Morgunblaðið - 18.11.1956, Síða 4

Morgunblaðið - 18.11.1956, Síða 4
4 MORCVTSBLÁÐIÐ Sunnuífagur 18. nóv. 1956 f dag er 323. dagur ársins. ShHumdngnr 18. núvember. ÁrdegisflœSi kl. 5.01. Síödegisflæði kl. 17,16. SlysavorSntofa Reykjavíkur í Heiisuvemdarstöðinni er opin all- aa sóiarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað W. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek, op- i« daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum tH kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek er opið daglega frá kl. 9—19, nema á laugardög- uhi, 9—16 og á sunnudögum 13— 16. Sími 82006. Hafuarfjarður- og Keflavíkur- apúlek, eru opin alia virka daga frá k-!. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13— 1«. Hafnarfjörðtir. — Næturlæknir er ölafur Ólafsson, sími 9536. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Nœturlæknir er Pétur Jónsson. I.O.O.F. 3 = 13811198 == E.T. 2. E. K. Kvm. □ MÍMIR 595611197. — 1. Atkv. G--------------------□ • Veðrið • 1 gær var suðlæg átt um allt landið. Dálítið hvasst viða á Austurlandi, en þurrt veður um ailt Norð-Austurland. — Sunnanlands og vestan var mikif rigning fyrri hluta dags ins, ea létti til þegar á daginn leið. — I Reykjavík var hiti kl. 3 í gærd., 5 stig, á Akur- eyri 11 stig, á Galtarvita 3 st. á Dalatanga 7 stig. — Mestur hiti hér á landi í gærdag kl. 3 mældist á Akureyri og Egils stöðum, 11 stig, en minnstur hiti á sama tíma, á Galtarvita 3 stig. — 1 London var hiti á hádegi í gær, 6 stig, í París 8 stig, í Berlín 8 stig, í Osló 2 stig, í Stokkhólmi 3 stig, í Kaupmannahöfn 5 stig, í jÞórs höfn í Færeyjum 10 stig og um frostmark í New York. □--------------------□ • Afmæli • Áttraeð verður í dag frú Sigríð- ur Snæbjörnssen frá Patreksfirði. Hún er nú til heimilis á Elliheim- ilinu Grund. I dag á sjötugsafmæli Jósep Þorsteinsson, fyrrum bóndi að Grjótlæk á Stokkseyri. — Heimili hans er nú að Vesturgötu 53B. • Bruðkaup • í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Erla Sigurjónsdótt- ir, Miklubraut 60 og Ingvar Kr. Guðnason, Laugavegi 93. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Las Vegas í Banda- ríkjunum, ungfrú María Þorvalds dóttir (Bjarnasonar heitins bók- sala í Hafnarfirði) og Edward Bradwell fasteignasali í Los Angeles í Kalifomíu. — Heimili ungu hjónanna verður í 200 S.- Kennmore 305 apt. Los Angeles 4 Kalifornia U.S.A. Dagbók SKVRING. Láréti: 1 borg í Sviss — 4 nytja land — 8 kvenmannsnafn — 10 snemma — 12 Islands — 13 fóru — 15 armur — 17 þvælingur — 18 k>k þf. — 20 ættarnafn — 21 dúr —■ 22 þekktur utanríkisráðh. — 24 bær, sk.st. — 25 ekki heil — 26 fátæk — 28 hald þf. — 29 bar- inn — 31 skemmtanir — 32 snuðir — 34 æsing — 35 þunnt hár — 36 heillar — 89 sargar — 41 dans —42 ræktað — 44 stara — 45 skip þf. — 47 ánauð — 49 fellur á járn — 51 sting — 52 form — 54 dryn- ur — 55 málmur — 56 krókur — 58 bönd — 59 ver súmun -— 60 siðar — 62 dyr — 63 skán — 64 úrþvætti. LóSrélt: 1. fals — 2 viðvarandi — 3 fersk — 5 komaet — 6 ljós- leit — 7 slælega — 8 ofbeldi — 9 sníður — 11 basla — 12 ráðrík — 13 karlmannsnafn — 14 beiðni — 16 duft — 18 örorka — 19 slæp- ast — 22 hátíðin — 23 