Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 6
6 MORCVISBLAÐIÐ Fostudagur 17. ágást 1956 sr Islendingur hlýtur hæzSu vísindaverðluun Danmerhur anum, og þar með fyrir tengsl- um minnissporanna og mati nýrr ar reynslu. Taugungarnir opnast og lokast á víxl. KJARNASÝRA BREYTIST ME» ÆSINGU Kjarnasýra frymisins breytist mjög með æsingu og hemju heila- frumanna, og með því að maela kjarnasýruna í fryminu fæst vit- neskja um starfsástand heila- frumunnar og alls taugungsins. Páll Jónsson rœðir við Lárus Einarsson prófessor í Árósum — VIB erum svo heppnir, að' hingað til verið veitt aðeins sex landi yðar, Lárus F.inarsson, J mikilhæfum vísindamönnum. — er prófessor við háskólann Lárus er fyrsti maðurinn, sem okkar hérna í Arósum. Hann er svo framúrskarandi vís- indamaður, að við ætlum að koma upp fyrir hann til- raunastofnun, sem kostar nokkrar milljónir króna. Það var þáverandi íormaður háskólastjórnarinnar í Árósum, Holst-Knudsen, sem sagði þetta við mig, þegar ég hitti hann ekki alls fyrir löngu í veizluboði fyrir nokkra noröurlandablaðamenn, sem staddir voru í Árósum. Þetta er eitt af mörgu sem sýn- ir, hve mikils metið vísindastarf Lárusar er. KENNSLA OG VÍSIND AR ANN SÓKNIR Það eru nú liðin 20 ár síðan hann var skipaður prófessor í líffærafræði við Árósaháskóla. Þetta var bæði vandasamt og íær þau fyrir læknisfræði vísindaafrek í LITUNARAÐFERÐ TIL RA NNSÓKNA Á FRUMUM Á meðan hann fékkst við vís- indastörf í Bandaríkjunum á ár- unum 1930—32 fann hann upp litunaraðferð, Gallacyanin-chro- malum-litunina, til rannsókna á starfsemi frumanna. Þessi aðferð er nú notuð um allan heim og ber nafn hans. Þegar þessi litar- efni samtengjast kjarnasýru frumanna, þá er hægt að mæla með mikilli nákvæmni, hve mik- ið er af henni í frumunum. Með þessari litunaraðferð, með margs konar annarri nýrri tækni og með hugvitslega gerðum rann- sóknartækjum hefur Lárus skap- að möguleika fyrir þýðingar- miklum frumufræðilegum rann- ábyrgðarmikið starf. Háskóli sóknum á nýjum og óþekktum þessi var þá nýstofnaður, allt var þar á byrjunarstigi. Þarna var um að ræða að koma nýrri vísindastofnun á laggirnar. Há- skólakennslan er sem lcunnugt er bundin við vísindalegar rann- sóknir. Háskólakennarinn verð- ur því bæði að kenna og iðka vís- indi. Það var þess vegna hlut- sviðum, þar sem nákvæmar rann- sóknir voru áður ókleifar. Með visindastarfi sínu hefur hann aukið þekkingu manna á starf- semi frumanna í taugakerfinu, bæði þegar um eðlilegt og sjúk- legt ástand er að ræða, og um leið aukið skilning manna á því, sem liggur til grundvallar fyrir verk Lárusar að leggja þarna J ýmsum tauga- og heilasjúkdóm- grundvöll að bæði líffærafræði- legum rannsóknum og líffæra- fræðilegri kennslu. Valt auðvitað mikið á því, hvernig þetta var gert. Hve vel það hefur tekizt má meðal annars ráða af þvi, að sér- stakur vísindaskóli hefur skap- azt við læknadeild Árósaháskóla kringum vísindastarf Lárusar. — Vísindastarf hans er fyrir löngu orðið svo yfirgripsmikið, að hann getur ekki einn komizt yfir að gera allt það sem gerast skal. Hann hefur því samverka- menn, sem vinna þarna undir handleiðslu hans. Og þegar litið er á vísindaritverk Lárusar, þá er það ekkert smáræði. Skrá yfir þau, sem stjórn Augustinus-verð- launasjóðsins birti, þegar hann fékk Augustinus-verðlaunin, er rúmlega þrjár síður í arkar- broti. Jafnhliða prófessorsembættinu gegnir Lárus stöðu við rann- sóknarstofnun geðveikrahælisins í Risskov, en þessi stofnun er vís- indaleg miðstöð fyrir öll geð- veikrahæli í Danmörku. RANNSOKN TAUGAKERFISINS Lárus fæst fyrst og fremst við rannsóknir á því sem gerist i frumum taugakerfisins, bæði í heilbrigðum og sjúkum frumum. Hefur þetta leitt til þýðinear- mikilla uppgötvana, sem vakið hafa eftirtekt um allan heim, enda er Lárus fyrir löngu orðinn heimskunnur vísindamaður. í fyrra var hann forseti alþjóð- legrar heilafræðingaráðstefnu, sem haldin var í Lundúnum, og í sumar var alþjóðleg