Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 5
Fosludagur 17. ágúst 1956 MORGVNBLAÐIÐ 5 Telpu- ogdrengia SPORT- BLÚSSURNAR rauðu og svörtu eru komnar aftur. — Einnig HERRA- SPORTSKYRTUR (Nælon Gaberdine), í mörg- um litum. GEYSIR HF. Fatadeildin. Aðalstræti 2. IBUÐIR Höfum m. a. til sölu: Hús í snúðum í Smáíbúða- hverfinu. 3ja herb. liícð í steinhúsi, í Austurbænum. 5 licrh. liæS í steinhúsi í Austurbænum. 130 ferm. lia ðir við Rauða læk. Tilbúnar undir tré- verk. Einbýlisliús með 4ra herb. íbúð við Kársnesbraut. 2jn berb., >önduð' íbúð við Digranesveg. 3ja herb. risibúS við Máva- hlíð. 4ra lierb. hæð í steinhúsi við Garðastræti. 3ja herb. ný risíbúð, með sér hitalögn, á hitaveitu- svæðinu, í Vesturbænum. 2ja herb. kjallaraibúð, lítið niðurgrafin, í Skjólunum 4ra herb. rúmgoS hæð í timburhúsi við Óðinsgötu 3ja h.erb. kjaHaraíbúð við Njálsgötu. Málflutningsskt'ifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 sími 4400 Hms og íbúðir í SKMBCltSllB Höfum kaupendur að íbúð- um og húsum, fokheldum Ieða tilbúnum undir tré- verk. Útborganir að mestu eða öllu leyti. Málfhitningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Hjóib. og siöngur 560x13 590x15 640x15 650x16 Garfiar Gíslason li.f. Bifreiðaverzlun VINNUBUXUR á börn og fullorðna . TOLEDO Fichersundi TIL SOLU 5 lierb. fokheld rishæð, 130 ferm., við Rauðalæk. 5 herb. fokheld hæð við Nes veg. — 4ra lierb. ibúð á fyrstu hæð £ Hlíðunum. Sér inngang ur. 3ja herb. foklieldur kjallari við Nesveg. 2ja Iierb. risíbúS i Vestur- bænum. Laus til íbúðar. Fokhelt liús í Kópavogi, 84 ferm., hæð og ris. — 1 hús inu geta verið tvær íbúðir Sináibúðarhús, 80 ferm., — hæð og geymsluris, í góðu ástandi Útborgrun kr. 2-50 þús. Hialfasteignasaian Aðalstræti 8. i v Sírnar 82722, 80950 og 1043. í Hafnarfirði til sölu á vsegu verði. Múrhúðað timburhús, 2 herb., eldhús á hæð og 2 herb. og eldhús í risi. Rúm- góður kjallari. VerS alls kr. 15S þús. Rishæðin kr. 65 þús. MiðiiEcifiu kr. 90 þús., liálfur kjallari fylgir hvorrí íbúð. Ný olíukynding er í húsinu. Árui Guiiiilaugsson, hdl. Austurg. 10, Hafnarfirði. Sími 9764 10-12 og 5-7. Hef kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og heilum húsum. Haraldur Gnðinundsson lögg. íasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414 heima. Mjö'g reglusaman námsmann vant ar herbergi og fæði 1. sept., seni næst Landsímahúsinu. Uppl. í síma 82737 milli 7 og 8 á kvöldin. íbúðir til solu 4ra til 5 herh. íbúð á hæð, í sambyggingu, í Lauga- hverfi. — Ibúðin selst með hitalögn, tvöföldu gleri, jámi á þaki o. fl. Verð 185 þús. Útborgun 100 þús. Fokheld 5--6 herh. hæð við Sjómannaskólann. — Bil- skúrsréttindi. Sér inn- gangur og sér hrti. 3ja lierb. kjallaraibúð í ný- legu húsi í Vesturbænum. Verð 300 þús. Útborgun 155 þús. Sér liitaveita. Mjög sparneytin. Einbýlishús á Seitjarnar- nesi, 4 herb., eidhús og bað. Útborgim 150 þús. 3—6 herb. fokheld íbúð við Rauðalæk, 130 ferm. Svalir. Kynditæki eru komin og allar vatns- og hitaleiðslur. — Sameigin- legri múrhúðun innanhúss lokið. Verð kr. 200 þús. Nokkur lítil liús til EÖlu í Blesugróf og víðar, í ná- grenni Reykjavikur. 