Morgunblaðið - 18.11.1956, Side 14

Morgunblaðið - 18.11.1956, Side 14
M MORGV VBLAÐir) Sunnudagur 18. nóv.1956 Kaupmenn og kaupfélög Skoðið jólvörumar hjá okkur. Mikið úrval! Kristjánsson h.f. Borgartúni 8 — símar 2800 — 4878. Nauðunganippboð verðw haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanúm, hér í baenum, þriðjudaginn 20. nóv. n. k. kl. 1.30 e. h.] eftir kröfu toll- stjórans í Reykjavík o. fl. Seld verða alls konar húsgögn svo sem sófasett, armstólar, stofuskápar, borðstofuborð og stólar, bókaskápar, sófaborð, gólfteppi, skrifborð. Ennfremur útvarpstaeki, ísskápar, hrærivélar, skiði, bækur, píanó, strau vél, rafsuðuvél, smergelvél og fleiri vélar og vélahlutar, ljósakrónur, vegglampar o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógeíinn í Reykjavík. STIJLKUR Tvær göðar stúlkur geta fengið stuef nú þegar. Lithoprent, Lindargötu 48 — sími 5210. VeilingavtBenii — Bfeimilisfeðuv Kona vön hótelrekstri og heimilishaldi, óskar eftir um- sjónarstarfi nú þegar eða um áramót. — Leiga eða sam- eign á veitingastað, kemur einnig til greina. Hefi veitinga- leyfi. Gjörið svo vel að leggja nafn og heimilisfang ásamt uppl. um starf, kaup og kjör, inn á afgr. Morgunbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Reglusemi —3374“. Rannveig Minningvorð ÞEGAR ég hugsa um Rannveigu Ólafsdóttur sækja margar minn- ingar á hugann, allar eru þær Ijúfar og góðar um einlæga vin- áttu hennar í minn garð allt frá okkar fyrstu kynnum. Rannveig fæddist 11. febrúar 1882 á Torfastöðum í Jökulsár- hlíð. Foreldrar hennar voru Júlíana Jónsdóttir og Ólafur Þor- steinsson. 14. september 1907 giftist hún Stefáni Sveinssyni verkstjóra. Hann var vel þekktur maður á sinni tíð vegna hæfileika sinna og vinsælda. Þau hjónin áttu 9 börn, tvö dóu í æsku, hin eru: Jóhann Gunnar, giftur Láru Jó- hannsdóttur, Guðbjörg, ógift, Ólafur, giftur Selmu Antoníusar- dóttur, Björn, ógiftur, Sveinn, giftur Guðrúnu Karlsdóttur, Soffía, gift Páli Gíslasyni og Her- mann Ragnar, giftur Unni Arn- grímsdóttur. Rannveig og Stefán höfðu með — Leikhúsið Ólafsdóttir fyrirhyggju og dugnaði myndað sér gott og skemmtilegt heimili, þar sem öllum gestum og góðum vinum þótti gott að koma. Stefán var umhyggjusamur heimilisfað- ir, góður eiginmaður og börnum sínum elskulegur faðir. Það kom sér vel fyrir eiginkonuna að eiga skilning hans og nærgætni í hinu mikla starfi, á svo stóru og barn- mörgu heimili. Rannveig missti mann sinn 9. ágúst 1930, þá voru 3 af börnum þeirra ófermd, það yngsta ekki nema þriggja ára. Þá sýndi Rannveig bezt hve mikil manndómskona hún var, er hún ekkja hóf baráttuná fyrir að halda heimili sínu óbreyttu og ala upp böriiin. Það var hennar mikli styrkur að börn hennar sem uppkomin voru unnu ein- huga með móður sinni að hag heimilisins og uppeldi systkina sinna. Þessi fjölskylda var mjög samhent, enda bar heimili þeirra vitni um það, hyggt upp af smekkvísi og snyrtimennsku. — Þangað var alltaf gaman að koma og sannarlega var gott að njóta sín í þeim