Morgunblaðið - 06.11.1956, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.11.1956, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 6. nóv. 1956 MORGVTSBLAÐIÐ 13 PersósmfySgi rœður miklu um urslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum ★ ★ ★ St. Louis, á bökkum Missisippi, 30. nóv. EG VAR að tala við kaptein, sem siglir 2000 mílur inn í land upp eftir Missisippi og Ohio- fljótinu. — Ég er demokrati, en mér geðjast svo vel að Eisenhower, — I like Ike, sagði hann. — Hvers vegna líkar þér svo vel við Ike, að þú snýsf jafnvel gegn þínum eigin flokki? spurði ég. — Oh, you see. — He’s a great man. Þessi orð: He’s a great man, — hann er mikilmenni, hljóma nú um gervöll Bandaríkin og slíta í sundur gömul flokkstengsli Meirihluti fólks í Bandaríkj- unum virfSist álíta að Dwight Eis- enhower, eða Ike, eins og hann er kallaður, sé eina mikilmenn- ið, sem nú er uppi á Vesturlönd- um, síðan Roosevelt féll frá og Churchill dró sig í hlé. — Hinir eru politicians (stjórn málamenn), — en hann er states- man (stjórnskörungur), er ann- að orðtak, sem mjög er notað í Bandaríkjunum um þessar mund ir. Þannig geta floklcsbundnir demokratar, já jafnvel þeir, sem teljast hinir beztu flokksmenn, snúizt gegn flokki sinum, kosið Eisenhower og kallað sig áfram demokrata. Finnst mér þetta styðja mjög þá skoðun, er ég setti fram í annarri grein, að i þessum tveim flokkum sé sára- lítill eða enginn hugsjónalegur mismunur. KOSIf) UM MENN Hvað er þá barizt um? Frá því skal ég reyna að skýra i fáum dráttum. — Það er kosið um menn. í kosningum heima á íslandi hefur persónufylgið, eins og allir vita, mikið að segja. Við höfum þó mörg ímyndað okkur að það væri vegna fámennisins. En í Banda- ríkjunum hefur persónuhylli sízt minni þýðingu. Sést það bezt af því, að það er talið að yfirgnæfandi meirihluti bandarísku þjóðarinnar nú, sé í sjálfu sér demokratar. Það er arf- urinn frá dögum Roosevelts. Þrátt fyrir það var Eisenhower kjörinn forseti með meirihluta atkvæða 1952 og líkur til að hann nái aftur kjöri nú. Þessu veldur fyrst og fremst persónuleg hylli hans. Hann var á styrjaldarárunum víðkunnur og vinsæll hershöfðingi. Hann er vinsæll sem fjölskyldufaðir og afi í Hvíta húsinu. Hann hefur stælzt við hverja þraut í forseta- embættinu þessi fjögur ár, og það var hann sem gaf okkur frið íj Kóreu. Tvímælalaust stærsta mál kosn inganna er f riðurinn. Það er j grundvallaratriði fyrir hvern1 frambjóðanda, að sannfæra kjós- endur sína um að hann berjist fyrir friði. Bandaríkjamenn tóku þátt í báðum heimsstyrjöldun- um. í hvoruga fóru þeir með glöðu geði. í báðum styrjöldun- um óskuðu vinaþjóðir þeirra 1 Evrópu eftir aðstoð, en Banda- ríkjamenn svöruðu að þeim kæmi lítið við hvað gerðist i Evrópu, þangað til þeir atburðir urðu, að þeir gátu ekki lengur setið hjá. Eftir tvær heimsstyrjaldir má nú segja, að bandarískur almenn ingur hafi lært af reynslunni. Krafa hans um frið, felur því ekki lengur í sér einangrunar- stefnu, heldur, að Bandaríkin taki á sig íullkomna ábyrgð í al- sumu leyti á loforð Eisenhowers 1952 um að stöðva styrjöldina í Kóreu, ef hann kæmist til valda. En talið er að Eisenhower hafi átt þessu loforði að þakka meira en nokkru öðru að hann sigraði þá svo glæsilega. Er álitið m.a. að þessi orð hafi snert mjög við- kvæma strengi í hjörtum þeirra bandarískra mæðra, er áttu syni á Kóreuvígstöðvunum. Tillaga Stevensons fjallar ekki beinlínis um stríð og frið, held- ur