Morgunblaðið - 27.10.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.10.1956, Blaðsíða 10
10 MORCVMiLAÐlJ) Laugardagur 27. okt. 1956 JÖFNUNARVÉLIN leggur malbikið, þjappar og dreifir þvi sjálfvirkt. Stillir sjálf magnið eftir fleti þeim sem verið er að þekja. — Jöfnunarvélin skilar malbiksfleti sem endist vel þótt vegurinn sé mikið notaður. Afkastageta er 2—3 metrar á mínútu. Breiddin sem hægt er að leggia er IVz—4 metr- ar. — Dreifir hverskonar hráefni. im —. —-■ - LAUGAVEG 166 EinknnSstfi Góður einkaritari óskast til forstjóra stórs fyrirtækis hér í bænum. Góð ensku- og ensk hraðritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist til blaðsins merktar: „Einkaritari — 3072“, fyrir 3. nóvember n.k. Nauðungarupphoð sem auglýst var 38., 40. og 41. tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 á húseigninni nr. 50 við Lindargötu, hér í. bænum, eign Björgvins Frederiksen, fer fram eftir kröfu toll- stjórans i Reykjavík og bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálri íimmtudaginn 1. nóvember 1956, kl. 2 síðd. í Borgarfógeíinn í Reykjavík. Einhleypan blaðamann vant ar cins eða tveggja herb. 'IBÚÐ sem næst Miðbænum. Uppl. hjá Morgunblaðinu, sími 1600, eftir kl. 2 í dag. Alls konar lögfræðistörf. Fasteignasala. Hafnarstræti 5. Sími 5407. / / fjölritarar og f jölritunar. Einkaumboð Finnhogi Kjnrtansgon Austurstræti 12. — Simi 5544. BIÍZT AO AVGIASA VerzEun ti9 Beigtn Verzlunarpláss a horni á bezta stað í bænutn, er til leigu. Getur verið laust nú þegar. Er.ginn lager fylgir. Tilboð merkt: „Hornlóð —3067“, sendist Morgunblað- inu fyrir þriðjudag. NaínðuíigarappbQð sem auglýst var í 20., 21. og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 á húseigninni nr. 39 við Efstasund, hér í bænum, eign Sigurðar Finnbjörnssonar, fer fram eftir kröfu tollstjór- ans í Reykjavík og bæjargjaldkerans í Reykjavík á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 30. október 1956 kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavik. Fegtirstí kúSupennú sem gerður Eiefir verið "viT Parker 51 upenm Samstæður binum fræga \ pennci PARKERS nýjasti og feguisfi kúlupenni tekur sess við hlið eftirsóítasta penna heims. Þessi nýi Parker “51” kúlupenni j.amlagar h:n frábæru gæði hins fræga Parker “51” penna með hinu nýja útliti. Hægt er að velja um fjórar odd.breiddir: extra- fine, fine, medium, broad. Þar rem hann hefir mjög stóra fyllingu, þá er hægt að skrifa fiæ.m sinnum lengur með honum en venjulegum kúlupenna. Onnur útlitseinkenni er hettan, rem þrýstir odd- inum út og inn, ef hún er á sezt eltki oddurinn. Ef þér ætlið að gefa smekklega gjör þá veljið bezta ltúlupennann, hinn nýja Parker “51” kúlu- penna. Viðurkenndur af bank-istjorum. Verð: Parker kúlupenni: Frá kr. 86.00 til kr. 266.00. — Fyllingar kr. 23.50. Einkaumbcðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P O. Box 283. Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólís Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík o044-E Umlíoðsmenn og aðrir, sem haía íengio miða, en ekki gert skil, eru beðnir um að skila strax í dag. Skrifstofan í Sjálfsiæðlshúsinu er opin í dag frá klukkan 9—7. Happdraetti Sjálfstæðisílokksins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.