Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 15
Fösíudagur 17. ágúst 1956 MORCVNBLAÐIÐ 15 Póllandi gefið Kópern- ikusarhandrit Gætu Danir ekki tekið Tékka sér til fyrirmyndar ? SKNDINSFND frá ríkisstjórn Tékkóslaóvakiu undir forustu Viliam Siroký, forssetisráðherra, var nýlega á ferð í Póllandi. Nefndin hafði meðferðis mikinn dýrgrip, frumhandrit pólska stjörnufrasðingsins Nikulásar Kópornikusar að höfuðriti hans, De Kevolutionibus Orbium Celestium, sem lagði grundvöllinn að heims- mynd nútimans. Téklcinn Jan Komenský (Comenius), faðir upp- cldisíræðinnar, komst yfir þetta handrit í Heidelberg og flutti það til Prag 1614. Síðan hefur það verið einn dýrasti gripur háskóla- bókasafnsins þar. , K.T.RT A» GJOF Nú faerði Sircký þetta ómetanlega handrit að gjöf „til að tjá djúpa og einlæga vin- áttu tékkóslóvösku þjóðarinnar í - Lárus Einarsson Framh. af bls. 8. sviði hef ég sett fram sérstaka vefjafræðilega kenningu, sem hin síðari ár hefur Xengið mjög svo aukna þýðingu sem vinnutilgáta. ÁG.-ET VINNCSKII.YRDI í ÁKÓSI M Áður en við skiljum spvr ég Lárus, hvernig hann kunni við sig í Árósum. —■ Mjög vel, segir hann. Ég hef hér ágæt vinnuskilyrði og góða samverkamenn. — Hvað eru nú margar dc-ildir í Árósaháskóla? — Það eru 4 fullgerðar deildir, nefnilega „húmanistiska“ deildin með kennslu í heimspeki, sögu og málum, lceknadeild, lögfræði- og hagfrsoðideild og svo guðfræði- deild. Þar að auki er nýstofnuð náttúvuvísindadeild. Þar fer fram kennsla í efnafræði, eðlisfræði, stærðfræði og landafræði. í læknadeildinni' eru nú rúmlega 850 stúdentar eða tæpur holm- ingur allra stúdenta við háskól- ann. Fyrir tveimur árum voru fyrstu fullnaðarprófin í læknis- fræði tekin hérna í Árósum. MIKII.I. HEIOUK — Hvað segið þér um August- inus-verðlaunin? — Mér finnst það mikis virði fyrir vísindin, að í Danmörku er slík stofnun, sem lætur sér annt um vísindastarfið. — Það gladdi vitanlega alla landa yðar, þegar þeir fréttu um þann mikla heiður, sem yður var þarna sýndur. Hvað sögðu sam- verlramenn yðar og laerisveinar? — Þeir höfðu safnazt saman á hafnarbakkanum, til þess að taka á móti okkur og samfagna okkur, þegar við hjónin komum til Ár- ósa frá Kaupmannahöfn, (þar voru verðlaunin sem kunnugt er afhent Lárusi við hátíðlega at- höfn í nærveru fulltrúa frá há- skólunum og öðrum vísindastofn unum í Danmörku), . — Að lokum vil ég geta þess, segir Lárus, að mér bárust marg- ar hlýjar kveðjur írá íslandi í tilefni af þessum óvænta heiðri. » Þær báru vott um vinsemd og tryggð. Páll Jónsson. Félogslíi FarfHglai' Ferðamonn! Um helgina verður farið austur undir Eyjafjöll. — Á Iaugardag ekið að Skógarfossi og tjaldað þar. — Á sunnudag verður farið að Seljalandsfosst og Paradísar- helli. Uppl. I skrifst., í Gagnfræða skólanum við Lindargötu, i kvöld Kl. 830—10,00. I garð pólsku þjóðarinnar," eins Pólverjum j og hann komst að orði við há tíðlega athöfn í Vaxsjá, þar sem æðstu menn Póllands og fremstu menn þess í listum og vísindum veittu hinu forna handriti við- töku. J. Cyrankiewicz forsætis- rúöherra þakkaði gjöfina í nafni pólsku þjóðarinnar. Prófraun kommún- ískra valdhafa MANCHESTER 10. ágúst: — Hið víðkunna brezka blað Manchester Guardian birtir í dag grein um óeirðirnar í Poznan og réttar- höldin sem nú standa fvrir dyr- um. Blaðið harmar það, að pólska stjórnin skuli ekki enn hafa svar nð tilmælum Alþjóðanefndar lög- iræðinga um að nckkrir þekkt- ustu lögfræðingar Vestur-Evrópu íái tækiíæri til að fylgjast með i'éttarhöldunum. Manchester Guardian segir, að réttarhöldin, sem nú standa fyrir dyrum séu prófraun á það, hvort hinir kommúnisku valdhaíar meini nokkuð með loforðum sín- um um aukið frelsi og varðveizlu mannréttinda. —Reuter. — Norsk blöð Frh. af bls. 2. nefnist „Særstilling for Xsland". Blaðið bendir þar á, að ísland sé mjög þýðingarmikill þáttur í vörnum vestrænna þjóða og fari svo að samningar takist ekki um áframhaldandi hervarnir á ís- landi, geti