ráðstefna, „Second International Neuro- chemical Symposium", haldin í Árósum. Mikilhæfir visindamenn víðs vegar utan úr heimi óskuðu nefnilega að koma þar saman til að ræða þar undir forystu Lárus- ar ýmis mikilsverð atriði við- víkjandi taugaefnafræðinni. Sýn- ir þetta, hve rnikils vísindastarf hans er metið á alþjóðlegum vett- vangi. Það var fyrir rannsóknirnar á starfsemi frumanna í taugakerf- inu og ástandsbreytingarnar í þeim að Lárus fékk Augustinus- verðíaunin, 50.000 danskar krón- ur, eða nálega 120.000 íslenzkar krónur. Þetta •> .u hæstu verð- launin, sem veitt eru i Danmörku fyrir vísindaleg afrek. Þau hafa um. Augustinus-verðlaunin voru veitt Lárusi fyrst og fremst fyrir það, sem hann hefur afrekað, en þó líka, eins og sagt er í greinar- gerðinni fyrir verðlaunaveiting- unni, af því að menn hafa ástæðu til að vænta sér mikils af honum í framtíðinni. Á HEIMILI PRÓF. LÁRUSAR Ég hitti Lárus að máli á heimiii hans í Árósum. Hann býr í einum af fjórum prófessarabústöðum, sem standa í hinum viðáttumikla og fagra háskólagarði. Hann og konan hans, frú Þuríður Ragn- arsdóttir, tóku mér með hinni mestu vinsemd og gestrisni eins og þeirra er venja, þegar gesti ber að dyrum. Ég bað Lárus að segja lesendum Morgunblaðsins dálitið frá þessum rannsóknum, sem hann fæst við og sem hann hefur hlotið svo mikinn heiður fyrir. — Rannsóknir minar, segir hann ,eru hrein fræðileg vísindi. Þær eru þekkingarfræðilegs eðl- is. Nútíma líffræðisvísindi hafa þýðingu fyrir þekkingarfræðina, eins konar yfirbygging á hinni eðlisfræðilegu þekkingu. Á grundvelli rannsókna minna á frumum taugakerfisins hef ég sýnt fram á, að kjarnasýran í fryminu myndast kring um „nucleolus“ innst inn i kjarna frumanna, færist út að kjarni- himnunni og gegnum hana út i frymið. Kjarnasýran, sem endur- nýjast stöðugt frá kjarnanum, er notfærð í efnaskiptum frumanna og skapar skilyrðin fyrir mynd- un eggjahvítuefnanna. Kjarna- sýran hefur lílca þýðingu fyrir litningana, sem erfðaeiginleik- arnir eru bundnir við. Rennsóknir mínar fjalla cinnig um, hvernig ástandið í frumun- um breytist, þegar starfsemi þeirra vex eða minnkar. um og starfi heilafrumanna, og fyrir írumustarfsemina yfirleitt. HVERNIG REYNSI.A VERKAR Á TAUGAFRUMUR Menn meta einatt nýja reynslu engrams), sem glæðast aftur, þcgar verkað er á frumurnar að nýju, svo að þær taka aftur til starfs á sama hátt og áður. Vist er um það, að minnishæfileikinn og minnissporin eru vefræns eðlis enda þótt vér vitum ekkert nán- ar hvað um er að ræða. Af heilasklerosis". Er því ástæða til að spyrja hann um þetta. — Ég hef ásamt samverka- mönnum mínum, segir Lárus, fengizt við rannsóknir á sjúk- dómum, sem hafa í för með sér eyðileggingu á mergslíðrum (myelin) heilataugunganna, aðal- þessu leiðir, þó að hin sífelldu lega á hinni svonefndu „diffus Skipti milli eðlilegrar æsingar j heilasklerosis" (leukoencephala- (exitation) og hemju (inhimit- pathia). Hér hef ég sýnt fram á ,ion) heilafrumanna er sú víxl- mikilsvert samband milli efna- og viðburði á grundvelii þegar ^ verkun, sem er grundvöllur fyrir , fræðilegra eiginleika efna þeirra, fenginnar reynslu, og öll reynsla . samtengingu taugunganna í heil N. J. Gorrisen afhendir próf. Lárusi Einarssyni heióursvcrðlaunin i liggur efnislega faiin í taugung- um (nerones) heilans, enda þótt vér vitum ekki eða skiljum með hverjum hætti þetta verð- ur. Meinn hafa talað um, að skynjanir og viðburðir, ný reynsla, mörkuðu heilafrumurn- ar með einhvers konar minnis- sporum eða innritun (traces, Um þetta fjalla meðal annars rannsóknir mínar. Hér er aðeins hægt að drepa á nokkur atriði í hinu margþætta vísindastarfi Lárusar. í greinar- gerðinni fyrir veitingu Augustin- us-verðlaungnna er sérstaklega minnzt á rannsóknir hans á heila sjúkdómi, sem nefnist „diffus sem myndast við niðurbrot mergslíðranna, og sérstakra eig- inleika hins svonefnda gliavefs heilans. Efnasambönd þessi, er stafa sem sagt af niðurbroti merg slíðranna, hafa mikil og markverð áhrif á aðrar sjúkleg- ar breytingar heilans. Á þessu Framh. á bls. 15 shrifar úr daglega lifinu H ÚN var Til að sýnast „dama“ 16 ára og reykti ur, sennilega vegna þess, hve þessi saga er orðin gömul og Camel eins og hún væri þrí- margendurtekin. Unglingur reykir fyrstu sígarettuna til að tug — sogaði að sér reykinn og lygndi augunum um leið og hún blés frá sér með værðarlegum hliðarhnykk á höfðinu, því sem var afgangs af reyknum, eftir að lungun voru búin að fá sitt. — „Þykir þér þetta virkilega gott?