á bls. 12 j" Elísabet var fædd 1. okt. 1880 á Saurum í Miðfirði en fiuttist með foreldrum sínum hingað til Reykjavíkur 1882 og bjó hér alla tíð síðan. í æsku vann Elísabet flest störf, sém til féllu, eins og títt var um ungar stúlkur þá, en fljótlega bar á því að hún hugð- ist meira fyrir, og fór hún því og lærði sauma og vann nokkuð við það áður en hún giftist. Árið 1904 giftist hún Jóni Guðmunds- syni frá Hlíð í Garðahverfi, en hann missti hún 1949. Heimili þeirra Elísabetar og Jóns var lengst af á Bræðraborg- arstíg 20 og þar bjó Elísabet áfram síðustu árin. Börn eignuð- ust þau 8 en 4 þeirra eru dáin, 2 í æsku og sonur, Guðmundur, dó 18 á^a og dóttir, Anna, sem dó 25 ára gömul. Á lífi eru Karl Óskar, skipstjóri; Ingunn Lára; Bjarni, verzlunarmaður; og Elísabet. Öll búsett hér í bæ. Auk sinna barna ól Elísabet upp og gekk í móðurstað, börn- um bróður síns, Péturs Bjarna- sonar, skipstjóra og konu hans, Herdísar Guðmundsdóttur, en hún dó 1918 úr spönsku veikinni og hann þremur árum síðar. Ólu Elísabet og Jón algerlega upp 2 börn þeirra Herdísar og Péturs, en hin voru mikið á heimilinu og undir handarjaðri Elísabetar, meðan þau voru að komast á legg. Það var öllum ljóst, sem þekkt höfðu Elísabetu að hún hafði margt reynt um dagana, horft á eftir 4 börnum sínum í gröfina og síðan mannj sínum, eins og áður segir. En við hverja raun óx hún og varð meiri og sterk- ari, en slíkar manneskjur, sem þannig taka hverjum vanda, eru sterkar og mannbætandi, og það var Elísabet alveg sérstaklega. Þó Elísabet hafi haft ærin starfa á stóru heimili við upp- eldi margra barna, hafði hún þó tíma til að sinna öðrum áhugamálum sínum. Starfaði hún t. d. í Fríkirkjusöfnuðinum í mörg ár, svo og í Slysavarnafé- laginu og reyndist þar sem ann- ars staðar ágætis félagi. Mjög var það eðlilegt að Elísa- bet starfaði í þessum félagssam- tökum, því að bæði var það að hún var trúuð og svo hitt að hún vildi mikið á sig leggja til að geta hjálpað þeim sem á hjálp þurftu að halda, og því voru slysavarnir við sjó hennar hjart- ans mál, eins og svo margra sem sína hafa átt á sjónum. Frú Elísabet var sérstaklega vel gerð kona, og munu þeir ekki fáir, sem til hennar sóttu kjark og þrek, þegar erfiðlega gekk, en hjá henni var jafnan hjálp og huggun að hafa. Síðustu árin þegar börnin voru farin að heiman, lagði Elísabet mikið fyrir sig sauma, því að þó árin væru mörg að baki, gat hún ekki annað en verið sístarfandi. Saumaði hún þá aðallega íslenzk- an búning, skaut og peysuföt, og fórst henni það afburða vel. Þær eru ekki svo fáar sem skautbún- ing nota við hátíðleg tækifæri, sem nú ganga í skautbúningi frá Elísabetu. Elísabet var lánsöm kona, eins og þeir verða sem eru góðai manneskjur og þó oft virtist erfitt og ekki gott að átta sig á hvers vegna svo mikið var á hana lagt, þá sáu allir sem hana þekktu, að hún óx og varð betri og meiri manneskja af, og þess vegna var hún lánsöm. Svo og af hinu að hún átti góð börn og barr.abörn, sem glöddu hana og gerðu henni síðustu árin ánægjuleg. Var hún jörðuð suður í gamla kirkjugarði og þar hvílir hún nú við hlið manns síns og barna. Endurfundirnir hafa orðið gleði- legir fyrir þau. Að endingu vil ég svo, Elísa- bet, þakka þér alla viðkynningu og alla þá aðstoð og vináttu, sem þú veittir mér, er ég ei fæ endur- goldið. Það er mér mikill ávinn- ingur að hafa þekkt jafn góða konu og þú varst. i______________________h. 6u8jé!? Brpjélfsson Snæfe!!i( Yfri Hjar?v!k i ' UM og eftir 1930 bjuggu í Götu á Brimilsvöllum hjónin Guðrún ! Jósefsdóttir og Guðjón Brynjólfs- son. Þau höfðu ílutzt suður á Snæfellsnes árið 1927 og komu úr Barðastrandasýslu, þar sasn þau höfðu búið á ýmsum stoðum, svo sem Hrísnesi, Uppsölum og Melanesi í Rauðasandshreppi. —- Guðrún var fædd 1854 að Hærra- Vaðli á Barðaströnd, dóttir Jós- efs Bjarnasonar bónda þar og konu hans Helgu Jónsdóttur. — Guðjón var hins vegar Stranda- maður, fæddur 11. ágúst 1861 að Hellu í Kaldrananeshreppi, son- í ur Bryrijólfs Jónssonar og Þór- dísaf Hjaltadóttur. I Guðrún og Guðjón eignuðust sjö börn: Guðrúnu, búsett í Hafnarfirði, ekkja eftir Gúð- mund Júlíusson, er drukknaði af togaranum Sviða. Bryndís, bú- sett í Reykjavík, ekkja eftir Bjarna Guðmundsson, trésmið i Helgi, látinn, var búsettur í Reykjavík og kvæntur Önnu Árnadóttur. Halldór, látinn, var búsettur í Reykjavík og kvæntur Sigríði Magnúsdóttur. Jósef, bú- settur á , Patreksfirði, kvæntur Guðbjörgu Þórðardóttur. Böðvar bóndi á Tungumúla á Barða- strönd, kvæntur Björgu Þói’ðar- dóttur. Bjarney, ljósmóðir, búsett ' að Snæfelli í Ytri-Njarðvík, ekkja eftir Gunnar Árnason frá Jaðri í Ólafsvík. — Áður en Guð - jón kvæntist, eignaðist hann son, sem Guðmundur heitir og dvelzt nú á elliheimilinu Grund i j Reykjavík. Guðrún og Guðjón kynntu sig alls staðar vel, svo að öllum, sem kynntust þeim, lá til þeirra hlýr hugur. Þau höfðu aldrei mikið milli handa, en voru þó í senn örlát og hjálpsöm og vildu jafnan greiða götu nágranna sem þau máttu. Aldrei var svo smátt hjá þeim í búi, að þau tækju ekki Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.