Morgunblaðið - 27.10.1956, Blaðsíða 4
4
MOncrr^fíT.AÐIÐ
Laugardagur 27. okt. 195P
— Dagbók
Þjóðleikhúsiö sýnir í kvöld „Spádóminn“ eftir Tryggva Svein-
björnsson og er þaS siðasta sýning á leiknum. Meðal leikeuda eru
Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson og sýnir myndin þau
í upphafi leikstns.
f dag er 301. dagur ársins.
Laugardagur 27. október.
Fyrsti vetrardagur.
Slysavarðstofa Reykjavtkur t
Heilsuverndarstöðinni, er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir), er á sama stað,
kl. 18—8. - Sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki, sími 1618. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austúr-
bæjar og Vesturbæjar-apótek, op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Holts-apótek er
opið á sunnudögum miili kl. 1 og 4.
Hafnarf jarðar- og Iíeflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13-16.
HafnarfjörSur: — Næturlæknir
er Sigursteinn Guðmundsson, —
sími 9734.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur-
læknir er Sigurður Óiason.
• Messur •
A MORGUN:
Ðómkirkjan: — Messa kl. 11
irdegis. (Ferming). Séra Jón Auð
uns. — Messa kl. 2 e.h. (Ferming)
Séra Óskar J. Þorláksson.
Hallgrimskirkja: — Guðsþjón-
usta feí. 11 árdegis (ferming), —
séra Sigurjón Þ. Árnason. Barna-
guðsþjónusta kl. 1,30 síðd. Ásgeir
Ingibergseon stud. theoi. og Jón
Bjaimann stud. theoi.
ðiespreatakall: — Ferming í Frí
kirkjunni kl. 10,30. Séra Jén
Thorarensen.
Etkheinúlið Grund: — Missiri-
skiptaguðsþjónusta siðasta sumar-
dag kl. 7 síðdegis. Ólafur Ólafsson
kristniboði. Fyrsta vetrardag kl.
7 messa, séra Lárus Halldórsson.
Sunnudaginn guðsþjónusta kl. 10
árdegig. Séra Sigurbjöm Á. Gísla
son. —•
Háteigsaókn: — Messa í hátiða
sal Sjómannaskólans kl. 11 f.h. —
(Breyttur messutími vegna út-
varps). Séra Jón Þorvarðsson.
Bústaðaprestakall: — Messað í
Háagerðisskóla kl. 2. — Barna-
samkoma kl. 10,30 árdegis, sama
stað. — Gunnar Árnason.
Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h.
(Ferming). Séra Þorsteinn Björns
son. —
Kaþólska kirkjan: — Messa
Krists konungs, sem Landakots-
kirkja er nefnd eftir, kl. 8,30 árd.
lágmessa. Kl. 10 biskupsmessa. —
Um leið verður haldin minning
níu hundruð ára afmælis stofnun-
ar biskupsstóls á Islandi. Ef veður
og aðstæður leyfa, verður farið til
Skálholts í langferðabilum kl. 1,30
og mun þar staðar numið um
stund til bænahalds. Þeir, sem
vilja taka þátt í þessu ferðalagi,
gefi sig fram við prestana sem
alira fyrst.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa
kl. 2. Séra Magnús Már Lárusson,
prófessor messar. — Kristinn Stef
ánsson. —
Mosfellspreslakall: — Barna-
guðsþjónusta kl. 11 að Selási. —
Messað á Lágafelli kl. 2. Séra
Garðar Þorsteinsson, prédikar. —
Séra Bjarni Sigurðsson.
Reynivallaprestakall: — Messað
að Saurbæ kl. 2 e.h. Séra Kristján
Bjarnason.
Útskálaprestakull: — Messa að
Útskálum kl. 2 síðdegis. — Sókn-
arprestur.
Grindavík: — Guðsþjónusta kl.
2 e.h. — Sóknarprestur.
• Brúðkaup •
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Thorarensen,
ungfrú Ingileif Halldórsdóttir, —
Faxaskjóli 18 og Reynir ólafsson,
vélvirkjanemi, Bræðraborgarstíg
4. Heimili ungu hjónaima verður
í Faxaskjóli 18.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band Guðbjörg Þórarinsdóttir og
Gunnar Helgason, húsgagnabólstr
ari. Heimili þeirra er Austurbrán
25, Reykjavík.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóhanni Kr. Briem
ungfrú Ása Stefánsdóttur frá
Mýrum, Miðfirði og Böðvar Sig-
valdason, Brekkulæk, Miðfiiði. —
Einnig ungfrú Erla Stefánsdótt
ir, Mýrum, Miðfirði og Guðmund
ur Karlsson, húsgagnasmiður, Ár-
nesi, Miðfirði.