glaða og góða vina- hóp, sem þar var oft saman kom- inn. Nú er þessi mæta kona horfin. sjónum vorum. Ég votta ástvinum hennar dýpstu samúð en henni bið óg blessunar á landd lifenda. Guðrún Jóhannsðóttir, frá Brautarholti. Bréf: Störf dómnefndar ekki virf Framh. af bls. 11 leikur hans áferðargóður en ekki tilþrifamikill. Önnur hlutverk eru smá og gefa ekki tilefni til sérstakrar umsagnar. Leiktjöld og búningar falla vel við leikinn, en hvort tveggja hef- ur verið gert eftir fyrirsögn leik- stjórans. Einar Bragi hefur þýtt leik- ritið á lipurt mál og vandað. Leikhúsgestir tóku leiknum með miklum fögnuði og kölluðu leikstjóra og leikendur fram hvað eftir annað. Sigurður Grímsson. ★ ★ ★ Leikdómurinn hefir beðið birt- ingar vegna rúmleysis í blaðinu. Leikdómur um „Tondeleyo" í Þjóðieikhýsinu birtist á þriðju- dag. Hr. ritstjóri! EINS og kunnugt er, hefur S.K.T. efnt til danslagakeppni nokkur undanfarin ár. Einnig þetta haust hefur verið efnt til keppni, sem nú er nýlokið, a. m. k. á vegum S. K. T. Það, sem oftast hefur einkennt þessar keppnir, er mikil óánægja þátttakenda með tilhögun og alla framkvæmd. Þetta hefur ekki heldur brugðizt í ár. Allir vita, að ekki ganga allir ánægðir frá borði eftir slíka keppni, en í þetta sinn eru misfellurnar svo augljósar og rökin svo sterk, að ekki verður fram hjá þeim geng- ið. í þessari keppni var framið reglubrot, sem hafði mikil áhrif á úrslit keppninnar. Það lá í því, að lög, sem höfðu verið dæmd úr leik, voru sett inn í keppnina aftur og annað þeirra lagfært. Hér er um alvarlegt bröt að ræða, þar sem dómur dómnefndar var ekki virtur. Augljóst er að frek- lega hefur verið að farið gagn- vart þeim höfundum, sem með réttu áttu úrslitalög. Nú er það líka ljóst, að lög þau, sem falla hefðu átt úr leik, urðu hærri að atkvæðatölu, en efstu lög í keppn inni til úrslita. Allir sjá, hvað rangt er gert og hve dómnefndin er lítilsvirt. Annað er í þessu máli, sem alis ekki ætti að vera, en það er að sami maður, sem sér um keppn- ina, skuli eiga lög í henni. Þetta myndi hvergi líðast, og væri við- feldnast að sá maður fengi annan í sinn stað, ef hann vildi koma sínum verkum á framfæri, en það virðist hafa tekizt veL Að vísu mætti fleira tína til, en þessi atriði eru svo augljós, að ekki er hægt að þegja yfir þeim, því enginn vill vera beitt- ur rangindum og sízt í svona keppni. Nokkrlr höfundar. Neimilistœki stór og smá: Þvottavélar — Eldavélar — Hrærivélar — Ryksugur — Brauðristar — Hraðsuðukatlar — Lvottapottar — Strauvélar — Kæliskápar — Bónvélar — Vöfflujám — Sjálflagandi kaffikönnur. Ljóskastarar fyrir verzlanir Fattningar í útiseríur Gluggaviftur — Eldhúsviftur. Þýzkar og dansk&r l|dsakiónur veggBampar, staandlampar borðlampar ! Roflaflex \ \ I i lampaskermar koma í næstu viku \ \ Fjölbreytt að litum og formum > ) s ■ Draglampar í eldhús. s l_________;__________________l LÍTIÐ í GLUGGANA UM Ljósaperur 15 w — 200 w Kertaperur ----- Kúluperur HELGINA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.