Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 4
MOKCVKTIT-AÐIV Fostudagur 17. ágúst lflóð 1 í dag er 230. dagur ársins. Föstudagnr 17. ágnst. ÁrdegisflseOi kl. 3,37. SiOdegisflæSi ld. 16,22, Slysavarðstofa Reykjavíkur í Hqilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Læknavörð- ur, L. R. (fyrir vitjanir) er á sarr.a stað kl. 18—8. — Simi 5030. Nætuvvörður er i LyfjabúSinni Iðunni, sími 7011. Ennfremur eru Holtsapótek, Apótck Austurbæjar og Vesturbæjarapóteki opin dag- lega til kl. 8, nema á laugardög- um til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 -til 16,00. AKUREYRI Nseturvörður er í Stjörnu- apóteki, sími 1718. — Næturlækn- ir er Pétur Jónsson, sími 1432. • Bruðkaup • Á morgun verða gefin saman í hjónaband ungfrú Unnur Óskars- dóttir, Snorrabraut 36 og Axel Einarsson, lögfræðingur. Brúð- hjónin taka sér far með Ms. Gull- fossi til útlanda. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Bergþóra Bene diktsdóttir og Sveinb.jöm Bárðar son, flugumferðarstjóri. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Mjóstræti 8. • Afmæli • Fimmiugur er í dag Guðveigur Þorláksson, verkamaður, Kamp Knox, C-9B. 70 ára varð 8. ágúst, frú Guð- rún Jónsdóttir, Krókatúni 15, — Akranesi. 80 ára er í dag Guðrún Ágústa Jónsdóttir, hún er nú á stofu 32 Sólvangi, Hafnarfirði. • Skipafréttir • Eimskipafélag ÍJands h.f. ■ Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum í gærdag til Newcastle, — Grimsby, Antwerpen, London og Hull. Dettifoss fór frá Hamina í gær til Gdynia og Rvíkur. Fjall- fc-ss fór frá Rvík í gærkveldi til Bildudals, Þingeyrar, Isafjarðar, Húsavxkur, Akureyrar og Siglu- fjarðar. Goðafoss er í Rvík. Gull- foss er í Rvílc. Lagarfoss er í New York. Reylcjafoss fór væntanlega frá Hull í gærdag til Aberdeen og Rvíkur. Tröllafoss fór frá Rvík 14. þ.m. til Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Aberdeen í gærlcveldi til Vestm,- eyja og Keflavíkur. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Ábo. Arnarfell er á Norðurlandshöfnum. Fer frá Siglufirði annað kvöld áleiðis til Finnlands. Jökulfell er I Hamborg Disarfell fór frá Bergen 15. þ.m., áleiðis til Faxaflóahafna. Litla- fell er ! olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell væntanlegt til Stettin í dag. Eimskipaféíaa: Rvíknr h.f.: Katla er í Reykjv- ik. • Flugferðir • Flugfélag íslamls h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fer til Glasgow og í.oxidfn kl. 98,00 í dag D Sú spurning vaknar þegar ekið er um þjóðvegi lands- ins, þar sem skógur er á báð- ar hendur, hvort þetta sé það sem koma skal. Vonandi er að svo verði og það sem fyrst. Þetta fagra vegarstæði sem myndin sýnir, liggur um Egilsstaðaskóg og inn til Fagradals, einu sprungunn- ar í hið mikilúðlega Aust- fjarðafjalllendi, þjóðbraut- in milli Fjarða og Héraðs. Ljósm. Vignir Guðm. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23,45 í kvöld. — Gull- faxi fer til Oslo og Kaupmanna- hafnar kl. 11,00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur tii Rvíkur lcl. 19,15 á morgun. — Innanlands- flug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar Hólmavíkur, Hornaf jarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, — Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar.. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðax-, Sauðáikróks, Siglufjarðar, Slcóga sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Lamaði íþxóítamaðurinn Afh. Mbl.: A J S kr. 100,00; 1 þakklátur frá nuddstofu Iþrótta- vallarins kr. 300,00. Hið ísl. Biblíufélag Munið hið íslenzka Biblíufélag. Tekið á móti félögum í Bókr.verzl- un Snæbjai-nar Jónssonar, Hafn- ai-stræti 9. Ug bók Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Ómerkt kr. 50,00; G I E 100,00. Orð lífsins: Þér elskaðir, nú ernm vér Guðs böm og það er enn þá ekhi orðið bert, hvað vér munum verða. Vér vitum, að þegar hann birtist, þá munum vér verða honum tíkir, því að vér munum sjá hann eins og hann er. (1. Jóh. 3,2). Aheit á Dómkirkjuna Kr. 50,00 frá H S G með þakk- læti, móttekið og sent gjaldkcra kirkjunnar. — Bj. Jónsson. LEIÖRÉTTING