Morgunblaðið - 29.03.1956, Page 15

Morgunblaðið - 29.03.1956, Page 15
Fimmtudagur 29. marz 1956 MORGUNBLAÐIÐ 31 - Kvennasíða Frh. af bls. 24 — Sjúga fingur það fá sum hver beinar. En nu þ.vkir sannað að ekki er hætta á skökkum tönnum ef börnin hætta að sjúga fingur fyrir 4—5 ára aldurinn. Er því með sönnu hægt að segja að engin ástæða er til fyrir foreldra að banna börnum sínum að sjúga fingur, þó ekki sé beint ástæða til þess að hvetja þau til þess. Þýtt og endursagt. A. Bi. — Túlipanar Frh. af bls. 24 eða undir vatnsbunu. Síðan lát- um við blómin eitt og eitt í einu á pappírinn og gætum þess, að blöðin séu ekki böggluð. Síðan vefjum við pappírnum utan um og látum vöndinn ofan í vatn, t.d. í íötu. Það er betra, að blómin standi beint upp en liggi t.d. í baðkari. Bezt er, að ekki séu fleiri en 5—10 blóm í hverjum vöndli. Eftir tvo tíma eru blómin aftur orðins eins og ný. Það er gott að gera sér þetta að venju á hverju kvöldi. Munu blómin þá endast lengur. Betra er, að þau séu þar, sem svalt er. Þetta á við um túlipana, en það sama á ekki við öll blóm. Síðar verður komið að þvi. — Mveðjnorð Frh. af bls 30 sem hann hefði farið höndum um. En aðstæður Teyfðu ekki að svo gæti orðið. Stálminni hafði Guðni, og úrræðagóður var hann ef vanda bar að höndum, og ein- iægur vinur vina sinna, og veit ég að margir sakna verka hans, dg vefja hlvjum hug minninguna um hann. Ég minnist svo margra ánægjustunda með þér, Guðni minn, ég lít yfir farinn veg; og einnig man ég hversu karlmann- lega þú tókst því þeg'ar óbyrlega blés. Guðni var kvæntur Sigur- björgu Ólafsdóttur, ágætiskonu, og lifir hún mann sinn ásamt þi em börnum þeirra. Hjalti Einarsson, málarameistari. — Minningor orð Frh. af bls 30 Egilssonar og Sigríðar, dóttur- dóttur Snorra Jóhannssonar, og naut hún þar ágætrar aðlilynn- ingar og hjúkrtmar eftir því sem hægt var að láta í té. Hún lá stutt, en sýndi hugrekki og rósemi, er öauðinn nálgaðist, enda einlæg trúkona, örugg og viss um áframhaldandi líf meðal ástvina og vina á hinu ókunna landi. Við vinir hennar urðum ríkari af að kyr.nast her.nar góðu mann kostum eg stöndum í þakkar- skuld vio hana. Við biðjum guð að biessa hana í hinum nýja verustað. Blessuð sé minning hennar. Vinur. — Vdencia Frh. af bls. 21 elda í ölJum regnbogans litum þeytSst upp í loftið. Geysilegar eldhringiður þjóta upp i svart himinhvoiíið gegnum töfraljós næturinnar. Fólkið hlær og syng- ur, syngur og hlær, Og lúðra- hljómarnir gjalla hvellum rómi, og jafnvel tunglið horfir með úndrun á þetta einstæða og stór- kostlega sjónarspil í borginni, sem tókst að temja eldinn, svo að hún gæti leikio með hann að vild sinni. Og eins og hinn eilífi Fönix- fugl, mun þessi hátíð eldsins end urfæðast úr ösku sinni á næsta ári — með nýjum framfarahug og hugsjónum. Luis Hernandez. Dagmar Teifsdóftir Fædd 31. desember 1916. Dáin 16. febrúar 1956. Það syrtir að er vinir kveðja. i ÞEGAR mér barst andlátsfregn minnar góðu æskuvinu, dró ský | íyrir sólu í hugarfvlgsnum mín- ' um. En vinir koma og vinir fara, þannig er