tímamóta- glaðning — 25 ragmenni — 27 líf- færi — 28 lagt — 30 líffærið — 31 fugl — 33 smár — 37 örður — 38 sefaðir — 39 poki — 40 karl- mannsn. — 43 raus — 46 ársrit — 48 hósta — 50 fyrirlitin — 51 nærgætni — 53 ullar — 55 skin — 57 aflraun — 59 sund — 61 skrúfa — 62 titill sk.st. I a ii-ii síðnstu krossaátu: Láréu: 1 lóss — 4 skel — 8 síli — 10 utan -— 12 néri — 13 vos — 15 anís — 17 ára — 18 berin — 20 dyn — 21 Ra — 22 þrinnar — 24 R. J. (Ríkarður Jónss.) — 25 svín — 26 krók — 28 ákoma — 29 artik — 31 ólatir — 32 Nýalla — 34 skut — 35 rjól — 36 kutana — 39 Ósland — 41 rafal — 42 Líana — 44 rasi — 45 grús — 47 af — 49 Taddeus — 51 dý — 52 bar — 54 rýrir — 55 hár — 56 brík — 58 rær — 59 héri — 60 tjul — 62 bali — 63 alúð — 64 píka. Lóðrétt: 1 líra — 2 Óli — 3 si — 5 ku — 6 eta — 7 la»d — 8 séra —9 korn — 11 nýir — 12 nári — 13 veinar — 14 sinkan — 16 snjá — 18 brími — 19 narri — 22 þvottafat — 23 rótarlaus 25 skaut- ar — 27 Kiljans — 28 álkur — 30 klóna — 31 ósk — 33 ald — 37 nasar — 38 alidýr — 39 Olgeir — 40 sýrur — 43 rabb — 46 gíri — 48 fart — 50 dræm — 51 dári — 53 rýja — 55 héla — 57 kul — 59 hak — 61 lú — 62 bý. firði 16. þ.m. til Raufarhafnar, Seyðisf jarðar, Norðfjarðar og Eskifjarðar og þaðan til Gauta- borgar og Gravarna. Straumnes fór frá Hull 14. þ.m. til Reykjavík ur. Vatnajökull fór frá Hamborg 17. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á morg un austur um land í hringferð. — Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Þyrill og Ásúlfur eru á Vestfjörðum. Baldur fór frá Rvík í gær til Snæfellsnesshafna og Hvammsfjarðar. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell fer í dag frá Stettin áleiðis til Flekkefjord og Reykja- víkur. Arnarfell fór í gær frá Keflavík til Akureyrar og Aust- fjarðahafna. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell fór 16. þ.m. frá Siglufirði áleiðis til Hangö og Valkom. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Helgafeli er í Avonmouth. Ham-rafell kemur til Batum í dag. • Hjónaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Auður Kjartansdótt- ir, skrifstofumær, Ásvallagötu 49 og Gunnar Egilsson, útvarps- virkjanemi, Auðarstræti 15. • Flugferðir • Fiugfétag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxl er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 16,45 í dag frá Hamborg og Kaupmanna höfn. — Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhóismýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir li.f.: Edda er væntanleg kl. 18,00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen. Fer kl. 19,30 áleiðis til New York. Orð lífsins En aö l>að var honum tilreihnaö, það vo v etchi ritað hans vegna einungis heldur lílca vor vegna, sem það mundi tilreiknað verða, þeim sem trúa á liann, sem upp- vakti Jesúm, Drottin vorn, frá dauðum, hann sem vegna misgerða vorra var framseldur og vegna réttlætingar vorrar uppvakinn. (Rórn. 4, 23—25). - Skipafréttir • Eim&kipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Hamborg 19. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hamborg 17. þ.m. til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærdag til Rotter- dam og Hamborgar. