Morgunblaðið - 06.11.1956, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 06.11.1956, Qupperneq 7
ÞríSjucíagur 8. nðv. 1956 M ORGVXBLAÐIÐ 7 Barnasokkar uppháir, ljósir og dökkir. — Einnig sportsokkar, allar stærðir. — Legghlííabuxur með rennilás, á börn 1—G ára. — Verzí Snót Vesturgötu 17. Silver-Cross BARNAVAGN til sölu á Reykjavíkurvegi 30, Hafnarfirði. Hattabreytingar Nýjasta tizka. Mikið úrval. Laugavegi 70B, III. liæð. Dugleg sfúlka óskast ( nýienduvöruverzl- un. Hátt kaup. Upplýsingar í síma 62G2. Eldhússkápur meS „buffi“ til sölu, á Silf- urteig 3, kjallara. Uppiýs- ingar frá kl. 9—3. Amerínkir TELPUKJÖLAR °c HÚFUR Mjug fallegt úrval. ilattabd Pieykjavíkur Laugavegi 10. Tek á móti li rei nsuðw m karlmanna £öt- um og vinMiiötum í viögerS eftir kl. G á kvöldin, á Lang lioltsvegi 184 (liætí). — Sími 7834. — Sparið i'smann HQfið símann Sendum heim: Nvienáluvörur Kjöt — Vcrzlunin STBAIMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 ÍBÚÐ 1 iierbergi og eldhús óskast strax. Get veitt húshjálp eftir samlcomuiagi. — Uppi. í síma 6711. HERBERGI óskast um næstu mánaða- mót. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugarclag, merkt: — „Lciga — 3211“. Allskonar fyrirgreiðsla og vöruúlveganir. Fyrirgreiðslu- skrifsfofart Pósthólf 807. Reykjavík. Pússningasandur Fyrsta flokks pússnmgar- sandur til sölu. Einnig skcljasandur, fcæði fínn og grófur. Upplýsingar í síma 9260. — Jeppakerra til sölu Til sýnis á Álfhólsvegi 67, Kópavogi. VOGAR Smurtbrauð. Einnig a kvöld in. Veizlusnittur, ke2tir og kaldir réttir, eftir pöntun. Sva Þorláksson Eikjuvog 25. Sími 80101. V*I kaupa JEPPA húslausan eða með iélegu húsi. Upplýsingar í síma 3621 eftir kl. 5. Svefnsófi til sölu Upplýsingar eftir ki. 6 í síma 4967. — Finriflað flauel Nælon úlpupopiin í bútum LoíSkragaefni Sitcnot Sokkbuxur á börn og fullorðna HÖFN, Vesturgötu 12. Saumakonu vön að sníða og sauma kjóla o. fl. Sjálfstæð. Saunia heima hjá fólki. Uppl. í dag í síma 82648 kl. 2—4. Steypustyrktar- járn Um eitt tonn af 8 og 10 m.m. steypustyrktarjárni, er til sölu á Skólavörðustíg 41. Upp!»í síma 81854. Telpa óskast til að gæta eins árs drengs, 3—4 klst. á dagr. CuSlaugur Hannesson Laugavegi 20A. Sími 80450. BifreiBaeigendur Óska eftir Chevrolet ■— (skúffu eða yfirbyggður). Einnig Jeppa-bíi. — Uppl. Þverholt 15A. Sími 1515. Takið eftir Get bætt við nokkrum mönn um í fæði. Uppl. á miili kl. 6—7 í kvöld og næstu kvöld í síma 80722. Sendifer&abifreib International 1942, % tonna til sölu. Vcrð eftir samkomu lagi. Upplýsingar Lindar- götu 49. Sími 3847. Seiti ný Neccbi- saumavél í tösku, til sölu. Einnig dragl og velrarkápa. Uppi. í síma 6337 kL 7—10 í kvöid. Ung hjón (í góðum efnum), óska eftir að taka KJÖRBARN Tilboð scndist Mbl., merkt. „Nóvember — 3212“. Heimavinna Stúlka óskar eftir heima- vinnu. Tilboð merkt: „Hvað sem er — 3207“, sendist blað inu fyrir fimmtudagskvöld. Húsgagnaskálinn iNjálsgötu 112. — Kaupir og selur notuð liús- gögn. Iíerrafatnaö, gólf- teppi, útvarpstseki o. fi. — Sími 81570. Ódýr sirz nátlfntaflúnel, frá 12,45 mtr. Sængurvera- damask frá 27,15 mtr. — Þorsleinshúál Vcsturgata 16 Snorrabraut 61 MÚRARI viH taka að sér mflrhúíhvn á frekar lítilli ibúð, í auka- vinnu. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Austurbær — 3208“. Fyrsla flokks Pússningasandur til sölu. —■ Upplýsingar í sima 7536. Aukavlnna óskast frá kl. 5 og um hclg- ar. Margt kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. merkt: — „Aukavinna — 3209“, fyrir laugardag. Safiv'íkurrófur koma daglega í bæinn. Þær eru safamiklar, stórar og góðar. Þeir, sem einu siimi kaupa Saitvíkurrófur, viija ekki aðra tegund. Verðið er hagstætt. Sendum. —. Sími 1755, — KÝR Ung, gallaiaus kií tfl sölu Bar 5. cko. lij.)rinrnes, Kialarnesi Sími um Brúarland. Auglýsifsg uiu sf!érr?arkjor 6 Sjómaima- félagi Reykjavíkur Samkvæmt félagslögum fer fram stjórnarkosning í fé- laginu að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu frá kl. 13.00 þann 25. nóvember n.k. til kl. 12.00 daginn fyrir aðalfund. Framboðslistar þurfa að hafa borizt kjörstjórn fyrir kl. 22.00 þann 20. nóvember n.k. í skrifstofu félagsins. Fram- boðslistum þurfa að fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra félagsmanna. Reykjavik, 5. nóvember 1956. Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Reykjavíkur HÉKJÁLP U.S.A. Amerísk fjölskylda með 3 börn, búsett í fallegri há- skólaborg, óskar eftir íslenzkri stúlku. — Umsækjendur skrifi : Mrs. J. O. Green, 299 Edgerstovne Road, Prinœ- ton, New Jersey, U.S.A. ; , Umsóknir um sfytk úr Styrktarsjóði ekkna og munaðarlausra barna íslenzkra lækna, sndist undirrituöum fyrir 5. desember n.k. — Rétt til styrks úr sjóðnum hafa ekkjur íslenzkra lækna og munaðarlaus börn þeirra. OLAFUR EINARSSON, héraðslæknir, Hafnarfix-ði. Sendisveinn Röskan og áreiðanlegan unglingspilt vantar oss nú þegar til sendiferða. — Getur komið til greina að vinna aðeins hálfan daginn. Uppiýsingar á skrifstofu vorri. Samvinnufryggingar Verksfæðisvínna Liðtækur maður getur fengið vinnu á bifreiða- verkstæði okkar. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS Sími 81585. Sandpappír Höfum fyrirliggjandi Sandpappír — Smergelpappir og SmergeHéreft Sérlega hagstætt verð H a r p a HF. Einholti S Borðstofuhúsgögnin margcftirspuröu komin aftur. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonarar, Laugaveg 166

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.