Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FostucSagur 17. ágúst 1958 LOUIS COCHRAN: j SONUR HAMANS - i_______________ Framhaldssagan 6 «kjól hjá Fortenberry-fólkinu, beldur var komu hans beinlínis fagnað og eftir því sem strák- *rnir sögðu í drykkjukránni, var hann þegar farinn að veita dótt- »r Martins gamla grunsamlega mikla athygli. Þar að auki haíði hann tekið skrifstoíu á leigu, uppi yfir Green Eye kránni og Hank O’Brien hafði smíðað honum stórt borð jneð skúffum og nokkra stóla og hillu undir baekumar hans. Og Sid Berry sagði, að liann hefði greitt leiguna, þrjá dollara, íyrir- fram. Fólk tólc góðlátlega á móti hinum nýkomna aðkomumanni og spurði einskis. Allir nema Lije. Hann fylltist sárri gremju og fann nú, í fyrsta skipti á æv- inni, að hann stóð mjög höllum fæti í baráttu sinni við andstæð- ing sinn og keppinaut. Forten- berry-fjölskyldan var fínni en flest það fólk, sem hann þekkti og Elisabeth var ein þeirra kvenna, sem myndu vilja að eiginmaðuiinn hefði á sér borg- arbrag og heimsmannssvip, sam- boðinn menntun hennar, pening- um hennar, og hinum óhóflega íburðarmiklu venjum og siðum, sem hún hafði komið með frá New Orleans. Hann mundi Ijóslcga eftir þvi, er fundum þeirra hafði siðast borið saman, fyrir sjö vikum. Hún fór sjaldan nokkuð út ein- sömul og var oftast í fylgd með móður sinni. Allir eldri menn- imir þekktu hana og grobbuðu af því, sín á milii. Viö Sílas var hún ávallt mjög alúðleg og konan hans var eina konan í þorpinu, sem gat hælt sér af því, að vera í mjög nánu vinfengi við fjöl- skyldu hennar og við Bluebell gamla og konu hans og við Sid Berry. Þau ár, sem Fortenbei-ry-fjöl- skyldan hafði átt heima í þessu byggðarlagi, hafði Elisabeth lengstum verið að heiman, í skóla og þótt hún þekkti að vísu Lijc í sjón, þá vissi hann, að hann var henni ekkert annað og meira, en hinir skánkalöngu sveitastrák- arnir, ef hún haíði þá á annað borð veitt honum nokkra athygli. En þennan morgun fyrir sjö vikum, hafði hann talað við hana, þegar hún stóð inni í verzl- un Sílas Wren með eggjakörfuna á handleggnum. Hún haföi bros- að til hans, eins og hún myndi hafa brosað til hvaða þjóns sem var: „Mamma sendi mig til þess að skipta á þessum eggjum og hvítum vaxdúk. I-Iafið þið hann ekki til?“ Hann hafði tautað eitthvað játandi og meðan hann afgreiddi hana, klunnalegur, liandstirður mcð stuttan, gisinn hárhýjung á kjálkunum, fann hann til ein- hverrar undarlegrar löngunar, sem var honum alveg ný og ó- þekkt. Hún var mjög eítirsóknarverð í hans augum, i snotra, köflótta kjólnum með aðskorna mittinu og viða pilsinu. Augun voru blá og hlýleg og niður undan litla stráhattinum gægðust lokkar hins ljósa, lið- aða hárs. Svo lítil og veikbyggð var hún, en samt hlaut hún að líta niður á hann, eins og eitthvað óendan- lega ósamboðið eftirtekt hennar og virðingu. Hann reyndi af ýtrasta mætti að muna eftir emhverjum gam- anyrðum, til að segja, en orðin brugðust honum og það var ekki fyrr en hann haíði látið vaxdúk- inn niður í tómu körfuna, að hann mátti mæla: „Ætlið þér aftur í skólann i haust, ungfrú Lizabeth?" Orðin hnutu og hrökkluðust af vörum hans, um leið og hún bjóst til brottferðar. þetta er síðasti veturinn minn í skólanum“, svaraði hún. Hann gat engu svarað, aðeins starað á hana og þegar hún gekk svo léttum skrefum út að fer- eykisvagninum sínum, fæddist fyrst í brjósti hans fyrirætlunin um að kvænast henni. í heila viku hafði hann grand- hugsað málið og þá tilkynnti hann Dink skyndilega og óvænt áform sitt og hóf íramkvæmdir fyrirætlana sinna. Einhvern góð- an veðurdag skyldi Elisabeth Fortenberry verða konan hans. Samkvæmt samningunum