lífsins saga. Það var á sólbjörtum sumardegi fyrir | tuttugu og fjórum árum, að ég mætti henni fyrst. Við vorum ættaðar frá sama byggðarlagi, og áttum því sameiginlega vini og kunningja hér í bæ. En hún varð mér þeim öllum fremri, vegna sinna góðu mannkosta. Dæa, eins og hún var kölluð af vinum og vandarpönnum, fékk dýrmætt veganesti í vöggugjöf: kærleik- ann, sem hún var svo ör á að miðJa hinum veiku og smáu, hina fórnfúsu lund er gefur allt. — Aldrei heyrði ég hana kasta steini að nokkrum manni, oft var hún málsvari þeirra sem urðu fyrir aðkasti héimsins. Því af gnægð hjartans mælir munn- urinn. Semma fór hún að vinna aús vnnar störf, fvrir sjálfa sig og aðra. Allt, sem hún lagði hönd á, sýndi merki um vandvirkni og mvndarskap. Heimili hennar bar ljósan vot.t um brifnað ng smekk- vísi húsmóðurinnar. Síðustu tvö árin vann hún mjög mikið að húshjálp og var þá oft þreytt, því að- heilsan var ekki sterk, en hún var ekki að æðrast. Ég spurði hana einu sinni hvort hún gæti ekki tekið sér fri frá Störf- um, til hvíldar svolítinn tíma. Svarið, sem ég fékk, hef ég oft hugsað um síðan. (Konurnar verða þá í vandræðum, þær hafa svo mikið að gera). Þetta er sá dýrasti sjóður sem mannshjart— að hefur eignazt. Hún elskaði náungann, eins og sjálfa sig. Nú ertu farin burt til landsins fagra og bjarta, elsku Dæa mín. Farin heim til ljóssins sælu halla. Nú öllum þrautum linni Jífs meðan barstu hér. Drottinn af gæsku sinni peH bér eilífan frið. Ée bið guð að blessa alla ást- vini bennar, hann huggi þá sem hrvggðin slær, hvort þeir eru fjær eða nær. Blessuð sé minning hennar. Unnur Helgadóttir. F. 31. des. 1917 — D. 16. febr. 1956 DADÐINN gerir ekki ævinlega boð á undan sér, en aldrei er erfiðara að sætta sig við hann, en einmitt þegar maður fréttir að sá er maður hitti hressan fyrir nokkrum stundum sé liðinn nár. Þegar ég frétti lát Dagmar Teits- dóttur átti ég erfitt með að átta mig á því, eða trúa því, svo skammt var liðið frá því ég ræddi við hana eðlilega hressa. Dagmar var fædd 31. des. 1917 vestur á Hellissandi og það var ekki fyrr en síðasta áratuginn sem ég þekkti hana og naut vin- áttu hennar. í alllangri sambúð á s’ðustu árum kynntist ég mann- kostum hennar. í umgengni var h”n bá*tprúð og manna geðstillt- ust á hverju sem gekk. Ég á henni ótal margt að þakka fyrir trvgga vináttu og óeigingjama hjálnsemi. Þá vináttu vildi ég þakka með þessum fáu og fá- tæklegu kveðjuorðum. Blessuð sé minning hennar. Guðrún Rydelsborg. Ferðaþættir frd Ameríku Frh. af bls. 22 sambandsins fyrir að vemda at- vinnumöguleika meðlima sinna. T. d. sögðu þeir okkur, að þegar í Ijós kæmi, að atvinnufyrirtæki gæti ekki greitt hæria kaup af því að því væri illa stjórnað og tap þar af leiðandi aí rekstrin- um, léti stjórn AFL rannsaka málið í samráði við atvinnurek- anda og kæmi þá oft fyrir, að sambandið veitti aðatoð til að skipuleggja fyrirtækið að nýju og lánaði fé úr sjóðum smum til að rétta það fjárhagslega við. Markmiðið með þessu er að bjarga vinnu meðlima félagsins. