Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 8
8 MORCUNRLAÐir, Föstudagur 17. ágúst 1956 JIÍíít|piii>Wii§* Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík 1 rarnkv.stj.: Sigíús Jónsson Riistjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjaxnason frá Vigur Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Augiýsingar: Árni Garðar Kristinsson Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgre.ðsla: Aðalstraíti 6. Sími 1800 Áskriftaigjald kr. 35,00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 1,50 eintakið UTAN UR HEIMI Ný reynsla fyrir Framsóknarbœndur ÞAÐ seinasta, sem heyrðist í skipzt að langmestu leyti milli seinasta ræðumanni Alþýðu- Sjálfstæðisflokksins' og Fram- , , . , ,. _ sóknar. Aðeins tiltölulega fáir flokksxns x utvarpsumræðunum bændur -fylgja kommúnistum og fyrir kosningar 24. júni, var, að hann lýsti því hátíðlega yfir að ekki kæmi til mála, að flokkur hans ætti hlut að því, að mynduð yrði ríkisstjórn með kommúnist- um eftir kosningarnar. Þessi yfirlýsing var svo bir.t á prenti í Alþýðublaðinu. Framsókn gaf yfirlýsingar um hið sama í „Tímanum" dagana fyrir kosningar. Bændum vár lof- að því að stjórnarmyndun með kommúnistum kæmi ekki til greina. Það þótti núg á þá lagt að þurfa að ganga undir það ok að kjósa Alþýðuflokksmenn, sem flestir voru sendir úr Reykja- vík, í ýmsum kjördæmum á land- inu. Það þótti mjög óvænlegt til fylgis hjá bændum ef sá mögu- leiki yrði talinn fyrir hendi, að þessir tveir „bæjaflokkar", Al- þýðuflokkurinn og hið nýskírða Atþýðubandalag, yrðu báðir fé- lagar Framsóknar í nýrri ríkis- stjórn. Hin nýja afstaða En allar þessar hátíðlegu yfir- lýsingar voru sviknar, eins og nú er komið á daginn. Kommúnistar voru teknir inn í ríkisstjórnina og þeim fengin hin þýðingar- mestu ráðherraembætti. Og þetta var gert án þess að kalla saman nokkurt „landsþing“ Framsókn- ar að nýju til að taka afstöðu til þess, sem orðið var, heldur var þetta stjórnarsamstarf ákveðið af einræði flokksstjóinarklíkunnar. Og þegar svo stjórnin var sett á laggirnar var hlutur Framsókn- ar líka orðinn ólíkt minni en í.ður var. Miklum völdum hafði nú vcrið afsalað til „bæjaflokkanna'*. Meðan samstjórn Sjálfstæðis- manna og Framsóknar stóð gerði Framsókn sig ekki ánægða með minna en jafna ráðherratölu á við Sjálfstæðismenn. Framsókn fékk þrjá ráðherra af sex og hafði því að þessu leyti jafna aðstöðu við Sjálfstæðismenn. Ef einhver málefni komu f.vrir ríkisstjórnina alia gátu Framsóknarmenn hindr- að afgreiðslu þeirra eða fellt þau með atkvæðum ráðherra sinna. En nú er þetta allt öðruvisi. Framsókn hefur aðeins 2 ráðherra af 6. „Bæjaflokkarn- ir“, sem Tíminn hefur svo oft nefnt svo, hafa meirihluta ráð- herranna. Þannig heíur Framsókn mátt beygja svírann. Það er þó aðeins stutt síðan að „Tíminn" lýsti þvi yfir að „ef AlþýðUflokkui'inn hefði ráðið væru mörg hundruð bændabýla komin í eyði“, fram yfir það sem orðið hefur. Og það er enn styttra síðan, að ráðherrai Framsóknar lýstu því yfir, aó kommúnistar væru „landráðalýð ur og flugumenn". Þetta er þá hið fyrirheitn- land stjórnmálanna, sem Fra’ sókn heíur leitt k jósendur sín: í sveitunum inn í. Samstarf bænda innan tveggja flokka Bændafylgið í landinu hafur varla mun sá bóndi finnast, sem kýs Alþýðuflokkinn. Bændur inn- an Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknar hafa unnið farsællega saman utan Alþingis og innan að fjöldamörgum málum. Bændur í báðum þessum flokkum hafa talið þetta samstarf eðlilegt og sjálfsagt. Sjálfstæðismenn hafa haft forgöngu um fjöldamörg nytjamál vegna landbúnaðarins og úr þeirra hópi hafa komið atkvæðamestu bændur, sem átt hafa sæti á Alþingi síðustu ára- u, ,Stuáj k m þessar mundir stendur ýfir flokksþing demo- krataflokksins í