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Kaup mannahöfn 17. þ.m. tií Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærdag austur um land til Reykjavíkur. Reykja- foss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 7. þ.m. tál New York. Tungufoss fór frá Siglu- Sumir ungir menn halda, að ölvun sé merki um manndóm. — Drukkinn maður er sorglegasta fyrirbærið í tilverunni. — Umdæmisstúkan. Árnesingafél. í Rvík Spila- og skemmtikvöld í Tjarn- arkaffi í kvöld kl. 8,30. FERÐlNAftiD Efnilegur nennaiidi Bólusetning í Kópavogi Börn í Kópavogi (austan Hafn- arfjarðarvegar), á aldrinum 1—6 ára verða bólusett gegn mænusótt öðru sinni í barnaskólanum á mánudag. Börn vestan Hafnar- fjarðarvegar verða bólusett laug- ardaginn 1. desember. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: J N kr. 50,00; áheit, Alli kr. 100,00. Ungverjalandssöfnunin Afh. Mbl.: G H kr. 50,00; A M kr. 50,00. Afmæli — Gullbrúðkaup Patreksfirði, 17. nóvember: — Fimiutugur verður n.k. mánudag, 19. nóv., Guðmundur Friðriksson, til heimilis á Geirseyri á Patreks- firði. Guðmundur hefur um margra ára skeið verið vélstjóri I Hraðfrystistöð Kaldbaks og unnið 8tarf sitt með samvizkusemi og al- úð. — Kvæntur er liann Pálína Halldórsdóttur, Sveinssonar. For- eldrar hennar eru Guðrún Þórðar- dóttir og Halldór Sveinsson, fyrr- verandi bóndi að Mábergi á Rauðasandi. Eiga þau gullbrúð- kaup á þriðjudaginn, 20. nóv. n.k. Þau hjónin hafa verið um nokk- urra ára skeið til heimilis á Patr- eksfirði. — Karl. Kvenréttindafél. heldur fundi í Prentarahúsinu, við Hverfisgötu, þriðjudaginn ki. 8,30 síðdegis. Sigrún Magnúsdótt- ir, hjúkrunarkona flytur erindi um heilsuverndarstöðina. Félags- konur mega taka gesti með sér. Frá bágstöddu konunni Hugheilar þakkir til allra aem rétt hafa hjálparliönd. Guð blessi ykkur öll. — Samskotunnm er hér með lokið. Alþingi á morgwn: Efri deild: Bæjarútgerð Reykja- víkur, frv. 1. umr. Neft'ri dcild: — 1. Skipakaup a. fl., frv. 3. umr. — 2. Tekjuskattur og eignarskattur, frv. 1. umr. — 3. Útsvör, frv. 1. umr. — 4. Sand- græðsla og hefting aandfoks, frv. 1. umr. Ungmennast. Framtíðin Félagar, munið fundinn í Templ aiahöHinni n.k. mánudagskvöld kl. 8,15. Spurningaþáttur og upp- lestur. — Fjölmennið. Barnasamkoma í Guðspekifélagshúsinu haldin af þjónustureglu Guð- spekifélagsins vex-ður í dag kl. 4,30. Þar verður kvikmyndasýn- ing. Sungið og sögð saga og kost- ar aðgöngumiðinn 2 kr. og eru öll böm að sjálfsögðu velkomin. Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1,30 til 3,30. • Söfnin • Listasafn Ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminja- safnið: Opið á sunnudögum kL 13—16. Náttúrgripasafnið: Opið á sunmulögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Gengið • Gullvérð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar ... — 16.40 100 danskar kr.......— 236.»<0 100 norskar kr.........— 228.50 100 sænskar kr. .... — 315.50 100 finnslc mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini ...........— 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur .............— 26.02

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.