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörg um um það hve miklu meiri ábyrgðartilfinningar gætti í starfsháttum stjórnenda verka- lýðssamtaka í Ameríku, en þekk- ist hjá okkur. Á FUNDI STJÓRNMÁLA- NEFNDAR S. Þ. Þennan sama dag kl. 2 síðdegis fórum við félagarnir að skoða höll Sameinuðu þjoðanna við East River. Ætla ég nú ekki að fara að lýsa höllinni sjálfri, því að það hafa svo margir gert á undan mér, en hins vil ég geta, aS þar hittum við Thor Thors sendiherra og frú, sem tóku vel á móti okkur. Það stóð svo illa á fyrir Thor, að kl. 3,30 átti að heíjast fundur í atjórnmálanefnd S. Þ., sem hann varð að mæta á. Hann sagði okkur, að þetta yrði merkur fund ur og mætti búast við atkvæða- greiðslu í lok hans. Bauðst hann nú til að reyna að útvega leyfi til þess að við mæt.tum sitja þennan fund sem áheyrendur, en eins og kunnugt er, er ekki auð- velt að fá inngöngu sem gestur á þeirri samkundu. Þó tókst Thor að koma þessu í kring. og sátum við þennan fund til enda, en hann stóð í 3% klst. Umræðuefnið var tillögur um friðsamlega hagnýtingu kjarn- orkunnar og hafði undimefnd búið tillögur um það mál fyrir stjórnmálanefndina. Þama voru mættir helztu fullti'úar stórþjóð- anna og héldu fulltrúar eftirtal- inna þjóða ræður í þesari röð: Pakistan, Perú, Noregur, Ind- land, Rússland, ísrael, Grikkland, Bandaríkin, Tékkóslóvakía, Bret- land, Mexíkó, Pakistan aftur, Kanada, Pólland og Filippseyjar. Það hefði verið fróðlegt að lýsa þessu nánar, umvæðum öll- um og þá ekki síður húsakynn- um svo sem þessum fundarsal, en það verður að bíða betri tíma. Við Þn^um sæti í biaðamanna- stúku og er þar mjög vel búið um blaðamennina. Sætin eru einkar þægileg. Undir hægri hand legg hefur maður armbrík. Fram- an á henni er slétt plata líkt og lítið skrifborð Á henm geta blaða Molbikun Frh. af bls. 27 flutti hann einnig fyrirlestur um hagrænar fiskveiðar íslendinga. Voru báðir fyrirlestrarnir mjög j vel sóttir, og kvað Ástvaldur það j hafa komið sér á óvart, hve mik- ill áhugi virðist almennt í Banda- ríkjunum á íslandi. Hann héfur áður flutt fjóra fyrirlestra við háskóla í Bandaríkjunum, aðal- jlega um fiskveiðai’ íslendinga. 1 hjh. — Stokkhóimsbréí Frh. af bls. 25 þær upplýsingar að sögur um lækningar þar í borg væru upp- spuni frá rótum. Ekki hafði Hicks heldur snúið neinum lög- reglumanni þar. Frá Finnlandi var símað að Hicks hefði haldið samkomur, en engra mein bætt. Drengurinn, sem tók af sér hækjurnar í hans nærveru gat alltaf gengið án þeirra, en læknir Iians hafði ráðiagt þær til að íryggja að beinbrot greri rétt. Prófessor Elis Berven — fræg- ur krabbameinsiæknir — á ekki nógu sterk orð til að lýsa andúð sinni. Segir hann engu líkara en við lifum á þeim tímum þegar flögð og forynjur riðu um loftið. Blöð hér telja það bera sænsku andrúmslofti gott vitni að það skyldi ekki falla Tommy Hicks í geð þegar í stað. Er aimennt tal- ið að það hafi verið of kalt fyrir þennan eldheita Texas-spámann. Stokkhólmi, 9. marz 1956. Jón Hnefill Aðalsteinsson. menn skrifað í þægilegum stell- ingum. Við hliðina á stólnum