Bandaiíkjunum. Mun það velja íorseta- og vara- forsetaefni flokksins við kosning- arnar, sem fram eiga að fai’a í haust. Allt frá því snemma í vor hefur einna mest borið á þeim Stevenson og Kefauver sem lík- legum, til þess að verða fyrir val- inu úr hópi demokrata, en þó O heyrðist því fleygt snemma, að barátta Kefauvers væri vonlaus frá upphafi. Tvímenningarnir | ir fyrir flokksþingið. Hugur börðust af miklu kappi lengi j manna beindist þá nær eingöngu framan af, en svo fór samt, eins j aö misklíð þeirri, sem virðist og öllum er kunnugt, að Kefauver ; ríkJa innan republikanaflokksins f — SClCj jjtí clró fynr óo Jk J, cirrimcm mmctn ít i íjd JS\ st/enóóon dró sig til baka, og skoraði hann á stuðningsmenn sína að veita Stevenson brautargengi. Ei xns og áður segir, töldu margir stjórnmálasérfræð- ingar baráttu Kefauvers með vegna varaforsetaefnisins. Menn eru ekki á einu máli um það, í hverju togstreita sú er fólgin. Republikanar hafa reynt að sam- einast um Nixon, enda þótt hann eigi marga andstöðumenn — og megináherzla hefur verið lögð á það, *að halda flokknum óklofn- öllu vonlausa. Komu þær get- j um. Einn af forystumönnum gátrrr fram, skömmu áður en j flckksins, Harold Stassen, lýsti hann dró sig til baka, að hann i þá skyndilega vantx’austi á Nixon hefði gert sér grein íyrir þessu ^ og kvaðst styðja fylkisstjóra þegar í upphafi, og hafi leikur j Massaschussets, Herter, til út- þeiri’a Stevensons verið með! nefningar sem varafox’setaef xi i áði gex’ður — einungis, til þess j republikana. Er það nú orðið álit að beina athyglinni að Stevehson margra, að Stassen ætli að láta — og reyna með því að varpa j þá Nixon og Herter „berast á skugga á hugsanlega keppinauta hans. Þess var jafnvel getið til, að Kefauver ætti í staðinn að fá landbúnaðarráðherraembættið, ef Stevenson yrði kjörirm forseti. xegar Kefauver hafði dregið sig til baka færðist mikil ró yfir demokrata, og í nokkra daga fékk Stevenson að standa óáreittur á rajöupallinum. Þetta voru einmitt örlagaríkir dagar fyrir Stevenson, seinustu dagarn- banaspjótum“ á republikanaþing- inu, sem kemur saman í lok þessa mánaðar til þess að velja endanlega forsetaefni flokksins. Ætli Stassen síðan að reyna að íá sjálfan sig kjörinn sem vara- forsetaefni. f ólk hrökk upp úr þess- um hugleiðingum sínum um repu blikana, þegar Truman fyrr- verandi Bandaríkjaforseti, rauf skyndilega þögnina og lýsti al- tugi. Viðbrigðin fyrir bændurna inn.vn Framsóknarflokksins eru því mikil, þegar þeir eru leiddir á bekk með Alþýðuflokknum, sem bændur lxafa tortryggt og knmm- únistum, sem þeir hafa óttazt. Alþýðuflokkurinn hefur líka á liðnum árum verið málefnum bænda óþarfur. Alþýðuflokkurinn hefur hrópað um „okur“ bænd- anna, sjálfur formaður hans taldi fyrir stuttu ekkert vit í tiltekn- um fjárfi-amlögum til landbún- aðarins, flokkui’inn hefur talað um „ævintýralegan gróða bænda“ og yíirleitt gert allt sem unnt hef ur verið til að siga bændum og þeim, sem við sjóinn búa, saman. Bændum finnst því mjög hafa brugðið til hins verra, þegar þeir njóta nú ekki lengur samstarfs- ins, sem verið hefur, og áður er lýst, en fá í staðinn sálufélag við íjandsamlega flokka. Aðeins forsmekkur Seinasta dæmið er hin nýja nefndarskipun Hermanns Jonas- sonar. Þar er aldinn og ágætur bóndi settur við borð með Moskvu-tryggum Dagsbrúnr.r- kommaúr Reykjavík, prentara úr Alþýðuflokknum og eldrauðum kommúnista úr Vestmannaeyjum. Með slíkum mönnum á þessi eini bóndi að reyna að finna leiðir í ýmsum vandamálum lands og þjóðar! Þar er enginn Sjálfstæð- ismaður fyrir og eriginn, nema þessi eini bóndi, sem hefúr neina reynslu eða ábyrgöartilfinningu í sambandi við atvinnuvegi lands ins. Þetta og annað eins er þó vafalaust aðeins forsmckkur xruman ætlar enn einu