við Dink hafði Lije engan rétt til fyrstu uppskerunnar af fimm- ekru-reilnum, sem þá var í rækt- un og það myndi verða komið fram á vorið, áður en hann gæti hafið jarðyrkjuframkvæmdir sín- ar. — Dráttur trjáviðar til Greeville eða fleyting hans eftir fljótinu, til Yasoo City og Vicksburg var eina tekjulindin, sem hann gat reiknað með, fram á haustið og sú tilhugsun gerði Lije sárgramt í geði. En hvers vegna þá að láta Norðurríkjamennina, sem fyrstir höfðu byrjað á skógarhögginu, eða fólk úr öðrum ríkjum, hreppa alla peningana fyrir það starf? Það voru a.m.k. 12 ekrur af hinu nýkeypta jarðnæði, sem voru þéttvaxnar furuviði og greni trjám. Hvers vegna ekki að fella teén sjálfur og selja sitt eigið timbur? Hann hugsaði málio mjög gaumgæfilega og mánuði eftir samningsgerðina við Dink, leitaði hann aftur ráða hans og Hún sneri sér við og brosti til hans og hann veitti því í fyrsta skipti sthygli, að hún hafði lítinn spékopp í annarri kinninni. „Já, hjálpar. Eins og hann hafði fastlega gert ráð fyrir, þá hreyíði Dinlc Malone andmælum í fyrstu og Áífsnesmöl Verð í námunni: Sandur kr. 3.60 pr. tirnna Veggjamöl kr. 7.00 pr. liiiuia Loftamöl kr. 9.00 pr. tunna Afgrcitt til kl. 8 á kvöldin og 12 á laugardögum. Sími: 81744. Þvottavélarnar eru nú komnar aftur ® Þeir sem eiga pantanir eru heðnir að vitja þcirra sem fyrst. • Eigum örfáar vélar, sem cnn hefnr ekkl verið ráðstaíað. Gjörið svo vel að líía inn. Austurstræti 14 — sími 1687 Til leigu verður 1. október í nýlegu steinhúsi 130 ferm. íæð fyrir skrifstofur eoa iðnað. Húsnæðið er nálægt ,-niðbænum, mjög bjart og með hitaveitu. Tilboð merkt: Húsnæði -—3844, sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudag. LTVARPIÐ Föitulagur 17. ágúsí: Fastir liðir eins og venjulega. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 19,30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20,30 „Um víða veröld“ (Ævar Kvaran leikari flytur þátt inn). 20,50 Tórileikar: Snjólaug Sigurðsson leikur á píanó. 21,10 Upplestur: „Selsvaratröllið", — kafii úr bókinni „Fólk“ eftir Jón- as Árnason (Höf. les). 21,80 ís- lenzt tónlist: Lög eftir Kristin Ingvarsson (piötur). 21,45 Nátt- úrlegir hlutir (Guðmundur Kjart- ansson jarðfræðingur). — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — Kvæði kvöldsins. 22,10 „Róbir.son“, saga eftir Sigfried Siwertz; IV. (Helgi Hjörvar). 22,30 Létt lög (plötur) 23,00 Dagskrárlok. Lmgardagiir 18. ágúsí: Fastir liðir eins og venjuiega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). 19,30 Tónleíkar (plötur). 20,30 Upplestur: Berdís Þoi'valdsdóttir leikkona les smá- sögu. 20,55 Einsöngur: Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Atvinna Stúlka vön saumaskap getur fengið atvínnu Skrlfborð nú þegar. og fjaðrabotn mcð stoppuðum dínum til sölu Nýja skóverksmiðjan, Ó. V. ióhsnnsson & Co BræSraborgarstíg 7 — sími 81099. Hafnarstræti 19 And so far the big apes HAVE MADE 140 ArTEA,\PT TO ATTACd. THE PARTY WEL.L, I THIMK W'E£ HAYC eriCUS-H PíCTURED... NO'iV VVHAT ARH WE GOIN& ^ 7 TO DO wrrn T!-íAT I . TRiSiPPED BABY '<} M While phil hightower covers HtM, MARK U5E5 A TELESCOPIC L5NS AHD TAKES A NUftóBER OP Í-IR5T-CLAS5 GORILLA P1CTURE3 MAUKUS itxur hu JL>odd Beethoven; Herta Klust leikur undir (plötur). 21,15 Leikrit. -— 22,10 Danslög (plötur). — 24,00 Dagskrárlok. 1) Meðan Phil bíður vopnaður á verði, fer Markús að taka kvikmyndir af Gorillu-hjónunum með fjarvíddarimsu. 2) Og enn hafa stóru aparnir ekki ráðizt á þá. 3) — Jæja, þá höfum við nóg- ar kvikmyndir af þeim. Nú er vandamálið mest hvað á að gera við ungann í. netinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.