Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 2
5 MORCUyBLADlÐ Föstudagur 17. ágiist 1956 SALK-bóluefnið er hæitulaust Það eykur mótstöðuaflið T NYUTKOMfíU Fréttabréfi um heiibrigðismál, er raett um hið merka Salk-bóluefni, sem virð- ist ætla að kveða niður mænu- súttina að fullu og öllu. Þar segir svo m.a.: Ári seinna, eða vorið 1955, [MESKAR TII.RAUNIR PRÓF. A. B. SABIN. Prófe3sor Albert B. Sabin Cincinnati, Ohio, hefir haldið því töldu menn öruggt, að unnt vasri tram, að til þess að fá haldgott MISTÖK I FYRSTU. „Salk-bóluefnið var reynt stórum stíl í Bar.daríkj unum, þeg ar á árinu 19S4 og órangurinn borinn saman við óbólusett börn. Nefnd sérfróðra lækna, sem falið var að gera yfirlit um árangur- inn af bólusetningunum, undir forustu prófessors Thomas Franc- is, lét uppi álit sitt í apríl 1955. >að var í stuttu máli á þá leið, að bóluefnið væri hættulaust og hefði tilaeluð áhrif. Þegar voru gerðar ráðstafanir tii þess að hefja bólusetningar í Bandaríkj- unum, og mun aldrei í sögu lækn- isfræðinnar hafa verið brugðið svo fljótt við í svo stórum stíl eftir að ný aðíerð til að verjast sjúkdómi hefir eftir langa maeðu og mikla fyrirhöfn komið út úr rannsóknastofunni. Það var þvi engin furða, þótt eitthvað bæri út af, þegar mörg fyrirtæki tóku allt í einu til að framleiða bólu- efni, sem ræktað var úr þremur mismunandi virusstofnum, mis- munandi skæðum, og bóluefninu síðan dreift út um öll Bandarík- in. Milljónir barna voru bólu- settar og til stóð að bólusetja 21 milljón, þegar fregnir fóru að berast um, að börn hefðu veikzt og lamazt af bólusetningunni og sum jafnvel dáið. Þá fyrirskipaði ameríska heilbrigðisstjórnin, að hætt skyldi öllum bólusetningum og jafnframt, að hafin skyldi rannsókn á bóluefnisframleiðslu allra þeirra fyrirtækja, sem fram- leitt hefðu bóluefni gegn mænu- sótt, svo að ljóst mætti verða, hver orsökin væri til þess að bóluefnið hefði reynzt hættv.legt í sumum tiifellum. ALMENNINGUR VARB HBADÐUR. Það kom í ljós, að ekki hafði veri haft nógu strangt cftirlit með því hjá einu og jafnvel fleir- um fyrirtækjum, að sóttkveikj- an væri dauð í bóluefninu. Þessi bólusetningaslys urðu til þess, að almenningur í flestum löndum varð hræddur við mænu- sóttarbólusetninguna og heilbrigð isyfirvöld margx-a þjóða hættu við að láta framkvæma slíkar bólusetningar hjá sér. Sú afstaða var fyllilega réttmæt, því að sýnt var, að þótt gagn væri að bólu- setningunni, þá var eftir að leysa viss vandamál í sambandi við j framleiðsluna, svo öruggt væri, í að bóluefnið gæti talizt algeriegaj hættulaust. að komast hjá slysum af bólu- setningum, og þá um vorið var á ný leyfð bólusetning í stórum stíl í Bandaríkjtuium. í Kanada hafði engra slysa orðið vart, svo að þar var bólusetningunum hald- ið áíram. í Danmörku var bólu- setningin tekin upp í stórum stíl 1 og einnig var allmikið gert að bólusetningum í Þýzkalandi og Suður-Afríku. Ameríska nefndin gaf út skýrslu sina í janúar 1956 og- lagði höfuðáherzlu á tvö megin- atriði: 1) að bóluefnið væri hættu laust og 2) að það kæmi að gagni og yki mótsíöðuna gegn mænu- sóttarvirus. Neíndin komst að þeirri n;ð- urstöðu, að í vissum útgáfum af bóluefni, sem komið hefði frá eir,- um framleiðanda, liefði verxð nógu mikið af lifandi vii'us til þess að valda sýkingu. Þótt endanleg reynsla sé ekki fengin í Bandaríkjunum af bólu- setningunum, bendir allt til þess, að hún muni verða góð. 1 onæmi gegn mænusótt, þurfi að nota lifandi, veiklað virus, en ekki dautt virus, eins og notað er í Salk-bóluefninu. Af reynslunni um ónæmisað- gerðir gegn öðrum næmum sjúk- dómum liggur næst að halda, að slíkt ónæmi mundi verða ending- arbetra, auk þess sem það yrði miklu einfaldara og auðveldara að framkvæma slíkar ónæmisað- gerðir. I júlí 1955 birti próf. Sabin rit- gerð í American Journal of the Medical Sciences, þar sem hann gerir grein fyrir