Morgunblaðið - 27.10.1956, Blaðsíða 15
Laugardagur 27. okt. 1956
MORCUNBLAÐir
15
Atvinnumál
lædd í MöÍBam
FUNDUR haldinn í Verkalýðsf.
Hafnarhrepps sunnud. 21. okt.
Hreppsnefndin mætti á fundin-
um, þar sem rætt var um at-
vinnumál byggðarlagsins. Eftir-
farandi tillaga var samþykkt á
fundinum:
„Fundurinn vítir harðlega þá
ráðstöfun að hraðfrystihús það,
sem til er á staðnum skuli hafa
hætt starfrækslu og þá sérstak-
lega að færibönd og áhöld skuli
hafa verið flutt burtu úr húsinu
og dregur í efa heimild til slíkra
framkvæmda, þar sem lán til
slíks atvinnureksturs eru venju-
lega staðbundin. Fundurinn telur
að atvinnulífi í hreppnum sé
stefnt í voða með slíku hátta-
lagi. Fundurinn samþykkir því
að kjósa nefnd sem í eiga sæti 2
tfulltrúar frá verkalýðsfélagi
hreppsins, sem kosnir séu á fundi
þessum, ásamt oddvita hreppsins.
Skal nefnd þessi hafa samband
við þingmenn kjördæmisins og
sjávarútvegsmálaráðherra ef þörf
þykir til úrbóta um starfrækslu
hraðfrystihússins, enda skili hún
áliti sínu ekki síðar en hálfum
mánuði frá fundi þessum, enda
séu framkvæmdir miðaðar við
að frystihúsið verði starfrækt á
komandi vertíð“.
Tillaga þessi var samþykkt
samhljóða af öllum fundarmönn-
um og óskast birt í heiðruðu
blaði yðar.
I. O. G. T.
Burnastúkan Unnur nr. 38
Fundúr á morgun kl. 10,15. Inn-
taka. Skemmtiatriði o. fl. Fjölsæk
ið og takið með ykkur nýja félaga.
— Gæzlumenn.
FélagsUI
Þýikur styrkur til
rannsóknarstarfa
SENDIRÁÐ Sambandslýðveldis-
ins Þýzkalands hefur tjáð ís-
lenzkum stjómvöldum, að Alex-
ander von Humboldt-stofnunin
muni veita styrki til rannsóknar-
starfa við vísindastofnanir eða til
háskólanáms 1956/57. — Styrk-
Kennsla
Kenni stærðfræði, eSlisfræði o. fl.
til lands- og gagnfræðaprófs,
stúdentsprófs, kennaraprófs, stýri
manns- og vélskólaprófs, iðnskóla-
prófs o. fl. — Dr. Ottó Arnaldur
Magnússon (áður Weg), Grettis-
götu 44A, sími 5082.
irnir eru ætlaðir háskólakandid-
ötum, helzt ekki eldri en 30 ára.
Styrkirnir nema 350 þýzkum
mörkum á mánuði og eru mið-
aðir við 10 mánaða námsdvöl í
Sambandslýðveldinu. — Nægi-
leg þýzkunkunnátta er áskilin.
Eyðublöð undir umsóknir um
styrki þessa fást í menntamála-
ráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu
við Lækjartorg. Umsóknir þurfa
að hafa borizt ráðuneytinu fyrir
15. desember næstkomandi.
(Frá menntamálaráðuneytinu).
G uðspekifélagið
Fyrsta kynnikvöld Guðspeld-
félagsins á vetrinum verður ann-
að kvöld kl. 9 í Guðspekiíélags-
húsinu. — Sr. Jakob Kristinsson
fyrrv. fræðslumálastjóri flytur
erindi: „Hver rök fylgja engli
þeim“.
VETRABGARÐURINN
DANSLEIK1IR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit VetrargarSsins leikur
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V- G.
Donslagakeppnia
1956
GÖMLU DANSARNIR
í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9
Hljómsveit Karls Billich
Söngvarar: Adda Örnólfsdóttir — Sigurður Ólafsson.
Uögin í kvöld: 2. Á gömlu dönsunum
1. I kvöld 4. í Hljómskálagarð-
3. Nóttin og þú inum
5. Kyndaramazúrki 7. Söngur æskunnar
6. Sonarkveðja
Mitt hjartans þakklæti færi é gbörnum mínum, tengda-
börnum, barnabörnum og öðrum vinum mínum fyrir
gjafir, skeyti og aðra vinsemd á 75 ára afmæli mínu 20.
október. — Guð blessi ykkur öll.
Björn S. Jónsson, Höfðaborg 22.
Hlégarður Mosfellssveit
Almenn skemmtun
verður að Hlégarði í kvöld kl. 9. Ferðir frá B.S.Í. kl. 9. Húsinu lokað kl. 11,30. — Ölvun bönnuð. —
Lestrarfélagið.
