Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 16
Veðrið Hægviðri, léttskýjað ?iTi0imí)lílí)itíl 186. tbl. — Föstudagur 17. ágúst 1956 Grænlandsför Sjá grein á bls. 9 Framsókn er þegar byrjuð að misnota varðskipin ,.Þór" hafður í snaftferð við Ausfurland FRAMSÓKNARMENN láta ekki lengi eftir því bíða að taka upp hina gömlu hætti sína, sem þckktir eru frá fyrri tíð, um mis- notkun varðskipanna. S.l. sunnudag var vígð brú austur í Lóni og var Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrv. alþm. þang- að kvaddur sem sérlcgur sendi- maður Hermanns Jónassonar. — Bifreiðarslys UM hádegisbilið í gær varð 12 áar gamall drengur fyrir bifreið á Suðurlandsbrautinni inn við Laugarbrekku. Féll hann í göt- una og var sjúkrabifreið þegar í stað kvödd á slysstaðinn. Dreng- urinn var fluttur á slysastofuna og kom þar í ijós að hann hafði meiðzt lítiisháttar á mjöðm. Var hann fluttur heim til sín. Þá var sjukrabifreið og kvödd inn að gatnamótum Snekkjuvog- ar og Nökkvavogar. Kona hafði þar fengið aðsvif og fallið í göt- una. Hruflaðist hún nokkuð, en hlaut ekki önnur meiðsl. Báli siglt á land vegna leka í GÆRDAG kl. 2, var vélbátnum1 Nonna frá Reykjavík siglt á land fyrir neðan bæinn Fitjar í Mið- neshreppi. Hafði komið leki að bátnum mjög skyndilega og töldu skipverjar ekki tíma til þess að sigla til hafnar. Var bátnum því siglt að landi þar sem skemmst var. Veður var gott og sakaði engan af áhöfninni. Nánari fréttir um orsök lekans höfðu ekki bor- izt í gærkvöldi. Valur vann Akranes í GÆR kepptu Vaiur og Akranes í knattspyrnu á íþróttavellir.uin. Úrslit urðu áð Valur vann með 3 mörkum gegn 2. Vilhjálmur á heima í Mjóafirði og var varðskipið Þór, sem þá var statt norðan við Langanes, kallað til þess að sækja Vilhjálm til Mjóafjarðar og fara með hann til Djúpavogs. Á meðan Vilhjálmur var við brúarvígsluna beið „Þór“ eftir honum og flutti hann síðan heim til sín tii Mjóafjarðar aftur. Þarna tafðist varðskipið um liðlega sólarhring í þessu snatti fyrir Framsókn, cn „Þór“ var á þessum tíma eina gæzluskipið á stóru svæði og mátti því ekki missast. Vilhjálmur er fallinn Fram- sóknarmaður og þótti nú gefast gott tækiíæri til að láta ljós hans skína við brúarvígsluna. Var þá ekki í það horft þó nokkru þyrfti til að kosta. Vakti þessi heimsókn Vil- hjáims og bið „Þórs“ á Djúpa- vogi hina mestu undrun og hneyksli þar um slóðir eins og vonlegt er. Fimm skip enn fyrir SaltsíBdinBii skipað ut NÚ eru aðeins fimm bátar að ufsaveiðum fyrir Norður- landi. Allri síldveiði er lokio og önnur skip haldin heim c-öa til reknetjaveiða. Á Siglufirði og Raufarhöfn er unnið við að pakka saltsíldina og skipa henni út. Hópferð í Ölver HEIMDALLUR F.U.S. í Reykjavík efnir til hópferðar á héraðsmót Sjáifstæðismanna í Borgarf jarðarsýslu, sem hald ið verður í Ölver í Ilafnar- skógi um næstu hclgi. Nú er íyrirhugað að leggja af stað frá Reykjavík kl. 2 e.h. á laugardag og verður ekið til Akraness, en þaðan aftur í öiver og þá tekið þátt í fjölbreyttum hátíðaliöldum Sjálfstæðismanna þar. Allar upplýsingar varðandi ferðina verða gcfnar á skrif- stofu félagsins í Valliöll við Suðurgötu. Þar fer og fram skráning þátttakenda kl. 9—5 í dag, sírni 7103. HELGA AFLAHÆST í dag losaði Helga frá Reykja- vík 1050 mál ufsa, sem hún fékk við Grímsey, og er hún nú hætt veiðum og heldur til Reykja- víkur í kvöld. Hún er aflahæzta skipið á ufsaveiðunum. Hefir alls fengið 2100 mál. Ufsinn hcldur sig nú mest við Grímsey. Er hann mjög stygg- ur og veður illa og cr mest kastað á fugl. í gær símaði fréttaritari blaðs- ins á Siglufirði, að vitað væri um nokkrá báta við eyna með sæmi- legan afla. FIMM SKIP' EFTIR Það eru aðeins norðlenzk skip sem enn halda áfram veiðunum, fyrir utan Fák frá Hafnarfirði. Stúlka meiðist f GÆRDAG var sjúkrabifreið kölluð inn að kexverksmiðjunni „Frón“. Ein stúlknanna, sem þar vinna, hafði meiðzt á fæti og var óttazt að um alvarlegt slys hefði verið að ræða. Stúlkan var flutt á slysavarðstofuna og kom í ljós að ekki var um beinbrot að ræða. Var hún flutt heim til sín. í gær hættu veiðum, auk Helgu, þeir Helgi Helgasön og Sigurður Pétur. Þoka og dumbungur var á miðunum og heíir verið, en logn var á. REKNETIN Reknetaveiðin ó Húnaflóa var tregari í fyrrinótt en