Morgunblaðið - 18.11.1956, Page 12

Morgunblaðið - 18.11.1956, Page 12
12 M ORCUNBLAÐ1Ð Sunnudagur 18. nóv. 1956 AtttMðM Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík Framkvaemdastjóri: Sigfús Jónssun. Aðalritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Bjarni Benediktsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Einar Ásmundsson. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Ámi Garðar Kristinsson. • Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 1600. Áskriftargjald kr. 25.00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 1.50 eintakið. Hóskoleg olstaða ríkisstjérn- arinnar tll öryggisnólanna UMRÆÐURNAR um tillögur stefna bæri hiklaust að því að Sjálfstæðismanna varðandi varn- armálin voru ekki mjög langar s. L föstudag. En þær voru nægi- lega langar til þess að gefa glögga mynd af þeirri háskalegu afstöðu, sem núverandi ríkisstjórn hefur tekið til þessara mála. Aldrei hef- ur íslenzka þjóðin þurft frekar á því að halda en nú að njóta traustrar og ábyrgrar forystu um þessi þýðingarmiklu mál. Þríklofin ríkisstjórn Af umræðunum s. 1. föstudag um tillögur Sjálfstæðismanna á láta varnarliðið fara. Tók ráð herrann hér sterkar til orða en utanríkisráðherrann, sem talað hafði á undan honum, sló þó nokkuð úr og í, en vildi auð- sjáanlega auðvelda allt sem mest fyrir kommúnistum Kommúnistar krefjast varnarleysis. Félagsmálaráðherrann, sem tal- aði fyrir hönd kommúnista í þess- um stórpólitísku umræðum hafði ekki merkilegan boðskap að Alþingi kemur það greinilega í' flytja. Að svo miklu leyti, sem mál hans varð skilið hélt hann fast við yfirlýsinguna frá 28. marz, um að varnarliðið ætti að fara. Engin breyting hefði orðið á afstöðu þeirra flokka, sem að ríkisstjórninni standa og sam- þykktu fyrrgreinda yfirlýsingu. Þegar litið er á yfirlýsingu kommúnista 5. nóv. s. 1. þarf enginn að fara í grafgötur um þeirra afstöðu. Þeir krefjast þess ekki aðeins að fsland verði taf- arlaust gert varnarlaust heldur heimta þeir að það segi sig úr Atlantshafsbandalaginu. tímurleg forysta á örlaga ríkum tímum. Hér hafa verið dregnir upp höfuðdrættimir í þeirri mynd, ir lands'íns‘Óg“öryggrað veítaJ sem við blasir af forystu þjóð- Viðleitni utanríkisráðherrans til armnar 1 utenrikís- og oryggis- þess að skjóta sér undan svari; malum'.( StJ°rnm er Þriklofin. við þessari spurningu sýnir þess! Hun nmtar að gefa upplysingar vegna háskalegan tvískinnung í um Það- hver afstaða hennar afstöðu hans, enda þótt hann að,munl 1 meSm drattum verða i öðru leyti lýsti því mjög ákveðiðj þeim samnlngum, sem framund- nauðsynlegar varnir“ an eru um endurskoðun varnar- Ijós, að ríkisstjórnin er þríklofin í afstöðunni til varnarmálanna. Utanríkisráðherrann lýsir því yfir, að hann telji ástandið í al- þjóðamálum svo uggvænlegt í dag, að ef hann ætti að ákveða, hvort varnarliðið skyldi fara héðan á þessari stundu, þá myndi hann snúast gegn því. Ráðherrann var hins vegar ófáanlegur til þess að skýra hreinlega frá því, hvort samn- ingarnir, sem eru að hefjast við Bandaríkjamenn um varn- arsamninginn eigi að miðast við það, að varnarliðið fari héðan þegar tilskilinn samn- ingsfrestur væri útrunninn. Vitanlega skiptir afstaða utan- ríkisráðherrans til þess atriðis meginmáli. Á henni hljóta varn- yfir, að yrðu að vera hér fyrir her ’i. En hvað telur utanríkisráoherr ann vera „nauðsynlegar varnir“? Um það veigamikla atriði voru svör hans allsendis ófullnægj- andi. Afstaða forsætisráðherr- ans til „upplýsinga“ fyrr og nú. r Þáttur forsætisráðherrans i þfessum umræðum var býsna ein- kennilegur. Hann taldi ómögu- legt að segja þingi og þjóð frá stefnu stjórnarinnar í viðræðun- um um varnarsamninginn vegna þess, að fyrst yrði að fá upplýs- ingar frá hinum bandarísku samn ingamönnum um þeirra afstöðu!! Mjög stingur þetta í stúf við fyrri afstöðu Framsóknar- manna til endurskoðunar varn arsamningsins. Á s. 1. vori vildu þeir