FéBagsvisf og dans
verður ísamkomusalnum, Kársnesbraut 21,
Kópavogi í kvöld klukkan 9
Bamaverndardaprinn
er í dag. Seld verða á götum bæjarins merki dagsins og
hin vinsæla barnabók „SÓLHVÖRF 1956“. Sölubörn mæti
kl. 9, hlýlega klædd. Góð sölulaun og bíómiði. Afgreitt
verðúr á eftirtöldum stöðum:
Rauðakrossskrifstofunni,
Thorvaldsensstræti 6
Drafnarborg
Eskihlíðarskóla
Langholtsskóla
Steinahlíð
Barónsborg
Measkóla
Skóla ísaks Jónssonar
Breiðagerðisskóla
Kópavogsskóla
Kjörorðið er: STYHJUM SMÆLINGJANN.
Barnavemdarfélagið.
Valur — 4. flokkur
Æfing vei'ður í K.R.skólanum
sunnudaginn 28. okt., kl. 9,30 f.h.
Fjölmennið. — Stjómin.
Ulfljútsvatn Ulfljótsvatm
Skátastúlkur og Ijósálfar, sem
dvöldu í Skátaskólanum s.l. sumar,
eru beðnar um að mæta í Skáta-
heimilinu kl. 5 £ dag.
Skemmtunin verður sunnudag-
inn 4. nóvember.
Kvenskátaskólinn, Ulfljótsvatni.
Skíðadeild K.R.
Nú eru eftir nokkur handtök til
að gera skálann íbúðarhæfann. —
Það er á ykkur valdi hvað fljótt
það verður. Skíðasnjórinn er eigi
langt undan. Með áhuga og dugn-
aði hefst að ljúka eftirstöðvum
verksins á næstu tveim helgum. —
Farið frá Varðarhúsinu kl. 9
sunnudag.
Skíðadeild K.R.
Aðalfundurinn verður haldinn
1. nóv. næstk. Venjuleg aðalfundar
störf. — Stjómin.
Samkoaeiur
K.F.U.M. — Á morguni
Kl. 10,00 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild.
Kl. 1,30 e.h., drengir
KI. 8,30 e.h. Samkoma. ölafur
ólafsson, kristniboði talar. Allir
velkomnir.
Kristniboðsvikan
Næst síðasta samkoma Kristni-
boðsvikunnar verður í kvöld kl.
8,30. Benedikt Jasonarson talar.
Auk þess verður kvenkórsöngur og
einleikur á orgel. Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið.
Mjög spennandi keppni
Aðgöngumiðar klukkan 8 — sími 3355
IÐNÓ
DAIMSLEIKUR
í Iíbió í kvöld kl. 9
KK - Sextettinra
Hjálpræðisherínn
Sunnudag kl. 11: Helgunarsam-
koma. Kl. 14,00: Sunnudagaskóli.
Kl. 20,30: Hjálpræðissamkoma. ■—
Vellcomin.
Fíladelfía
Biblíuskólinn heldur áfram I dag.
Biblíulestrar kl. 2 og kl. 5. Vakn-
ingarsamkoma kl. 8,30. Margir
ræðumenn taka þátt í samkomun-
______- Allir velkomnir.
og Þórunn Pálsdóttir
leika og syngja nýjustu dægurlögin.
Aðgöngumiðasala kl. 4—6 og kl. 8 e.h.
— Síðast seldist upp —
Komið tímanlega og tryggið ykkur miða.
Hafnfirðingar ' Reykvíkingar
GÖmlu dansarnir
heldur slysavarnr.deildin Hraunprýði í Alþýðuhúsinu,
Hafnarfirði, laugaidaginn 27. þ.m. Gótí hjómsveit. Stjórn-
andi Helgi Eysteinsson.
Nefndin.
Faðir okkar
BRYNJÓLFUR BJÖRNSSON
frá Norðfirði, andaðist að heimili okkar, Stangarholti 34,
þann 26. þ. m.
Jarðarförin ákveðin sðar.
Þórdís og Bjamheiður Brynjólfsdætur.
Hjartans þakklæti færum við öllum, sem auðsýndu hlut-
tekningu við andlát og jarðarför móður, tengdamóður, ömmu
og langömmu okkar
HELGU HELGADÓTTUR
frá Skálatungu.
Guð blessi ykkur ölL
Börn, tengdabörn
>g aðrir vandamenn.
Systir mín
JÓNÍNA GÍSLADÓTTIR
andaðist 21. október 86 ára að aldri. Jarðarförin er á-
kveðin þriðjudag 30. október.
Þorsteinn Gíslason, Seyðisfirði.
Jarðarför
ARNÝJAR EIRÍKSDÓTTUR
Kirkjuferjuhjáleigu, Ölfusi, fer fram 27. október. Athöfn-
in hefst með húskveðju kl. 1. Jarðað verður frá Kot-
strandarkirkju kl. 2.
Börn, tengdaböm og barnabörn.