áður. Að eins fékkst rúm tunna í netið. Ms. Hringur er nú að útbúa sig á reknet. Á Siglufirði er unnið af kappi við að pakka saltsíldir.a og tek- ur Arnarfell þar síldarfarm í dag til Finnlands. Flest aðkomuíólk í síldarverltsmiðjunum á Raufar- höfn og Siglufirði, er nú haldið helmleiöis og dauft yfir öllu. Sólskinið helzt fram um helgi! Birtii til fyrir norðan MORGUNBLABIÐ átti í gær tal viS Jón Eyþórsson veðurfræöing og spurði hann hverjar líkur væru á því að góða veðrið sent verið hefur undanfarna Uaga hée sunnanlands héldist. Svarið var: Líklcga fram um helgi. ÞOKUSÚLD FYRIR NORÐAN Undanfarna daga heíur verið staðbundið háþrýstisvseði yfir Grænlaadi og íslandi, sagði Jón, en mikil lægð yfir Nýfundna- landi, Bretlandi og sur.nanverö- um Noregi og Svíþjóð. Af því hefur leitt góðviðrið hérlendis, en sífelldar hellirigningar hafa ver- ið á Bretlandseyjum. Yfir norð- Júlíus Havsfeen og Ari Kristinsson kvaddir á Raufarhöfn Raufarhöfn, 16. ágúst. IGÆRKVÖLDI hélt hreppsnefnd Raufarhafnarhrepps boð inni fyrir Júlíus Havsíeen sýslumann og Ara Kristinsson sýslufull- trúa. Sýslumsöur og íulltrúi hans voru í síðustu embættisför sinni á Raufarhöfn, þar eð Júlíus Havsteen lætur af embætti fyrir aldurs sakir í næsta mánuði, en Ar'i Krjstinsson hefur verið skipaður sýslumaður í Baröastrandasýslu. Framkvæmdir hafnar við byggingu Hallveigarstaða Ár liðið síðan grunnurinn var grafinn VEGFARENDUR Garðastrætis og' Túngötu munu sennilega hafa íekið eftir stórum vinnukrar.a, sem tekinn er til starfa í all- miklum húsgrunni á horni þessara gatna. Allir Reykvikingar vita hvaða húsgrunnur þetta er, þarna eiga Iíallveigarstaðir að risa. Fólki er þctta yfivleitt rnikið glcðiefni, þar sem allmikið hló var gert á framkvæmdum á lóðinni, en þar hefur ekkert verið unnið í eitt ár. anverðu Atlantshafinu hefur ver- ið norðaustanátt, sem leitt hefur af sér hægviðii hér sunnanlands cg bjartviðri sunnan- og vestan- lands og í innsveitum austan- lands. Um mitt Norðurland hef- ur aftur á móíi undanfarna daga verið skýjað, þurrt inni í döi- um, en aftur á móti þokusúld til annesja. BIRTIR TIL Horíur voru taldar á því í gær- kvöidi, að birti til norðaniands og þar gerði góða tíð í dag — án þess þó að veðrið spilltist nokkuð hér sunnanlands. í gær mældist mestur hiti í Reykjavík 13 stig, en heitast á landinu var á Kix-kjubæ 15 stig. Kaldast var í Grímsey og Hrauni á Skaga, eða 5 stig. — í fyrrinótt var eins stigs frost á Möðrudal á Fjöllum. en 0 stig niðri við jörð hér - Reykjavík. Auk hreppsnefndarinnar sátu hóf þetta nokkiir boðsgestir. j Aoalræðuna flutti Hólmsteinn Helgason. Þá taiaði og Leiíur j Eiriksson oddviti, ásamt mörg- , um öðrum, er rifjuðu upp gamlar ! minningar og þökkuou .sýslu-j manni og fulltrúa hans vel unnin störf. Júlíus Havstcen hélt og ræðu og lék á als oddi að venju. Þá talaöi og Ari Kristinsson. ANNAD KVEÐJUHOF Fór samsætið hið bezta' fram með ræðuhöldum og kaffi- drykkju. Norður-Þingeyingar munu halda sýslumanni sínum kveðjuhóf að Kópaskeri hinn 28. þ.m. Verða þar staddir ailir embættismenn sýslunnar. — Einar. Kéraðsmót í Ölver HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Borgarf jarðarsýslu verður haidið í Ölver í Hafnarskógi n.k. sunnudag og hefst kl. 4 síð- degis. Ræöu flytur Magnús Jónsson, alþingismaður. Kristinn Halls- son, óperusöngvari syngur einsöng og leikararnir Klemenz Jónsson og Valur Gíslason flytja gamanþætti. Dansað verður bæði á Laug- ardags- og sunnudagskvöld. Góð hljómsveit leikur fyrir dansinum. ferðir á mótið verða frá Akranesi á sunnudaginn — allan daginn. KÆRUM HOTAÐ Þessi töf hefur stafað af því, að eftir að byrjað var að grafa fyrir húsinu, kom í Ijós, að ef byggt yrði eftir þeirri teikningu, sem þá hafði verið gerð af hús- inu, yrði það of stórt, þannig, að það myndi byrgja útsýni og sól næstu húsa. Mun kærum hafa verið hótað út af þessu af ná- býlisfólki. TEIKNINGUNNI BREYTT Var þá gripið til þess ráðs að fresta framkvæmdum og breyta teikningu hússins. Var henni breytt þannig, að aðalbygging hússins verður á norðurhluta lóð- arinnar, en ekki á suðurhlutan- um, eins og fyrr hafði verið ákveðið. 4 nnm ^ K Wmm 'ir ‘ & E : ^ Frá frainkvæinduiu vl® ilallveigarst»'ði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.