Morgunblaðið - 06.11.1956, Síða 1

Morgunblaðið - 06.11.1956, Síða 1
24 síður 43. árgangur 25S. tbl. — Þriðjudagur 6. núvember 1956 1»*wiAin TW¥<a» iriinlhiliniXwimi n. ■ vwwseiTivjw iTxw^vnwmwnm Rússar fremja þjóðarmorð á Ungverjum KvisEingsst£órn mynduð í landinu í skjáBi Rauða hersins Lundúnum, 5. nóvember, — frá Reuter/NTB. FRÁ YÍNARBORG herma Éregnir að mörg þúsund her- vagnar Rauða hersins hafi komið tit Ungverjalands, fullskipaðir hermönnum. Þær fregnir herast einnig frá land- inu að þar sé ennþá barizt af hörku þrátt fyrir þær yfir- lýsingar Moskvuútvarpsins að Rauði herinn hafi barið nið- ur andspyrnu frelsissveitanna. I kvöld getsuSu blóðuglr bardagar milli Rauða hers- ins og Ungverja sem veita ennþá öflugt viðnám bæði í Búdapest og suður- og vesturhluía landsins. Fréttir eru þó óljósar frá Ungverjalandl vegna þess að símasambands- laust er við landið og Rauði herinn lokaði landamærum Ungverjalands og Austurríkis á sunnudag. — í dag heyrð- ist í stuttbylgjustöð í Búdapest og skýrði hún svo frá að bariet væri af hörku í borginni. M hefir einnig heyrzt í annarri stuttbylgjustoð í suðurhluta landsins og skýrði hún frá því að enn væri barizt í landinu. 1« ÞÚS. FLÓTTAMENN Selwyn Lloyd, utanríkisráð- horra Breta, skýrði einnig frá því í Neðri málstofu brezka þingsins í dag að barizt sé í Ungverjalandi. Hann sagði og að yfir 10 þús. flóttaiBenn hefðu leitað hælis í Austurríki í gær og í dag. Ekk- ert sagðist hann vita um afdrif löglegrar stjór-nar landsins og Nagy, forsætisráðherra. Líklegt væri að Rússar hefðu handtekið stjórnina, svo og samninganefnd Ungverja, sem rætt hefði við full- trúa Rauða hersins um brottflutn- ing Rússa úr landinu. Ekkert hefir spurzt til nefndarinnar síð- an hún fór á síðasta fund Rússa. Fréttir frá NTB. í kvöld herma, að Rússar hafi handtekið ung- versku nefndina, þegar þeir gerðu innrásina í Búdapest. KVISLINGSSTJÓRNIN Kvislingsstjórn Kadars sem setzt hefir að völdum í skjóli Rauða hersins hefir tilkynnt að húa muni fallast á ýmsar kröfur frelsissveitanna, m.a. verði leyfð- ur nokkur einkarekstur í landinu. I>á segir stjórn Kadars að hún muni ræða við Rússa um brott- flutning hers þeirra úr landinu. Enginn Ungverji tekur mark á yfirlýsingu þeirrar leppstjórnar. — Búdapestútvarpið útvarpaði yfirlýsingu Kadars-stjórnarinnar í kvöld og þykir því sýnt að Rauði herinn hafi náð útvarps- gtöðinni á sitt vald. VÍÐA BARIZT Stuttbylgjustöðin í Búdapest sem til heyrðist í dag sagði, að miklir bardagar geisuðu í borginni. Hafa Rússar m.a. haldið uppi látlausri stórskota- hríð á aðalsjúkrahús borgar- innar og höfuðstöðvar Rauða krossins. — Flóttamenn sem komu tii Austurríkis í dag segja að óskaplegir bardagar geisi i bænum Györ, þar sem frelsissveitirnar hafa undan- fariö haft aðalbækistöðvar sín ar, í vesturhluta landsins. Miklir bardagar eru ennfrem- ur í borginni Pecs. Rauði her- hm hefir náð á sitt vald út- varpsstöð borgarinnar og skýrði hún frá því í dag að barizt væri um úraníunámurn- ar í Mecsek. Útvarpið hvatti úngverja tU að hætta stuðn- ingi sínum við freisissveitirnar og hlusta ekki á útvarpssend- ingar frá