Morgunblaðið - 06.11.1956, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.11.1956, Blaðsíða 17
Þríffjudagur 6. nóv. 1956 MORCUNBLAÐlt 17 Kynning Oíymp'íusfiarna II. STJNDIÐ er önnur aðalgrein 23 ára gamall og á úrtökumótinu íþrótta á Olympíuleikun- var t'mi hans 1:05,2 — 2/10 úr um, er Bandaríkjamenn hafa | ^ bctri en vimiingstími hans sýsit yfirburði í. Keppnin í sundinu nú verður sennilega ] , harðari og tvísýnni en nokkru | Sy , J ' Bill Yorsyk, 25 ara gamall, sinni fyrr, og hefur sundkeppn , , ,,, ,, ... 11 keppir í 200 m flugsundi. Þessi in þá á undaníörnum leikuin 1 , , , , . , , , , * ‘ mynd er tekin af honum a ur- tökumótinu C. ág. s.l. Þá synti hann vegarlengdina á 2:22,2 sek. og setti nýtt heimsmet. f>að eldra var 2:23,8. Hann er talinn einna líklegastur sigurvegara í sund- mannahópi Bandaríkjamanna nú. 22. nóv. verða Olympíuleikarnir í Melbourne settir. Hér er mynd af íþróttasvæðinu. 1) er „setning- arleikvangurinn“, sem reyndist minni en ætlað var. 2) nýja sund T Bob Huges frá Los Angeles er einasti keppandi Bandaríkja í 200 m bringusundi. Hann er 25 ára gamall og hefur náð svo góðum árangri að hann er meðal lík- legra sigurvegara. Sund hans er feykilega kraftmikið, einkum handatök. . Ford Konno ekki verið eftirbátur annarra greina, hvað tvisýna kcppni snertir. FYKIR nokkru var hafinn hér á síðunni þáttur, sem nefndur var „Kynning 01ympíustjarna“. — Framhald verður nú á honum og næstu daga, enda styttist nú óð- um til leikanna og spenningur vex um það, hverjir hljóti meist- aratitlana. Stjörnurnar eru marg ar, svo kynningar er mjög þörf, þó hún verði aldrei tæmandi. En í dag skyggnumst við um I hópi bandarískra sundmanna. Sá hópur er líklegur til mikilla afreka á leikunum. í honum eru margir af beztu sundmönnum heims í hverri grein. Á síðustu leikum unnu Bandaríkjamenn 4 af 6 gullverðlaunum í sundgrein- um karla, og áttu 2. mann í báð- um þeim greinum er þeir ekki unnu. Nú skipa flokk þeirra ekki síðri menn, hvað afrek snertir — en hvort það nægir til jafn glæsi- legs sigurs er óvitað. T Ford Konno er nemandi við háskólann í Cincinati. Hann er frá Hawaii, en í því ríki Banda- ríkjanna eru margir heimsfrægir sundmenn. Hann vann á síðustu leikum 1500 m skriðsund og var í sigursveitinni í 4x200 m boð- sundi. Hann er í röð fremstu sundmanna heims allra tima. T Yoshi Oyakwa er annar 1 hópnum sem er frá Hawai. Einn- ig hann er Olympíumeistari frá 1952. Hann sigraði þá í baksundi 100 metra. Enn keppir hann i þeirri grein — og er talinn lík- legasti sigurvegarinn. Hann er nú ~ TKSa8--^». Huges — eini keppandi Banda- ríkjamanna í bringusundi. I ekki með BÚDAPEST, 2. nóv. — Skýrt liefur verið frá þvi, að ungverski hlauparinn Iharos taki ckki þátt í Ólympíuleikunum vegna þess að hann hafi særzt á fæti á dög- unum. Ekki er þess getið í frétt- inni — hvort hann hafi hlotið áverka þennan í bardögum. — Iharos er bezti millivegalengda- lilaupari Ungverja. Ilann á hcims met á mörgum millivegalengdum og átti að hlaupa 5 og 10 þúsund metrana á Ölympíuleikunum. Yorsyk — lielmsmethafi. svæðið glæsilega. 3) knattspyrnu svæðið er rúmar 35 þús. áhorf- endur. 4) hokkívöllur. 