um það að fjarlægja hættu sem fyrir er á friðartímum. Hún fjallar þó um það ægilegasta vopn, sem til er í heiminum og snertir afvopnunarmálin. Kunn- ugir menn eru því ekki í nokkr- fyrir það, að þeir gæti eingöngu hagsmuna stórlaxanna, eða big- business. En republikanar svara með því að staðhæfa, að aldrei fyrr hafi bandaríska þjóðin lif- að við þvílíka almenna velmeg- un og jöfn kjör sem á stjórnar- árum Eisenhowers. Það getur haft örlagaríkar af- leiðingar fyrir republikana, ef demokrötum tekst að sannfæra allan almenning um það, að Eis- enhower og stjórn hans séu fyrst og fremst umbjóðendur big-busi- ness. Sterkustu rök demokrata, sem þ^eir' og hamra stöðugt á, eru, að Charles Wilson, fyrrum forseti milljónafyrirtækisins General Motors hafi gegnt hinu tillöguna fram að yfirlögðu ráði, sennilega í þeim tilgangi að yf- irbjóða Eisenhower, sem tals- maður friðar og afvopnunar. Mér virðist að þessi fyrirætlun Stevensons hafi að mestu mis- tekizt. Fólki, í báðum stjórn- málaflokkum þykir miður, að þessu alvarlega og umdeilda máli skyldi blandað í kosningaþræt- urnar og margir, sem hlýddu á, fengu andúð á því, hvernig Stev- enson flutti mál sitt, eins og hann vildi skjóta fólki skelk í bringu, æsa það og hræða með ógn- þrungnum lýsingum á dauðaefn- inu Strontium 90. — Ég held að bókstaflega allir republikanar, sem ég hef talað við, hafi verið mjög beiskir út í Stevenson fyrir það, að hann Persónulegar vinsældir Eisenhowers eru geysiiegar í Bandaríkj- gerði vetnissprengjuna að deilu- unum. Republikanaflokkurinn sjálfur hefur minna fylgi en Demo- ma'-1 í kosningunum. Og hvað krataflokkurinn, en persónufylgi Eisenhowers bætir það upp. málflutning hans viðvíkur kalla Teikning þessi á að sýna að það sé Ike einn sem berjist eins og £ei.r hann hreman lygara Hann hafi reynt að hræða folk með um vafa um að Stevenson bar Þýðingarmikla starfi hermálaráð- herra i stjorn Eisenhowers. A kappi en ekki .flokkur hans. þjóðastjórnmálum. Þættir i þess-' ari grundvallarstefnu eru Mars- hall-hjálpin, Atlantshafsbanda- lagið og margvísleg aðstoð við þjóðir, sem skammt eru á veg komnar. Hin miklu fjárútlát, sem Bandaríkjamenn hafa borið með jafnaðargeði í sambandi við þess- ar aðgerðir verða ekki skýrð öðru vísi en svo, að almenningur samþykkir þau sem aðgerðir til að viðhalda friði í heiminum. Eisenhower og fylgismenn Einnig sé það að vísu rétt, að styrjöld hafi ekki enn brotizt út við Súez-skurðinn. Og þó, geisar ekki styrjöld milli Egypta og fsraels? — Og hvað hefur gerzt í nálægum Austurlöndum á valda árum republikana? spurði Stev- enson í ræðu, sem ég hlustaði á í San Francisco á Kolumbusar- torgi. — Það hefur gerzt, að Rússar hafa náð meiri og minni áhrifaaðstöðu í öllum Arabalönd um. Þeir hafa selt þangað ó- hans benda á það, að í þessu efnil grynni af vopnum og styrkt við- hafi þeir reynzt vandanum vaxn-l skiptasamböndin. Nálæg Austur- ir. Friði hafi verið komið á í, lönd eru í rauninni á valdi Rússa. Kóreu og Indó-Kína og nú hafij Þetta er á~~:-gurinn af utanríkis- um nokkurt skeið ríkt friður um stefnu J: - Fosters Dulles, sagði allan heim, þótt hætturnar séu' Steven; -i. tilhæfulausum ógnunum um efn- ismagn Stiontium 90. Margir demokratar láta einnig í ljós óánægju sina yfir meðhöndlun þessa niáls. * ÁGREININGUR t INNANLANDSMÁLUM Aðalágreiningur flokkanna liggur þó á sviði innanlandsmála. Hvað sem pólitískum hugsjóna- skorti lýður eru þar djúptæk og rótgróin