vestrænum útvarps- stöðvum. Þá sagði útvarpið að aliir Ungverjar sem sýndu Rauða hernum métþróa yrðu þegar skotnix. TUGÞUSUNDIR UNG VERJA HAFA ÞEGAK FALLIÐ Loks má geta þess að stutt- bylgjustöðiu í Búdapest hefir beðið Rauða krossirm í Genf um hjálp, sagði hún að Rúss- ar hafi geng'ið fram af svo mikilli grinamd að þeir hafi jafnvel skotið á sjúkrabíla. Þeir þyrma engu lífi, sagði stöðin. — Ekkert er vitað um manntjón í harmleik þessum, en álitið er að tugir þúsunda Ungverja hafi nú þegar látið lífið fyrir byssukúlum Rauða hersins rússneska. Árás Rússa UM kl. 4 að morgni sunnu- dags hóf Rauði herinn lát- lausa skothríð á Búdapest. — Borgin nötraði öll og eldglær- ingar lýstu upp gráan morg- unhknininn. — Hermenn og óbreyttir borgarar þustu út á götur borgarinnar — og kon- ur og börn jafnt sem karlar héldu í flýti til úthverfamm — til þess að verja b©rgi»a. Önnwr orrustan um Búdapest var hafin. Nokkrum mínútum eftir kl. 4 uæci nóttina flutti Nagy forsætis- ráðherra ávarp í Budape&t-út- varpið. Hann sagði, að snemma um morguninn hefðu rússneskar herdeildir hafið árás á höfuð- borgina — og væri augljóst, að ætlun Rússa væri að láfa nú til skarar skríða gegn ungversku þjóðinni. Hennenn okkar berj- ast, stjórnin er á öruggum stað — sagði hann — ungverska þjóð- in og allur heimurhan verður að fá að vita, hvað í aðsigi er. Að ávarpi Nagys loknu var ung- vei-ski þj óðsönguri»n leikinn. RÝTINGUR í BAK UNGVERJA Þá um nóttioa höfðu ung- verskir hershöfðingjar setið á fundi með rússneskum hers- höfðingjum og rætt um brott- flutning Rauða hersins úr landinu. Meðal þeirra var land varnaráðherra hinnar nýju stjórnar, sem hafði gengið mjög frækilega fram í bardög- umm nokkrum dögum áður. Ungverjarnir koinu aldrei aft- ur — og álitið er, að Rússar bafi handtekið þá. Ungverskir skriðdrekar héklu hvaðanæv-a úr borginni tii út- hver-íanna til þess að ta-ka þ*tt í vörn-um borg-arinnar. Or-rustu- gnýrirvfi va-r ærandi. ★ ★ Aðeins örfáir simastrengir tengdu Budapest við um- heiminn. Fréttastofa í Vhi móttók svohijóðandi orðsend- ingu frú ungversku stjórnar- völdunum: Síðan snemma í morgun hafa rússneskar her- deiidir haldið uppi stöðugri skothríð á borgina — og ráð- ast uú til inngöngu. Segið heiminum frá hinni sviksam legu árás á lýðræðrð í landi okkar. Hcrmenn okkar ber-j- ast, útvarpsstöðin er enn í okk ar höndum — Hjálp, hjálp, hjálp, S O S, S O S. Skönunu síðar sendi yfir- maðwr ungvensku fréttastof- unnar eftirfarandi orðsend- ingu: Kl. fjögur í nótt hófu Rússar árás sina. Rússneskar MIG-orrustuþotur eru yfir Budapest. Við erum aigerlega umkringdir af Rússum. Ef sambandið rofnar, reynið að kaMa mig upp, reynið að kalla mig upp. Móttökutækið er í höndum okkar. Lengi iifi Ung- verjaiaud og Evrópa; lili Ungverjaiand. Við 1 deyja fy-nr Ungverjahuad «| Evrópu. I því barst sveWjóðanéK mC- sending til Vínar f*á feéttn- manni Szabat Nep í Budapest: — Við höfum nær engin vepn. Aðeins léttar vóibyssur, rúss- neska riffla og nokkur minai vopn. Fóik hleypur upp á sk-riðdrekana tii þess að re-yua að berjast við áhafuir þeirsa með berum höndunum. Ung- verska þjóðin hræðist