5) hjól- reiðasvæði. OlympíuleilcTangarlnn reyndíist el lítilE E Á síðustu stundu reynt að bœta úr FTIR tæpan mánuð verða fánar dregnir að hún yfir Cricket- velli Melbourne, og 16. Olympíuleikarnir verða settir. í skrif- stofum skipulagsnefndarmanna og starfsmanna hafa klukkurnar hringt í síðasta sinn, og ef einhver óviðkomandi læðist þar inn, má hann telja víst að honum vei'ði velt um koll, því í þeim skrifstofum gengur mikið á og þar er unnið af ótrúlegum hraða að margvislegum undirbúningsstörfum. Oyakawa, Enginn vafi ríkir um það, að ekki verður allt tilbúið þegar stundin kemur. Það einasta er menn óttast nú eru alvarlegar hótanir frá áströlskum iðnaðar- mannasamböndum um að hefja allsherjarverkfall 15. nóv. — eða viku fyrir Olympiuleikana. Þess- ir áströlsku iðnaðarmenn hafa um langt skeið farið fram á hærri laun, og tromp þeirra er nú, að hóta að leggja niður vinnu er leggja á síðustu hönd á und- irbúning Olympíuleikanna. ★ OF LÍTILL VÖLLUR Og annað vandamál cr upp risið. En það er bót í máli að úr því er hægt að ráða fram úr. Það hefur komið í ljós, að aðalvöllurinn þar sem m. a. setningin fer fram, rúm- ar ekki 11G þús. áhorfcndur eins og talið hafði verið, held- ur 100 þús. Afleiðing getur orðið erfið efnahagslega séð. Til „generalprufunnar" nýlega — það var úrslitaleikur í knattspyrnu — komu 116 þús. áhorfendur og það endaði í hreinni ringulreið. Mörg þúsund manna sáu ekk- ert og þúsundir manna mót- mæltu. Að leik loknum var köll- uð til fundar skipulagsnefnd ÍR vann Val í meistarafl. karla í ágætum leik ¥ TANDKNATTLEIKSMÓTI Reykjavíkur var fram haldið á laug- ardag og sunnudag. Voru margir leikjanna eins og spáð hafði verið, geysilega jafnir og tvísýnir. Athyglisverðust úrslit í leik ÍR og Vals í Mfl. karla en þar sigraði ÍR með 10:8. Úrslit leikanna á laugardag urðu þessi. í mfl. kvenna vann Valur Ármann með 4:3; Þróttur vann KR með 2:1; Fram vann SBR með 8:3. — í 2. fl. karla vann KR Víking með 14:5; Fram A og ÍR skildu jö/n 12:12; Valur vann Fram B með 13:5. Á sunnudagskvöld vann Ár- mann Fram í 3. fl. með 7:4. í meistarafl. karla vann KR Þrótt með 11:7; Ármann vann Víking með 13:2 og sem fyrr segir ÍR vann Val með 10:8. Olympíuleikanna og stjórn vall- arins. Rætt var um leiðir til úr- bóta. Enn hefur ekki vei’ið ákveð ið hve margir komast að við setningarhátíðina en 116 þúsund verða það ekki. Strax að loknum knatt- spyrnuleiknum komu verka- menn inn á völlinn til að lagfæra grasflötina, sem var illa farin. 15. nóv. verður allt tilbúið á þessum velli. Þá hefjast úrtöku- mót Ástraliumanna — og þá fæst reynsla af brautunum. Verði hún slæm verður sennilega reynt á síðustu stundu að lagfæra það sem hægt er. Ýmislegt frá Mdbonrne SUNDSVÆÐI Olympíuleikanna í Melbourne er tilbúið, en það er eitt. glæsilegasta sundsvæði heims. Vatni hefur verið hleypt í laugamar — það er sama vatn- ið og drukkið er í Melbourne. En þegar það kom í lauginr. kom í ljós að það var svo gruggugt að ógerla sást til botns. Umsjón- armenn segja að það verði hreins að fyrir leikana. En það er aðeins vatnið í sund- lauginni, sem verður hreinsað. Sem drykkjarvatn verður það áfram látið duga — segja sömu menn. — o — 70 FARARSTJÓRAR frá ýmsum löndum eru þegar komnir til Melbourne. Vinna þeir að fyrir- greiðslu á ýmsum sviðum fyrir flokka sína. Fjöldi fararstjóra og „fylgi- fiska“ íþróttamanna verður svo mikill á þessum leikum, að til nokkurra vandræða horfir fyrir stjórnendur leikanna. Hafa þeir tekið það til bragðs að láta að- eins flokksstjóra, nuddara og þjálfara búa í Olympíubænum. Reynt verður að hola hinum nið- ur annars staðar. , .. . -r V V V V T 4 liiiitísilf smiáffieaB — mm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.