ágreiningsmál. Og eins og oft vill verða mætast rök og mótrök oft ekki á sama sviðinu. Sem dæmi um það vil ég taka hinn almenna ágreining um efna- hagsmálin. Þar halda demokratar uppi svæsnum árásum á republikana þessu hamra allir ræðumenn demokrata, Stevenson, Kefauver og þó sérstaklega Truman, sem hefur ferðazt víða um landið á eigin spýtur til þess að hella skömmunum yfir Eisenhower. Og áheyrendur hrópa til hans. — Láttu þá fá það óþvegið. — Give them hell. Eisenhower hefur svarað því til, að hermálaráðuneytið sé stærsta „fyrirtæki“ sambands- stjómarinnar. Það ráðstafi á hverju ári milljörðum dollara til alls konar varnaraðgerða.Átti ég þá, spyr Eisenhower, að ráða til þess að veita • forstöðu þessari risastofnun ríkisins, einhvern ó- vanan, sem ekki hefur sýnt í neinu að hann sé hæfur að veita slíkri stofnun forstöðu. — Nei, það átti ég ekki að gera. Ég er viss um, að ég gerði rétt að ráða til starfans mann, sem getið hafði sér frægð fyrir afburða f ramkvæmdast j órn eins mikil- vægasta framleiðslufyrirtækis Bandaríkjanna. SKATTALÆKKUNIN Annað benda demokratar á, að skattalækkun sú, sem Eisenhow- er lofaði fyrir kosningarnar 1952 hafi hann framkvæmt svo að lækkunum varð mest á stóru fyr irtækjunum. Republikanar svara: — Hin þýðingarmestu framleiðslufyrir- tæki Bandaríkjanna, sem fyrr á árum höfðu verið fremst í fylk- ingu tæknilegra framfara, voru orðin svo grátt leikin af skatt- píningu demokrata, að allt frum- kvæði, allar tilraunir og vísinda- legar rannsóknir þeirra voru að , Framh. á bls. 14 að vísu margar. SÚEZ-MÁLH) Inn í þetta hafa og spunnizt umræðurnar um Súez-skurðinn. Er enginn vafi á því, að aðgerð- ir Dullesar í sambandi við það hafa miðað að því, að halda frið- inn þar. Hefur varla liðið svo dagur, að annaðhvort Dulles eða Eisenhower hafi ekki birt yfirlýs ingar, um að horfurnar fari batn- andi í Súez-málinu. Og eiin segja demokratar. — Það hexur einnig gerzt á valda- árum Eisenhowers, að hin öflugu varnarsamtök vestrænna þjóða, Atlantshafsbandalagið, virki friðarins, stofnuð á valdaárum Trumans, er að leysast í sundur. Dæmi upp á það nefndi Steven- son á fundinum: — íslendingar krefjast brottflutnings varnar- liðsins frá Keflavík. Þessar ádeilur demokrata á ut- anríkismálastefnu Eisenhowers má segja að hafi verið eins kon- Á þeim eina blaðamannafundi ar skæruhernaður. Þær hafa ekki Dullesar, sem ég var viðstaddur í Washington, hóf utanríkisráð- herrann mál sitt á þessa leið: — Nú hefur miðað verulega áleiðis að finna réttláta og frið- samlega lausn Súez-deilunnar ., . .. o.s.frv. Þetta var aðalatriði fundarins. Demokratar hafa svarað að republikanar hljóti að horfa á heimsmálin gegnum fegrunar- gleraugu. Því að útlitið sé ekkl svo gott. Víst hafi vopnahlé kom- izt á í Indó-Kína, en aðeins með því að ofurselja meira en helm- ing íbúanna valdi kommúnis- mana. hróflað við áliti forsetans sem fremsta talsmanns friðarins. VETNISSPRENGJU- TILRAUNIRNAR En hvellurinn hefir orðið mest ur út af tillögu Stevensons, fram bjóðanda demokrata, um stöðvun tilrauna með vetnissprengjur. Krafðist Stevenson, að þeim yrði hætt einkum vegna hættu á að efnið Strontium 90 eitraði loftið, svo að mannkyninu væri hætta búin af tilraununum, alveg án þess að stríð komi til. Tveir læknar, asni demokrata og fíll republikana koma að sjúkra- Tillaga Stevensons minnir að beði bóndans. En þeim kemur ekki vel saman um læknisráð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.