Morgunblaðið - 06.11.1956, Side 6

Morgunblaðið - 06.11.1956, Side 6
6 M ORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 6. nðv. 1956 — Ungverjum votíuB samúB Framh. af bls. 3 IIVf MÁ GLEÐIN EKKX RÍKJA? j Hvers vegna má hin glaSlynda j þjóð á sléttunum við Dóná ekki' njóta lífsins? Listamenn hennar hafa verið ■ lagðir í fjötra, sem heíta alla Iist- sköpun. En undir íorystu stúdenta I og rithöfunda hefur þjóðin risið j upp. Það afrek er í samræmi við anda sögu hennar. Hún er barátt- unni vön, frá því að Ungverja- land var brjóstvörn Evrópu gegn herferðum Tatara og síðan Tyrkja og ungverskir kappar unnu hin frægu aírek, sem lofsungin eru í Eddukvæðunum. Vrð erum hér til að mótmæla kúgun, sagði Þárotítíur Guð- mundsson. Ungverjar biðja um frelsi, og við óskum þcss, að þeir taki aftur gleði sína og tónar fiðlunnar hljómi á ný á sléttum Ungverjale.nds. Megi þeir lifa frjálsir í heirni, þar sem hugsunin er ein höfð að vopni, réttlætið eitt verffur til frægðar, — og þar sem lifað er í samræmi við þau sannindi, gefa sig á vald steinrunnins kenn- ingakerfis. Rök virðast ekki fá haggað trú þeirra afklæddu. Þegar þeim er nú bent á staðreyndirnar um at- burðina í Ungverjalandi og þeir spurðir, hvað af þeim megi læra, verður fátt um svör. Helzt það, að uppíýsingar vanti. Það er vissulega rangt, og við hljótum að vona, að staðreyndirnar, sem öllum eru ijósar, er sjá vilja, verði til þess, að einhverjir íklæð- ist persónuleikanum á nýjan leik. í leppríkjum Rússa hefur ríkt ófreisi og eyrnd, verkalýðsfélögin hafa verið múlbundin og Rauði herinn heíur haldið þjóðunum í járngreipum. Látum aldrei sannast, ao ísland leggi formæl- endum ofbeldisins lið og sé opið og óvarið, er ofbeldismennirnir berja að dyrum, — sagði Guð- mundur G. Hagalín að lokum. TltÚIN Á MANNINN Tóœas GuSmandssou skáld tal- aði síðastur ræðumanna: — Nú er rætt um ofbeldi og ÞEIR ÞEGJA ÞUNNU HLJÓÐI Síðan fórust Tómasi Guðmunds syni orð á þessa leið: Fátt er ömurlegra varðandi at- burði síðustu daga en það, að sá rithöfundur íslenzkur, sem helzt á innangengt austan járn- tjaldsins, þegir nú þunnu hljóði. Ég las í fyrradag ritgerð Hall- dórs Kiljans Laxness í Þjóovilj- anum og harmaði hana. Þarna er maður, sem gæti látið að sér kveða, en gengur nú í lið með kúgurunum. Við minnumst þeirra föllnu og biðjum þess, að minningarnar um hörmungar síðustu daga verði í minni barna oklcar aðeins gaml ar og ótrúlegar þjóðsögur. Áour en funöi þessum lauk las fundarstjórinn Alexander Jó- hannesson upp fyrir fundarmönn- um síðustu tíðindi er borizt höfðu frá blóðbaðinu í Budapest, og hafði það djúp áhrif á íundar- menn. Að lokum las íundarstjóri upp álylctun framborna af fund- ar'ooðendum og var hún sam- þykkt samhljóða með handaupp- réttingu. Tillagan var svohljóð- andi: „Fundur haldinn að frum- kvæði íslenzkra síúdenta og \ ruhöfunda, vottar samúð sína og fylgi öllum þjéðum, er sæta cfbeldi og kúgxin cg heyja bar- átíu fyrir frelsi sínu og tii- veru. Fundurinn lætur í Ijós sér- staka aðdáun á ungversku þjóðinni, sem nú hefur