er svo- lítið tæki líkt Og útvarpstæki og ennfremur heyrnartól, sem viðkomandi setur á höfuðið. Með því að stilla tækið, getur við- komandi valið á rnilli fimm eða sex tungumála. Eru allar ræður túlkaðar jafnóðum. . HVAÐ ER SVO GLATT .... Að fundi loknum bauð Thor Thors og frú okkur heim til sín á hótel, sem þau búa á í New York og dvöldum við þar rúma klst. í góðu yfirlæti. Að því loknu tóku þau okkur með sér á annað hótel þar í borginni og var okkur þar haldin vegleg matarveizla. Sátum við þar í góðu yíirlæti langt fram á kvöld. Hygg ég, að það sé sameiginleg skoðun okkar allra félaganna, að höfðinglegri móttökur hefðum við ekki getað fengið í þessari ferð og vil ég nota tækifærið til að færa Thor Thors sendiherra og frú þakkir okkar allra. Nú var að því komið, að helm- ingur sendinefndarinnar færi heim til íslands, en daginn áður en félagarnir legðu af stað, heim, bauð Hannes Kjartansson aðal- ræðismaður í New York okkur heim til sín. Þar voru einnig mættir nokkrir aðrir Islendingar. Var þetta mjög skemmtileg sam- koma. Veitti Hannes okkur höfð- inglega og vildi allt fyrir okkur gera. Er gott til þess að vita, að fs- lendingar skuli eiga svo lipran og velviljaðan fulltrúa í þessari stór borg, ef þeir þurfa á fyrirgreiðslu að halda. Vorum við félagarnir allir Hannesi mjög þakklátir fyrir velvilja hans. Þetta var um leið nokkurs konar skilnaðarhóf okkar, því að morguninn eftir, þann 28. okt. lögðu þeir af stað heimleiðis með flugvéi Loftleiða þeir Sigurjón Jónsson, Eggert G. Þorsteinsson, Ragnar Guðleifsson og Guðni Guðmundsson. Fannst okkur hin- um nú tómlegra eftir að sjá af svo góðum félögum. Varð nú lítið úr starfi hjá okk- ur hinum þennan dag, en úm kvöldið notuðum við tækifærið til að sjá hinn heimsþekkta skemmtistað „Radio City“, en þar er talið vera stærsta bíó í heimi. Ekki er rúm hér til að fara að lýsa ýtarlega sjálfu kvikmynda- húsinu að utan og innan, en geta má þess að þar eru ekki ein- göngu kvikmyndasýningar, held- ur var þar einrng mai'gþætt pró- gramm. Þarna var spilað á geysistórt bíóorgel, sem hafði undurfagra og hljómmikla tóna, þar voru hallett sýningar og hef ég hvergi séð neitt sambærilegt. ekki heldur á fegurstu ballettkvikmyndasýning um hér á landi. Þarna svifu dans meyjarnar margar í éinu, að því er okkur sýndist í lausu lofti UppÍ í g'5Í!Tir'-UT?l. TiVpgijrn !>& skýringu á þessu seinna, að þær væru hífðar upp og mður í sterk- um nælonþráðum, sem voru svo fínir, að ógerlegt var að sjá þá með berum augum. Þarna kom eins og auga væri rennt, allt í einu upp úr gólfinu nærri 100 manna siníóníuhljóm- sveit á palli með hljómsveitar- stjórann standandi á palli fyrir framan hljómsveitina. Var hljóm listin þegar hafin, er sveitin hirt- ist. Á einum kafla tónverksins voru öll ljós slökkt og lék hljóm sveitin þá í mykri nema hvað tónsproti hljómsveitarstjórans lýsti í myrkrinu. Rúmsins vegna verður þessi lýsing að nægja, en það hefði verið gaman að geta lýst þessum undrum nánar. CINER AM A-KVIKMl ND Þó varð ég ennþá meira hrif- inn af nýjustu