Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 10
10 MORCVNBLABIÐ Fðstudagur 17. ágiist 1956 Samvirnuverzlun Nylon-sEoppar Bað-slcppar Bómullar-sloppar YatteraSir-sloppar Margar gerðir - Mikið úrval MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 AIR-WECK - AIR-WiCK Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni. Njótið fei'ska loftsins innan húss allt árið. Aðalumboð: ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H. F. Sími 81370 veiiirakknB: Höfum fengið failegt úrval af þýzkum poplin-frökkum. TROMSÖ, 15. ágúst: — Sam- vinnusölufélag fiskimanna í Tromsö í Noregi var i dag lýst gjaldþrota. Var þetta gert að kröfu Noregsbanka- Enn er ekki vitað hvert regin- tap verður á þessari samvinnu- verzlun, en ríkið eitt mun tapa frá 2—3,5 millj. kr. (norskum). □----------------.--□ — Grænland Framh. af bls. 9 ég þá hve vel er að öllu hugað, áður en lagt er af stað. Vissulega gerir maður ráð fyrir, að alls ör- yggis sé gætt og telur það ekki umtaisvert, en það var engu síð- ur fróðlegt að sjá, hvernig það var framkvæmt. Flugstjórarnir settust í sæti sín og undir stýri, en á milli þeirra sat flugmaður með lista yfir ailt það, sem at- huga þyrfti áður cn iagt er af steð. Kallaði hann upp hvert at- riði út af fyrir sig og jafnóðum gættu flugstjóramir að þeim hlut, sem nefndur var og svör- uðu, þegar þeir höfðu lokið at- hugunum sínum. Þannig var farið yfir allt, sem var á fyrri kafla iistans, en honum var skipt í tvennt. Að þessu loknu var flug- vélinni ekið á brautarendann, en þar var numið staðar og farið á sama hátt yfir seinni hluta list- ans. Aðstoðarmaðurinn kallaði upp hvert atriði, sem flugstjór- arnir aðgættu og svöruðu. Nú var flugvélin tilbúin til að hefja sig á loft. Þetta er aðeins dæmi um starfsaðíerðir flugmanna, sem sýnir hve vel er að öllu gætt. oy fíromb&rq m RAFMÓTORAR Vatns- og rjtþfltir: ------- 14, % %, l'Á, 2, 3, 4'/á, 5/2, 7%, 10, 15 ha. LUDVIG STORR & Oo. Baðkör með öllu tilheyrandi. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45 og Skipholti 15 -— Sími 2847. Verksmíðjuvinna Nokkrar stúlkur óskast strax til verksmiðjuvinnu. Uppl. gefnar milli kl. 8—11 og 2—5 í dag. SJÓFATAVERKSMIÐJAN II. F. Bræðraborgarstíg 7. Búk þcssl licfur lilotið niikl- ar vinsældir. ------ Tryggið Vður citt cintak fyrír Iiclg- ina. — Utgcfandi. í BIJÐ h*ð tr.eð sér inngangi ósk- ast á leigu í 2 ár. Uppl. í símti Ó0I6. — LÖGTÖK Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. bæj- arsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum útsvövum til bæjarsjóðs fyrir árið 1956, er lögð voru á við aðalniðurjöfnun og fallin íru í eindaga, svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, serði gjöld þessi eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavik, 16. ágúst 1956. Kr. Kristjánsson. Þakpnppi ódýr og góðuv utanhússpappi fyrirliggjandi Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45 og Skipholti 15 — Sími 2847. Rauð kvenundirfat Unúirkjólar, millipib, buxur Laugavegi 26 Lögreglujijónsstöður Tvær lögregluþjónsstöður í lögreglunni í HafnarfirS eru lausar til umsóknar. Ennfremur verður ráðinn eim * lögregluþjónn um eins árs skeið. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir ritaðar eigin hendi á sérstök umsóknareyðublöð, sem fást hjá lögreglu- stjórum, sendist lögreglustjóranum í Hafnarfirði fyrir 1. september n.k. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði. Og vetrartízkan Ný sending Ensk uliarefni í: Kápur, Dragttr og Kjóla. Mikið úrval MARKAÐURINN Hafnarsirætt 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.