meö eiirstæðum cimóði og hetju- luitd, risið upp til aS hrinda af sér grimmúðgri áþján liinrj rússneska síárveWis, er eigi aðeins hertók land hennar og hneppti þjóðina í fangelsi, hcld ur hefur eianigr leitazt við að helfjötra sál hennar meS öil- um þcim ráðum, sem einræð- istækni kommúnismans á tii- tæk. Rvik, 4. nóvember 1956. F. h. Stúdenáafélags Reykja víkur Barði Friðriksson, for- íiiáuur. F. h. Stúdentaráös Há- ekóla íslands, líjariii Bein- teinsson, formaður. F. h. Fé- Barði Friðrikssen, Bjarni Beinteinsson og Þóroddur Guðmundssoa á tröppum sendiráðsins og knýja dyra. lags íslenzkra rithöfunda, Þór- oddur Guðmunds3on, form. Próf. Alexander tilk. síðar að ályktuninni yrði afhent sendi- ráðherra Sovét-Rússlands. — Kölluðu þá fundarmen að þeir vilau fara með neíndarmönnum sem gengu á íund sendiráðherr- ans: Við förum öll til sendiráðs- ins! var kallað í sífellu alls staðar úr bíósalnum. — Tæmd.ist Gamla Bíó brátt en úti fyrir tóku fund- armenn og vegfarendur er spurðu hvað til tíðinda væri, sér þegar stöðu í mótmælagöngunni. Voru fáni Ungverjalands og íslands bernir fyrir. Gekk fylkingin nið- ur Bankastrætið, Austurstræti og Aðalstræti og upp að rússneska sendiráðinu og stækkaði stöðugt alla leiðina. Þeir sem fremstir voru, sáu þegar komið var i nám- unda við húsið sendiráðsstarfj- menn úti á svölum hússins. Þeir skutust brátt inn fyrir og er gang an hafði stöðvazt, fóru þeir Barði Friðriksson, formaður Síúdenta- félagsins, Bjarni Beinteinsson, formaður Stúdentaráðs Háskól- ans og Þórodöur Guðmundsson, formaður Fél. ísl. rithöfunda, og j kvöddu dyra. — Enginn svaraði | og beðið var drykklanga stund, en rússneski sendiráðhsrrann kom ekki til dyra né heldur seadi neinn skutilsveina sinna. í gluggum sendiráðsins mátti sjá hvar heimamenn gægðust meðfram glugga- tjöldum. Menn tóku að hrópa niður með Rússland, en á tröpp- um sendiráösins kvaddi Barði Friðriksson sér nú hljóðs. Sagði að húsbændur hér (í rÚ3sneska sendiráðinu) myndu ekki kæra sig um að lcoma nú til móts við komumenn, sem þó færu með stillingu en ekki að hætti rúss- neskra hermanna sem væru látn- ir brjóta upp hús manna og brytja niður. Bað hann hinn mikla manníjölda er saman væri kominn, liðlega 2000 manns, að hafast ekkert slíkt að. Bao hann mannf jöldann að taka undir orð sin og hylia sjálfstæðisbarátía Ungverja xneð húrrahrópi og var það hróp kröfíuglegt, en á eftir fylgtlu hrópin: niður með Rússa. — Síðan stakk Barði fundarálykt uninni í bréfakassa scndiráðsins, en það er rakið á öðrum stað hér í biaðinu, hvað af því bréfi varð. í þéttsetnum sal Gasala Biós var hlýtt með athygli á ræðurnar. sem fluttar voru. að allir raenn og allar konur eru bræður og sysiur. IIINN HELGI RÉTTUR TIL FRELSIS Búdapest brennur, blóð Ung- verja fiýtur, og þcir kalla á hjáip. Þannig hóf Cuðimxndur G. Hagaiín ræðu sina, cg hann ræddi síðan um viðhorf Xslendinga til þessara hörmulegu tíðinda. Á liðnum öldum sóttu íslend Ingar síyrk í þann manndóm, sem birtsst í fornum sögnm og kvæðum. fslcnzk aíþýða hlust- aði og marfit