Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 1
Blæs byrleya fyrir Stevenson CHICAGO, 16. úgúst: — IJtlit er nú fyrir að Stevenson fái tilskil- inn meirihlutu í íyrstu kosning- unni á lanasfundi demókrata sem haldinn er hér í borg. Sjaldan hefir það komið fyrir að fram- bjóðandaefni hafi fengið nægilegt atkvæðamagn í fyrstu atrennu og yfirleitt hefir þurft að kjósa tvisvar, þrisvar eða jafnvel fjór- um sinnum, áður en frambjóð- andi er valinn. Q Fréttamenn segja aS nú blásl mjög byrlega fyrir Stevenson þrátt fyrir andstöSu Trumans. Eins og kunnugt er styð ur hann Ifarriman, en gengi lians hefír ekki verið mikið á lands- fundimim. Fréttamenn eru þeirr- ar skoSunar að Stevenson hljóti 690 atkvæði í fyrstu kosningunni — eða 35 fleiri en nauðsynlegt er. Er því álit allra að Stcven- son sé nú öruggur frambjóðandi demókrata í væntaniegum for- setakosningum. — NTB./Keuter. Dutles flutti tillögu um ifumtið Siiez á Lundúnuráðstefnunni í gær □- n Zatopeh skorinn upp NÝI,EGA var tékkóslóvaski iþróttagarpurinn Emii Zato- pek skorinn upp vió kviðsliti. Honum lieilsast vel. Óvíst er þó enn. hver áhrif þetta hef- ur á þáíítöku Zatopeks i OI- ympíuleikjunum í Mclbournc. STEVENSON „Fala morgana RÉTT fyrir kl. 11,30 í gærkveldi, gafst Reykvíkingum kostur á að sjá einkennilega en fagra sjón í vestri. Yfir Snæfellsjökli sem var umvafinn skærum kvöldroða, áttu sér stað svo miklar hillingar, að eyjar Breiðaíjarðar stigu upp yfir f jallgarðinn. Morgunblaðið leitaði sér upp- lýsinga hjá VTeðurstofunni um þetta og fékk þau svör að hilling- ar væru ekki sjaldgæf fyrirbrigði. Stafa þær af því, að kalt loft liggur niður við sjóinn en heita loftið stígur ofar. Við slíkar hita- breytingar skapast endurspeglun svo að fjarlagir staðir, sem ekki undir venjulegum kringumstæð- um sjást, virðast stíga ofar og sjást lángt að. n---------------■--------□ ♦ hundúnum, 16. ágúst. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. RÁÐSTEFNAN um framtíð Súez-skurðar var sett hér kl. 10 í morgun og voru þá flestir fulltrúanna mættir. Eins og skýrt hefur verið frá í frétium, sitja fulltrúar 22 ríkja ráðstefnuna, en Grikkir og Egyptar afþökkuðu boðið. hó vakti það mikla athygli í gær að egypzka stjórnin lýsti því yfir að hiin mundi scnda áhcyrnarfulltrúa á ráðstefn- una og verður hanu enginu annar en hægri hönd Nassers forseta, Aly Sabry, deildarstjóri í forsætisráðuneytinu og yfirmaffur egypzka herráffsins. Kom liann til Lundúna í kvöld. Allshcrjarverkfall í Arabalöndunum VANDAMAL Þegar Eden forsætisráðherra Breta setti ráðstefnuna í morgun, voru stólar egypzku og grisku íulltrúanna auðir, en fulltrúar þeirra 22 ríkja sem þekkzt Jiafa boðið voi'u viðstaddir. Eden sagði að Súezdeilan væri eitt mesta vandamál eftir stríð og kvaðst vona að ráðsíefnan yrði árang- ursrík og rnætti leiða til þess að samkomulag næðist um framtíð Súez. Eden situr ekki ráðstefn- una sjálíur. RÆDDI VIÐ NASSER A Meffal fuiltrúa á ráðstefnunni ▼ er forsætisráöherra Pakistans. Ilann hafði stutta viffdvöl í Kairó á lcið sinni til Lundúna og ræddi þar við Nasser for- sela. Aff loknum þcim viðræff- ICAIRÓ, 16. ág'úst: — f dag gcrffu verkamcnn allsherjar- verkfali í Egyptalandi til aff láta í ljós andúff sína á Lun.d- únaráðslefnunni. Segja frétta- Nassers — eifivaldus’iiin tekur við — eg síliau somir Farúks KARACHI: — Stjörnuspámaffur- inn Pingal Reátly í Kai'acíxi ixeiir spáð því, að Nasser munf»dcyja mjög sviplega áður en langt um líður — og hershöfðingi xuuni taka viff einræffisvöldum i land- inu. Spámaðurinn segir einnig aff Sxiez-deilan verffi útkijáö fyrir 26. október næstkomandi og vfir- stjórn Súezskurffarins verffi þá komin aftur í hendur Súez-félags ins. Pingal bendir á að liann liafi spáff því 1955 að 3 einvaldar munuu ráða Egyptalandi í röð. Fyrst Nagib, siðan Nasser og loks hinn þriðji, sem taka mundi viff af Nassei'. I>á sagffi liann einnig aff Nasscr mundi slíta öllu sam- bandi viff Breta og Frakka. Nú spáir Pingal því einnig aff sett verffi á stofn útlagasfjórn í París, sem ínuni skipa sér um son Farúks, Alimed prins, og sú víxffi loks raunin á aff hann taki viff sljórnartaumunum í landinu. ritarar aff verkfalliff hafi ver- iff algerí, Það á aff standa í! sólarhring. í dag var 5 mín- | útna þögn í Egyptalandi og' skyldi liún þjóna sama tilgangi : og verkfaliið. Verkföll voru einnig í öffr- j um löndum til stuffnings viff : Egypta, s.s. Jórdaníu, Sýr- laudi, Líbanon, Persíu, Irak, Pakistan, Lybíu og Túnis. NTB. Filip vami skákmóiið LOKIÐ er alþjóðlegu skák- nxóti, sem haldið var í Prag. Xékkóslóvaski stórmeistarinn, dr. Filip, varff cfslur á mót- hiu xueff 13 vinixinga. Aixnar varff Ragosín frá Sovéiríkjun- um meff 12! í, þriöji og fjórði Flohr (Sovétrikin) og Paeli- man (Tékkóslóvakíu) meff 12 vinninga hvor og fimmti Sví- inn Stáhlberg meff 11 \'i vinn- ine. írak á að miðla málum BAGDAD, 16. ágúst: — Tals- maður íraksstjórnar sagffi í dag aff rétt væri aff Nasser hafi beffið íraksstjórn um aff miðla málum í Súez-deiiunni. Þvkir þaff vísbeuding um aff Nasser vilji fyrir alla muni komast hjá stórdeilum viff vesturveldin um framtíð Súez skurffar. — NTB. um, hélt hann för sinni áfram, og þegar hann kom til Lund- xina, skýröi lxann svo frá að lxann væri þess fullviss aff Nasser væri fús til samkomu- lags, cf staðinn væri vörður um rétt Egypta í málinu. Súez lyti egypzki-i lögsögn og því væri þjóffnýting þeirra lögmæt, en Nasser hcfði ekkert á móti því aff alþjóöleg stjórn hefði meff hóndum rekstur skurffarins og eftirlit meff því aff sigling- ar um hann yrffu frjáisar. Er Oighenis að geíast npp? Er fús að ræða deiiomalin við Breta Einkaskeyti til Mbl. frá NTB-Reuler. ýlCOSIA, 16. ágúst. — í ckg ?ar dreift dreiíiiniðum hér í Jorg og voru þeir undirskrif- aðir af lciðtoga uppreisnar- manna EOKA, Dighenis kap- teini. Er þar skýrt frá því að Dppreisnarmenn ætli að hætta vopnaviðskiptum í bili til að . Forðast írekari blóðsúthelling- ar. Þó haf*» brczk yfirvöld ;kki fengið neitt tilboð um vopnahlé ennþá, en húizt er við því að það sé á lciðinni. A dreifiritum þessum er einnig frá því skýrt að uppreisnarxnenn vilji nú ræða við Breta um fram- tíð Kýpur, og vonast menn nú til að eygja megi lausn á málinu. Menn skeggræða þessa merkisat- burði á götum og torgum hér á eyjunni og þykja tíðindin hin nxei'kuslu. Á dreifimiöunum segir Dig- henis m. a.: „Ég tók ekki þátt i þessari baráttu af hégóma- skap, lxeldur vegna þess, að ég sá hilla undir frjálsa Kýpur. Ég er þess reiffubúinn aff sýna i verki mannlegar tiltinningar mínar og andstyggff á blóffsút- hellingum.