tilraunum sín- um til þess að framleiða bólu- efni, sem mætti nota þannxg, að geía það inn. Hann bendir á reynslu þá, sem fékkst við mæl- 1 ingar á mótefni gegn mænusótt í blóði Eskimóa 1951, þar sem mænusóttar hafði ekki orðið vart í 40 ár. Samt sem áður héldu þeir, sem nógu gamlir voru til þess að hafa meðtekið mænusótt- arvirus þá, áfram að mynda mót- efni, þótt 40 ár væru liðin. Sabin notaði veiklað mænusótt- Evrópiimet í kúluv arpi Á ÍÞRÓTTAMÓTI í Berlín setti Jirí Skobla frá Tékkó- slóvakía nýtt Evrópumet í kúluvarpi, kastaði 17,57 metra. Fyrra metið', sem hann átti sjálíur, var 17,54 metrar. Hafa ekki lagt kapp á að veiða síldiiia GJÖGRI, 16. ágúst: — Sæmilcg reknetjaveiði hefur verið hér á Reykjafirði síðastliðna viku, og hafa sjómenn fengið þetta eina til íjórar tunnur í net. Ekkert kapp hefur verið lagt á að veiða sildina, vegna þess að ekkert verð hefur íengizt fyrir arvirus, sem hann hafði prófað [ hana. H.f. Djúpavík hafði undir- á Cimpanze-öpum og fundið, að framkallaði mótefnamyndun í þeim, án þess að nokkur sýking hlytist af. TILRAUNIR Á FÖNGUM. Hann fékk sjálfboðaliða á aldr- inum 21—30 ára í einu af fang- elsum Bandaríkjanna til þess að prófa þessa aðferð. Þessir menn voru valdir fyrst þannig, að eng- in mænusóttarmótefni fundust í blóði neins þeirra. Síðan var þeim gefinn gróður af mænusóttarvir- us, lifandi, en veikluðu, og voru allir þrír stofnarnir í gróðrinum, sem ræktaður hafði verið í apa- nýrum. Ölium var gefinn gróður- inn í gegnum munninn. Þótt eklci væri gefínn nema örlitill skammtur, 1/1000 úr kú- „Kúagott£r“ á miðrí iteykjavík I»atf er alþekkt fjrrirbæri í svcitum landsias, að þegar búfénaður fer oft um sömu letðir í liaganum, myndast smámsaman m.jóir stígar í jarðveginn, sem ganga undir nafuinu kindagötur eða kúa- göíur. Sama fyrirbaeri er þekkt hér í horginni í grúð- urreihim bæjarins. Enda þótt séungið sé niður í grasið tit- kynningum um bann við að ganga á grasinu, er þeim ckki hlýtt. Myndast utan við gangstígana, heldur óhrjá- legar „kúagötur“ cftir mann- fólkið. Mynd þessi cr ágætt dæmi um þctta og er tekin á Hávailagötunni við ka- þólska tiínið. Hægra mcgin sjást þrepin niöur af gagn- stígnum, sem sjaldan eru gengin. Fótkið íer yfir grasið vinstra œegin og treður nið- ur grasrótina. Hér þýða ekki boð né bönn og er bezta ráð- ið að flytja stiginn þangaff sem fólkið vitl ganga hann. Ljósm. Mhl. Ól. K. M. búið vcrksmiðjuna til bræöslu í sumar, en verksmiðjunni var lokað um síðustu mánaðamót, og aðkomufólkið og verkstjórinn fóru heim til sín 1. ágúst s.l. Nú ætlar H.f. Djúpavik að taka á móti sild til söltunar, og Skjald breið kemur mcð tunnur í nóít. tt.Ui að vera hægt að taka á móti á föstudag eða laugardag. — Regína. biksentimetra af gróðrinum, nægði einn slíkur skammtur til þess að framkalla mótefnamynd- un. Sabin sýndi fram á, að mænu- sóttarvirus tekur fljótt til að timg ast í görnunum eftir slíka inngjöf og að finna má það í saurnum 7—10 dögum eftir inngjöf og stundum í allt að 12 vikur á eítir. Þrátt fyrir það, aö sóttkveikjan tímgast í görnunum, fannst hún aldrei í blóðinu og enginn mann- anna veiktist. Sabin fann mesta mótefna- myndun hjú þaim, sem virus fannst hjá í kokinu, og er ekki ólíklegt, að kokeitlarnir eigi dx-júgan þátt í að framleiða mót- efni gegn mænusóttinni. Gæti þá komið til mála að strjúka mænu- sóttargróðri í kok barnanna til þess að fá sem öruggasta mót- efnamyndun. ÆVILANGT ÓNÆMI? Alls voru þessar tilraunir get ð- ar á 30 mönnum, og hjá öiluin mynduðust mótefni gegn mxtnu- sótt með þessu móti, án þess að nokkurrar sýkingar yrði vart. Ekki er ólíklegt að við eigum eft- ir að heyra meira um tilraunir af þessu tagi, því að sennilegt er, að með þessu móti verði unnt að framkalla ævinlangt ónæmi gegn mænusótt með minnstri fyrirhöfn.