hjarta baröist, er frelsishreyfingar hófast úti í heimi á öidmni sem leið. Bar- áttukvæði erleudra skálda voru þýdd af þjóðskáidum okk ar og sungin af allri alþýðu. íslendingar tclja, að einsta&l- ingar og þjóðir eigi sér heigan rétt til frelsis. Það er skaðun okkar, að frelsið sé skilyrði þess, að þroski og þróun verði og fólkið búi við xnannsæmandi þjóðfólagshætti. OKKÚR SKORTIÍi EKKI UPFLÝSINGAR Fátt er ömurlegra en það, hve mörg íslenzk skáid haía á síð- ustu áratugum gengið undir merki erlendrar kúgunarstefnu og annarlegra hugmynda. Þórbergur Þórðarson hefur op- inberlega iýst þeirri sltoðun sinni, að menn þurfi að afklæðast persónuleikanum til að geta til- einkað sér kommúnismann. Þetta þýðir, að menn þurfa að afneita skynsemi sinni og dómgreind, þekkingu sinni og lífsreynslu og — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. stórveldakúgun. En það er ekki fólkið í þessum löndum, sem stendur fyrir aðförunum. Þótt frelsis- og mannúöarstefna 19. aldarinnar hafi orðið að þoka víoa um heim á undanförnum árum, hefur trú mín á manninn aukizt eftir því, sem ég hcf kynnzt fleiri þjóðum og fleira fólki. Það er ekki fólkið, sem sök- ina á, heldur hugniyndakerfi mannvonzkunnar, sem gerð eru að lciðarljósi heilla ríkja. í stór- um hluta heims á ríkið þegnana, persónuleg sjónarmið mega ekki brjóta í bága við þaö, sem álitið er vera sjónarmið ríkisins. Sjálf- sögðústu réttindi mannlegrar sál- ar eru einskis virt, líf fólksins er undir smásjá og hinn skapandi kraftur þess á yfir höfði sér slökkvilið ríkisbókmennta, ríkis- lista og ríkisvísinda. Þótt þróun hafi oftast verið tckin fram yfir byltingu hér á landi til þessa, verðum við að muna, að hér hefur verið reynt að slæva siðgæðisvitund fólks og brjótast áfram í þeim anda, að hið ósanna verði satt, ef það sé sagt nógu oft. En sannleikur- inn má ekki glata merkingu sinni í hjörtum mannanna, og vér skulum varast að trúa því, að hann geti ekki glatazt okkur. Verst er, þegar gengið er til samninga við einræðið. Það höfðu stjórnarvöldin gert í Ungverja- landi, en atburðir síoustu daga sýna, að fólkið hafði ekki selt sál sína. Gamall sannleikur hefur þar afiur orðið nýr og brotizt út eins og logandi eldfjall, — sá sann- leikur, að maðurinn sjálfur og frelsi hans er liið eina, sem gildi hefur. slíriúar úr daqiega lífinu EG hefi fengið hréf frá einum miklum unnanda „Rock and Roll“ dansins, þar sem hann ræð- ir noklcuð þá ákvörðun barna- verndarnefndar að banna kvik- myndina um dansinn, sem sýnd heíir verið undanfarið um alla Evrópu. Er hann mjög mótfallinn þessari áfcvörðun nefndarinnar og telur enga ástæðu til þess að banna kvikmyndina, ekki stafi svo mikil hætta af sýningu henn- ar hér. Vill hann gera þetta að umtalsefni í þeirri von að barna- verndarnefndin sjái að sér. Rug-g og veltudans. ÞESSI ákvörðun barnaverndar- nefndar að banna áðurnefnda kvikmynd, hefir komið fram í fréttum í einu dagblaða bæjar- ins., Fjallar hún að nokkru um hinn nýja dans sem nú er mjög tíðkaður í Bandaríkjunum og mætti lcalla á íslenzku rugg- og