ekhi dauðann. En við getum því miður aóeins varizt stuttan tíma. ★ ★ ER Rússar héidu in-n í borgina, brutu þeir sér strax leið að hótel Du-pk, þar sem vestrænir fréttaritarar dveldu&t. Var sleg- úm hriagur una bygg-inguna — og auðséð að Rússar vildu ek-ki hafa n-e-Bi vestræn vitni að glæpa- verkum sínum. Ungverjar gengu móti gíwandi byssum Rússa. Mð voru b-yssur hins rússneska „»1- þýðulýðræóis“; það voru þyssur „friða-rsinnan.na“ í Kreml, bvssur „hins frjálsa“ þjóðfélags, byssur hinna „svörnu andstæðinga ný- lendukúgunar". Já, Rússar vildu ek-k-i að nein-ir yrðu vitni að „lýð- ræðisaðgei'ðum‘‘ þeirra. Framh. á bls. 2 Nýteknar grafir freisishetja á götum Búdapest. Hófun Búlganins um nýja heimssiyrjöld London, 5. nóv.. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BÚLGANIN sendi í dag Eden forsætisráðherra Breta og Mollet forsætisráðherra Frakka orðsend ingu, þar scm hann segir, að Rússar séu staðráðnir að berja niður árásir. Svipuð aðvörun hef- ur verið send Ben Gurion for- sætisráðherra ísraels. Segir í orð- sendingunni, að atburðirnir í Eg- yptalandi geti hvatt aðrar þjóðir til róttækra aðgerða og hleypt af stað þriðju heinrsstyrj- öid. Rússar hafi þegar lagt til í S.Þ., að meðiimaríkin leggi fram flugher og flota tii að stöðva vopnaviðskipti í Egyptalandi. Við erum ákveðnir að koma á f-riði við austanvert Miðjarðar- haf með valdbeitingu, segir í orð- sendingunni. Við vonum, að þið látið vitið ráða og dragið nauð- synlegar ályktanir af þessum orð- um. Þá spyr Búlganin. hver mundw verða viðbrögð Breta og Örðsending hans til Breta og Fraltka unt möguleika á eldflaugastríði gegn þeim Frakka, ef á þá væri ráðizt af stærra ríki, sem ætti ÖU nýjustu eyðileggingartæki heimsins.Hann sagði, að sum þessara vopna væri hægt að senda mannlaus, t. d. eldflaugar. Hann benti á, að Eg- yptar ættu ekki nægar vopna- birgðir til að verja hendur sínar og spurði: Hver er munurinn á árás með eldflaugum á Bretland og Frakkland og þeirri árás, sem Bretar og Frakkar hafa gert á Egyptaland vopnlaust? Forsetakosningar í dag í DAG fara fram forsetakosn- ingar í Bandarílcjunum, og verður um leið kosið um þj allra sæta í þjóðþinginu. Riíssar vilja senda her til Súez London, París, Tel Aviv, Kaíró, 5. nÓT. Einkaskeyti til Mbl. frá Reu-ter. EDEN tiikynnti iteðri máisíofu brezka þingsins kl. 4.30 í dag (br. tími), að sér hefði borint skeyti þess efnis, að herstjóri Egypta í Port Said hefði beðið Butler yfirmann fal 1 hlífarsveita Breta og Frakka um vopnahlé, og væri nú verið að ræða um skii- mála uppgjafarinnar. Hefur Butler skipað sveitum sinum að hætta bardögum. Þegar Eden hafði lokið máii sínu, rísu fuiUrúar íhafcis- flokksins sem eiun maður úr sætum sínum og fögnuðu þeusum tíðindum, en þingmenn Verkamannaflokksins sátu þöglir, þangað ta Gaitskell leiðtogi þeirra stóð upp og spurði forsætisráðherrann, hvort vopnahléð væri algert eða aðeins bundið við Port Said. Kvaðst hann mundu fagna þvi heilum huga, ef bardögum í Egypta- iandi væri uú að fuUu lokið. Téku meðUmir beggja fiokka uiaiHr orð hans. Framh. á bis. 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.