Morgunblaðið - 27.10.1956, Blaðsíða 5
Laugardagur 27. okt. 1956
M ORGUNP.LAÐIÐ
5
NÆRFÖT
Hlý og vönduð.
Ullarnærföt
Interlock nærföt
Stutt og síð,
allar stærði r.
GEYSIK HE.
Fatadeildin.
Aðalstræti 2.
TIL SÖLU
4ra herbergja kjallaraíbúð
við Nökkvavog, mjög vönd
uð og rúmgóð. Hagkvæm
áhvílandi lán.
Málflutníngsskrifstofa
Sig. Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. Isleifsson, hdl.
Austurstræti 14, sími 82478
TIL SÖLU
Ný 5 herbergja íbúð á hæS
og í risi við Nökkvavog.
Mjög vönduð. Á hæðinni
eru 2 herbergi c? eldhús
og 3 herbergi og bað,
uppi.
Málflutningsskrifstofa
Sigurður R. Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. Isleifsson, hdl.
Austurstr. 14. Sími 82478.
TIL SÖLU
4ra herb. íbúð ásamt bílskúr
í Austurbænum.
4ra herb. hæð í Hlíðunum
ásamt bílskúr.
5 herb. íbúS í Vogunum.
Lítið hús við Elliðavatn
með 2500 ferm. landi.
3ja herb. kjullaraíbúð í
Hlíðunum með bílskúr.
Tvœr íbúðir í Skjólunum, í
skiptum fyrir 5 herb. íbúð
Fokheld hæð í Kópavogi, 84
ferm.
Höfum kaupendur að
tveggja og þriggja herb.
íbúðum, í Vesturbænum.
Fasleigna- og
lögfræðiskrifstofan
Hafnarstr. 8, sími 81115.
Opið til kl. C.
Ódýrar kápur
Vörugeymslan
Laugavegi 105.
POPPLSN
nýkomið.
Laugavegi 26.
Húsgagnaskálinn
Njálsgötu 112. —
Kaupir og selur notuð hús-
gögn. Herrafatnað, gólf-
teppi, útvarpstæki o. fl. —
Sími 81570.
Handklæði á kr. 18,00. Þvotlapokar kr. 5,50. TOLEDO Fischersundi. Tviburavagn Tvíburavagn óskast til lcaups. Tilboð sendist afgr. blaðsina f. 1. nóv., merkt: „Tvíburavagn — 3062. Ný ÍBÚÐ í Hafnarfirbi til sölu, 3 herb., eldhús og bað, á neðri hæð. Verð kr. 215 þús. Árni Gunnlaugsson, hdl., Sími 9764 kl. 10—12 og 5—-7 íbúðir til sölu 3ja herb. íbúðarhæð með svölum, á hitaveitusvæö- inu í Austurbænum. Utb. helzt 150 þús. Einbýlishús, 3ja herb. íbúð m. m., á eignarlóð, í Aust- urbænum. Útb. lielzt um 150 þús. Hálft steinhús í Norðurmýri. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt bílskúr, í Laugarnes- hverfi. 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir. Einbýlishús, kjallari og hæð, alls 6 herb. íbúð m. m., á- samt 45 ferm. bílskúr, sem verið hefur bifreiða- verkstæði. Vönduð húseign, alls 7 herb. íbúð ásamt 8 þús. ferm. landi við Miklubraut. Húseignir í smíðum, í Kópa- vogskaupstað. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á hæðum, tilbúnar undir tréverk og málningu. 4ra og 5 herb. fokheldar liæð, o. m. fl. IHýja fasíeignasaían Bankastræti 7. Sími 1518. Og kl. 730—8,30 e.h. 81546. 1 Ullarhúfur í mörgum litum og gerðum. BEZT Vesturveri. Seljum nokkra PELSA mjög ódýrt. \JtnL Jhuýíjarqar fí
Hef kaupanda að 4—5 herb. hæð, helzt í Vesturbænum. — Ibúðin þarf ekki að vera laus fyrr en í vor. Mikil útb. Hefi kaupanda að 3ja herb. íbúð á hæð, í góðu stein- húsi, 90—100 ferm. Útb. kr. 250 þús. Hefi kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu, í Austurbænum. Útb. kr. 200 þús. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 2332. — Tveggja lierbergja ÍBÚÐ ásamt baði eða sturtu, ósk- ast til leigu nú þegar eða fyrir áramót. Tilb. merkt: „Snyrtistofa — 3051“, send ist afgr. Mbl. Bteygur fjórar mismunandi gerðir. % Bleygubuxur Vcrzlunin HELMA Þórsgötu 14. Sími 1877. Chevrolet '53 Ford '53 Ford ’53, til sölu, skipti koma til greina. Sími 2507 frá kl. 1 í dag.
Bill til sölu 6 manna Ford fólksbifreið, árg. 1947, vel með farinn, er til sölu á Akranesi. Uppl. £ síma 141, Akranesi, eftir kl. 7,30, næstu kvöld. Reglusamur maður með stúdentsprófi, óskar eftir ATVINNU Vinsamlegast sendið nöfn og heimilisföng, ásamt upp- lýsingum, til Mbl., fyrir mán aðamót, merkt: „3073“.