Slæm mistök urðu í blaðinu i gær í sambandi við danskan lyfja fræðing. Var hann nefndur dr. Skov en rétt nafn hans er: dr. phil Sven Aage Schou, prófessor við Pharmaceutisk Höjskole, sem er deild úr Kaupmannahafnar háskóla. Læknar fjarverandí Arinbjörn Kolbeinsson verður fjarverandi 13. ágúst til 4. sept. — Staðgengill: Bergþór Smári. Axel Blöndal frá 3. þ.m. til 17. sept. Staðgengill: Elías Eyvinds- son, 4,30—5,30, Aðalstræti 8. Bergsveinn Ölafsson fjarver- andi frá 6 þ.m. til 26. ágúst. — Staðgengill Skúli Thoroddsen. Erlingur Þorsteinsson 2. ágúst til 31. ág. Staðgengill: Guðm. Fyjólfsson. Eyþór Gunnarsson 15. þ.m., — í mánaðartíma. — Staðgengill: — Victor Gestsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. , Gísli Ólafsson óákveðinn tíma. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Við talstími mánudaga og fimmtu- daga kl. 1—2,30, aðra daga kl. 10 —11, Tjarnargötu 16. Guðmundur Björnsson fjarver- andi frá 15. júlí til 22. ágúst. Staðgengill Skúii Thoroddsen. Gunnar Benjaminsson fjarver- andi frá 13. júlí til ágústlolca. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Halldór Hansen fjarverandi frá 15 júlí í 6—7 vikur. Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. Hannes Þóra-rinsson, óákveðið. Staðgengill Ólafur Jónsson, Aust urstræti 7. Sími 81142 og 82708 5—5,80, — laugardaga 12—12,30. Kjartan R. Guðmundsson frá 10. ágúst til 21. ágúst. — Stað- gengill: Grimur Magnússon. Kristinn Björnsson frá 6.—31, þ.m. Staðgengill: Gunnar Cortes. Kristján Hannesson frá 4. ágúst til 3. sept. Staðgengill: Páll Sig- urðsson yngx-i, Miklubraut 50, kl. 16—16,30. Kristján Sveinsson 17. þ.m., í 2—3 vikur. — Staðgengill: Sveinn Pétursson. Kristján Þorvaröarson frá 3. þ. m., £ 4—6 vikur. — Staðgengill: Árni Guðmundsson, Bröttugötu 3A, mánud., miðvikud., föstudaga kl. 4—5. Sími 82824. Holts-apótek daglega kl. 6,30—7,30, sími 81246. Oddur Ólafsson fjarverandi frá 16. iúlí í 3—4 vikur. Staögengill: Víkingur Arnórsson. Ófeigur J. Ófeigsson læknir verður fjarverandi frá 7. ágúst til 25. ágúst. -—• Staðgengill hans er Jónas Sveinsson. Ólafur Einarsson hóraðslæknir í Hafnarfirði verður fjarverandi til 1. okt. Staðgengill: Thcódór Mathiesen. Ólafur Jóhannsson 13. þ. m. tii 21. þ.m. — StaðgengiU: Grírnur Magnússon. Óskar Þórðarson frá 7. þ. m. til 10. sept. — StaðgengiU: Jón G. Nikulásson. Stefán Ólafsson, óákveðið. Stað gengill: Ólafur Þorsteinsson. Þórður Þórðarson fjarverandi frá 10. þ.m. til 2.0. þ.m. — Stað-. gengill: Ólafur Heigason. Gengið Gullverð ísl. krónu: 100 1 1 1 100 100 100 100 1000 100 100 100 100 100 1000 gullkr. = 738,95 Sterlingspund . Bandaríkj adoll ar Kanadadollar danskar lcr. . norskar lcr. .. sænskar lcr. . finnsk möxk franskir frankar belgislcir frankar svissneskir fr. . Gyllini ......... tékkneskar kr. . vestur-þýzlc mörk Lírur ........... pappírskr. kr. 45.70 16,32 16.40 236.30 228.50 315.50 7.09 46.63 32.90 376.00 431.10 226.67 391.30 26.02 Þesei skrítla er tekin upp úr Morgenavisen: Maður nokkur sem sótti um lög regluþjónsstöðu í Kaupmanna- höfn, var prófaður á ýmsar lund- ir. Meðal annars til þess að sjá rithönd hans, bað prófnefndin hann að skrifa á blað fyrsta erind ið af þjóðsöng Dana. — Árang- urinn varð þessi: Der er et yndlgt land, det staar med brede bölger nær salten östersstrand. Det bugter sig i baggedal, det hedder galne Danmark og det er fjerde sal. -- Hann er andstyggilegur! Hann er einn af þeim, sem gleymir af- mælisdegi okkar, en man livað rið erum gamlar. FERDIIMAND Kviklyndi ★ Hjólreiðamaður nokkur ók eftir þjóðveginum í kolamyrkri á ljós- lausu reiðhjóli. Lögreglumaður, fótgangandi, með hund í bandi, gaf manninum merki um að stanza, en hjólreiðamaðurinn jók aðeins hraðann. Lögreglumaður- inn sleppti þá hundinum og náði hann manninum fljótlega og neyddi hann til að stanza. — Er lögreglumaðurinn kom til þeirra, spurði hann manninn, hvort hann hefði ekki tekið eftir sér. Maður- inn kvað já við þvi. — En hvers vegna námuð þér þá ekki staðar? spuxði lögreglu- maðurinn. — Eg sá ekki hundinn, svaraði maðurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.