ómögulega láta leita upplýsinga og álits hjá banda mönnum íslendinga áður en ákveðið væri að gera ísland varnarlaust. Nú er ekki hægt, að áliti for- sætisráðherrans, að skýra Alþingi og þar með þjóðinni frá afstöðu stjórnarinnar í væntanlegum við- ræðum um endurskoðun varnar- samningsins vegna þess að „upp- lýsingar“ vantar frá Bandaríkja- mönnum. Að öðru leyti kom það fram hjá forsætisráðherranum, að hann teldi að ályktunin frá 28. marz s. L væri í fullu gildi, og að samningsins. Hún snýst ennfrem- ur harkalega gegn þeirri tillögu, að stærsti stjórnmálaflokkur þjóðarinnar, sem nær helmingur hennar stendur á bak við komi nærri þessum samningaviðræð- um. Ekki verður annað sagt, en að forysta Islendinga sé hin ömurlegasta á þessum örlaga- ríku tímum. Kommúnistar hafa líf ríkisstjórnarinnar í hendi sér. Enda þótt utanríkis- ráðherrann geri sér ljóst, það hættuástand, sem við blasir, binda kommúnistarnir tungu hans um, hvað nú eigi að gera. Forsætisráðherrann túlkar sjónarmið þeirra og reynir að breíða yfir þau skakkaföll, sem að þeim steðja frá atburða rásinni í alþjóðamálum. UTAN UR HEIMI J<ó oncu&rinn vctr a fi Ö llum mun í fersku minni hin skemmtilega kvik- mynd „Anna og kóngurinn í Síam“, sem var sýnd hérna fyrir nokkrum árum með Rex Harri- son í aðalhlutverki, og eflaust hafa ýmsir heyrt getið um nýja bandaríska kvikmynd í litum, þar sem Yul Brynner leikur hinn ógleymanlega pótentáta, er réði til sín enska kennslukonu til að kenna sínum stóra barnaskara. Söngleikurinn, sem þessi nýja kvikmynd er byggð á, naut geysi- legrar hylli á Broadway og var sýndur þar í tvö ár i síðustu viku rifjuðust þessar kvikmyndir og hinir sögu- legu atburðir, sem að þeim liggja, upp, þegar Wan Waithayakon Krommun Naradhip Bongspra- bandh, prins frá Thailandi (Síam), var kosinn forseti yfir- standandi Allsherjarþings Sam- einuðu þjóðanna. Hinn sögufrægi kóngur, Maha Mongkut Rama IV., var nefnilega afi hans, og hvar sem Wan prins kemur, rign- ir spurningunum yfir hann. Hann Wan prins frá Thailandi, hinn nýi forseti Allsherjarþings Sam- einuðu þjóðanna, á hinn sögu- fræga kóng í Síam að afa. var lítið hrifinn af kvikmyndun- um, en svarar forvitnum spurn- ingum með hæglátu brosi. E, inu sinni var hann spurður af hnýsnum kvenmanni, hvort hann treystist til að fara í föt afa síns: halda stórt kvenna- búr og eiga 67 börn. „Hamingj- an góða!“ segir Wan íbygginn, þegar hann segir frá þessu. „Þið i —jí lictnó lam hefðuð bara átt að sjá vonbrigða- svipinn, sem kom á aumingja konuna, þegar ég svaraði: Mér þykir það leitt, frú mín góð, en ég á bara eina konu og tvö börn“. w an sýnir sömu hóg- væru kímnina og þolinmæðina í öllum raunum hins diplómatíska lífs. Hann er mjög trúrækinn búddisti, og er sagður gæddur þeim ágæta hæfileika að geta ekki skapað sér óvini. Hefur það að vonum komið sér vel á tæp- lega 40 ára löngum stjórnmála- ferli. Hann er nú 65 ára gamall, en ungur í útliti og sérstakt snyrtimenni í klæðaburði. Hann hefur tvisvar áður verið forseta- efni á Allsherjarþinginu. Árið 1953 laut hann í lægra haldi fyrir Madame Pandit frá Ind- landi, og 1954 dró hann sig í hlé og studdi van Kleffens frá Hol- landi, sem hlaut kosningu. nefndar lands síns til Þjóða- bandalagsins, aðstoðarutanríkis- ráðherra, sendiherra í London, Brussel og Haag. í sex ár átti hann sæti í Fastadómstóli álþjóða deilumála í Haag, og árið 1946 var hann formaður samninganefndar frá Thailandi, sem samdi við Frakka um landamæradeilur ríkjanna. S íðan 1947 hefur Wan prins verið sendiráðherra Thai- lands í Washington og fastafull- trúi hjá Sameinuðu þjóðunum. Núna er hann jafnframt utanríkis ráðherra Thailands. Þrátt fyrir þessa ábyrgðarstöðu álítur hann málefni Sameinuðu þjóðanna svo mikilvæg, að hann eyðir megin- tíma ársins þar. Hann hefur áður gegnt ýmsum mikilvægum störf- um hjá Sameinuðu þjóðunum, m.a. verið varaformaður laga- nefndarinnar, formaður gæzlu- verndarnefndarinnar, formaður