Drengjanærföt síðar buxur. Kvenundirföt. Stór númer. Smávara. Verzlun Ilólmfriðar Krístjánsdóttur. Kjartansgötu 8. við Rauðarárstíg. Stórt og golt herbergi til leigu að Laugategi 6, rishæð, fyr- ir tvær reglusamar stúlkur. Leigist ódýrt. Uppl. á staðn um, í dag eftir kl. 12.
Óska eftirf ATVINNU helzt við akstur. Fleira kem ur þó til greina. Tilb. send- ist Mbl. fyrir 30. þ.m., merkt: „Heiðarlegur — 100 — 3069“. DODGE '48 í mjög góðu standi. Einka- bifreið, til sölu eða í skipt- um fyrir jeppa eða 4ra manna bíl. — Bílasalan Ilverfisg. 34, sími 80338.
Svefnherbergis- húsgtign áskast Hjónarúm með spring-dín- um og 2 náttborð óskast til kaups. Aðeins ljóst kemur til greina. Uppl. í síma 82407 eftir kl. 1. Amerísk fjölskylda óskar eftir 3—4 herbergja ÍBÚÐ í Keflavík eða nágrenni. — Tilb. sendist afgr. Mbl. í Rvík, merkt: „Amerísk — 3077“. — ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir íbúð til leigu fyr- ir 1. nóv. Fyrirframgreiðsla 20 þús. Tilb. sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt: „1 vandræðum — 3075“.
TIL SÖLU Tvö herbergi og eldhús, á A-götu 33, Kringlumýri. — Upplýsingar eftir kl. 2 í dag íbúð tii sölu milliliðalaust, 3ja herbergja á hitaveitusvæðinu í Aust- urbænum. Útb. 130 þús. Til- boð sendist til Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: — „130 þús. — 3070“. KEFLAVIK íbúðarhæð (4 herb.)., til leigu. Einnig 2 kjallaraher- bergi, annað með húsgögn- um. Uppl. Heiðarvegi 22. Sími 292.
Lítil sælgæiisgerö til sölu nú. Þeir, sem hafa hug á, leggi tilboð inn á afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld, merkt: „2030 — 3065“. — Jarðýtur Jarðýtur til leigu. — Athug- ið að okkar afkastamiklu jarðýtur hafa vökvaþrýst- ing á ýtutönn. Álmenna Lyjíg'i'Safélagið h.f. Borgartúni7, sími 7490. Peysufatafrakkar Úrval af vönduðum efnum í peysufatafrakka, eru komin. Tökum pantanir. Kápusaumastofan Laugavegi 12, uppi. LAMBRETTA Sem nýtt Lambretta NSU mótorhjól til sölu. Tilb. send ist afgr. Mbl. fyrir miðviku dagskvöld, merkt: „Lam- bretta — 3074“.
íbúð til leigu 4 herb. og eldhús getur sá fengið til leigu, sem lánað getur nokkra fjárupphæð. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Ibúð — 3066“. HERBERGI óskast fyrir togarasjómann, helzt í Vesturbænum. Mætti vera í risi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Sjómaður — 3071“, fyrir þriðjudag. Ódýrar Popplinkápur eru komnar. — Vandaðir Peysufatafrakkar fyrirligg-jandi, í mörgum litum. Peysur og pils Mjög hagstætt verð. Kápu- og Dömubúðin Laugavegi 15. RÁÐSKONA Kona á uldrinum 35—45 ára óskast sem ráðskona hjá eldri konu. Gott kaup. Tilb. merkt: „Ráðskona“, sendist í Pósthólf 536 fyrir 29. þ.m.
Chevrolet '41 vörubíll til sölu. Selst til nið urrifs. Mjög ódýrt. Er með glussasturtur. Tilb. sendist Mbl. fyrir 5. nóv., merkt: — „Bíll — 3064". TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús á hæð, til leigu 1. nóv., við Miðbæ- inn. Fvriríramgreiðsla. Tilb. sendist Mbl. merkt: „3044“. Fyrsia flokks Pússningasandur til sölu. — Upplýsingar í síma 7536.
D/lúrara vanlar 1 herb. og eldhús nú strax. Þrennt í heimili. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 3137 eftir kl. 8 e.h. sem eiga hjá mér skó í við- gerð, sæki þá fyrir 15. nóv. Eftir þann tíma verður verk stæðið lokað til febrúarloka 1957. Skóvinnustofan, Urðarst. 9. Jónas Jónasson KEFLAVÍK 4ra herb. íbúð í nýju húsi, til sölu. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 480, Keflavik. SkrtíbyQrðaeiyeiidiir Höfum garðyrkjumenn fyr- ir yður allt árið. Nú leggj- um við lauka, sem við höf- um ódýrari en fást annars staðar. — Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 82775.
VINNA 18 ára pilt vantar vinnu, helzt við akstur. Tilb. merkt „Bílpróf — 3068“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 31. þ. m. Miðstöðvarketill 5 ferm. til sölu. Röraketill með inn- byggðum hitavatnsspiral. — Uppl. í vélsmiðjunni Alf, — Laugavegi 171, sími 81717. TIL LEIGU gott forstofuherbergi í Aust urbænum fyrir einhleypan mann. Uppl. í síma 6181 eft- ir kl. eitt í dag.