sinni að taka þátt í baráttunni. En hversu að því, sem koma skal í hinum ! árangursrík sú barátta verður fá menn að vita innan skamms. Hér nýja félagsskap við þá „bæj- takast þeir í hcndur Truman og Harriman (t. h.) — og enn verður arradikölu". ckkur á að spyi ja: Leiðir þetta liandtak Harriman fram til sigurs? Nær 1000 farþcgar með Föxunum á eiuum degi TVTÆSTU daga fyrir og eftir 1 1 verzlunarmannalielgina voru óvenjumiklir fólksflutn- ingar með flugvélum til hinna og þessara staða á landinu. Þrátt fyrir slæmt flugveður suma dagana, sló Flugfélag ís- lands öll fyrri met í farþega- fjölda á cinum degi. Vikuna 29. júli til 4. ágúst voru fluttir 870 farþegar til Vestmannaeyja, en Þjóðhátið Vestmannacyinga stóð yfir dagana 2. tii 5. ágúst. Nákvæm lega jafnmargir farþegar voru fluttir frá Vestmannaeyjum dagana 5. til 7. ágúst. Föstudaginn 3. ágúst náðu flutningarnir hámarki sínu. Þann dag flutti Flugfélag ís- lands 866 farþega innanlands, og er það meira en nokkru sinni fyrr á einum degi í sögu félag.sins. Auk þess voru sama dag flultir 100 farþegar milli landa, svo alls hafa 966 far- þegar flogið tneð Föxunum þennan dag. Tii samanburðar má geta þess að allt fyrsta starfsár félagsins flutti það 770 farþega. Laugardaginn 4. ágúst voru fluttir 60 farþegar til Egils- staða og rúmlega 80 frá Egils- stöðum til Reykjavíkur eftir helgina. Þá voru fullsctnar all ar ferðir milli Akureyrar og Reykjavíkur, og Ioks fór Gull- faxi með 60 manns af norræna prestafundinum inn yfir há- lendið á laugardagskvöld. Stevenson brosir þar til öll von er úti. geru vantrausti sínu á Stevenson sem forsetaefni demokrata. Mælti hann mjög með Averell Harri- man, fylkisstjóra New York-i'íkis — og kvaöst mundu styðja hann, þegar á hólminn kæmi. Það var á allra vitorði, að Harriman yrði einn harðasti keppinautur Stev- ensons, eftir að Kefauver dró sig til baka. Hins vegar var hinn ein- dregni stuðningur Trumans við Harriman óvæntur. Er Steven- son bárust þessar fregnir, tók hann þeim fálega — og sagði, að demokratar gætu gert að gamni sínu eins og aörir — og vildi hann með því láta í ljós, að ummæli Trumans væxu hjal eitt. Áður hafði Stevenson hlakkað mjög yfir óeiningu þeirri, sem ríkti innan í-epublikanaflokksins vegna varafox'setaefnisins, því að sann- ai'lega væntu menn þess ekki, að Harriman eignaðist jafn öflugan stuðningsmann og Truman er. om það á daginn, er þing demokrata kom saman, að Ti'uman ætlaði ekki að láta sitja við orðin tóm. Sagði hann, að Stevenson væri ekki líklegur til þess að auka fylgi sitt — og kosn- ingar milli Eisenhowers og Stev- ensons færu óhjákvæmilega á sama veg og síðast. „Við þörfn- umst ekki aðgerðarlauss forseta, við styðjum Harriman", — sagði Truman. Það þykir ekki vafa bundið, að barátta þeirra Harri- mans og Stevensons á flokksþing- inu verði hörð. Fyrr var Stev- enson talinn nær öruggur, en orð Trumans munu verða þung á metaskálunum. S tevenson á tryggt fylgi Suðurríkjamanna — og einnig hefur hann að undanförnu aflað sér mikilla ítaka meðal Norðurríkjamanna. Hins vegar hefur Harriman notið mikils stuðnings áhrifarikra demokrata í stórborgum Norðurríkjanna. Stuðningur Trumans við Harri- man mun sennilega hafa mikil áhrif, en hversu mikil — verður ekki sýnt fyrr en yfir lýkur. Víst má telja, að margar at- kvæðagreiðslur þurfi að fara fram, áður en annar livor hefur hlotið tilskilinn meirihluta, og velta mun á því hversu mikið atkvæðamagn Truman tekst að draga frá Stevenson í Norður- ríkjunum. Ólíklegt þykir, að þriðji maðurinn eigi eftir að koma til sögunnar í baráttunni um forsetaefnisstól demokrata, en vissulega er þessum málum farið eins og öllu í oklcar heimi — lánið er valt og örlögin oft kaldhæðin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.