efnahagsnefndarinnar, formaður laganefndarinnar og formað- ur sérstöku pólitísku nefndar- innar, sem Thor Thors veitti for- stöðu fyrir tveimur árum. Wan prins hefur langa reynslu í þingsköpun og fékk sérstakt hrós fyrir „diplómatíska verð- leika", þegar hann var einn af þremur forsetum Genfar-ráð- stefnunnar um Kóreu árið 1954. að má segja, að óhjá- kvæmilegt væri, að Wan prins gengi í opinbera þjónustu lands síns. Frændi hans, Phumiphol Aduldet, er nú konungur í Thai- landi, og faðir hans, Naradhip Prabandhongse prins, var fjár- málaráðherra og fékkst einnig við leikritagerð. Wan prins er fæddur í Bangkok, þar sem hann hlaut undirstöðumenntun sína, áður en han sigldi til Englands til frekara náms. Tók hann glæsi legt próf í sögu við háskólann í Oxford. Síðan stundaði hann um skeið nám við Ecole Libre • des Seiences Politiques í París, en varð svo prófessor í sögu við háskólann í Chulalankarana árið 1931 og tveimur árum síðar deild- arforseti við lagadeildina þar. H ann hóf opinber störf árið 1917, þegar hann varð ritari við sendiráð Thailands í París. Síðar varð hann formaður sendi- an kvæntist árið 1921 Monchao Phibun Kitiyakara, og eiga þau einn son. Þau skildu ári eftir giftinguna. 1930 kvæntist hann Proi Búnnag, og eiga þau 22 ára dóttur, Wiwan Worawan, sem sat fyrir aftan föður sinn I sal Allsherjarþingsins, þegap hann var kjörinn forseti þess. Hún hefur stundað nám í Banda- ríkjunum með það fyrir augum að ganga einnig 1 opinbera þjón- ustu lands síns. Um skeið leið- beindi hún ferðamönnum á Aðal- stöðvum Sameinuðu þjóðanna, en hefur nú fengið starf í utanríkis- þjónustu Thailands sem einkarit- ari föður síns. Þannig má með sanni segja, að niðjar kóngsins í Síam, sem náði í ensku kennslukonuna til að kenna börnum sínum, séu „vel lukkaðir". 25 nýir félagar teknir inn á aðalfundi Heimis Kr'jstján Guðlaugsson kosinn formaður SL. miðvikudag var haldinn að- alfundur í Heimi, Fél. ungra Sjálfstæðismanna í Keflavík. Fráfarandi formaður, Alexand er Magnússon, gat þess m.a. í fé- lagsskýrslu sinni, að starfið hefði verið mjög gott á sl. ári. Haldin voru skemmtikvöld, ennfremur ráðast á sendiráð í Moskvu ★ ★ ★ Þegar Bretar , Frakkar og fsraelsmenn gerðu innrás sína í Egyptalandi, höfðu Rússar mikinn viðbúnað, eins og kunnugt er. — Það þótti tíðind um sæta að þeir skipulögðu þrjá hópa (í hverjium hóp voru 1000 menn) sem fóru til sendiráða fyrrnefndra rikja í Moskvu. Héldu þeir nrfótmæla- fundi fyrir framan sendiráð ¥ ¥ ¥ þessara ríkja, voru með óp og köll og höfðu auk þess kröfu- spjöld sem á var letrað: „Far- ið burt frá Egyptalandi" og „Farið heim — og verið heima". Rússnesk stjórnarvöld sáu enga ástæðu til að gripa í taumana, enda þótt þeir sem forystu höfðu á fiundum þess- um færu með háreisti og ynnu ★ ★ ★ jafnvel hervirki á sendiráðs- byggingunum. M.a. gerðu Rússarnir atlögu að sendiráði ísraelsmanna. Börðu þeir sendiráðið að utan án þess að lögreglan sæi ástæðu til að skerast í leikinn. — Nokkur spjöll urðu af þessum mót- mælafundum Rússa, en engar yfirhcyrslur hafa þó orðið þeirra vegna. stóð félagið, ásamt öðrum félög- um Sjálfstæðisflokksins, fyrir stjórnmálanámskeiði. Þá þakkaði formaður meðlimum fyrir það starf er þeir inntu af hendi við síðustu kosningar og þann þátt er þeir áttu í kosningasigri Sjálf- stæðisflokksins. f stjórn félagsins voru eftir- taldir menn kjörnir: Kristján Guðlaugsson, verzlunarm., for- maður; Ingvar Guðmundsson, kennari; Elías Jónsson, lögreglu- maður; Sigurður Steindórsson, verzlunarm. og Skúli Fjalldal nemandi. Varaformaður var kos- inn Alexander Magnússon og meðstjórnendur þeir Sigurður Eyjólfsson og Birgir Friðriksson. Á þessum aðalfundi Heimis gengu 25 nýir meðlimir í félagið. Er mikill áhugi ríkjandi meðal Heimis-félaga fyrir væntanlegu vetrarstarfi og hafa þeir margt á prjónunum varðandi það starf. — L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.