20. þ.m. voru gefin saman í
Hallgrimskirkju, af séra Sigur-
jóni Árnasyni ungfrú Helga Stein-
unn Hróbjartsdóttir og Karl Sæ-
var Benediktsson. — Heimili ungu
hjónanna er að Skeggjagötu 5.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Sigurjóni Þ.
Árnasyni ungfrú Hildur Þorsteins
dóttir (Einarssonar iþróttafull-
trúa) og Guðmundur Heiðar Sig-
urðsson kennari. — Ennfremur
ungfrú Þórey Haraldsdóttir,
Langagerði 60 og Pálmi Kárason,
Flugvallarvegi 5.
í gær voru gefin saman i hjóna
band af séra Þorsteini Gíslasyni
ungfrú Helga Sigfúsdóttir
(Bjarnasonar, bónda á Breiða-
vaði) og Pálmi Jónsson (Pálma-
sonar, alþingismanns á Akri). —
Heimili ungu hjónanna verður að
Akri, A.-Húnavatnssýslu.
1 dag (laugardag) verða gefin
saman í hjónaband, ungfrú Ruth
E. M. Jansen og Þórarinn A.
Magnússon starfsmaður hjá Veð-
urstofunni. Heimili þeirra er að
Sörlaskjóli 90 Rvík.
• Hjónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Sigríður Hannes-
dóttir, Staðarholti, S.Þing. og
Garðar Guðmundsson, stýrimaður,
Ólafsfirði. —•
S.l. laugardag opinberuðu trúlof
un sína Birna Gunnhildur Frið-
riksdóttir, Sjómannaskólanum og
Egill Jónsson frá Isafirði.
• Afmæli •
Jakob Bjarnason, bóndi á Síðu
I Refasveit, Austur-Húnavatns-
sýslu átti sextugsafmæli 26. okt.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag Islands h.f.:
Brúarfoss fór frá Hull 23. þ.m.
til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Keflavík 21. þ.m. til Bremen og
Riga. Fjallfoss fór frá Hull 25. þ.
m. til Reykjavíkur. Goðafoss fór
frá Kaupmannahöfn 24. þ.m. tii
Stokkhólms, Leningrad og ICotka.
Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn
27. þ.m. til Leith og Reykjavíkur.
Lagarfoss er í New York. Reykja-
foss fór frá Reykjavík 24. þ.m. til
Rotterdam, Antwerpen, Hamborg
ar og þaðan til Reykjavíkur. —
Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss
fór frá Reykjavík 25. þ.m. til
Keflavíkur, Siglufjarðar og Rvík.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á leið frá Austfjörðum
til Reykjavíkur. Herðubreið fór
frá Reykjavik í gærkveldi vestur
um land til Akureyrar. Þyrill er
væntanlegur til Siglufjarðar í dag
frá Þýzkalandi.
Skipadetld S. f. S.:
Hvassafell væntanlegt til Rvík-
ur í kvöld. Arnarfell fór 20. þ.m.
frá Flateyri áleiðis til New York.
Jökulfell lestar á Norðurlandshöfn
um. Dísarfell fór 24. þ.m. frá Ge-
nova áleiðis til Reykjavíkur. Litla-
fell fór 25. þ.m. frá Faxaflóahöfn-
um til Austfjarðahafna. Helgafell
er á Dalvík.
Eitnskipafélag Rvíktir li.f.t
Katla er í Kotka.
• Flugferðir •
Flugíélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fer til
Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 09,30 í dag. Væiitanleg aftur
til Reykjavíkur kl. 16,45 á morg-
un. — Innanlandsflug: 1 dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, —
ísafjarðar, Sauöárkróks, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Saga er væntanleg kl. 06,00—
08,00 frá New York, fer kl, 10,00
áleiðis til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar. —
Edda er væntanleg í kvöld frá
Stafangri og Glasgow kl. 20,15, fer
kl. 21,30 áleiðis til New York.
Mæðrafélagið
heldur fund í Grófinni 1 n. k.
þriðjudagskvöld kl. 8,30.
Barnavemdarfél. Rvíkur.
efnir til merkjasölu í dag til
fjársöfnunar fyrir félagið. Enn-
fremur verður seld barnabók í
sama augnamiði. — Nánar í aug-
lýsingu.
Áfengið er stxrsta blekking
mannkynsins. — Umdæmisstúkan.
Orð lífsins:
En er Jesús skynjaði hugsanir
þeirra,svaraði hann og sagði við
þá: Hvað hugsið þér í hjörtum yð-
ar? Hvort er auðveldara að segja:
Syndir þinar eru þér fyrirgefnar,
eða að segja: Statt upp og gakk?
(Matt. 5, 22—23.).
Fermingarskeyti
Sumarstarf K.F.U.M. og K. gef-
ur kost á fallegum fermingarskeyt-
um. Móttakan er að Amtmanns-
Hlíg 21», frá kl. 10 f.h.