það ekki framar lagt neitt fram til sameiginlegra varna. Blaðið bendir á setu kom- múnista í ríkisstjórninni og við- leitni þeirra til að grafa undan vestrænum vörnum. Blaðið segir: „Af hálfu rikisstjórnarinnar er ekki hægt að vænta neinn- ar einlægrar vináttu í garð Atlantshafsbandalagsins. Aá eins tveir af riðherrum henn- ar greiddu atkvæói með þátt töku í NATO árið 1949. Her- mann Jóaasson forsætisráð- herra vildi enga afstöðu taka og sat hjá við atkvæða- greitlislu“. Blaðið segist ekki gela fallizt á þá „hjarUýni“Arbejderbladets að þátttaka kommúnista í rikis- stjórninni þýði „raunverulega við urkenningu á vestrænu vamar- samstarfi, sem sé stefnubreyting, sem sé stórkostlega athyglisverð *, eins og Arbejderbladet segir. „Þvert á rnóli“, segir Berg- ens Tidende, „iiafa kommúni- istar nú fengið hið gullna tæki færi til að ná því takmarki, sera allir komnrúnistar heims- ins sækjast eftir, en það er að veikja varnir Vesturlanda". STYKKISHOLMT, 10. ágúst: — I dag er engin síld hér og hetur veriö fremur tregur afli undan- fama daga. Tíð hefur verið frem- ur stirð og ekki veiðiveður. í gær bárust hér á land um 40 tunnur af síld og var hún fryst til beitu. í fyrradag var um svip- aoan afla að ræða og var sú síld söltuð. Er það eina síldin sem söltuð hefur vefið nú lengi Handknattleiksslúlkur Vals Áriðandi fundur verður haldinn að Hliðarenda, laugard. 18. þ.m., kl. 3,30 eftir hádegp- Mætið ailar. — Nefndiu. Knatlspyrnuféiiisið Þróttur Handknattleiksæfing fyrir meistaraflókk karla og kvenna, lcvöld kl. 7,30—!) eftir hádegi. — Mætið stnndvislega. — Nefndin. Lokað vegna fSutninga Þeir, sem eiga rafgeyma í hleðslu vitji þeirra í Gas- stöðina fyrir 19. þ. m. Upplýsingar í síma 82190. Rafgeymahleðsla Páls Kristinssonar Skúlagötu 25 (Sjávarborg). B. S. S. R. B. S. S. R. Til sölu Stórt einbýlishús í Kópavogi, nú innréttað sem tvær íbúðir, er til sölu og laust til íbúðar nú þegar. Skipti á 4ra til 5 herbergja íbúð í bænum koma til greina. Upplýsingar gefnar í skrifstofu félagsins að Laugavegi 24, III. hæð kl. 17 til 18,30 virka daga aðra en laugardaga. Félagsmenn, er vildu neyta forkaupsréttar gefi sig fram fyrir n.k. miðvikudag. Stjórnin. linsbiinn í Reykjavík Innritun í skólann, fer fram dagana 24. ágúst til 30. ágúst kl. 4—7 síðdegis, nema laugardaginn 25. ágúst kl. 10—-12 f.h., í skrifstofu skólans í skólahúsinu við Skóla- vörðutorg. Skólagjald greiðist við innritun. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og haust- prófum hefjast mánudaginn 3. sept. kl. 5 síðdegis fyrir inntökuprófin og kl. 6 í önnur námskeið. Kennsla í nám- skeiðum fer fram síðdegis. Innritað verður í námskeiðin á sama líma og í skólann. Námskeiðsgjöld kr. 75.00 fyrir hverja námsgrein greiðast við innritun. Skólastjórinn. bláar, bleikar, brúnar Aðalstræti 8 — Laugavegi 38 — Laugavegi 20 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 Hjartans þakkir til allra, er glöddu mig á 90 ára afmæli mínu 16. júlí sl., með heimsóknum, skeytum, blómum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Elín Vigfúsdóttir, Brekastíg 12, Vestmannaeyjum. Þakka hjartanlega hlý handtök, skeyti og gjafir á sjö- ugsafmæiinu 13. ágúst s.l. — Guð blessi ykkur öll. Guðrún Stefánsdóttir. Þökkum innilega öllum fjær og nær, er auðsýnæu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför HÖLLU SIGUBÐARDÓTTUR Garðsstöðum á Stokkseyri. Vandamenn. Okkar innilegasta þakklæti sendum við öllum þeim mörgu, sem sýndu okkur samúð og vináttu í veikindum og við frá- fall mannsins míns og föður okkar ÓLAFS EYJÓLFSSONAR frá Garðsstöðum í Vestmannaeyjum. Auðbjörg Valtýsdóttir, synir og fóstursonur. Þakka auðsýnda samúð við fráfall JÓNASAR SVEINSSONAR, bókbindara. Fyrir hönd aðstandenda Sveínn Jónasson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður okkar og tengdamóður GUDRÚNAR TORFADÓTTUR, prófastsekkju frá Hólmum í Reyðarfirði. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.