veltudans. Fx'egnir sem hingað hafa borizt herma að í sumum kvikmyndahúsum bæði í Dan- mörku og Bretlandi og vafalaust fleiri löndum hafi gestir tryllzt eða næstum það eftir að mynd- inni lauk, hafið trölladans ínni í kvikmyndahúsunum eða á göt- unni fyrir utan. Hefir lögreglan þurft að skcrast þar nokkrum sinnum i leikinn. Misviturleg ákvörðun. EN spurningin er hvort rétt se að banna myndina hér á lar.di þrátt fyrir það. Og ég get ekki annað sagt en sú ákvörðun þykir mér misviturleg mjög, rétt eins og bréíritaranurn. í fyrsta lagi er höfuðmálið það ’nvort einhver nefnd eða ráð á að hafa það vald í þjóðfélaginu að geta bannað kvikmyndir, ef því býður svo við að horfa. Það er mjög varhugavert og reyndar ó- tækt með öllu, þegar um er að ræða kvikmynd, sem sýnd heíir vcrið í öllum menningarlöndum álfunnar. Stutt er skrefið þegar svo stendur á, miiii ritskoðunar og fregnbanna sem eru merki ein ræðisríkisins, þegar þegnunum er ekki lengur sjálfum leyft aö veija og hafna. Hlutverk barnaverndarnefnd- ar á fyrst og fremst að vera það að velja úr hverjar myndir eru hæfar börnum og banna þeim að sækja aðrar myndir. Einsdaemin verst. ÞAÐ var þeim í lófa lagið í þetta sinnið og tæpast verður því trúað, að unglingar yfir 16 ára aldur heföu mjög spillzt á sálu sinni við að horfa á kvik- myndina. Svo er hitt, að þótt fregnir hafi borizt af óspektum á nokkrum stöðum hefir hún verið sýnd fyrir milljónir kvikmynda- húsgesta óspektalaust, enda eru það jafnan hin fáu ódæmi, sem komast í blöðin. Engar hörolur eru heldur á innflutningi hljóm- plata með rugg- og veltudans- lögum og sjálft útvarpio leikur þau alloft fyrir hluster.dur sína, og sakar víst enginn þá hávirðu- legu stofnun um að gera sér lcik að því að siðspilla landslýðnum Allt ber þvi hér að sama brunni að ákvörðun neíndarinnar um að banna kvikmyndina hafi verið misviturleg og furðuleg, enda er það mála sannast, að dans þessi er ekki ósiðlegri eða illræmdari en margir aðrir sem tíðkazt og hafa lengi legið við lög. Skýrsla um bannaðar kvikinymiir. OG út af öllu þessu væri ekki úr vegi að nefndin birti ár- lega eða svo, skýrsiu opinberlega um kvikmyndaeftirlit sitt og hvernig hún staríaði að því. Það er mikið mál og rétt er að ahnenn ingur fái að fylgjast mcð því hvaða myndir hann fær ekki að sjá, — jafnt og hinum, sem hér eru sýndar. Það skal svo að lokum tekið fram að þetta er skrifað í því trausti að dagblaðið hafi farið rétt með í fregn sinni um að kvikmyndin hafi verið bönnuð. Batnandi menn. ANNARS er sannarlega ástæða til þess að gleöjast yfir því hvað kvikmyndahúseigendur eru í seinni tíð orðnir miklir fyr- irmyndarmenn. Ilvert snilldar- verkið á fætur öðru er nú sýnt í kvikmyndahúsum bxjarins og þau meira að segja flest ný af nálinni. Hér áður fyrr var pottur víða brotinn í þessum efnum en nú hefir mjög íærzt í betra horf. Almenningur kann vel að meta þessa viðleítni og geldur hana með því að sækja kvikmynda- húsin betur en fyrr — og þá eru allir aðilar líka ánægðir!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.