SóHbeímadrengurinn
Frá E. S. og Á. K. kr. 500,00.
Keflavík
Séra Björn Jónsson í Keflavík
er farinn til 9 mán. námsdvaiar í
Þýzkalandi. — 1 fjarveru hans
annast þjónustu þeir séra Guð-
mundur Guðmundsson á Útskálum
og séra Jón Á. Sigurðsson í
Grindavík. Lifsvottorð verða, í
fjarveru sóknarprestsins, afgr.
fyrir Keflavík í skrifstofu Kefla-
víkurbæjar og fyrir Njarðvíkur í
skrifstofu Njarðvíkurhrepps.
Matsveinafélag S.M.F.
heldur fund í dag kl. 5 síðdegis
í fundarsal SVFl Grófinni 1.
Bazar Hraunprýðiskvenna
í Hafnarfirði
Hinn árlegi bazar deildarinnar
verður í Góðtemplarahúsinu í dag
kl. 5. — Munurn sé skilað ki. 1—3
í dag. — ^
Fermingarskey tamótt aka
Sumarstarfsins í Vatnaskógi og
VindáshlíS, er að Amlmannsstíg 2b,
í húsi K.F.U.M. og K. í dag.
Frá Rangæingafél.
Rangæingafélagið í Rvík hefur
vetrarstarf sitt í kvöld og heilsar
vetri með skemmtisamkomu í
FERDIIM AIMD
C?3 hafðu það!!
Skátaheimilinu við Snorrabraut.
Það hefur þegar sent út starfs-
skrá vetrarins og boðað sex
skemmtifundi í Skátaheimilinu
og fullveldisfagnað í Tjai-nar-café.
1 kvöld verður m. a. sýnd kvik-
mynd af forsetaheimsókninni í
Rangárþing s. 1. sumar.
Læknar fjarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Elías Eyvindsson iæknir verður
fjarverandi til áramótá. Staðgeng
ill: Víkingur Arnórsson, Skóla-
vörðustíg 1. Viðtalstími 6—7. —
Stofusími 7474, heimasími 2474.
Ezra Pétursson óákveðinn tima.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Guðmundur Eyjólfsscn fjarver-
andi frá 22. þ.m. til 1 nóv. — Stað
gengill: Erlingur Þorsteinsson.
Hjalti Þórarinsson verður fjar-
verandi til nóvemberloka. Stað-
gengill: Ólafur Jónsson, Háteigs-
vegi 1. Heimasími 82708, stofu-
Kristbjörn Tryggvason frá 1L
október til 11. desember. — Stað-
gengill: Árni Björnsson, Brött -
götu 3A. Sími 82824. Viðtalstimi
kl. 5,30—6,30, laugard. ki. 3—4.
sími 80380.
Oddur Ólafsson fjarverandi 23.
okt. til 28. okt. — Staðgengill
Björn Guðbrandsson.
• Söfnin •
Listasafn Ríkisins er til húsa
í Þjóðminjasafninu. Þjóðminja-
safnið: Opið á sunnudögum kl.
13—16.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—-
15.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar ... — 16.40
100 danskar kr......— 236.30
100 norskar kr........— 228.50
100 sænskar kr......— 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini ........—431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ............— 26.02
Listasafn
Einars Jónssonar
Opið sunnudaga og miðvikudaga
frá kl. 1,30 til 3,30.
Orðsending
frá Kennaratali á íslnndi:
Annað hefti ICennaratalsins er
að fara í prentun. I því verða ævi
ágrip þeirra kennara, sem eiga g,
h, i og j að upphafsstöfum. — Nú
eru því allra síðustu forvöð fyrir
þessa kennara að koma viðbótum,
leiðréttingum og athugasemdum
sínum á framfæri við ritstjóra eða
nefndarmenn. Allmargir kennar-
ar hafa eigi enn sent myndir af
sér til nefndarinnar, og eru þeir
beðnir um að gera það nú þegar,
því annais má búast við að ævi-
ágripin verði prentuð myndalaus.
Sími ritstjóra er 9092. — Kennara
tal á Islandi, pósthólf 2, Hafnarf.
Hvað kostar undir bréfin?
1—20 grömm:
Flugpóstur. — Evrópa.
Danmörk . . . . .. 2,30
Finnland .... .. 2,75
Noregur .... .. 2,30
Svíþjóð . .. . .. 2,30
Þýzkaland .. . . 3,00
Bretland .... .. 2,45
Frakkland .. 3,00
Irland .. 2,65
Italía .. 3,25
Luxemborg .. .. 3,00
Malta .. 3,25
Holland .... .. 3,00
Pólland .... .. 3,25
Portúgal .... .. 3,50
Rúmenía .... .. 3,25
Sviss .. 3,00
Ték'kóslóvakía .. 3,00
Tyrkland ....
Rússiand .... .. 3,25
Vatican ....