“, spurði ég hana. — „Já, núna þyk- ir mér það“. —„Og þótti þér það líka, þegar þú byrjaðir?“ — „Ne-ei, það get ég nú ekki sagt, en vinkona mín, sem var 19 ára reykti og hún var svo „smart“ og hugguleg. Mér fannst ég vera svo lítil og ómerkileg við hliðina á sýnast stór — maður með mönn- um og „upp í tíðina" — eða svo hefur þetta verið til skamms tíma. En því festi ég nú þessa þanka á pappírinn, að reykingar bárust í tal þar sem ég var stadd- ur manna á meðal fyrir skömmu og þar var sú ályktun gerð, með svo að segja einróma samþykki viðstaddra, að það væri ekki lengur „I móð“ að reykja. Hvort þetta væri nú hræðslunni við lungnakrabba að kenna — þakka, ætlaði ég að segja — var fólkið ekki á einu máli um. Mér heyrð- ist meirihlutinn vera þeirrar skoðunar, að hér værr um að ræða hreinar og beinar skynsem- isástæður — og í öðru lagi sparn- aðar-viðleitni. Sýnir svart á hvítu ÞAÐ þarf sem sagt engar smá- ræðistekjur til að hafa efni á að reykja svo að um muni, segjum einn til tvo pakka á dag — þrjá til fjóra, ef bspði húsbónd- inn og húsmóðirin eru „íorfall- , . ‘ . henni, eitthvað svo kauðaleg og in‘ Innihald heilafrumanna af|, , „7x aZ kjarnasýru eða kyrni (nucleic acid) fer sem sé mjög eftir starf- semi frumanna, hvort um er að að ræða eðlilega og sjúklega aukn ingu eða minnkun á starfsemi og efnaskiptum frumanna, t. d. hvort gerðar eru miklar eða litl- ar kröfur til nýmyndunar á eggja hvítuefnum, og kjarnasýra frym- isins er að ýmsu leyti undirstaða fyrir myndun á sérstökum orku- þrungnum efnasamböndum, sem hafa mikla þýðingu í efnaskipt- krakkaleg. Og mér fannst, að ég myndi strax verða dálítið full- orðnaii, ef ég færi að reykja eins og hún. Kannske á ég eftir að sjá eftir þessu. Maður heyrir sagt, að það sé bókstaflega ekki hægt ag venja sig af þvi, eftir að maöur er byrjaður og orðin sólg- inn í sígarettur. Mér þykir það orðið anzi gott“. Ekki lengur „í móð“ ÞETTA sagði sú 16 ára — og ég gleymdi að vera lmeykslað- eins og sagt er — og á sér víða stað. Ágæt hugmynd er það, sem ég veit til, að margir hafa tekið til bragðs, sem hafa verið að reyna að hætta að reykja. Þeir hafa reiknað út, hve háa peningaupp- hæð þeir láta fyrir tóbaki — sígarettum skulum við segja — yfir mánuðinn eða árið. Síðan hafa þeir strengt heitið: Ég hætti að reykja og legg fyrir mánaðarlega nákvæmlega þá upp bæð, sem ég er vanur að eyða í reykingar og svo kaupi ég mér extir árið — eða eitt og hálft eða tvö ár — einhvern hlut, sem mig langar til að eiga: sjónauka, myndavél, ísskáp, útvarps- grammofón eða eitthvað anr.að, sem hugurinn girnist helzt. Og reyndar — upphæðin hefur verið furðu fljót að koma, hjá þeim að minnsta kosti, sem hafa keðju- reykt og hafa svo þol og seiglu til að standast sjálfa sig og láta ekki undan ílönguninni, hversu áleitin sem hún er. Þessi aðferð sýnir fólki svart á hvítu, hvílíkt fjárhagslegt tjón er að því að reykja — hvað svo sem heilsunni líður. Of vel sloppið' HENRI Torres heitir frægur franskur málafærslumaður, sem er sérfræðingur í öllu, sem lýtur að hjónaskilnaðarmálum, annst þessvegna ekkert eðlilegra en að spyrja hana: — En, kæra frú, úr því að hjónaband yðar er svona ömur- legt væri þá ekki skilnaður bezta lausnin? — Nei, vitið þér nú hvað? Að fá skilnað, eftir að hann hefur pínt mig og kvalið öll þessi ár — ætti ég þá allt í einu að fara að veita honum þá hamingju?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.