tæknmni í kvik- myndaiðnaðinum. En í Washing- ton sáum við nýja Kvikmynda- aðferð, sem er kölluð Cinerama. Eru þá 3 sýningarvélar notaðar samtímis. Þarna voru ekki ttftuá- ar kvikmyndir gerðar eftir skáldL sögum, heldur ýmsir bættw ú* daglega lífir.u, ferðalög, sð»g- leikir o. m. fl. Var búið að sýna hið sama prógram samfleytt I rúmlega ár, alltaf fyiir húsfylli, en aðgangseyrir er dýr. Kosta almenn sæfi 2,60 dollara, en að venjulegum kvikmyndahúsura 1 dollar. Hið undraverðasta við þesaa sýninga.aðferð, Cinerama, er að áhorfandanum íinnst hann ekki sitja í kvikmyndahúsi, heldur i bílnum eða flugvélinni eða h*að- bátnum, sem er á sýrungartjáld- inu. Þessi áhrif eru fengin iram með því að tjaldið er í hálfhrsag í kringum mann og hátalarar bæði fram í og aftur 1 húsinu. T. d. var sýnd þarna ferð meS Rutsebana. Þrátt fyrir það, að við vissum að við vcrum í kvik- myndahúsi, þá verkaði þessi sýn- ing svo á okkur, að við ríghéH- um okkur, hrukkum við og kven- fólkið í húsinu rak upp veira. Ég verð að viðurkennna að þótt ég hefði setið allan tímann hyisr í mínu sæti, þá var ekici laust vl9 að mér væri flökurt eítir að kvUc myndin af rútsebanaaum hafiH verið sýnd, því að svo eðlíteg voru áhrifin. “ Mssð SVa Einarssonor í Holti Frh. af bls. 19 faman þjóðarinnar skiptir engu máli. MARKMIDIN ÖLL HIN SÖMU Það eru 9 sjálfstæð þjóðrlki I Evrópu, sem fórnað hefur verlð á blóðstalli kommúnismans frá upphafi síðari heimsstyrialdar og til þessa dags. Og þessi nýja „samvirka forusta“, sem nteypt hefur Stalin af stalli og mun brennimerkja. ofsækja og drepa sérhvern andstæðing sinn undvr herópinu ,,Stalinisti“, hún mun ekki opna fangelsið fyrir himöM 16 milljónum ríkisþræla, sem S Sovétríkjunum eru þrælkaðir við skelfileg lífsskilyrði. | Hið mikla þjóðafangelsi verð- ur heldur ekki opnað fvrir þess- um löndum r.p hvergi imm ein einasta rauf verða gerð af hálfu hins kommúnistíska valds, ekki ein einasta í lYonr»Qr» vctgg áþjánar, formyrkvunar, mann- fyrirlitningar. Allt. þjónar það hinu endanlega markmiði, að gera yfirráð Sovétlvðveldanna, I þrengstu merkingu, yfirráð hús- bændanna í Moskvu, að heúns- yfirráðum. — ★ — I Hins vildi ég biðja, að þess verði langt að bíða að slíku mark miði verði náð á íslandi. Við hin- ir getum deiR um hlutina og það sárlega. Oldcur getur gram- izt og það geta orðið hörkuátök um það, bæði nvernig eigi að skipta á milli þjóðarinnar arði framleiðslu og starfs og ýmis- legri þjóðfélagslegri aðstöðu. J Hannes Hafstein sagði: Hvemig sem stríðið þá og þá er . blancfið, það er að elska, byggja og treysta á lanslið. Þetta getum við sagt, en ekki kommúnistar. Þeir eiga ekkí að dirfast í þessu frekar en öðru að taka sér I munn ncitt það, er varðar þjónustu við okkar land, okkar framtið, framtíð og saemd. okkar þjóðar. Snúi þeir ásjónum sínum í austur til sinnar Mekku, falli þeir þar á kné, geri abia bæn og gangi síðan fram I sinu lágkárulega og ámátlega undir- lægjuhlutverki, eins og þeir hafa gert til þessa dags.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.