Morgunblaðið - 18.11.1956, Side 23

Morgunblaðið - 18.11.1956, Side 23
Sunnudagur 18. n<5v. 1956 MORCUNBLAÐIÐ 23 — Reykjavíkurbréf Framh. af i !s. 13 Jósefsson meðábyrgð á þessum athöfnum Guðmundar í. Guð- mundssonar og getur ekki firrt sig henni með neinu öðru móti en því að segja af sér. Ábyrgðin verður ekki umflú- in með því að tala fagurlega við alla, lofa öllum öllu en svíkja síðan eins og fara gerir. Þvílík vinnubrögð duga um stund, en að eins um stund. Árásir Þjóðviljans á utanríkis- ráðherra af þessu tilefni urðu og haldslitlar, því að strax á föstu- dag, var komið annað hljóð í strokkinn. Er þá helzt svo að skilja, að unnist hafi frægur sig- ur á Bretum! Annað hér en þar RÍKISSTJÓRNIN hefur sent frá sér fréttatilkynningu um það, að fulltrúi íslands hjá Evrópuráðinu hafi fengið fyrirmæli um að greiða atkvæði með yfirlýsingu, sem ráðherranefndin gerði um Ungverjalandsmálin. Yfirlýsing þessi er drengilega orðuð og dreg ur hvergi úr andstyggð þeirri, sem frjálsbornir menn hafa á athæfi Rússa, og samúðinni með Ungverjum. Hitt vekur undrun, að íslenzka ríkisstjórnin skuli hafa greitt ályktun þessari atkvæði, þar sem þar er hvergi minnzt á Egypta- land. Eim þá furðulegra er það, að stjómarblöðin hér skuli ekki finna að yfirlýsingunni eða ráð- ast á ríkisstjómina fyrir að hafa samþykkt hana, þar sem það virðist trúaratriði í þeim herbúð- um, að ekki megi minnast á Ungverjaland nema Egyptaland sé nefnt um leið og þá helzt á undan. Stjórninni þykir þó bersýnilega slíkur boðskapur betur hæfa á íslEindi en úti í heimi og þess vegna er þar fyrirvaralaust sam- þykkt það, sem hér myndi for- dæmt. Hilmar Garðars héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Gamla-Bíó. Ingólfsstræti. Félagslif K. K.-húsið Verður lokað vegna Alþýðusam- bandsþingsins alla næstu viku. Hússtjóm K.R. Körfuknattleiksdeild K.R. Áríðandi æfing hjá meistarafl. að Hálogalandi kl. 11—12 í dag. 2. og 3. fl., mætið í sameiginlega myndatöku á sama stað og tíma. Mætið allir. — Stjómin. Somkomur Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. Brotn ing brauðsins kl. 4. Almenn sam- koma kl. 8,30. Ræðumaður: Netel Áshammer. Einsöngur: Gísli Hendriksson. Allir velkomnir. Z I O N Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Alm. samkoma kl. 8,30 e.h. — Hafnar- fjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. I, O. G. T. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í G.T.-húsinu í dag kl. 2. — Inntaka nýrra félaga. Upplestur. Einleikur á slaghörpu. Stuttur leikþáttur. í Framhaldssagán. Nýstárleg keppni. Góðir gestir koma í heimsókn og skemmta. Verið stundvís. — Cæzlumenn. St. Víkingur Fundur annað kvöld. — Fram- kvæmdanefnd Stórstúku íslands heimsækir. Fjölsækið stundvíslega. — Æ.t. Sinfóníuhljómsveit íslands: Öperan IL TROVATORE eftir GIUSEPPE VERDI stjórnandi: WARWICH BRAITHWAITE F.R.A.M. verður flutt í Austurbæjarbíói í dag klttkkan 2. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói. Gagnfræðingar úr gagnfræðaskóla Verknáms árið 1956 — halda DANSLEIK í kvöld í litla salnum í Þórscafé kl. 9. Áríðandi, að allir gagnfræðkigar útskrifaðir árið 1956, mæti. Góð hljómsveit! Stjómin. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, fjær og nær, er heim- sóttu mig á 80 ára afmæli mtnu 9. nóvember síðastliðinn með gjöfum og skeytum og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll og launi hlýhug ykkar til mín. Guðrún Guömundsdóttir, Torfastöðum. Nýju og gomlu dunsumii í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 Skafti Ólafsson syngur ineð hljómsveitinni. Aðgöngumiöar kl. 8. — Sími 3355. VETRARGARÐURlNN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöid kl. 9. Hljómsveh Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. Cermania Skemmíifundur verður í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 20. nóv. klukkan 20.30. Minnzt 100 ára ártíðar Roberts Schumanns. Erindi: Dr. Páll ísólfsson. Einleikur á píanó: Frú Jórunn Viðar. Dans. Þjóðverjar, búsettir í Reykjavík, vitji aðgöngu- miða í þýzka sendiráðið á mánudag. Félagsstjórnin. Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD TIL KLUKKAN 1 HLJÓMSVEIT R I B A LEIKUR Folkadanskeppni — Verðlaun Dansstjóri er hinn vinsæli Baldur Gunnarssou. Þar sem fjörið er mest ★ skemmtir fólkiff sér bezt. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. SÍMI: 82611 SILFURTUNGLIB KvenfétagiB Heimaey heldur skemmtifund í Skátaheimilinu við Hringbraut sunnudaginn 18. nóvember, klukkan 8,30. AHir Vestmannaeyingar velkomnir. Skemmtinefndin. Tek að mér Vedzlumat og bokun í heimahúsum Álfhildur Runólfsdóttir, sími 7870. 'IT ALSKAR úrvalsplötur AMDESPIL Foremingen DANNEBROG af holder sit store árlige ANDESPIL i aften kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu. Medlemmer og herboende danske velkommen. Bestyrelsen. Málverkasýning Finns Jónssonar Kvisthaga 6, er opin í dag í síðasta sinn frá kl. 10—10. & rh NÝ SENDING Ennfremur nýjar PHILIPS hljómplötur m. a. Four Lads — Frankie Laine — Maria Zamora — Johnny Ray — De John Sisters o. fl. Plöiuspilarar 3ja hraða, frá kr. 690.00. Plötugrindur frá kr. 69.00 Plötuburstar, kr. 14.00. HLJÓÐFÆ RAVERZLANIR Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2 — Veslurveri. Jarðarför móður okkar RANNVEIGAR ÓLAFSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 19. þ. m. kl. 13,30. Blóm og kransar afþakkað. — Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Börn og tengdabörn. Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa SIGURBJARTAR ÁGÚSTS GUÐMUNDSSONAR, er lézt 10. þ. m. fer fram þriðjudaginn 20. nóvember frá Fossvogskirkju kl. 1,30. — Jarðsett verður í Hafnarfjarðar- kirkjugarði. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Ester Ásmundsdódr, Ásrún Sigurbjartsdóttir, Guffmunður Guffjónsson, Sigurbjörg Ester Guffmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.