“ Norsk blöð um varnarmál íslands: Míammúnisiar hesia grg*UiS tækiimri tii að veikfa' varnir Vesturlanda Zukov teBur að storir herir og mikii hergogn séu nauðsyaiieg Atomvopnin ein ntegja ekki RÚSSNESKI marskálkurinn Zu-1®- kov hefur svarað fyrirspurnum, [ sem hernaðarséi'fræðingur New j York Times hefur lagt fyrir hann. Segir Zukov í svari sínu að í mitíma styrjöid þurfi mikla heri og geysilegt magn af venjulegum hergögnum, þrátt fyrir nýjungar í lofthernaði. Það er álit Zukovs að flugher með atomvopnuxn „geti ekki ráðið úrslitum í vopnaviðskiptum.“ Það sem Zukov sagði um nauð- syn landhers er miklu nær áliti bandarískra herforingja í land- hernum en þeirra, sem leggja áherzlu á flugher með kjarnorku j vopnum, sem New York Times,, D-------------n Hálmkasýningu Svebis Björnssonar að Ijúka MÁLVERKASÝNINGU Sveins Björnssonar listmálara í Lista- mannaskálanum fer nú senn að ljúka. Verður sýningin aðeins opin til kl. 11 á sunnudagskvöld- ið. í gær voru 700 gestir búnir að heimsækja sýninguna. Einnig voru þá 32 myndir seldar. o- -□ NORSKA blaðið ,Nationen‘ flutti þann 3. ágúst grein, sem nefnist „fsland og NATO“. Blaðið tekur upp þau umraæli í yfirlýsingu utanríkisráðuneyt- isins frá 30. júlí, að fsland muni halda áfram samstarfi innan At- lantshafsbandalagsins, en taki upp „stefnuna frá 1949“. ,JLLA VALINN TÍMI“ Blaðið segir: „En þrátt fyrir þessi ummæli er ekki rétt að ganga út frá því, að það, sem hefur gerzt sé alveg meinlaust. í fyrsta lagi er tíminn hreint ekki hinn rétti til að unnt sé að tala um minnkandi átök í alþjóðamálum. Það má frem- ur segja, að hinn pólitíski him- inn sé ekki siður ógnandi nú, en þegar samið var um varnir ís- lands við Bandaríkin. Auk þess hefur gerzt margt síðan 1949, þegar ísland var tekið inn í At lantshafsbandalagið, sem full gildur meðlimur, þó það hefði engar hervarnir. Síðan hafa varn ir landsins verið efldar svo að flugstöðin í Keflavík er nú ein af sterkustu stöðvum vestrænna vama. Ef þessar varnir væru nú lagð ar niður og mannafii fluttur burt, þegar þær eru loks til- búnar, mundi það hafa þau áhrif að veikja hinar sameigin legar varnir á þýffingarmikl- um staff, en þaff er hið sama og að bjóffa hir rm aðilanum aff ná nndir sig þessu þýðing- armikia stökkbretti. Og þegar nú íslendingar bjóð ast til að sjá um rekstur og við- hald varnarstöðvanna, þýðir það ekkert annað í þessu sambandi en það, að séð verði um að vænt anlegir óboðnir gestir eigi hægt með að koma sér þar fyrir“. SAMANBURÐURINN VH) NOREG OG DANMÖRKU , , , . . ... . . framkvæmdastjori Blaðið segir, að augljost se, að íslendingar hafi, formlega séð, rétt til að segja samningunum við Bandaríkin upp og hverfa til algers vai'narlevsis, en þá sé lika „jafnljóst, að NATO hafi rétt til að ákveða að hve miklu leyti það hafi áhuga á áfram haldandi þátttöku Islands. Það nægir ekki aff vísa til þess sem var áffur en varnir NATO voi'a- byggóar upp mcð Kefla- vík aff hyrningarsteini. Og þaff reyna þ« eftir getu að treysta sjálí varnir sínar. En þaff hef- ur ísland ekki gert og ætlar sér ekki að gera“. FOSSÆTISRÁÐHERRANN SAT HJÁ Blaðið „Bergens Tidende" birt- ir einnig grein fyrir stuttu, sem Frh. á bls. 15 Deitd í Norræna Sé- lagimi á Akureyri SL. föstudagskvöld var endur- valcin deild í Norrænafélaginu á Akureyri. Magnús Gislason Norrænafé- lagsins flutti þar erindi um nor- rænt samstarf og sýndi kvik- myndir frá Noregi. í stjórn voru kosnir þessir menn: Steindór Steindórsson yfirkenn- ari formaður, Brynjólfur Sveins- son kennari, Jón Sigurgeirsson yfirkennari, Hermann Stefánsson kennari og Þórarinn Björnsson skóiameistari. Félagsmenn i deildinni eru um nægir ekki heláur að bcra 50- sig saman við Danmörku og [ Þetta er 8. deildin í Norræna- Noreg, sem hafa færzt undan í félaginu hér á landi. Stofnun aff hala erlent gæziuiið á frið-. fleiri deilda mun vera í undir- artimum, því bæði þessi lönd' búningi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.