“ —. Síffan segir, aff kapieinninn sé þess fús að ræffa viff Breta um deilumál- in. Nx'i hefir ógnaröldin S eyjunni , staðið yfir í fulla 16 mánuði, j og allan þann tíma hefir hvert morðið verið framið af öðru, menn hafa verið hengdir og skotnir, óvinátta hefur myndazt milli vinaþjóða Breta og Grikkja og einnig Tyrkja og Grikkja. — Vona menn nú að dreifimiðarnir séu merki þess að ógnaröldinni linni á Kýpur, áður en langt um líður. ^ LFNDÚNUM, 16. ágúst: — T Nú er fullvíst aff enginn númumaður hafi komizt lífs af úi belgísku námunni sem kvikn- affi í á dögunum. Þar létu því lífiff 263 námumenn, flestir Belg- ar, en einnig var þarna stór hóp- ur ítala. ^ Námumenn í næstu námu við 7 hliðina ruddust í dag aff út- göngudyrunum og sögffu aff gas- loft hefffi ínyndazt í námunni. Sérfræffingar athuguffu málið, en iýstu því svo yfir aff fullyrffing- ar námumanna væru ekki á rök- um reistar. Þeir hefðu aðeins veriff gripnir ofsahræffslu. á Óvenjumargir italskir námu- T menn sem vinna i Bclgíu hafa beffiff um heimfararleyfi, að því er itaiska stjórnin upplýsir. Hafa nú 176 ítalskir námumenn beffiff um vegabréf lieim. — NTB. — Reuter. EINROMA KJÓRINN Þegar Eden hafði lokið setn- ingarræðu sinni var kjörinn for- seti ráðstefnunnax-. Unden, utan- ríkisráðherra Svía, stakk upp á Selwyn Lloyd, utanríkisráðherra Breta, og var hann einróma kjör- inn. Þá stóð upp Shepilov, utan- ríkisráðherra Rússa, og sagði að hann mundi gera allt sem í hans valdi stæði til að jákvæður ár- angur mætti nást á ráðstefnunni, en þú kvaðst hann harrna að Egyptar hefðu ekki verið með í ráðum, þegar hún var undirbúin. Bæri að leysa Súez-deiluna á þann veg að allir mættu vel við una og leggja þyrfti áherzlu á að réttur Egvpta yrði ekki skert- ur. — Þess má geta, að þetta er í fyrsta skipti sem Shepilov tek- ur þátt í alþjóolegri ráðstefnu, síðan hann tók við af Molotov. I FJORUM LIBUM Dulles, utanríkisráðherra Banda ríkjanna, tók einnig til máls í dag og bar fram tiliögu um lausn 'Súez-deilunnar. Er hún í fjórum atriðum og segja fréttamenn að hún sé samhljóða tillögu þeirri sem utanríkisráðherrar vestur- veldanna komu sér saman um að flytja, þegar þeir reifuðu málin í Lundúnum á dögunum. Tillaga Dulles var á þessa leið: 1) Súez-skurSurinn verði settur undir alþjóðlega stjórn. Egyptar eigi sæti í henni, en engir fulltrú- anna hafi neitunarvald. 2) Egyptum verði tryggðar réttlátar tekjur af skurð- inum og á engan hátt verði gengið á sjálistæði lands- ins. 3) Súez-fé!aginu verði greidd ar liæfilegar skaðabætur vegna þjóðnýtingarinnar. 1) Ollum deiluatriðum verði skotið til sérstaks gerðar- dóms. I»á er gert ráð fyrir því í tillögu Dulles, að alþjóða- nefndin sem reka á skurðinn lúti S. Þ., en við því var ekkr búizt að vesturveldin gengju svo Iangt. Þvkir fréttariturum sennilegt að þau reyni með þessu ákvæði að koma til rnóts við þær þjóðir sem vildu iáta S. Þ. fjalla um rnálið. ★ .★ ★ Aðrir ræðumenn á ráðstefn- unni í dag voru: Pineau, utanrik- isráðherra Frakka, og fulltrúar Indónesíu, Portúgals, ítaliu og Svíþjúðar, scm flultu allir stutt- ar ræður. Unden, utanríkisráð- herra Svía, sagði að tillaga Dulles væri góður samkcmulagsgrurxd- völlur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.