3ja lierlí. risíhúð í Austan- verðum Laugarásnum. — Útb. kr. 150 þús. Mýja fasteigoasafan Bankastræti 7. Sími 1518. líEFEAVÍR í sunnudssgsmatinn L«x, nýr Sild, ný, reykt og krydduð. Reyktur rauSmagi og karfi. Hert freS-ýsa. Nýr fugl o. fl. Nýja Fiskbúðin Keflavik. Sfuilka oskasf í sérverzlun, ekki yngri en 20 ára Svar merkt: „Stúlka — 3846“, sendist afgreiðslu Mbl. — Sfúlka oskast til heimilisstarfa. Má hafa með sér bam. Upplýsingar í sínia 7582. STÚLKA óskast vegna fjarveru hús- móðurinnar til ao taka að sér lítið heimili í Hafnar- firði, 1. sept. Upplýsingar í sínia 3155. Ný diesel rafsföð til sölu ódýrt. Teg.: Fer- bank Mors 8,5 kílóvött. -— Hentug fyrir sveitaheimili. Nánari upplýsingar í síma 1909. — &lý sendáitg af amerískmn höttum í fallegu úrvali. Sjónienn sem landmenn athugið í Aðalstræti 16 fáið þér gert við fötin yðar, nærföt sem vinnuföt. Ef þér kom- ið með samlitar bætur með fötunum, þess ódýrara og smekklegra verður það. — Reynir viðskiptin. — Fljót vinna. Á útsölunni Úrval af stuttjökkum með miklum afslætti. B EZT Vesturveri. íbúð óskast 2—3ja herb. £búð óskast til leigu. Þrennt í heimili. — Upplýsingar í síma 80896. IBUB 1—2 herb. og eldhús óskast til leigu. Tvennt í heimili. Góð umgengni. Tilb. sendist Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „Húsnseði —- 3845". / herb. og eldhús Reglusöm stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 768Ó. —- BúðardSskar notaðir, helzt með gleri &sk- ast keyptir. Upplýsingar í síma 6555. 3ja til 4ra hcrijcrgja ÍBÚÐ óskast til leigu. Fyrirfram- greiðela, ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 7298. ÍBÚÐ Ung, reglusöm hjón, sem bæði eru í fastri atvinnu, — óska eftir 2—4 herb. leigu- íbúð, fyrir 1. okt. Uppl. í síma 2759 frá kl. 9 f.h. til 2 í dag. Ungur maður með bílpróf óskar efíir atvinnu helzt við keyrslu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „At- vinna 3843“. ÍBÚÐ 1—2 herb. og eidhús vantar strax eða um mánaðamót- in ágúst—september. — Þrennt í heimili. Upplýsing ar í síma 3137 kl. 8—11 í kvöld. Regiusöm stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi fyrir 1. sept, eða síðar. — Uppl. í síma 2632 kl. 2—4 í dag. 7—2/o herb. ibúð óskast til Ieigu nú þegar eða fyrir 1. október. Tilb. merkt „3841“, sendist afgreiðslu Mbl. — 1—2 herhergi óskast til leigu nú þegar eða fyrir 1. okt. Tilb. merkt: — „Einhleypur — 3840“, send ist Mbl. Nýkomið KJÓLARIES Fallegir litir. Lækjargöiu 4. CARDÍNUEFN! damask og creton. Margar geiðir af flúneli. H E L M A Þórsg. 14. Sími 80354. FIL SOEU 2ja hcrb. risíbúð í nýlcg’l steinhúsi við Nesveg. 3ja herb. íbúð í forsköll- uðu timburhúsi, í Voga- hverfi. Útb. 130 þús. Góð tveggja lterb. íbúð, á fyrstu hæð og 1 herb. í risi, í blokk við Eskihlíð. Góður 3ja licrb. 90 ferm. kjalíari í Hiíðarhverfi. 4ra herb. nýlt timburhús við Breiðholtsveg. Útborg un 100 þús. 4ra herb. risíbúð við Njáls- götu. Ilæð og ris, alls 6 herb. í vör.duðu steinhúsi við Langholtsveg. 40 fer- metra bílskúr, ræktuð j lóð. Útb. ca. 280 þús. 1 2ja bæða timburbús við Bergstaðastræti, með 3ja og 4ra herb. íbúðum. Timburbús með viðbyggjngu úr steini, nálægt Miðbæn um. 1 húsinu eru tvær 3ja herb. íbúðir og eitt herb. og eldhús í viðbygg- ir.gu. Sér inngangur. Sér hiti. Einbýlisliú-S í Kópavogi. — Steinsteypt, nýtt og vand að. 4 herb., eldhús, bað, þvottalnis og geymslur. Ræktuð lóð, 34J00 ferm. ■— Laust strax. Útb. 150 þús. * Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 2332. — Dodge ’47 í mjög góðu ástandi, Aust- in 10 ’46. Singer ’46 o. fl. til sölu. — Bifreiðasala Stefáns Jólmnnssonar Grettisg. 46, sími 2640. Skrifstofustúlka vön öllum algengum skrif- stofustörfum og vélritun, óskar eftir starfi 1. septemfc er. Þeir, sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel að senda tiiboð merkt: „Vélrit un — 3849“, fyrir 22. þ.m. Murverk Vantar múrara (eða gerfi- múrara), til að pússa litla íbúð. Tiiboð merkt: „Múr- verk — 3848", scndist afgr. blaðsins. ' Vantar íbuð fyrir 1. október, 3—4 her- bergi og eldhus. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „1600 — 3853“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.