Morgunblaðið - 27.10.1956, Blaðsíða 13
T-augardagur 27. okt. 1956
MORCUNfíLAÐlÐ
13
Auglýsing
um lögtök
í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Athygli gjaldenda í Hafnarfirði og Gullbringu og Kjós-
arsýslu er hér með vakin á því, að lögtök fyrir ógreidd-
um gjaldföllnum söluskatti, framleiðslusjóðsgjaldi svo og
öllum ógreiddum þinggjöldum og tryggingargjöldum
1956, eru þegar hafin og er hér með skorað á alla gjald-
endur, sem enn hafa ekki gert full skil, að gera það þegar
í stað til þess að koraast hjá óþægindum og aukakostnaði.
Bsejarfógetinn í Hafnarfirði,
Sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu,
Björn Sveinbjörnsson,
(settur).
Skrifstofustarf
Ungur maður með verzlunarskólapróf eða hliðstæða
menntun óskast til almennra skrifstofustarfa sem fyrst.
Bréflegar umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist
til FELDUR h.f., Laugavegi 105.
HINAR VINSÆLU
hollenzku kvenkápur
K O M N A R
Til sölu
4
4ra herb. íhúBarhœð
í góðu steinhúsi við Öldugötu, rétt við Miðbæinn.
Uppl. í síma 2332 í dag og næstu daga.
Tilboð oskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða til sýnis að Skúla-
túni 4, mánudaginn 29. þ.m. kl. 1—3 síðdegis. — Nauð-
synlegt er að tilgreina símanúmer í tilboði. — Tilboðin
verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 5.
Sölunefnd varnarHðseigna.
ðskast til starfa í heildverzlun.
Upplýsingar í Hafnarstræti 16, uppi, á venjulegura
skrifstofutíma.
Opna í dag
laugardaginn 27. okt., nýtt apótek, að Hólmgarði 34, und-
ir nafninu GARÐS APÓTEK,
Apótekið verður opið alla virka daga frá kl. 9—20,
laugardaga 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16.
Virðingarfyllst,
M. MOGENSEN.
Fermang
í Nessókn
28. okt. kl. 10,30 í Fríkirkjunni.
Séra Jón Thorarensen.
Drengir:
Vigfús Guðmundsson, Greni-
mel 39,
Kristján Guðbjartsson, Kamp
Knox H. 12,
Gestur Gunnarsson, Hörpu-
götu 12,
Lárus Þórir Sigurðsson, Kapla-
skjólsvegi 9,
Ingólfur Antonsson, Greni-
mel 27,
Sveinn Ágúst Björnsson, Hring-
braut 83,
Guðmundur Ingvi Jóhannsson,
Fornhaga 19,
Jón Bjarnason 'Stefánsson, Lyng-
haga 16,
Eiríkur Hansen, Melhaga 12,
Sveinn Haukur Björnsson,
Hjarðarhaga 40,
Guðmundur Júlíus Lárusson,
Hjarðarhaga 40.
Stúlkur:
Anna Guðrún Jóhannesdóttir,
Kaplaskjóli 7,
Róslín Jóhannesdóttir, Hofsvalla-
götu 57,
Steinunn Kristín Norberg,
Tómasarhaga 15,
Guðrún Norberg, Tómasar-
haga 15,
Þóra Möller, Ægissíðu 90,
Anna Rósa Magnúsdóttir, Hring-
braut 37,
Gerður Guðmundsdóttir, Hring-
braut 37,
Steinunn Erla Hofland Trausta-
dóttir, Laugavegi 141,
Sólveig Kristín Jónsdóttir,
_ Hjarðarhaga 60,
Ása Aðalsteinsdóttir, Hagamel 26,
Rósa Jónasdóttir, Hringbraut 47,
Guðlaug Konráðsdóttir, Þórs-
mörk, Seltjarnarnesi.
NauBungaruppboð
sem auglýst var 22., 26. og 28. tbl. Lögbirtingablaðsins
1956, á húseigninni nr. 80 við Hverfisgötu, hér í bæn-
um, talin eign Eiðs Eiríkssonar, fer fram eftir kröfu
bæjargjaldkerans í Reykjavík og tollstjórans í Reykjavík
á eiginni sjálfri miðvikudaginn 31. október 1956, kl. 3 síðd.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Lögfræði
Lögfræðingur með góða kunnáttu í ensku, óskast fyrir
1. desember nk. — Kaup sérega gott. Aukatekjur mögu-
legar. Upplýsingar, er greini enskukunnáttu og fyrri störf,
sendist Mbl. fyrir 1. nóv. nk. merkt: 8000—9000.
Tómatsósa
í 14 oz flöskura
Heildsölubirgir:
Sími; 1-2-3-4
og 7 lbs dósum
FRÁ TÉKKÓSLÓVAKÍU :
Falleg snið úr frábæru efni.
REGl^FRAKKAR
úr ull og gabardine.
Umboðsmenn:
O. II. Alberfsson
Laugavegi 27 A — Sími: 1802.
!